Gosflaska sprakk í andlit Sylwiu á barnum Sylvía Rut Sigfúsdóttir skrifar 27. september 2021 22:01 Sylwia Sienkiewicz, Miss Black Sand Beach. Miss Universe Iceland 2021 fer fram í Gamla bíó 29. september. Alþjóðleg dómnefnd velur þar fulltrúa Íslands sem tekur síðan þátt í Miss Universe keppninni í Ísrael. Sylwia Sienkiewicz, Miss Black Sand Beach, er 22 ára og hefur búið á Íslandi frá tveggja ára aldri. Hún er á leið í nám í einkaþjálfun og vonar einn daginn að geta starfað sem þjálfari í heitu landi. Morgunmaturinn? Fæ mér vanalega hafragraut með frosnum hindberjum og próteindufti Helsta freistingin? Bragðarefur á Bitanum Hvað ertu að hlusta á? Ég get hlustað á hvað sem er, svo lengi sem ég kann textann við lagið og ég get sungið með þá er ég góð Hvað sástu síðast í bíó? F9 með Miss Universe Iceland stelpunum Hvaða bók er á náttborðinu? Er núna að lesa The Tattooist Of Auschwitz eftir Heather Morris Hver er þín fyrirmynd? Mamma og pabbi Uppáhaldsmatur? Sætkartöflufranskar með trufflumajó Uppáhalds drykkur? 7up pg Pepsi Max Hver er frægasta persóna sem þú hefur hitt? Myndi segja að það væri Rainn Wilson eða Katinka Hosszú Hvað hræðist þú mest? Sjóinn Neyðarlegasta atvik sem þú hefur lent í? Þegar það sprakk gosflaska í andlitið á mér þegar ég var á barnum Hverju ertu stoltust af? Að ég hafi þorað að flytja út í ár Hefurðu einhvern leyndan hæfileika? Nei held ekki, annars er hann mjög leyndur og ég veit ekki sjálf af honum Hundar eða kettir? Hundar Hvað er það leiðinlegasta sem þú gerir? Vera veik heima og geta ekki gert neitt En það skemmtilegasta? Fara í ræktina og eyða líka með fjölskyldunni Hvað heldurðu að komi fólki mest á óvart við þig? Að ég skil fjögur tungumál Hvaða lag syngur þú í sturtu/í bílnum? Fer eftir í hvernig skapi ég er í Hverju vonast þú til að Miss Universe Iceland keppnin skili þér? Það væri alveg gaman að vinna keppnina en það sem mig langaði að fá aðallega úr keppninni var að komast út fyrir þægindarammann minn og hafa gaman af þessu Hvar sérðu þig eftir fimm ár? Væri alls ekki slæmt að vera úti á Spáni og vinna sem einkaþjálfari Hvar er hægt að fylgjast með þér? Á instagramminu mínu - Sylwiasien Miss Universe Iceland Tengdar fréttir Þetta eru stelpurnar tuttugu sem keppast um titilinn Miss Universe Iceland 2021 Miss Universe Iceland 2021 fer fram í Gamla bíó 29. september. Alþjóðleg dómnefnd velur þar fulltrúa Íslands sem tekur síðan þátt í Miss Universe keppninni í Ísrael. 26. september 2021 17:00 „Fólk er alltaf mjög hissa þegar það fréttir að ég spila tölvuleiki“ Miss Universe Iceland 2021 fer fram í Gamla bíó 29. september. Alþjóðleg dómnefnd velur þar fulltrúa Íslands sem tekur síðan þátt í Miss Universe keppninni í Ísrael. 27. september 2021 16:00 „Langar að vera sterk fyrirmynd“ Miss Universe Iceland 2021 fer fram í Gamla bíó 29. september. Alþjóðleg dómnefnd velur þar fulltrúa Íslands sem tekur síðan þátt í Miss Universe keppninni í Ísrael. 27. september 2021 09:01 Hitti Owen Wilson á Grillmarkaðinum Miss Universe Iceland 2021 fer fram í Gamla bíó 29. september. Alþjóðleg dómnefnd velur þar fulltrúa Íslands sem tekur síðan þátt í Miss Universe keppninni í Ísrael. 26. september 2021 22:01 Gömul á sál og líkama og elskar að prjóna Miss Universe Iceland 2021 fer fram í Gamla bíó 29. september. Alþjóðleg dómnefnd velur þar fulltrúa Íslands sem tekur síðan þátt í Miss Universe í Ísrael. Næstu daga munum við kynnast keppendum örlítið betur. 25. september 2021 11:32 Mest lesið 50+: Framhjáhöldum fjölgar Áskorun Hefur engan kynferðislegan áhuga á óléttri konu sinni Lífið Fékk útskýringu frá ChatGPT eftir áratugaleit að svörum Lífið Fékk gula spjaldið frá lækninum og reimaði á sig hlaupaskóna Lífið Tvö ár í stofufangelsi Lífið „Innsýn í djammlífið og hvernig Gugga í gúmmíbát djammar“ Lífið Sópa til sín verðlaunum um heim allan Bíó og sjónvarp Blondie verður stjarnan á RIFF um helgina Lífið Kynþokkafyllstu karlmenn landsins Lífið Hefur farið í gegnum sambandsslit, gjaldþrot og fjárkúgunarmál frammi fyrir þjóðinni Lífið Fleiri fréttir Hefur engan kynferðislegan áhuga á óléttri konu sinni Fékk útskýringu frá ChatGPT eftir áratugaleit að svörum Krakkatían: Skrímslasveitin, söngleikur og framhaldsmynd „Rosalega stórt“ að fá aftur tilnefningu Mótorhjólaði aftur í kringum hnöttinn: „Fólk er gott“ Strákarnir úr Benjamín dúfu sameinuðust á ný Fékk gula spjaldið frá lækninum og reimaði á sig hlaupaskóna Hættir við keppni í Ungfrú alheimi Tvö ár í stofufangelsi Fréttatía vikunnar: Grand Theft Auto, Neyðarkallinn og fjársvik Laufey tilnefnd til Grammy-verðlauna Elskar að bera klúta Valdi fallegasta karlmanninn Algjör óvissa með Söngvakeppnina Ólafur og Hildur selja í Vesturbænum „Ekkert of gott að vera of grannur“ Góð fjölskyldustund öll föstudagskvöld Nýsjálenskur James Bond-leikstjóri látinn Fundaði með rabbína til að biðjast afsökunar á gyðingaandúðinni „Þegar ég var átján ára gömul fæ ég aðra ábendingu“ „Innsýn í djammlífið og hvernig Gugga í gúmmíbát djammar“ Ástin blómstrar hjá Ara Edwald og Ingibjörgu „Veit að pabbi væri stoltur af mér“ Kynþokkafyllstu karlmenn landsins Love Island bomba keppir í Eurovision „Við vitum í raun ekkert hvað bíður okkar“ Finnur fyrir skoðunum fólks á aldursmuninum Öskraði „pegga“ og salurinn grét úr hlátri „Ég vil verða eins og þú þegar ég verð stór“ Yfirgáfu salinn þegar gæslunni var sigað á „heimska“ ungfrú Mexíkó Sjá meira
Sylwia Sienkiewicz, Miss Black Sand Beach, er 22 ára og hefur búið á Íslandi frá tveggja ára aldri. Hún er á leið í nám í einkaþjálfun og vonar einn daginn að geta starfað sem þjálfari í heitu landi. Morgunmaturinn? Fæ mér vanalega hafragraut með frosnum hindberjum og próteindufti Helsta freistingin? Bragðarefur á Bitanum Hvað ertu að hlusta á? Ég get hlustað á hvað sem er, svo lengi sem ég kann textann við lagið og ég get sungið með þá er ég góð Hvað sástu síðast í bíó? F9 með Miss Universe Iceland stelpunum Hvaða bók er á náttborðinu? Er núna að lesa The Tattooist Of Auschwitz eftir Heather Morris Hver er þín fyrirmynd? Mamma og pabbi Uppáhaldsmatur? Sætkartöflufranskar með trufflumajó Uppáhalds drykkur? 7up pg Pepsi Max Hver er frægasta persóna sem þú hefur hitt? Myndi segja að það væri Rainn Wilson eða Katinka Hosszú Hvað hræðist þú mest? Sjóinn Neyðarlegasta atvik sem þú hefur lent í? Þegar það sprakk gosflaska í andlitið á mér þegar ég var á barnum Hverju ertu stoltust af? Að ég hafi þorað að flytja út í ár Hefurðu einhvern leyndan hæfileika? Nei held ekki, annars er hann mjög leyndur og ég veit ekki sjálf af honum Hundar eða kettir? Hundar Hvað er það leiðinlegasta sem þú gerir? Vera veik heima og geta ekki gert neitt En það skemmtilegasta? Fara í ræktina og eyða líka með fjölskyldunni Hvað heldurðu að komi fólki mest á óvart við þig? Að ég skil fjögur tungumál Hvaða lag syngur þú í sturtu/í bílnum? Fer eftir í hvernig skapi ég er í Hverju vonast þú til að Miss Universe Iceland keppnin skili þér? Það væri alveg gaman að vinna keppnina en það sem mig langaði að fá aðallega úr keppninni var að komast út fyrir þægindarammann minn og hafa gaman af þessu Hvar sérðu þig eftir fimm ár? Væri alls ekki slæmt að vera úti á Spáni og vinna sem einkaþjálfari Hvar er hægt að fylgjast með þér? Á instagramminu mínu - Sylwiasien
Miss Universe Iceland Tengdar fréttir Þetta eru stelpurnar tuttugu sem keppast um titilinn Miss Universe Iceland 2021 Miss Universe Iceland 2021 fer fram í Gamla bíó 29. september. Alþjóðleg dómnefnd velur þar fulltrúa Íslands sem tekur síðan þátt í Miss Universe keppninni í Ísrael. 26. september 2021 17:00 „Fólk er alltaf mjög hissa þegar það fréttir að ég spila tölvuleiki“ Miss Universe Iceland 2021 fer fram í Gamla bíó 29. september. Alþjóðleg dómnefnd velur þar fulltrúa Íslands sem tekur síðan þátt í Miss Universe keppninni í Ísrael. 27. september 2021 16:00 „Langar að vera sterk fyrirmynd“ Miss Universe Iceland 2021 fer fram í Gamla bíó 29. september. Alþjóðleg dómnefnd velur þar fulltrúa Íslands sem tekur síðan þátt í Miss Universe keppninni í Ísrael. 27. september 2021 09:01 Hitti Owen Wilson á Grillmarkaðinum Miss Universe Iceland 2021 fer fram í Gamla bíó 29. september. Alþjóðleg dómnefnd velur þar fulltrúa Íslands sem tekur síðan þátt í Miss Universe keppninni í Ísrael. 26. september 2021 22:01 Gömul á sál og líkama og elskar að prjóna Miss Universe Iceland 2021 fer fram í Gamla bíó 29. september. Alþjóðleg dómnefnd velur þar fulltrúa Íslands sem tekur síðan þátt í Miss Universe í Ísrael. Næstu daga munum við kynnast keppendum örlítið betur. 25. september 2021 11:32 Mest lesið 50+: Framhjáhöldum fjölgar Áskorun Hefur engan kynferðislegan áhuga á óléttri konu sinni Lífið Fékk útskýringu frá ChatGPT eftir áratugaleit að svörum Lífið Fékk gula spjaldið frá lækninum og reimaði á sig hlaupaskóna Lífið Tvö ár í stofufangelsi Lífið „Innsýn í djammlífið og hvernig Gugga í gúmmíbát djammar“ Lífið Sópa til sín verðlaunum um heim allan Bíó og sjónvarp Blondie verður stjarnan á RIFF um helgina Lífið Kynþokkafyllstu karlmenn landsins Lífið Hefur farið í gegnum sambandsslit, gjaldþrot og fjárkúgunarmál frammi fyrir þjóðinni Lífið Fleiri fréttir Hefur engan kynferðislegan áhuga á óléttri konu sinni Fékk útskýringu frá ChatGPT eftir áratugaleit að svörum Krakkatían: Skrímslasveitin, söngleikur og framhaldsmynd „Rosalega stórt“ að fá aftur tilnefningu Mótorhjólaði aftur í kringum hnöttinn: „Fólk er gott“ Strákarnir úr Benjamín dúfu sameinuðust á ný Fékk gula spjaldið frá lækninum og reimaði á sig hlaupaskóna Hættir við keppni í Ungfrú alheimi Tvö ár í stofufangelsi Fréttatía vikunnar: Grand Theft Auto, Neyðarkallinn og fjársvik Laufey tilnefnd til Grammy-verðlauna Elskar að bera klúta Valdi fallegasta karlmanninn Algjör óvissa með Söngvakeppnina Ólafur og Hildur selja í Vesturbænum „Ekkert of gott að vera of grannur“ Góð fjölskyldustund öll föstudagskvöld Nýsjálenskur James Bond-leikstjóri látinn Fundaði með rabbína til að biðjast afsökunar á gyðingaandúðinni „Þegar ég var átján ára gömul fæ ég aðra ábendingu“ „Innsýn í djammlífið og hvernig Gugga í gúmmíbát djammar“ Ástin blómstrar hjá Ara Edwald og Ingibjörgu „Veit að pabbi væri stoltur af mér“ Kynþokkafyllstu karlmenn landsins Love Island bomba keppir í Eurovision „Við vitum í raun ekkert hvað bíður okkar“ Finnur fyrir skoðunum fólks á aldursmuninum Öskraði „pegga“ og salurinn grét úr hlátri „Ég vil verða eins og þú þegar ég verð stór“ Yfirgáfu salinn þegar gæslunni var sigað á „heimska“ ungfrú Mexíkó Sjá meira
Þetta eru stelpurnar tuttugu sem keppast um titilinn Miss Universe Iceland 2021 Miss Universe Iceland 2021 fer fram í Gamla bíó 29. september. Alþjóðleg dómnefnd velur þar fulltrúa Íslands sem tekur síðan þátt í Miss Universe keppninni í Ísrael. 26. september 2021 17:00
„Fólk er alltaf mjög hissa þegar það fréttir að ég spila tölvuleiki“ Miss Universe Iceland 2021 fer fram í Gamla bíó 29. september. Alþjóðleg dómnefnd velur þar fulltrúa Íslands sem tekur síðan þátt í Miss Universe keppninni í Ísrael. 27. september 2021 16:00
„Langar að vera sterk fyrirmynd“ Miss Universe Iceland 2021 fer fram í Gamla bíó 29. september. Alþjóðleg dómnefnd velur þar fulltrúa Íslands sem tekur síðan þátt í Miss Universe keppninni í Ísrael. 27. september 2021 09:01
Hitti Owen Wilson á Grillmarkaðinum Miss Universe Iceland 2021 fer fram í Gamla bíó 29. september. Alþjóðleg dómnefnd velur þar fulltrúa Íslands sem tekur síðan þátt í Miss Universe keppninni í Ísrael. 26. september 2021 22:01
Gömul á sál og líkama og elskar að prjóna Miss Universe Iceland 2021 fer fram í Gamla bíó 29. september. Alþjóðleg dómnefnd velur þar fulltrúa Íslands sem tekur síðan þátt í Miss Universe í Ísrael. Næstu daga munum við kynnast keppendum örlítið betur. 25. september 2021 11:32