Rangers bannaði Celtic-hetjum að mæta á leik liðsins Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 17. september 2021 09:30 Chris Sutton og Neil Lennon voru samherjar hjá Celtic. getty/Matthew Ashton Gömlu Celtic-hetjurnar Neil Lennon og Chris Sutton fengu ekki að mæta á Ibrox, heimavöll erkifjendanna í Rangers, í gær. Lennon og Sutton áttu að fjalla um leik Rangers og Lyon í Evrópudeildinni fyrir BT Sport. Þeim var hins vegar meinað að mæta á Ibrox og þurftu því að fjalla um leikinn frá myndveri BT Sport í London. Rangers sagði að Lennon og Sutton mættu ekki mæta á Ibrox vegna hertra öryggisreglna. Ally McCoist og David Weir mættu hins vegar á Ibrox fyrir BT Sport en þeir eru báðir fyrrverandi leikmenn Rangers. McCoist þjálfaði einnig liðið um tíma. Sutton lýsti yfir óánægju sinni með ákvörðun Rangers á Twitter í gær. Hann varð fjórum sinnum skoskur meistari með Celtic. I m not allowed to work on the Celtic game tonight from a studio at Ibrox along with Neil Lennon as Stewart Robertson the Rangers CEO says we are a security risk. Good to see Rangers ground breaking diversity and inclusion campaign Everyone Anyone is working well — Chris Sutton (@chris_sutton73) September 16, 2021 Lennon var rekinn sem knattspyrnustjóri Celtic í febrúar á þessu ári. Hann tók aftur við liðinu 2019 eftir að hafa stýrt því á árunum 2010-14. Lennon hefur alls tíu sinnum orðið Skotlandsmeistari með Celtic, fimm sinnum sem stjóri og fimm sinnum sem leikmaður, og átta sinnum bikarmeistari. Lyon vann leikinn gegn Rangers í gær með tveimur mörkum gegn engu. Skoski boltinn Evrópudeild UEFA Mest lesið Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Enski boltinn Liverpool vinni ekki deildina haldi liðið áfram á þessari braut Enski boltinn Markalaust á Villa Park Enski boltinn Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? Enski boltinn „Ég hélt að við værum komin lengra“ Enski boltinn Richarlison sýndi nýliðunum enga miskun Enski boltinn Amorim brattur: „Ég er bjartsýnni“ Enski boltinn Englarnir frá LA án sigurs í átta leikjum Fótbolti Í beinni: FH - Breiðablik | Fer bikarinn til nýliða eða reynslubolta? Íslenski boltinn Dagskráin: Enski boltinn rúllar í DocZone Sport Fleiri fréttir Í beinni: Wolves - Man. City | Haaland og félagar í hefndarhug eftir síðasta tímabil Draumabyrjun nýliðanna úr norðri | Muniz bjargaði Fulham Í beinni: FH - Breiðablik | Fer bikarinn til nýliða eða reynslubolta? Daníel Tristan skoraði í stórsigri Ísak skoraði enn eitt markið fyrir Lyngby Richarlison sýndi nýliðunum enga miskun Markalaust á Villa Park Semenyo tjáir sig: „Fótboltinn sýndi sínar bestu hliðar þegar mest á reyndi“ Fáar spilað leik á þessum velli Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Amorim brattur: „Ég er bjartsýnni“ Liverpool vinni ekki deildina haldi liðið áfram á þessari braut Englarnir frá LA án sigurs í átta leikjum „Vona að við séum búnar að læra nægilega mikið og förum að vinna“ Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? „Eiginlega alveg viss“ um að Rashford megi spila á morgun „Ég hélt að við værum komin lengra“ „Betra er seint en aldrei“ Villareal vann í endurkomu Cazorla og frumraun Partey Endurkomusigur í stórskemmtilegum opnunarleik Opnunarleikurinn var stöðvaður vegna kynþáttaníðs Kristall farinn að skora aftur eftir meiðslin Aston Villa sektað og bannað að nota marga bolta „Allt er þegar þrennt er“ Liverpool kaupir ungan ítalskan miðvörð Brentford að slá félagaskiptametið Allar tilfinningarnar í gangi Enska augnablikið: Hamingjureiturinn Stórkostleg tölfræði Salah í fyrsta leik „Tölfræðin er eins og bikiní“ Sjá meira
Lennon og Sutton áttu að fjalla um leik Rangers og Lyon í Evrópudeildinni fyrir BT Sport. Þeim var hins vegar meinað að mæta á Ibrox og þurftu því að fjalla um leikinn frá myndveri BT Sport í London. Rangers sagði að Lennon og Sutton mættu ekki mæta á Ibrox vegna hertra öryggisreglna. Ally McCoist og David Weir mættu hins vegar á Ibrox fyrir BT Sport en þeir eru báðir fyrrverandi leikmenn Rangers. McCoist þjálfaði einnig liðið um tíma. Sutton lýsti yfir óánægju sinni með ákvörðun Rangers á Twitter í gær. Hann varð fjórum sinnum skoskur meistari með Celtic. I m not allowed to work on the Celtic game tonight from a studio at Ibrox along with Neil Lennon as Stewart Robertson the Rangers CEO says we are a security risk. Good to see Rangers ground breaking diversity and inclusion campaign Everyone Anyone is working well — Chris Sutton (@chris_sutton73) September 16, 2021 Lennon var rekinn sem knattspyrnustjóri Celtic í febrúar á þessu ári. Hann tók aftur við liðinu 2019 eftir að hafa stýrt því á árunum 2010-14. Lennon hefur alls tíu sinnum orðið Skotlandsmeistari með Celtic, fimm sinnum sem stjóri og fimm sinnum sem leikmaður, og átta sinnum bikarmeistari. Lyon vann leikinn gegn Rangers í gær með tveimur mörkum gegn engu.
Skoski boltinn Evrópudeild UEFA Mest lesið Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Enski boltinn Liverpool vinni ekki deildina haldi liðið áfram á þessari braut Enski boltinn Markalaust á Villa Park Enski boltinn Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? Enski boltinn „Ég hélt að við værum komin lengra“ Enski boltinn Richarlison sýndi nýliðunum enga miskun Enski boltinn Amorim brattur: „Ég er bjartsýnni“ Enski boltinn Englarnir frá LA án sigurs í átta leikjum Fótbolti Í beinni: FH - Breiðablik | Fer bikarinn til nýliða eða reynslubolta? Íslenski boltinn Dagskráin: Enski boltinn rúllar í DocZone Sport Fleiri fréttir Í beinni: Wolves - Man. City | Haaland og félagar í hefndarhug eftir síðasta tímabil Draumabyrjun nýliðanna úr norðri | Muniz bjargaði Fulham Í beinni: FH - Breiðablik | Fer bikarinn til nýliða eða reynslubolta? Daníel Tristan skoraði í stórsigri Ísak skoraði enn eitt markið fyrir Lyngby Richarlison sýndi nýliðunum enga miskun Markalaust á Villa Park Semenyo tjáir sig: „Fótboltinn sýndi sínar bestu hliðar þegar mest á reyndi“ Fáar spilað leik á þessum velli Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Amorim brattur: „Ég er bjartsýnni“ Liverpool vinni ekki deildina haldi liðið áfram á þessari braut Englarnir frá LA án sigurs í átta leikjum „Vona að við séum búnar að læra nægilega mikið og förum að vinna“ Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? „Eiginlega alveg viss“ um að Rashford megi spila á morgun „Ég hélt að við værum komin lengra“ „Betra er seint en aldrei“ Villareal vann í endurkomu Cazorla og frumraun Partey Endurkomusigur í stórskemmtilegum opnunarleik Opnunarleikurinn var stöðvaður vegna kynþáttaníðs Kristall farinn að skora aftur eftir meiðslin Aston Villa sektað og bannað að nota marga bolta „Allt er þegar þrennt er“ Liverpool kaupir ungan ítalskan miðvörð Brentford að slá félagaskiptametið Allar tilfinningarnar í gangi Enska augnablikið: Hamingjureiturinn Stórkostleg tölfræði Salah í fyrsta leik „Tölfræðin er eins og bikiní“ Sjá meira
Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? Enski boltinn
Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? Enski boltinn