„Vonandi verður þetta bara passlegt, gott, íslenskt veður“ Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 20. september 2021 13:00 Landsliðsþjalfarinn liggur ekki yfir veðurspánni. stöð 2 Veðrið er Þorsteini Halldórssyni, þjálfara íslenska kvennalandsliðsins í fótbolta, ekki efst í huga fyrir leikinn gegn Hollandi í undankeppni HM 2023 annað kvöld. Spáin fyrir morgundaginn er ekki góð en það truflar Þorstein lítið. „Veðurspáin var ekkert sérstök fyrir æfinguna í dag. Veðrið átti að versna eftir því sem leið á æfinguna en það lagaðist. Þetta er bara líkindareikningur hjá veðurfræðingunum og þeir klúðruðu einhverju. Ég get ekki svarað til um morgundaginn,“ sagði Þorsteinn léttur. „Þetta lítur ekkert ofboðslega vel út, ég skal viðurkenna það. En miðað við hvernig hlutirnir þróuðust núna og svo á lægðin að koma yfir seinna í dag er ég ekkert að hafa áhyggjur af því núna. Vonandi verður þetta bara passlegt, gott, íslenskt veður.“ Þorsteinn var svo spurður hvort slæmar veðuraðstæður kæmu íslenska liðinu vel. „Ég veit ekki hvort Hollendingar séu mjög vanir því að spila í vondu veðri. Flestar eru held ég að spila við ágætis aðstæður. En flestallir leikmennirnir okkar spila líka erlendis. Þær eru kannski aldar upp við ýmislegt en vanar góðum veðuraðstæðum undanfarið,“ sagði Þorsteinn. „Það er eitthvað sem maður tæklar bara á morgun. Veðurfréttamennirnir hafa oft klikkað og er ekki í þessari djúpu pælingu eins og er. Ég var aðallega að spá í æfinguna áðan, hvað við gætum gert. En veðrið var bara frábært. Ég hef engar áhyggjur af veðrinu eins og staðan er í dag.“ Leikur Íslands og Hollands hefst klukkan 18:45 á morgun. Þetta er fyrsti keppnisleikur íslenska liðsins undir stjórn Þorsteins. HM 2023 í Ástralíu og Nýja-Sjálandi Mest lesið Ræddu brotthvarf Davíðs: „Þetta er eins og köld vatnsgusa“ Íslenski boltinn Amorim að verða uppiskroppa með afsakanir Enski boltinn „Eina leiðin að segja já og amen við dómaranefndina“ Körfubolti Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Fótbolti Opinberað að Beard tók eigið líf Enski boltinn Davíð Smári hættur fyrir vestan Íslenski boltinn „Verðum bara að halda áfram þangað til að þetta er búið“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-3 | Valdimar Þór fór langleiðina með að tryggja titilinn Íslenski boltinn Sölvi Geir eftir dramatískan sigur í Garðabæ: „Það er alltaf trú“ Íslenski boltinn Segir ákvörðunina þá erfiðustu sem hann hafi tekið Formúla 1 Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Ræddu brotthvarf Davíðs: „Þetta er eins og köld vatnsgusa“ Amorim að verða uppiskroppa með afsakanir Opinberað að Beard tók eigið líf Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-3 | Valdimar Þór fór langleiðina með að tryggja titilinn „Verðum bara að halda áfram þangað til að þetta er búið“ Sölvi Geir eftir dramatískan sigur í Garðabæ: „Það er alltaf trú“ Enskir skoruðu mörkin í Bítlaborginni Mikael Ellert og félagar í vondum málum Mikael, Kolbeinn og Stefán Ingi á skotskónum Davíð Smári hættur fyrir vestan Þjálfari Fram: „Hvað er árið aftur?“ Stutt í landsleiki en meiðsli Ísaks ekki sögð alvarleg Chiesa ekki með Liverpool til Tyrklands Léku fjörutíu leiki saman á Englandi en slást um titilinn á Íslandi í kvöld Opnar sig um djammið: „Hjálpaði mér ekki“ Sjáðu alla dramatíkina í enska: Níu mörk skoruð í uppbótartíma Frá Fram á Hlíðarenda Áhugasamur verði Amorim rekinn Hefur enga trú lengur á Amorim Sjáðu Elmar skora beint úr horni, tvennu Freds og þrennu Hermanns Ekki búið að ræða við mögulega eftirmenn Amorim Sjáðu endurkomusigur Arsenal og fyrsta mark Watkins Allir leikmenn ÍR hættir á einu bretti „Til að vera með í einhverri baráttu þurfum við að sýna betri frammistöðu“ „Ef menn trúa því getum við farið ansi langt“ „Strákarnir voru alltaf að stríða mér af því ég var ekki búinn að skora“ „Strætó númer 15 stoppar beint fyrir utan KR-völlinn“ Uppgjörið: Fram - Valur 2-0 | Titildraumar Vals að verða að engu „Við þurfum að horfa inn á við“ Sjá meira
Spáin fyrir morgundaginn er ekki góð en það truflar Þorstein lítið. „Veðurspáin var ekkert sérstök fyrir æfinguna í dag. Veðrið átti að versna eftir því sem leið á æfinguna en það lagaðist. Þetta er bara líkindareikningur hjá veðurfræðingunum og þeir klúðruðu einhverju. Ég get ekki svarað til um morgundaginn,“ sagði Þorsteinn léttur. „Þetta lítur ekkert ofboðslega vel út, ég skal viðurkenna það. En miðað við hvernig hlutirnir þróuðust núna og svo á lægðin að koma yfir seinna í dag er ég ekkert að hafa áhyggjur af því núna. Vonandi verður þetta bara passlegt, gott, íslenskt veður.“ Þorsteinn var svo spurður hvort slæmar veðuraðstæður kæmu íslenska liðinu vel. „Ég veit ekki hvort Hollendingar séu mjög vanir því að spila í vondu veðri. Flestar eru held ég að spila við ágætis aðstæður. En flestallir leikmennirnir okkar spila líka erlendis. Þær eru kannski aldar upp við ýmislegt en vanar góðum veðuraðstæðum undanfarið,“ sagði Þorsteinn. „Það er eitthvað sem maður tæklar bara á morgun. Veðurfréttamennirnir hafa oft klikkað og er ekki í þessari djúpu pælingu eins og er. Ég var aðallega að spá í æfinguna áðan, hvað við gætum gert. En veðrið var bara frábært. Ég hef engar áhyggjur af veðrinu eins og staðan er í dag.“ Leikur Íslands og Hollands hefst klukkan 18:45 á morgun. Þetta er fyrsti keppnisleikur íslenska liðsins undir stjórn Þorsteins.
HM 2023 í Ástralíu og Nýja-Sjálandi Mest lesið Ræddu brotthvarf Davíðs: „Þetta er eins og köld vatnsgusa“ Íslenski boltinn Amorim að verða uppiskroppa með afsakanir Enski boltinn „Eina leiðin að segja já og amen við dómaranefndina“ Körfubolti Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Fótbolti Opinberað að Beard tók eigið líf Enski boltinn Davíð Smári hættur fyrir vestan Íslenski boltinn „Verðum bara að halda áfram þangað til að þetta er búið“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-3 | Valdimar Þór fór langleiðina með að tryggja titilinn Íslenski boltinn Sölvi Geir eftir dramatískan sigur í Garðabæ: „Það er alltaf trú“ Íslenski boltinn Segir ákvörðunina þá erfiðustu sem hann hafi tekið Formúla 1 Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Ræddu brotthvarf Davíðs: „Þetta er eins og köld vatnsgusa“ Amorim að verða uppiskroppa með afsakanir Opinberað að Beard tók eigið líf Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-3 | Valdimar Þór fór langleiðina með að tryggja titilinn „Verðum bara að halda áfram þangað til að þetta er búið“ Sölvi Geir eftir dramatískan sigur í Garðabæ: „Það er alltaf trú“ Enskir skoruðu mörkin í Bítlaborginni Mikael Ellert og félagar í vondum málum Mikael, Kolbeinn og Stefán Ingi á skotskónum Davíð Smári hættur fyrir vestan Þjálfari Fram: „Hvað er árið aftur?“ Stutt í landsleiki en meiðsli Ísaks ekki sögð alvarleg Chiesa ekki með Liverpool til Tyrklands Léku fjörutíu leiki saman á Englandi en slást um titilinn á Íslandi í kvöld Opnar sig um djammið: „Hjálpaði mér ekki“ Sjáðu alla dramatíkina í enska: Níu mörk skoruð í uppbótartíma Frá Fram á Hlíðarenda Áhugasamur verði Amorim rekinn Hefur enga trú lengur á Amorim Sjáðu Elmar skora beint úr horni, tvennu Freds og þrennu Hermanns Ekki búið að ræða við mögulega eftirmenn Amorim Sjáðu endurkomusigur Arsenal og fyrsta mark Watkins Allir leikmenn ÍR hættir á einu bretti „Til að vera með í einhverri baráttu þurfum við að sýna betri frammistöðu“ „Ef menn trúa því getum við farið ansi langt“ „Strákarnir voru alltaf að stríða mér af því ég var ekki búinn að skora“ „Strætó númer 15 stoppar beint fyrir utan KR-völlinn“ Uppgjörið: Fram - Valur 2-0 | Titildraumar Vals að verða að engu „Við þurfum að horfa inn á við“ Sjá meira
Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-3 | Valdimar Þór fór langleiðina með að tryggja titilinn Íslenski boltinn
Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-3 | Valdimar Þór fór langleiðina með að tryggja titilinn Íslenski boltinn