„Fáum meira pláss á Íslandi“ Sindri Sverrisson skrifar 20. september 2021 08:02 Lieke Martens og Mark Parsons á hliðarlínunni á leik Hollands gegn Tékklandi í Groningen á föstudaginn. Getty/Rico Brouwer Evrópumeistarar Hollands mættu til Íslands í gærkvöld í sárum eftir að hafa „aðeins“ gert 1-1 jafntefli við Tékkland á heimavelli á föstudaginn. Krafan er skýr hjá þeim um sigur á Laugardalsvelli á morgun. Um er að ræða fyrsta leik Íslands í undankeppni HM 2023. Holland hóf undankeppnina á leiknum við Tékkland, undir stjórn nýja þjálfarans Mark Parsons. Holland er í 4. sæti heimslistans, Ísland í 16. sæti og Tékkland í 27. sæti. Parsons vildi þó ekki meina að Holland ætti fyrir höndum enn erfiðari leik á morgun en á föstudaginn: „Ég held að við munum fá meira pláss á Íslandi en á móti Tékklandi. Tékkarnir voru með mjög varnarsinnað lið og léku mjög taktískan leik. Íslenska liðið er líkamlega sterkt með mikla íþróttamenn, en af því að Ísland vill líka spila fótbolta þá fær maður pláss til að vinna með,“ sagði Parsons við Trouw. Hollenska liðið lenti í Keflavík í gærkvöld en leikurinn á morgun hefst klukkan 18.45. Touchdown! #ISLNED #WKKwalificatie pic.twitter.com/noqL8FhHRT— OranjeLeeuwinnen (@oranjevrouwen) September 19, 2021 Parsons vildi ekki gera of mikið úr svekkjandi úrslitum gegn Tékklandi: „Mér fannst við hafa fulla og góða stjórn. Við fengum fullt af færum, jafnvel tuttugu. Ég sá fullt af jákvæðum hlutum frá mínu liði og það voru bara úrslitin sem voru neikvæð,“ sagði Parsons. HM 2023 í Ástralíu og Nýja-Sjálandi Mest lesið „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Enski boltinn „Dóri verður að hætta þessu væli“ Íslenski boltinn „Óreyndir dómarar sem falla í þessa gryfju“ Íslenski boltinn Toppurinn á ferlinum hingað til en getur gert betur Sport Bað um að grátandi krakka yrði vísað af vellinum Sport Heimir og Dean sendir í sturtu eftir læti á hliðarlínunni Íslenski boltinn Ronaldo trúlofaður Fótbolti Ingibjörg seld til Freiburg Fótbolti Gunnlaugur byrjar vel á móti þar sem til mikils er að vinna Golf Enska augnablikið: Sá allra svalasti Enski boltinn Fleiri fréttir Ronaldo trúlofaður Ræddu lætin í Krikanum: „Það er helvítis hundur í Heimi“ Sjáðu frábærar afgreiðslur Sigurðar Bjarts, vítavörslur Árna og endurkomu KR-inga „Dóri verður að hætta þessu væli“ Ingibjörg seld til Freiburg Enska augnablikið: Sá allra svalasti „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Bale af golfvellinum og á skjáinn Hákon Rafn gæti fengið sénsinn „Óreyndir dómarar sem falla í þessa gryfju“ „Leyfa því að koma og nýta það á góðan hátt sem orku“ „Var farinn að krampa upp í öllum vöðvum líkamans“ Heimir og Dean sendir í sturtu eftir læti á hliðarlínunni Donnarumma skilinn eftir heima Kolbeinn tryggði stigin þrjú Uppgjörið: FH - ÍA 3-2 | Ótrúleg endurkoma heimamanna í Kaplakrika Uppgjörið: KR - Afturelding 2-1 | Mosfellingar í fallsæti eftir tap í Vesturbænum Spánn skiptir þjálfaranum út Fengu loksins leyfi til að spila spænskan deildarleik í Miami Enska augnablikið: Hlaupið út úr húsinu Hafa selt næstum alla vörnina en liðsstyrkur á leiðinni frá liði Hákonar Grealish lánaður burt en City vill ekki selja Savinho Crystal Palace tapaði áfrýjun og þarf að spila í Sambandsdeildinni Newcastle loks að fá leikmann Heimi fannst Arnar byrja of bratt með Ísland Delap með tvö í öruggum sigri í síðasta leik fyrir mót Sjáðu dramatísku sigurmörkin og Stjörnumenn skella Víkingum Palace stefnir á að selja fyrirliðann fyrir gluggalok Enska augnablikið: Skellur þegar hann hrinti dómaranum Glasner: Myndi ekki skipta á skildinum fyrir sæti í Evrópukeppni félagsliða Sjá meira
Um er að ræða fyrsta leik Íslands í undankeppni HM 2023. Holland hóf undankeppnina á leiknum við Tékkland, undir stjórn nýja þjálfarans Mark Parsons. Holland er í 4. sæti heimslistans, Ísland í 16. sæti og Tékkland í 27. sæti. Parsons vildi þó ekki meina að Holland ætti fyrir höndum enn erfiðari leik á morgun en á föstudaginn: „Ég held að við munum fá meira pláss á Íslandi en á móti Tékklandi. Tékkarnir voru með mjög varnarsinnað lið og léku mjög taktískan leik. Íslenska liðið er líkamlega sterkt með mikla íþróttamenn, en af því að Ísland vill líka spila fótbolta þá fær maður pláss til að vinna með,“ sagði Parsons við Trouw. Hollenska liðið lenti í Keflavík í gærkvöld en leikurinn á morgun hefst klukkan 18.45. Touchdown! #ISLNED #WKKwalificatie pic.twitter.com/noqL8FhHRT— OranjeLeeuwinnen (@oranjevrouwen) September 19, 2021 Parsons vildi ekki gera of mikið úr svekkjandi úrslitum gegn Tékklandi: „Mér fannst við hafa fulla og góða stjórn. Við fengum fullt af færum, jafnvel tuttugu. Ég sá fullt af jákvæðum hlutum frá mínu liði og það voru bara úrslitin sem voru neikvæð,“ sagði Parsons.
HM 2023 í Ástralíu og Nýja-Sjálandi Mest lesið „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Enski boltinn „Dóri verður að hætta þessu væli“ Íslenski boltinn „Óreyndir dómarar sem falla í þessa gryfju“ Íslenski boltinn Toppurinn á ferlinum hingað til en getur gert betur Sport Bað um að grátandi krakka yrði vísað af vellinum Sport Heimir og Dean sendir í sturtu eftir læti á hliðarlínunni Íslenski boltinn Ronaldo trúlofaður Fótbolti Ingibjörg seld til Freiburg Fótbolti Gunnlaugur byrjar vel á móti þar sem til mikils er að vinna Golf Enska augnablikið: Sá allra svalasti Enski boltinn Fleiri fréttir Ronaldo trúlofaður Ræddu lætin í Krikanum: „Það er helvítis hundur í Heimi“ Sjáðu frábærar afgreiðslur Sigurðar Bjarts, vítavörslur Árna og endurkomu KR-inga „Dóri verður að hætta þessu væli“ Ingibjörg seld til Freiburg Enska augnablikið: Sá allra svalasti „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Bale af golfvellinum og á skjáinn Hákon Rafn gæti fengið sénsinn „Óreyndir dómarar sem falla í þessa gryfju“ „Leyfa því að koma og nýta það á góðan hátt sem orku“ „Var farinn að krampa upp í öllum vöðvum líkamans“ Heimir og Dean sendir í sturtu eftir læti á hliðarlínunni Donnarumma skilinn eftir heima Kolbeinn tryggði stigin þrjú Uppgjörið: FH - ÍA 3-2 | Ótrúleg endurkoma heimamanna í Kaplakrika Uppgjörið: KR - Afturelding 2-1 | Mosfellingar í fallsæti eftir tap í Vesturbænum Spánn skiptir þjálfaranum út Fengu loksins leyfi til að spila spænskan deildarleik í Miami Enska augnablikið: Hlaupið út úr húsinu Hafa selt næstum alla vörnina en liðsstyrkur á leiðinni frá liði Hákonar Grealish lánaður burt en City vill ekki selja Savinho Crystal Palace tapaði áfrýjun og þarf að spila í Sambandsdeildinni Newcastle loks að fá leikmann Heimi fannst Arnar byrja of bratt með Ísland Delap með tvö í öruggum sigri í síðasta leik fyrir mót Sjáðu dramatísku sigurmörkin og Stjörnumenn skella Víkingum Palace stefnir á að selja fyrirliðann fyrir gluggalok Enska augnablikið: Skellur þegar hann hrinti dómaranum Glasner: Myndi ekki skipta á skildinum fyrir sæti í Evrópukeppni félagsliða Sjá meira