Skoraði lengsta vallarmark sögunnar Sigurður Orri Kristjánsson skrifar 27. september 2021 06:01 Justin Tucker er sparkari Baltimore Ravens EPA-EFE/ERIK S. LESSER Justin Tucker, sparkari Baltimore Ravens, gerði sér lítið fyrir og skoraði lengsta vallarmark NFL sögunnar í gærkvöldi þegar að Baltimore vann nauman sigur á Detroit Lions, 19-17. Tucker, sem kom til Baltimore árið 2012 hefur lengi verið talinn einn albesti sparkari NFL deildarinnar en vallarmarkið sem hann skoraði var úr 66 jarda fjarlægð. Þannig sló Tucker met Matt Prater sem skoraði 64 jarda vallarmark árið 2013. Tucker er búinn að vera verulega nákvæmur á sínum ferli, sérstaklega undir pressu en hann hefur ekki enn klikkað úr vallarmarksfæri á síðustu mínútu leiks á ferlinum. Hefur reynt sextán slík og skorað úr þeim öllum. Hann er sá eini í sögu deildarinnar til þess að skora tvisvar sinnum vallarmark af lengra færi en 60 jardar. Jim Harbaugh, þjálfari Ravens, sagði eftir leik að það væri engum blöðum um það að fletta hver væri besti sparkari sögunnar í NFL deildinni. Það væri Tucker. Justin Tucker's NFL record 66-yd FG in the Ravens' win over Detroit Sunday marks the 2nd time in Lions history that they have lost a game on a record-setting field goal.On Nov. 8, 1970, the Saints' Tom Dempsey hit a then-record 63-yd FG to beat the Lions in New Orleans. pic.twitter.com/6U9eckuxly— ESPN Stats & Info (@ESPNStatsInfo) September 26, 2021 Matt Prater, sem átti metið, átti hins vegar erfiðan dag í gær. Hann reyndi að skora 68 jarda vallarmark í leik Arizona Cardinals og Jacksonville Jaguars en það fór ekki betur en svo að spyrnan var of stutt, var gripinn og Jaguars fóru alla leið yfir og skoruðu. Ótrúleg uppákoma. NFL Mest lesið Stjórnin leyst frá störfum eftir að tólf ára drengur drukknaði Sport Ekkert bit í snáknum: „Hörmulegur og ætti að hætta“ Sport Synir Diogo Jota leiða leikmenn út á Anfield Enski boltinn Stoltur af stráknum en ætlar ekki að kaupa hann aftur Handbolti Má mæta í bláum gallabuxum: „Skáksambandið gerir bara það sem Magnus biður um“ Sport „Þú birtir falsfrétt um mig, þú ert í banni“ Fótbolti Haaland stóðst vigtun eftir jólin Enski boltinn Jókerinn með tölvuleikjatölfræði á jóladag Körfubolti United horfir til Þýskalands eftir höfnun Semenyo Enski boltinn Óvissa í Indlandi lætur City selja Fótbolti Fleiri fréttir Færeysk landsliðskona til liðs við ÍBV Elín Klara atkvæðamikil og sigursæl í jólaleiknum Havertz gæti snúið aftur á næstu dögum Má mæta í bláum gallabuxum: „Skáksambandið gerir bara það sem Magnus biður um“ Alfons og Willum sáu tvö rauð spjöld fara á loft Birgir byrjaði rólega eftir jólafrí en fagnaði sigri Óvissa í Indlandi lætur City selja Stjórnin leyst frá störfum eftir að tólf ára drengur drukknaði Synir Diogo Jota leiða leikmenn út á Anfield Jókerinn með tölvuleikjatölfræði á jóladag Tap gegn toppliðinu í síðasta heimaleiknum Meisturunum fatast flugið „af því hitt liðið er betra“ Cunha vill skemmta og Howe treystir leikmönnum Stoltur af stráknum en ætlar ekki að kaupa hann aftur Dagskráin í dag: Íslendingar spila jólabolta á Englandi Ekkert bit í snáknum: „Hörmulegur og ætti að hætta“ United horfir til Þýskalands eftir höfnun Semenyo „Þú birtir falsfrétt um mig, þú ert í banni“ Jólagleði í Garðinum Haaland stóðst vigtun eftir jólin Hápunktarnir hingað til í enska boltanum „Ég elska peninga“ Goðsögn fallin frá Zidane sá soninn spila á Afríkumótinu Hótað brottrekstri ef hann færi ekki á börurnar Kærður af knattspyrnusambandinu Dreymir enn um Evrópu: „Ekki tilbúin að borga það sama“ Bestu jólamörkin: Drogba, Scholes eða Giroud? Býst ekki við að spila aftur fyrir landsliðið Féll úr skíðalyftu og lést Sjá meira
Tucker, sem kom til Baltimore árið 2012 hefur lengi verið talinn einn albesti sparkari NFL deildarinnar en vallarmarkið sem hann skoraði var úr 66 jarda fjarlægð. Þannig sló Tucker met Matt Prater sem skoraði 64 jarda vallarmark árið 2013. Tucker er búinn að vera verulega nákvæmur á sínum ferli, sérstaklega undir pressu en hann hefur ekki enn klikkað úr vallarmarksfæri á síðustu mínútu leiks á ferlinum. Hefur reynt sextán slík og skorað úr þeim öllum. Hann er sá eini í sögu deildarinnar til þess að skora tvisvar sinnum vallarmark af lengra færi en 60 jardar. Jim Harbaugh, þjálfari Ravens, sagði eftir leik að það væri engum blöðum um það að fletta hver væri besti sparkari sögunnar í NFL deildinni. Það væri Tucker. Justin Tucker's NFL record 66-yd FG in the Ravens' win over Detroit Sunday marks the 2nd time in Lions history that they have lost a game on a record-setting field goal.On Nov. 8, 1970, the Saints' Tom Dempsey hit a then-record 63-yd FG to beat the Lions in New Orleans. pic.twitter.com/6U9eckuxly— ESPN Stats & Info (@ESPNStatsInfo) September 26, 2021 Matt Prater, sem átti metið, átti hins vegar erfiðan dag í gær. Hann reyndi að skora 68 jarda vallarmark í leik Arizona Cardinals og Jacksonville Jaguars en það fór ekki betur en svo að spyrnan var of stutt, var gripinn og Jaguars fóru alla leið yfir og skoruðu. Ótrúleg uppákoma.
NFL Mest lesið Stjórnin leyst frá störfum eftir að tólf ára drengur drukknaði Sport Ekkert bit í snáknum: „Hörmulegur og ætti að hætta“ Sport Synir Diogo Jota leiða leikmenn út á Anfield Enski boltinn Stoltur af stráknum en ætlar ekki að kaupa hann aftur Handbolti Má mæta í bláum gallabuxum: „Skáksambandið gerir bara það sem Magnus biður um“ Sport „Þú birtir falsfrétt um mig, þú ert í banni“ Fótbolti Haaland stóðst vigtun eftir jólin Enski boltinn Jókerinn með tölvuleikjatölfræði á jóladag Körfubolti United horfir til Þýskalands eftir höfnun Semenyo Enski boltinn Óvissa í Indlandi lætur City selja Fótbolti Fleiri fréttir Færeysk landsliðskona til liðs við ÍBV Elín Klara atkvæðamikil og sigursæl í jólaleiknum Havertz gæti snúið aftur á næstu dögum Má mæta í bláum gallabuxum: „Skáksambandið gerir bara það sem Magnus biður um“ Alfons og Willum sáu tvö rauð spjöld fara á loft Birgir byrjaði rólega eftir jólafrí en fagnaði sigri Óvissa í Indlandi lætur City selja Stjórnin leyst frá störfum eftir að tólf ára drengur drukknaði Synir Diogo Jota leiða leikmenn út á Anfield Jókerinn með tölvuleikjatölfræði á jóladag Tap gegn toppliðinu í síðasta heimaleiknum Meisturunum fatast flugið „af því hitt liðið er betra“ Cunha vill skemmta og Howe treystir leikmönnum Stoltur af stráknum en ætlar ekki að kaupa hann aftur Dagskráin í dag: Íslendingar spila jólabolta á Englandi Ekkert bit í snáknum: „Hörmulegur og ætti að hætta“ United horfir til Þýskalands eftir höfnun Semenyo „Þú birtir falsfrétt um mig, þú ert í banni“ Jólagleði í Garðinum Haaland stóðst vigtun eftir jólin Hápunktarnir hingað til í enska boltanum „Ég elska peninga“ Goðsögn fallin frá Zidane sá soninn spila á Afríkumótinu Hótað brottrekstri ef hann færi ekki á börurnar Kærður af knattspyrnusambandinu Dreymir enn um Evrópu: „Ekki tilbúin að borga það sama“ Bestu jólamörkin: Drogba, Scholes eða Giroud? Býst ekki við að spila aftur fyrir landsliðið Féll úr skíðalyftu og lést Sjá meira