Anfield mun hoppa upp í þriðja sæti Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 23. september 2021 12:30 Stuðningsmönnum Liverpool í stúkunni mun fjölga á Anfield frá og með 2023-24 tímabilinu. Getty/Andrew Powell Liverpool hefur ákveðið að fara af fullum krafti í að stækka heimavöll sinn enn frekar en nýjustu framkvæmdirnar voru kynntar formlega í gær. Með þessum framkvæmdum, sem fara nú í gang, mun Liverpool fjölga áhorfendum á Anfield um sjö þúsund á hverjum leik en eftir þær munu 61 þúsund manns geta séð hvern leik liðsins á Anfield. We can confirm that plans for the proposed expansion of the Anfield Road Stand will move forward — Liverpool FC (@LFC) September 22, 2021 Eftir þessar breytingar verður Anfield því kominn upp í þriðja sæti yfir stærstu leikvelli ensku úrvalsdeildarinnar og þá munu aðeins Old Trafford hjá Manchester United og Tottenham Hotspur leikvangurinn taka fleiri áhorfendur. Old Trafford tekur 74,1 þúsund áhorfendur en Tottenham völlurinn 62,3 þúsund áhorfendur. Heimavöllur Liverpool er þessa stundina í sjötta sæti á eftir Emirates leikvangi Arsenal (60,7 þúsund áhorfendur), Ólympíuleikvangi West Ham (60 þúsund) og Ethiad leikvangi Manchester City (55 þúsund). Liverpool s plans for the proposed expansion of the Anfield Road End have been confirmed and construction will start next week.The redeveloped Anfield Road Stand is anticipated to be ready for the 2023-24 season and will add an extra 7,000 seats - total capacity 61,000. pic.twitter.com/lIuIFK1O5u— Watch LFC (@Watch_LFC) September 22, 2021 Borgarráð Liverpool gaf leyfi fyrir framkvæmdunum í sumar. Liverpool fékk einnig leyfi fyrir því að halda aukalega sex tónleika eða aðra stóra viðburði á leikvanginum fyrstu fimm tímabilin. Anfield stendur í miðju íbúðahverfi og því er ljóst að það getur verið mikið ónæði af viðburðum á vellinum. Stúkan sem verður endurnýjuð að þessu sinni er stúkan við Anfield Road eða sú sem snýr að Stanley Park garðinum. Eins og áður verður stúkan byggð upp fyrir aftan núverandi stúku og þær síðan sameinaðar yfir sumartímann til að trufla sem minnst áhorfendaðsókn að vellinum á sjálfu tímabilinu. Það heppnaðist mjög vel þegar stóra stúkan var stækkuð fyrir nokkrum árum. Nýja útgáfan af Anfield á að vera tilbúin fyrir 2023-24 tímabilið og mun kalla á 400 fleiri starfsmenn á hverjum leik. Enski boltinn Mest lesið Fimm ástæður þess að Ísland vinni EM Fótbolti Biðla til FIFA um að hætta við miðdagsleiki af ótta við hita Fótbolti City úr leik eftir sjö marka spennutrylli gegn Al-Hilal Fótbolti Gáttaðir á ótrúlegu skoti: „Yrði dæmt á þetta í blakinu“ Fótbolti Efaðist en lagði allt í sölurnar fyrir EM: „Mörg gleðitár“ Fótbolti Markaregn og þrenna er ÍA vann botnslaginn Fótbolti Dagskráin í dag: Hafnaboltinn á sviðið Sport Einn sá besti í heimi óvænt úr leik í fyrstu umferð Sport Fimm ástæður þess að Ísland falli strax út á EM Fótbolti Arnór lagði upp og dramatískur sigur lærisveina Freys Fótbolti Fleiri fréttir Leikmaðurinn sem Liverpool ætlar að selja í sumar valinn bestur á EM Forest var búið að kaupa landsliðsmann en hann vildi ekki koma Leikmenn í enska þurfa nú að fara í viðtal þegar þeir koma af velli Brentford hafnaði tilboði Manchester United Liverpool semur við fyrrum liðsfélaga Stefáns Teits Heldur ekki áfram með Leicester Kerkez orðinn leikmaður Liverpool Stefán Teitur og félagar auglýsa Tik Tok stjörnur Liverpool strákurinn hetjan þegar Englendingar fóru í úrslitaleikinn Lallana leggur skóna á hilluna Guardiola sýndi takta á ströndinni með leikmönnum sínum Þurfa að færa leik í ensku úrvalsdeildinni vegna krikketmóts Eigandi Jets í NFL kaupir stóran hlut í Crystal Palace Varð fyrir vonbrigðum með samningstilboð Liverpool Foreldrar Wirtz fá 1,4 milljarða vegna kaupa Liverpool Reiður sjálfum sér: „Ótrúlega heimskuleg mistök“ Tveir frá Arsenal og Bournemouth tilnefndir með nýjustu stjörnu Chelsea Samkomulag um kaupverð Kerkez í höfn Á förum frá Arsenal Erfiðasta byrjunin er hjá Arsenal og Man. United Liverpool gæti misst Mo Salah í sex leiki Bernardo Silva nýr fyrirliði Manchester City Liverpool byrjar titilvörnina á móti Bournemouth „Ég vil líka skora mörk“ Kæra Coote vegna ummæla sinna um Jürgen Klopp Spilaði í fyrsta skiptið eftir bílslysið Man. United sagt í viðræðum við Ekitike sem var líka orðaður við Liverpool „Ég vil drepa Manchester United“ Baulað stanslaust á Carlos Tevez í góðgerðaleik á Old Trafford Hafa ekki efni á að borga „Man United skattinn“ Sjá meira
Með þessum framkvæmdum, sem fara nú í gang, mun Liverpool fjölga áhorfendum á Anfield um sjö þúsund á hverjum leik en eftir þær munu 61 þúsund manns geta séð hvern leik liðsins á Anfield. We can confirm that plans for the proposed expansion of the Anfield Road Stand will move forward — Liverpool FC (@LFC) September 22, 2021 Eftir þessar breytingar verður Anfield því kominn upp í þriðja sæti yfir stærstu leikvelli ensku úrvalsdeildarinnar og þá munu aðeins Old Trafford hjá Manchester United og Tottenham Hotspur leikvangurinn taka fleiri áhorfendur. Old Trafford tekur 74,1 þúsund áhorfendur en Tottenham völlurinn 62,3 þúsund áhorfendur. Heimavöllur Liverpool er þessa stundina í sjötta sæti á eftir Emirates leikvangi Arsenal (60,7 þúsund áhorfendur), Ólympíuleikvangi West Ham (60 þúsund) og Ethiad leikvangi Manchester City (55 þúsund). Liverpool s plans for the proposed expansion of the Anfield Road End have been confirmed and construction will start next week.The redeveloped Anfield Road Stand is anticipated to be ready for the 2023-24 season and will add an extra 7,000 seats - total capacity 61,000. pic.twitter.com/lIuIFK1O5u— Watch LFC (@Watch_LFC) September 22, 2021 Borgarráð Liverpool gaf leyfi fyrir framkvæmdunum í sumar. Liverpool fékk einnig leyfi fyrir því að halda aukalega sex tónleika eða aðra stóra viðburði á leikvanginum fyrstu fimm tímabilin. Anfield stendur í miðju íbúðahverfi og því er ljóst að það getur verið mikið ónæði af viðburðum á vellinum. Stúkan sem verður endurnýjuð að þessu sinni er stúkan við Anfield Road eða sú sem snýr að Stanley Park garðinum. Eins og áður verður stúkan byggð upp fyrir aftan núverandi stúku og þær síðan sameinaðar yfir sumartímann til að trufla sem minnst áhorfendaðsókn að vellinum á sjálfu tímabilinu. Það heppnaðist mjög vel þegar stóra stúkan var stækkuð fyrir nokkrum árum. Nýja útgáfan af Anfield á að vera tilbúin fyrir 2023-24 tímabilið og mun kalla á 400 fleiri starfsmenn á hverjum leik.
Enski boltinn Mest lesið Fimm ástæður þess að Ísland vinni EM Fótbolti Biðla til FIFA um að hætta við miðdagsleiki af ótta við hita Fótbolti City úr leik eftir sjö marka spennutrylli gegn Al-Hilal Fótbolti Gáttaðir á ótrúlegu skoti: „Yrði dæmt á þetta í blakinu“ Fótbolti Efaðist en lagði allt í sölurnar fyrir EM: „Mörg gleðitár“ Fótbolti Markaregn og þrenna er ÍA vann botnslaginn Fótbolti Dagskráin í dag: Hafnaboltinn á sviðið Sport Einn sá besti í heimi óvænt úr leik í fyrstu umferð Sport Fimm ástæður þess að Ísland falli strax út á EM Fótbolti Arnór lagði upp og dramatískur sigur lærisveina Freys Fótbolti Fleiri fréttir Leikmaðurinn sem Liverpool ætlar að selja í sumar valinn bestur á EM Forest var búið að kaupa landsliðsmann en hann vildi ekki koma Leikmenn í enska þurfa nú að fara í viðtal þegar þeir koma af velli Brentford hafnaði tilboði Manchester United Liverpool semur við fyrrum liðsfélaga Stefáns Teits Heldur ekki áfram með Leicester Kerkez orðinn leikmaður Liverpool Stefán Teitur og félagar auglýsa Tik Tok stjörnur Liverpool strákurinn hetjan þegar Englendingar fóru í úrslitaleikinn Lallana leggur skóna á hilluna Guardiola sýndi takta á ströndinni með leikmönnum sínum Þurfa að færa leik í ensku úrvalsdeildinni vegna krikketmóts Eigandi Jets í NFL kaupir stóran hlut í Crystal Palace Varð fyrir vonbrigðum með samningstilboð Liverpool Foreldrar Wirtz fá 1,4 milljarða vegna kaupa Liverpool Reiður sjálfum sér: „Ótrúlega heimskuleg mistök“ Tveir frá Arsenal og Bournemouth tilnefndir með nýjustu stjörnu Chelsea Samkomulag um kaupverð Kerkez í höfn Á förum frá Arsenal Erfiðasta byrjunin er hjá Arsenal og Man. United Liverpool gæti misst Mo Salah í sex leiki Bernardo Silva nýr fyrirliði Manchester City Liverpool byrjar titilvörnina á móti Bournemouth „Ég vil líka skora mörk“ Kæra Coote vegna ummæla sinna um Jürgen Klopp Spilaði í fyrsta skiptið eftir bílslysið Man. United sagt í viðræðum við Ekitike sem var líka orðaður við Liverpool „Ég vil drepa Manchester United“ Baulað stanslaust á Carlos Tevez í góðgerðaleik á Old Trafford Hafa ekki efni á að borga „Man United skattinn“ Sjá meira