Foreldrar Maríu sáu hana spila tímamótalandsleik Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 17. september 2021 13:00 María Þórisdóttir í leiknum gegn Armeníu í gær. getty/Martin Rose María Þórisdóttir, leikmaður Manchester United, lék sinn fimmtugasta landsleik þegar Noregur vann 10-0 sigur á Armeníu í undankeppni HM 2023 í gær. María var heiðruð fyrir leik og fékk blómvönd. Hún lék allan leikinn í vörn norska liðsins en hefur oft þurft að hafa meira fyrir hlutunum en í gær. 50 games for Norway! I m so proud Hopefully many more to come #sterkeresammen pic.twitter.com/IdOpOqjw1k— Maria Thorisdottir (@MariaThorisdott) September 16, 2021 María er dóttir Þóris Hergeirssonar, þjálfara norska kvennalandsliðsins í handbolta, og Kirsten Gaard sem er norsk. Foreldrar Maríu voru á Ullevaal vellinum í Osló í gær og hún birti skemmtilega mynd af þeim á Twitter í gær. Proud to have reached 50 caps for Norway. Even prouder that my mum and dad could be there and watch Hopefully many more to come #sterkeresammen pic.twitter.com/CxBMC10aZu— Maria Thorisdottir (@MariaThorisdott) September 17, 2021 Það var kannski viðeigandi að María lék sinn fyrsta landsleik gegn Íslandi á Algarve mótinu 2015. Noregur vann leikinn, 1-0. María lék með norska landsliðinu á HM 2015 og 2019 og EM 2017. Að öllu óbreyttu verður hún svo í norska liðinu á EM á Englandi á næsta ári. Í landsleikjunum fimmtíu hefur María skorað tvö mörk, gegn Skotlandi í vináttulandsleik 2018 og gegn Hvíta-Rússlandi í undankeppni EM 2019. Seinni leikur Noregs í þessari landsleikjahrinu er gegn Kósóvó á útivelli á þriðjudaginn. HM 2023 í Ástralíu og Nýja-Sjálandi Mest lesið Bað kærastann sinn afsökunar Sport Konunum fórnað í peningavandræðum karlaliðs Barcelona Fótbolti „Fáránleg staða sem er komin upp“ Enski boltinn Spáir Bröndby sigri í einvíginu á móti Víkingum Fótbolti Gullsending Sveindísar Jane valin sú besta Fótbolti Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Enski boltinn Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Enski boltinn Donnarumma sagður á leið til City í sögulegum skiptum Fótbolti Rashford segir Man. United fast í einskismannslandi Enski boltinn Grealish valdi númerið sitt vegna Rooney og Gascoigne Enski boltinn Fleiri fréttir Brøndby brennir skipin: „Verðum að sækja og svo verðum við að sækja meira“ Enska augnablikið: Hugsaði til van Persie eftir frægt mark í Eyjum Matthías ekki lengi einsamall hjá Val Rashford segir Man. United fast í einskismannslandi Donnarumma sagður á leið til City í sögulegum skiptum Grealish valdi númerið sitt vegna Rooney og Gascoigne Fyrirmenni fótboltans á Norðurlöndum mæta til Íslands í vikunni Stjarnan sækir landsliðsfélaga Caulker „Fáránleg staða sem er komin upp“ Stuðningsmenn Chelsea bjartsýnastir en mjög svartsýnir hjá Newcastle Spáir Bröndby sigri í einvíginu á móti Víkingum „Er að koma inn í hlutverk sem ég veit að ég er góð í“ „Einhver vildi losna við mig“ Gullsending Sveindísar Jane valin sú besta Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Konunum fórnað í peningavandræðum karlaliðs Barcelona Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Vildi hvergi annarsstaðar spila Lehmann færir sig um set á Ítalíu Enrique staðfestir að Donnarumma sé á förum frá PSG „Þetta var bara út um allt“ Wrexham áfram eftir vítaspyrnukeppni „Þetta var eflaust frábær leikur fyrir áhorfendur“ Nýtt hlaðvarp Sýnar um draumaliðsleik enska boltans FCK rassskellti frændur sína frá Malmö Uppgjörið: FHL – Fram 3-2 | Fyrsti sigur FHL í hús Uppgjörið: Víkingur R – Breiðablik 2-4 | Meistararnir áfram í stuði Uppgjörið: FH – Þór/KA 5-3 | Markasúpa í Hafnafirði Heimir fær aðeins einn leik og aganefndin hittir illa á Aftureldingu Dýrasti leikmaður í sögu City lánaður til Everton Sjá meira
María var heiðruð fyrir leik og fékk blómvönd. Hún lék allan leikinn í vörn norska liðsins en hefur oft þurft að hafa meira fyrir hlutunum en í gær. 50 games for Norway! I m so proud Hopefully many more to come #sterkeresammen pic.twitter.com/IdOpOqjw1k— Maria Thorisdottir (@MariaThorisdott) September 16, 2021 María er dóttir Þóris Hergeirssonar, þjálfara norska kvennalandsliðsins í handbolta, og Kirsten Gaard sem er norsk. Foreldrar Maríu voru á Ullevaal vellinum í Osló í gær og hún birti skemmtilega mynd af þeim á Twitter í gær. Proud to have reached 50 caps for Norway. Even prouder that my mum and dad could be there and watch Hopefully many more to come #sterkeresammen pic.twitter.com/CxBMC10aZu— Maria Thorisdottir (@MariaThorisdott) September 17, 2021 Það var kannski viðeigandi að María lék sinn fyrsta landsleik gegn Íslandi á Algarve mótinu 2015. Noregur vann leikinn, 1-0. María lék með norska landsliðinu á HM 2015 og 2019 og EM 2017. Að öllu óbreyttu verður hún svo í norska liðinu á EM á Englandi á næsta ári. Í landsleikjunum fimmtíu hefur María skorað tvö mörk, gegn Skotlandi í vináttulandsleik 2018 og gegn Hvíta-Rússlandi í undankeppni EM 2019. Seinni leikur Noregs í þessari landsleikjahrinu er gegn Kósóvó á útivelli á þriðjudaginn.
HM 2023 í Ástralíu og Nýja-Sjálandi Mest lesið Bað kærastann sinn afsökunar Sport Konunum fórnað í peningavandræðum karlaliðs Barcelona Fótbolti „Fáránleg staða sem er komin upp“ Enski boltinn Spáir Bröndby sigri í einvíginu á móti Víkingum Fótbolti Gullsending Sveindísar Jane valin sú besta Fótbolti Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Enski boltinn Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Enski boltinn Donnarumma sagður á leið til City í sögulegum skiptum Fótbolti Rashford segir Man. United fast í einskismannslandi Enski boltinn Grealish valdi númerið sitt vegna Rooney og Gascoigne Enski boltinn Fleiri fréttir Brøndby brennir skipin: „Verðum að sækja og svo verðum við að sækja meira“ Enska augnablikið: Hugsaði til van Persie eftir frægt mark í Eyjum Matthías ekki lengi einsamall hjá Val Rashford segir Man. United fast í einskismannslandi Donnarumma sagður á leið til City í sögulegum skiptum Grealish valdi númerið sitt vegna Rooney og Gascoigne Fyrirmenni fótboltans á Norðurlöndum mæta til Íslands í vikunni Stjarnan sækir landsliðsfélaga Caulker „Fáránleg staða sem er komin upp“ Stuðningsmenn Chelsea bjartsýnastir en mjög svartsýnir hjá Newcastle Spáir Bröndby sigri í einvíginu á móti Víkingum „Er að koma inn í hlutverk sem ég veit að ég er góð í“ „Einhver vildi losna við mig“ Gullsending Sveindísar Jane valin sú besta Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Konunum fórnað í peningavandræðum karlaliðs Barcelona Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Vildi hvergi annarsstaðar spila Lehmann færir sig um set á Ítalíu Enrique staðfestir að Donnarumma sé á förum frá PSG „Þetta var bara út um allt“ Wrexham áfram eftir vítaspyrnukeppni „Þetta var eflaust frábær leikur fyrir áhorfendur“ Nýtt hlaðvarp Sýnar um draumaliðsleik enska boltans FCK rassskellti frændur sína frá Malmö Uppgjörið: FHL – Fram 3-2 | Fyrsti sigur FHL í hús Uppgjörið: Víkingur R – Breiðablik 2-4 | Meistararnir áfram í stuði Uppgjörið: FH – Þór/KA 5-3 | Markasúpa í Hafnafirði Heimir fær aðeins einn leik og aganefndin hittir illa á Aftureldingu Dýrasti leikmaður í sögu City lánaður til Everton Sjá meira