Talibanar hengdu upp lík mannræningja til sýnis Kjartan Kjartansson skrifar 25. september 2021 14:47 Vopnaðir talibanar í Herat. Myndin tengist efni fréttarinnar ekki með beinum hætti. Vísir/EPA Yfirvöld talibana í borginni Herat í vestanverðu Afganistan drápu fjóra meinta mannræningja og hengdu lík þeirra upp öðrum til varnaðar í opinberu rými. Fórnarlömb mannránsins eru sögð hafa sloppið ómeidd. Reuters-fréttastofan hefur eftir talibönum í Herat að meintu mannræningjarnir hafi rænt fjársýslumanni og syni hans og ætlað sér að flytja þá frá borginni. Verðir á eftirlitsstöðvum urðu varir við ræningjana. Allir fjóri féllu í skotbardaga við verðina en einn hermaður talibana særðist. „Lík þeirra voru flutt inn á aðaltorgið og hengd upp í borginni öðrum mannræningjum til varnaðar,“ segir Sher Ahmad Ammar, vararíkisstjóri Herat. Vitni í borginni segist hafa séð liðsmenn talibana koma með lík mannanna á pallbíl. Líkin voru svo hífð upp með krana og látin hanga þar. Myndir af líkunum á samfélagsmiðlum sýndu skilaboð sem höfðu verið hengd upp á brjóstkassa eins mannanna: „Þetta er refsingin við mannránum“. Talibanar tóku völdin í Afganistan í ágúst í aðdraganda brotthvarfs erlendra hersveita þaðan. Þeir sögðust ætla að taka aftur upp harðar líkamlegar refsingar sem einkenndu fyrri valdatíð þeirra í kringum aldamót. Þeirra á meðal eru aftökur og aflimanir. Afganistan Mest lesið Tvær þyrlur sækja fjóra eftir alvarlegan árekstur á Fagurhólsmýri Innlent Í deilum við nágrannann vegna trjáa Erlent Trump telur friðarsamkomulag mögulegt innan nokkurra vikna Erlent Ferðakostnaður forsetans rúmar tuttugu milljónir Innlent Tilhæfulaus líkamsárás í annað sinn og enginn kom til aðstoðar Innlent Sakamálin sem einkenndu árið sem er á enda Innlent Minnst einn látinn eftir að tvær þyrlur rákust saman í loftinu Erlent „Þetta er ansi flókið, en þó ekki svo flókið“ Erlent Ekki boðlegt að þingið hunsi þjóðaratkvæðagreiðslu Innlent „Gamla góða Ísland, bara betra“ Innlent Fleiri fréttir Minnst einn látinn eftir að tvær þyrlur rákust saman í loftinu Trump telur friðarsamkomulag mögulegt innan nokkurra vikna „Þetta er ansi flókið, en þó ekki svo flókið“ Átti gott samtal við Pútín Skildu farþega eftir í fyrri ferð og strönduðu í annarri Í deilum við nágrannann vegna trjáa Mesti snjór í New York í fjögur ár Þrír létust í óveðrinu Ræðir uppfærða friðaráætlun við Trump í dag Þriðji KFC-morðinginn fundinn rúmlega fjörutíu árum síðar Maðurinn sem var næstur í röðinni hjá mormónum látinn Einn látinn í óveðrinu í Svíþjóð Níu handteknir fyrir að safna pening fyrir Hamas Fjórir göngumenn látnir eftir snjóflóð í Grikklandi Brenndu rangt lík Leita í rústum íbúðahúsa Noregur hyggst innleiða samfélagsmiðlabann Semja aftur um vopnahlé Ísrael viðurkennir sjálfstæði Sómalílands fyrst allra landa Röð stunguárása í neðanjarðarlestinni Loftárásum fagnað sem „stórkostlegri jólagjöf“ og meira sagt í vændum Minnst fimmtán særðir eftir hnífa- og efnaárás í Japan Mun funda með Trump „í náinni framtíð“ Fyrirskipaði árásir á „hryðjuverkaúrhrök“ í Nígeríu Rússar opna leikhúsið í Maríupól á ný Yfir hundrað handteknir grunaðir um að skipuleggja árásir á gamlársdag Fjallaði um stríðsátök í jólaávarpinu Fundu yfir milljón skjöl sem tengjast Epstein Fimm fórust í þyrluslysi á Kilimanjaro Þau kvöddu á árinu 2025 Sjá meira
Reuters-fréttastofan hefur eftir talibönum í Herat að meintu mannræningjarnir hafi rænt fjársýslumanni og syni hans og ætlað sér að flytja þá frá borginni. Verðir á eftirlitsstöðvum urðu varir við ræningjana. Allir fjóri féllu í skotbardaga við verðina en einn hermaður talibana særðist. „Lík þeirra voru flutt inn á aðaltorgið og hengd upp í borginni öðrum mannræningjum til varnaðar,“ segir Sher Ahmad Ammar, vararíkisstjóri Herat. Vitni í borginni segist hafa séð liðsmenn talibana koma með lík mannanna á pallbíl. Líkin voru svo hífð upp með krana og látin hanga þar. Myndir af líkunum á samfélagsmiðlum sýndu skilaboð sem höfðu verið hengd upp á brjóstkassa eins mannanna: „Þetta er refsingin við mannránum“. Talibanar tóku völdin í Afganistan í ágúst í aðdraganda brotthvarfs erlendra hersveita þaðan. Þeir sögðust ætla að taka aftur upp harðar líkamlegar refsingar sem einkenndu fyrri valdatíð þeirra í kringum aldamót. Þeirra á meðal eru aftökur og aflimanir.
Afganistan Mest lesið Tvær þyrlur sækja fjóra eftir alvarlegan árekstur á Fagurhólsmýri Innlent Í deilum við nágrannann vegna trjáa Erlent Trump telur friðarsamkomulag mögulegt innan nokkurra vikna Erlent Ferðakostnaður forsetans rúmar tuttugu milljónir Innlent Tilhæfulaus líkamsárás í annað sinn og enginn kom til aðstoðar Innlent Sakamálin sem einkenndu árið sem er á enda Innlent Minnst einn látinn eftir að tvær þyrlur rákust saman í loftinu Erlent „Þetta er ansi flókið, en þó ekki svo flókið“ Erlent Ekki boðlegt að þingið hunsi þjóðaratkvæðagreiðslu Innlent „Gamla góða Ísland, bara betra“ Innlent Fleiri fréttir Minnst einn látinn eftir að tvær þyrlur rákust saman í loftinu Trump telur friðarsamkomulag mögulegt innan nokkurra vikna „Þetta er ansi flókið, en þó ekki svo flókið“ Átti gott samtal við Pútín Skildu farþega eftir í fyrri ferð og strönduðu í annarri Í deilum við nágrannann vegna trjáa Mesti snjór í New York í fjögur ár Þrír létust í óveðrinu Ræðir uppfærða friðaráætlun við Trump í dag Þriðji KFC-morðinginn fundinn rúmlega fjörutíu árum síðar Maðurinn sem var næstur í röðinni hjá mormónum látinn Einn látinn í óveðrinu í Svíþjóð Níu handteknir fyrir að safna pening fyrir Hamas Fjórir göngumenn látnir eftir snjóflóð í Grikklandi Brenndu rangt lík Leita í rústum íbúðahúsa Noregur hyggst innleiða samfélagsmiðlabann Semja aftur um vopnahlé Ísrael viðurkennir sjálfstæði Sómalílands fyrst allra landa Röð stunguárása í neðanjarðarlestinni Loftárásum fagnað sem „stórkostlegri jólagjöf“ og meira sagt í vændum Minnst fimmtán særðir eftir hnífa- og efnaárás í Japan Mun funda með Trump „í náinni framtíð“ Fyrirskipaði árásir á „hryðjuverkaúrhrök“ í Nígeríu Rússar opna leikhúsið í Maríupól á ný Yfir hundrað handteknir grunaðir um að skipuleggja árásir á gamlársdag Fjallaði um stríðsátök í jólaávarpinu Fundu yfir milljón skjöl sem tengjast Epstein Fimm fórust í þyrluslysi á Kilimanjaro Þau kvöddu á árinu 2025 Sjá meira