Conor McGregor með vandræðalega lélegt kast á hafnaboltaleik Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 22. september 2021 16:00 Það vantaði ekki að Conor McGregor var mjög flottur í tauinu en kastið var ekki í sama klassa. AP/Charles Rex Arbogast Bardagamaðurinn Conor McGregor er ekki mikill kastari ef marka má frammistöðu hans á hafnaboltaleik Chicago Cubs og Minnesota Twins í Bandaríkjunum. Conor hafði vissulega kraftinn í kastið en miðið var skelfilegt. Í stað þess að boltinn færi í átt að manninum með hafnaboltakylfinga þá sveif hann langt yfir hann. Conor McGregor with an immediate all-time iconic first pitch pic.twitter.com/GGMHhYoOSc— FOX Sports: MLB (@MLBONFOX) September 21, 2021 Kast Conors kom flestum á óvart en hann sjálfur sagðist eftir á hafa verið ánægður með það. Hann breytti því þá ekki að verða að aðhlátursefni á samfélagsmiðlum vestan hafs. Bandaríkjamenn læra flestir að kasta snemma á ævinni enda mikill hafnaboltaáhugi í landinu. Conor kemur frá Írlandi og er eins og flestir vita margfaldur meistari í blönduðu bardagaíþróttum. Frammistaðan í síðustu bardögum hefur ekki verið ein glæsileg og áður enda kappinn orðinn 33 ára gamall og á lokakafla síns bardagaferils. Hér fyrir neðan má sjá nokkur viðbrögð við þessu hörmulega kasti Conors McGregor. The power was there, but the precision... (via @WatchMarquee) pic.twitter.com/JyQqdzP8E7— ESPN MMA (@espnmma) September 22, 2021 Folks I m calling this as the worst first pitch in history. It s so much worse than 50 cent, Chris Rock, or Baba Booey because he s a professional athlete. https://t.co/xlevlFwaXR— Prank Stallone (@theCJS) September 21, 2021 Conor McGregor (@TheNotoriousMMA) on his first pitch: "The most devastating first pitch ever seen! The venom is there, the power is there." pic.twitter.com/GTZQDqUbeU— The Mac Life (@TheMacLife) September 22, 2021 There was a second where I was like okay it doesn't look too bad! Then he threw the ball and.. my lord. https://t.co/QJhLWB3ZDj— Brad (@BelievelandBrad) September 21, 2021 Worst ceremonial first pitch in #MLB history? For me, this crushes 50 Cent. https://t.co/lxCCxnpgsY— Nick Alberga (@thegoldenmuzzy) September 21, 2021 Worst ceremonial first pitch in #MLB history? For me, this crushes 50 Cent. https://t.co/lxCCxnpgsY— Nick Alberga (@thegoldenmuzzy) September 21, 2021 The DGAFness to throw the ball at that intent with no intentions of throwing a strike with the camera crew literally right in front of hit face is the DGAFness I can get behind. https://t.co/Ow8Ii4Orss— KingofJUCO (@KingofJUCO) September 21, 2021 MMA Hafnabolti Mest lesið „Þá sér maður að það brestur margur og klökknar“ Sport Heimi fannst Arnar byrja of bratt með Ísland Fótbolti Newcastle loks að fá leikmann Enski boltinn Enska augnablikið: Skellur þegar hann hrinti dómaranum Enski boltinn Hafa selt næstum alla vörnina en liðsstyrkur á leiðinni frá liði Hákonar Enski boltinn Sjáðu dramatísku sigurmörkin og Stjörnumenn skella Víkingum Íslenski boltinn Grealish lánaður burt en City vill ekki selja Savinho Enski boltinn Crystal Palace tapaði áfrýjun og þarf að spila í Sambandsdeildinni Enski boltinn Vilja dæma skíðastökkvarana í bann vegna saumaskandalsins Sport Mun Jake Paul mæta Anthony Joshua í hringnum? Sport Fleiri fréttir Spánn skiptir þjálfaranum út Með fyrsta þrjátíu tuttugu leikinn í sögu WNBA Fengu loksins leyfi til að spila spænskan deildarleik í Miami Enska augnablikið: Hlaupið út úr húsinu Ótryggður Giannis tekur ekki þátt í undirbúningi Grikklands Klappað fyrir fyrstu konunni sem dæmdi í MLB Hafa selt næstum alla vörnina en liðsstyrkur á leiðinni frá liði Hákonar „Þá sér maður að það brestur margur og klökknar“ Grealish lánaður burt en City vill ekki selja Savinho Vilja dæma skíðastökkvarana í bann vegna saumaskandalsins Crystal Palace tapaði áfrýjun og þarf að spila í Sambandsdeildinni Newcastle loks að fá leikmann Heimi fannst Arnar byrja of bratt með Ísland Delap með tvö í öruggum sigri í síðasta leik fyrir mót Sjáðu dramatísku sigurmörkin og Stjörnumenn skella Víkingum Palace stefnir á að selja fyrirliðann fyrir gluggalok Enska augnablikið: Skellur þegar hann hrinti dómaranum Viðbeinsbrotnaði þegar hann fagnaði sigri í Nascar Mun Jake Paul mæta Anthony Joshua í hringnum? Dagskráin í dag: Besta deild karla á sviðið Glasner: Myndi ekki skipta á skildinum fyrir sæti í Evrópukeppni félagsliða „Brugðumst vel við þeim aðstæðum sem leikurinn henti í okkur“ Þjóðverjar unnu Doncic lausa Slóvena „Rýr stigasöfnun í deildinni vissulega áhyggjuefni“ Halldór: Góð ákvörðun hjá þeim að hætta spila boltanum Barcelona rúllaði yfir Como Uppgjörið: Víkingur - Stjarnan 2-4 | Stjarnan sigraði Víking í viðburðarríkum leik Uppgjörið: KA - ÍBV 1-0 | Dagur Ingi tryggði KA mikilvæg stig Pólland missir NBA stjörnu fyrir Eurobasket Hallgrímur: Ef þú slakar á 1-3% er þetta fljótt að breytast Sjá meira
Conor hafði vissulega kraftinn í kastið en miðið var skelfilegt. Í stað þess að boltinn færi í átt að manninum með hafnaboltakylfinga þá sveif hann langt yfir hann. Conor McGregor with an immediate all-time iconic first pitch pic.twitter.com/GGMHhYoOSc— FOX Sports: MLB (@MLBONFOX) September 21, 2021 Kast Conors kom flestum á óvart en hann sjálfur sagðist eftir á hafa verið ánægður með það. Hann breytti því þá ekki að verða að aðhlátursefni á samfélagsmiðlum vestan hafs. Bandaríkjamenn læra flestir að kasta snemma á ævinni enda mikill hafnaboltaáhugi í landinu. Conor kemur frá Írlandi og er eins og flestir vita margfaldur meistari í blönduðu bardagaíþróttum. Frammistaðan í síðustu bardögum hefur ekki verið ein glæsileg og áður enda kappinn orðinn 33 ára gamall og á lokakafla síns bardagaferils. Hér fyrir neðan má sjá nokkur viðbrögð við þessu hörmulega kasti Conors McGregor. The power was there, but the precision... (via @WatchMarquee) pic.twitter.com/JyQqdzP8E7— ESPN MMA (@espnmma) September 22, 2021 Folks I m calling this as the worst first pitch in history. It s so much worse than 50 cent, Chris Rock, or Baba Booey because he s a professional athlete. https://t.co/xlevlFwaXR— Prank Stallone (@theCJS) September 21, 2021 Conor McGregor (@TheNotoriousMMA) on his first pitch: "The most devastating first pitch ever seen! The venom is there, the power is there." pic.twitter.com/GTZQDqUbeU— The Mac Life (@TheMacLife) September 22, 2021 There was a second where I was like okay it doesn't look too bad! Then he threw the ball and.. my lord. https://t.co/QJhLWB3ZDj— Brad (@BelievelandBrad) September 21, 2021 Worst ceremonial first pitch in #MLB history? For me, this crushes 50 Cent. https://t.co/lxCCxnpgsY— Nick Alberga (@thegoldenmuzzy) September 21, 2021 Worst ceremonial first pitch in #MLB history? For me, this crushes 50 Cent. https://t.co/lxCCxnpgsY— Nick Alberga (@thegoldenmuzzy) September 21, 2021 The DGAFness to throw the ball at that intent with no intentions of throwing a strike with the camera crew literally right in front of hit face is the DGAFness I can get behind. https://t.co/Ow8Ii4Orss— KingofJUCO (@KingofJUCO) September 21, 2021
MMA Hafnabolti Mest lesið „Þá sér maður að það brestur margur og klökknar“ Sport Heimi fannst Arnar byrja of bratt með Ísland Fótbolti Newcastle loks að fá leikmann Enski boltinn Enska augnablikið: Skellur þegar hann hrinti dómaranum Enski boltinn Hafa selt næstum alla vörnina en liðsstyrkur á leiðinni frá liði Hákonar Enski boltinn Sjáðu dramatísku sigurmörkin og Stjörnumenn skella Víkingum Íslenski boltinn Grealish lánaður burt en City vill ekki selja Savinho Enski boltinn Crystal Palace tapaði áfrýjun og þarf að spila í Sambandsdeildinni Enski boltinn Vilja dæma skíðastökkvarana í bann vegna saumaskandalsins Sport Mun Jake Paul mæta Anthony Joshua í hringnum? Sport Fleiri fréttir Spánn skiptir þjálfaranum út Með fyrsta þrjátíu tuttugu leikinn í sögu WNBA Fengu loksins leyfi til að spila spænskan deildarleik í Miami Enska augnablikið: Hlaupið út úr húsinu Ótryggður Giannis tekur ekki þátt í undirbúningi Grikklands Klappað fyrir fyrstu konunni sem dæmdi í MLB Hafa selt næstum alla vörnina en liðsstyrkur á leiðinni frá liði Hákonar „Þá sér maður að það brestur margur og klökknar“ Grealish lánaður burt en City vill ekki selja Savinho Vilja dæma skíðastökkvarana í bann vegna saumaskandalsins Crystal Palace tapaði áfrýjun og þarf að spila í Sambandsdeildinni Newcastle loks að fá leikmann Heimi fannst Arnar byrja of bratt með Ísland Delap með tvö í öruggum sigri í síðasta leik fyrir mót Sjáðu dramatísku sigurmörkin og Stjörnumenn skella Víkingum Palace stefnir á að selja fyrirliðann fyrir gluggalok Enska augnablikið: Skellur þegar hann hrinti dómaranum Viðbeinsbrotnaði þegar hann fagnaði sigri í Nascar Mun Jake Paul mæta Anthony Joshua í hringnum? Dagskráin í dag: Besta deild karla á sviðið Glasner: Myndi ekki skipta á skildinum fyrir sæti í Evrópukeppni félagsliða „Brugðumst vel við þeim aðstæðum sem leikurinn henti í okkur“ Þjóðverjar unnu Doncic lausa Slóvena „Rýr stigasöfnun í deildinni vissulega áhyggjuefni“ Halldór: Góð ákvörðun hjá þeim að hætta spila boltanum Barcelona rúllaði yfir Como Uppgjörið: Víkingur - Stjarnan 2-4 | Stjarnan sigraði Víking í viðburðarríkum leik Uppgjörið: KA - ÍBV 1-0 | Dagur Ingi tryggði KA mikilvæg stig Pólland missir NBA stjörnu fyrir Eurobasket Hallgrímur: Ef þú slakar á 1-3% er þetta fljótt að breytast Sjá meira