„Ekki bara þessi týpíska barbídúkku stereótýpa“ Sylvía Rut Sigfúsdóttir skrifar 24. september 2021 18:30 Elisa Gróa Steinþórsdóttir, Miss Capital Region. Miss Universe Iceland 2021 fer fram í Gamla bíó 29. september. Alþjóðleg dómnefnd velur þar fulltrúa Íslands sem tekur síðan þátt í Miss Universe í Ísrael. Næstu daga munum við kynnast keppendum örlítið betur. Elísa Gróa Steinþórsdóttir lítur á fegurðarsamkeppnir sem lífsstíl. Hún tók fyrst þátt í Ungfrú Ísland árið 2015 og svo keppti hún ári síðar í Miss Universe Iceland og hefur tekið nokkrum sinnum síðan. Hún starfar sem flugfreyja og förðunarfræðingur. Morgunmaturinn? Hafragrautur eða grísk jógúrt, með nóg af kókosflögum og berjum. Helsta freistingin? Fylltir Twizzlers! Fást sem betur fer yfirleitt bara í Bandaríkjunum þannig það er algjört spari. Hvað ertu að hlusta á? Pageant pepp playlistann minn. Hvað sástu síðast í bíó? Það er svo langt síðan að ég hreinlega man það ekki. Hvaða bók er á náttborðinu? 2021 skipulagsbókin mín. Hver er þín fyrirmynd? Foreldrar mínir, ásamt mörgum drottningum úr pageant heiminum. Uppáhaldsmatur? Sushi. Uppáhaldsdrykkur? Fanta lemon, og í rauninni allt límonaði. Hver er frægasta persóna sem þú hefur hitt? Fyrsta sem mér dettur í hug eru Shawn Pyfrom og Cody Kasch. Þeir léku meðal annars báðir í Desperate Housewives þáttunum. Elísa Gróa hefur áður keppt fyrir Íslands hönd í fegurðarsamkeppnum erlendis. Hvað hræðist þú mest? Að lifa ekki lífinu til fulls. Neyðarlegasta atvik sem þú hefur lent í? Datt í tjörnina í Reykjavík. Hverju ertu stoltust af? Að vera að vinna við draumastarfið mitt, og að vera íbúðareigandi. Hefurðu einhvern leyndan hæfileika? Mér dettur enginn í hug, örugglega vegna þess að ég deili öllum hæfileikunum mínum. En ég er til dæmis góð í dansi og förðun. Hundar eða kettir? Hundar. Hvað er það leiðinlegasta sem þú gerir? Til dæmis að moka litla bílinn minn út úr snjóskafli þegar ég á að mæta í vinnuna um miðja nótt. En það skemmtilegasta? Að ferðast um heiminn. Hvað heldurðu að komi fólki mest á óvart við þig? Að ég sé ekki bara þessi týpíska barbídúkku stereótýpa. Hvaða lag syngur þú í sturtu/í bílnum? Núna nær keppni er Unstoppable Með Sia alltaf í botni í bílnum. Hverju vonast þú til að Miss Universe Iceland keppnin skili þér? Kórónu, titli, ábyrgð og endalausum góðum minningum. Hvar sérðu þig eftir fimm ár? Ennþá óendanlega hamingjusöm, búin að vinna mig upp í starfinu mínu og bæta við mig starfi í pageant heiminum, og vonandi búin að eignast fjölskyldu. Hvar er hægt að fylgjast með þér? @elisagroa á Instagram. Miss Universe Iceland Tengdar fréttir Ákvað sautján ára að standa á eigin fótum og flytja til útlanda Miss Universe Iceland 2021 fer fram í Gamla bíó 29. september. Alþjóðleg dómnefnd velur þar fulltrúa Íslands sem tekur síðan þátt í Miss Universe í Ísrael. Næstu daga munum við kynnast keppendum örlítið betur. 24. september 2021 10:01 „Stolt af því hversu vel mér hefur tekist að vaxa sem manneskja í faraldrinum“ Miss Universe Iceland 2021 fer fram í Gamla bíó 29. september. Alþjóðleg dómnefnd velur þar fulltrúa Íslands sem tekur síðan þátt í Miss Universe í Ísrael. Næstu daga munum við kynnast keppendum örlítið betur. 23. september 2021 21:39 „Hún horfði á mig mjög alvarlegum augum og sagði mér að drífa mig út af sjúkrahúsinu“ Miss Universe Iceland 2021 fer fram í Gamla bíó 29. september. Alþjóðleg dómnefnd velur þar fulltrúa Íslands sem tekur síðan þátt í Miss Universe í Ísrael. Næstu daga munum við kynnast keppendum örlítið betur. 23. september 2021 13:07 „Ég fer ekki í bíó af því að ég get ekki bara setið og horft á mynd“ Miss Universe Iceland 2021 fer fram í Gamla bíó 29. september. Alþjóðleg dómnefnd velur þar fulltrúa Íslands sem tekur síðan þátt í Miss Universe í Ísrael. Næstu daga munum við kynnast keppendum örlítið betur. 22. september 2021 16:31 Mest lesið Fékk „karlrembu, transfóbíu og rasisma“ í flasið á skurðstofunni Lífið Höfðu loks efni á uppsetningu eftir íbúðarkaupin Lífið Í krabbameinsmeðferð og fæðingarorlofi á sama tíma Lífið Fréttatía vikunnar: Handboltinn, SA og tvífarar Lífið „Með rauf á rassi ef mér verður brátt í brók“ Tíska og hönnun Segir sig frá hlutverkinu vegna óánægju með upprunann Bíó og sjónvarp Dragi úr trúverðugleika Eddunnar og útiloki fagfólk Bíó og sjónvarp Ellefu milljónir fyrir óskrifaða óperu Menning Kossaflens hjá Degi og Ásu í króatískri sigurvímu Lífið Catherine O'Hara er látin Lífið Fleiri fréttir Fékk „karlrembu, transfóbíu og rasisma“ í flasið á skurðstofunni Í krabbameinsmeðferð og fæðingarorlofi á sama tíma Höfðu loks efni á uppsetningu eftir íbúðarkaupin Fréttatía vikunnar: Handboltinn, SA og tvífarar Catherine O'Hara er látin Brotist inn til sjónvarpsstjörnu og fótboltakappa „Ég er femínisti“ Kossaflens hjá Degi og Ásu í króatískri sigurvímu Búinn að fullkomna geltið og að drepast í bakinu Fólk velji einföldustu leiðina og útiloki foreldra sína Djammaði með feðgunum Kára og Agli Útskýrir hvers vegna hún eyddi myndum af Meghan og Harry „Konur í jakkafötum í ruglinu er geðveikt fyndið konsept“ Þess vegna ættir þú frekar að fara í partí en borða brokkolí Gert til að efla hvatberana og frumurnar Sló í gegn sem barn en nú fyrsta konan á toppi listans frá aldamótum „Ég er óléttur“ „Pabbi hefði snúið sér við í gröfinni hefði ég hætt við” Bullandi stemning hjá Blikum Elskaði Elvis áður en hann byrjaði að labba Palli og Edgar fagna sambandsafmæli Steinunn Ólína í „friðarinnlögn“ með kæró Kepptu í því að kveikja eld og klifra upp klifurturn Ráðherrann brunar af þingfundi til að horfa á leikinn Á móti vasapeningum og gæfi barni aldrei debetkort Sweeney í vanda fyrir að klæða Hollywood-skiltið í brjóstahaldara Í öndunarvél eftir blóðeitrun Eins og gangandi beinagrindur með húðflygsur á sér Draugur Lilju svífur yfir vötnum Þórdís og Júlí eiga von á öðru barni Sjá meira
Elísa Gróa Steinþórsdóttir lítur á fegurðarsamkeppnir sem lífsstíl. Hún tók fyrst þátt í Ungfrú Ísland árið 2015 og svo keppti hún ári síðar í Miss Universe Iceland og hefur tekið nokkrum sinnum síðan. Hún starfar sem flugfreyja og förðunarfræðingur. Morgunmaturinn? Hafragrautur eða grísk jógúrt, með nóg af kókosflögum og berjum. Helsta freistingin? Fylltir Twizzlers! Fást sem betur fer yfirleitt bara í Bandaríkjunum þannig það er algjört spari. Hvað ertu að hlusta á? Pageant pepp playlistann minn. Hvað sástu síðast í bíó? Það er svo langt síðan að ég hreinlega man það ekki. Hvaða bók er á náttborðinu? 2021 skipulagsbókin mín. Hver er þín fyrirmynd? Foreldrar mínir, ásamt mörgum drottningum úr pageant heiminum. Uppáhaldsmatur? Sushi. Uppáhaldsdrykkur? Fanta lemon, og í rauninni allt límonaði. Hver er frægasta persóna sem þú hefur hitt? Fyrsta sem mér dettur í hug eru Shawn Pyfrom og Cody Kasch. Þeir léku meðal annars báðir í Desperate Housewives þáttunum. Elísa Gróa hefur áður keppt fyrir Íslands hönd í fegurðarsamkeppnum erlendis. Hvað hræðist þú mest? Að lifa ekki lífinu til fulls. Neyðarlegasta atvik sem þú hefur lent í? Datt í tjörnina í Reykjavík. Hverju ertu stoltust af? Að vera að vinna við draumastarfið mitt, og að vera íbúðareigandi. Hefurðu einhvern leyndan hæfileika? Mér dettur enginn í hug, örugglega vegna þess að ég deili öllum hæfileikunum mínum. En ég er til dæmis góð í dansi og förðun. Hundar eða kettir? Hundar. Hvað er það leiðinlegasta sem þú gerir? Til dæmis að moka litla bílinn minn út úr snjóskafli þegar ég á að mæta í vinnuna um miðja nótt. En það skemmtilegasta? Að ferðast um heiminn. Hvað heldurðu að komi fólki mest á óvart við þig? Að ég sé ekki bara þessi týpíska barbídúkku stereótýpa. Hvaða lag syngur þú í sturtu/í bílnum? Núna nær keppni er Unstoppable Með Sia alltaf í botni í bílnum. Hverju vonast þú til að Miss Universe Iceland keppnin skili þér? Kórónu, titli, ábyrgð og endalausum góðum minningum. Hvar sérðu þig eftir fimm ár? Ennþá óendanlega hamingjusöm, búin að vinna mig upp í starfinu mínu og bæta við mig starfi í pageant heiminum, og vonandi búin að eignast fjölskyldu. Hvar er hægt að fylgjast með þér? @elisagroa á Instagram.
Miss Universe Iceland Tengdar fréttir Ákvað sautján ára að standa á eigin fótum og flytja til útlanda Miss Universe Iceland 2021 fer fram í Gamla bíó 29. september. Alþjóðleg dómnefnd velur þar fulltrúa Íslands sem tekur síðan þátt í Miss Universe í Ísrael. Næstu daga munum við kynnast keppendum örlítið betur. 24. september 2021 10:01 „Stolt af því hversu vel mér hefur tekist að vaxa sem manneskja í faraldrinum“ Miss Universe Iceland 2021 fer fram í Gamla bíó 29. september. Alþjóðleg dómnefnd velur þar fulltrúa Íslands sem tekur síðan þátt í Miss Universe í Ísrael. Næstu daga munum við kynnast keppendum örlítið betur. 23. september 2021 21:39 „Hún horfði á mig mjög alvarlegum augum og sagði mér að drífa mig út af sjúkrahúsinu“ Miss Universe Iceland 2021 fer fram í Gamla bíó 29. september. Alþjóðleg dómnefnd velur þar fulltrúa Íslands sem tekur síðan þátt í Miss Universe í Ísrael. Næstu daga munum við kynnast keppendum örlítið betur. 23. september 2021 13:07 „Ég fer ekki í bíó af því að ég get ekki bara setið og horft á mynd“ Miss Universe Iceland 2021 fer fram í Gamla bíó 29. september. Alþjóðleg dómnefnd velur þar fulltrúa Íslands sem tekur síðan þátt í Miss Universe í Ísrael. Næstu daga munum við kynnast keppendum örlítið betur. 22. september 2021 16:31 Mest lesið Fékk „karlrembu, transfóbíu og rasisma“ í flasið á skurðstofunni Lífið Höfðu loks efni á uppsetningu eftir íbúðarkaupin Lífið Í krabbameinsmeðferð og fæðingarorlofi á sama tíma Lífið Fréttatía vikunnar: Handboltinn, SA og tvífarar Lífið „Með rauf á rassi ef mér verður brátt í brók“ Tíska og hönnun Segir sig frá hlutverkinu vegna óánægju með upprunann Bíó og sjónvarp Dragi úr trúverðugleika Eddunnar og útiloki fagfólk Bíó og sjónvarp Ellefu milljónir fyrir óskrifaða óperu Menning Kossaflens hjá Degi og Ásu í króatískri sigurvímu Lífið Catherine O'Hara er látin Lífið Fleiri fréttir Fékk „karlrembu, transfóbíu og rasisma“ í flasið á skurðstofunni Í krabbameinsmeðferð og fæðingarorlofi á sama tíma Höfðu loks efni á uppsetningu eftir íbúðarkaupin Fréttatía vikunnar: Handboltinn, SA og tvífarar Catherine O'Hara er látin Brotist inn til sjónvarpsstjörnu og fótboltakappa „Ég er femínisti“ Kossaflens hjá Degi og Ásu í króatískri sigurvímu Búinn að fullkomna geltið og að drepast í bakinu Fólk velji einföldustu leiðina og útiloki foreldra sína Djammaði með feðgunum Kára og Agli Útskýrir hvers vegna hún eyddi myndum af Meghan og Harry „Konur í jakkafötum í ruglinu er geðveikt fyndið konsept“ Þess vegna ættir þú frekar að fara í partí en borða brokkolí Gert til að efla hvatberana og frumurnar Sló í gegn sem barn en nú fyrsta konan á toppi listans frá aldamótum „Ég er óléttur“ „Pabbi hefði snúið sér við í gröfinni hefði ég hætt við” Bullandi stemning hjá Blikum Elskaði Elvis áður en hann byrjaði að labba Palli og Edgar fagna sambandsafmæli Steinunn Ólína í „friðarinnlögn“ með kæró Kepptu í því að kveikja eld og klifra upp klifurturn Ráðherrann brunar af þingfundi til að horfa á leikinn Á móti vasapeningum og gæfi barni aldrei debetkort Sweeney í vanda fyrir að klæða Hollywood-skiltið í brjóstahaldara Í öndunarvél eftir blóðeitrun Eins og gangandi beinagrindur með húðflygsur á sér Draugur Lilju svífur yfir vötnum Þórdís og Júlí eiga von á öðru barni Sjá meira
Ákvað sautján ára að standa á eigin fótum og flytja til útlanda Miss Universe Iceland 2021 fer fram í Gamla bíó 29. september. Alþjóðleg dómnefnd velur þar fulltrúa Íslands sem tekur síðan þátt í Miss Universe í Ísrael. Næstu daga munum við kynnast keppendum örlítið betur. 24. september 2021 10:01
„Stolt af því hversu vel mér hefur tekist að vaxa sem manneskja í faraldrinum“ Miss Universe Iceland 2021 fer fram í Gamla bíó 29. september. Alþjóðleg dómnefnd velur þar fulltrúa Íslands sem tekur síðan þátt í Miss Universe í Ísrael. Næstu daga munum við kynnast keppendum örlítið betur. 23. september 2021 21:39
„Hún horfði á mig mjög alvarlegum augum og sagði mér að drífa mig út af sjúkrahúsinu“ Miss Universe Iceland 2021 fer fram í Gamla bíó 29. september. Alþjóðleg dómnefnd velur þar fulltrúa Íslands sem tekur síðan þátt í Miss Universe í Ísrael. Næstu daga munum við kynnast keppendum örlítið betur. 23. september 2021 13:07
„Ég fer ekki í bíó af því að ég get ekki bara setið og horft á mynd“ Miss Universe Iceland 2021 fer fram í Gamla bíó 29. september. Alþjóðleg dómnefnd velur þar fulltrúa Íslands sem tekur síðan þátt í Miss Universe í Ísrael. Næstu daga munum við kynnast keppendum örlítið betur. 22. september 2021 16:31