Matthías fór á skeljarnar: „Auðveldasta svar sem ég hef gefið“ Vésteinn Örn Pétursson skrifar 14. september 2021 22:46 Matthías kraup niður og bað Brynhildar, við mikinn fögnuð viðstaddra. Skjáskot/Instagram Tónlistarmaðurinn og dramatúrgurinn Matthías Tryggvi Haraldsson og söng- og leikkonan Brynhildur Karlsdóttir eru trúlofuð. Brynhildur greinir frá þessu á Instagram-síðu sinni nú í kvöld. Þar deilir hún myndbandi þar sem parið er statt í Sky Lagoon. Þar má sjá Matthías krjúpa niður á eitt hné og opna litla öskju, sem ætla má að innihaldi trúlofunarhring. Því næst fellst parið í faðma og kyssist, við mikinn fögnuð annarra gesta lónsins. „Auðveldasta svar sem ég hef gefið ❤️ Við erum semsagt trúlofuð og ég gæti bókstaflega ekki verið hamingjusamari eða ástfangnari 😍 elska þig beibí,“ skrifar Brynhildur með færslunni. View this post on Instagram A post shared by Brynhildur Karlsdo ttir (@brynhildur_rikogfraeg) Greint var frá því í júní að parið væri saman. Brynhildur er meðal annars meðlimur hljómsveitanna Kvikindis og Hormóna en Matthías er hvað þekktastur fyrir að vera í hljómsveitinni Hatara, sem keppti fyrir Íslands hönd í söngvakeppni Evrópskra sjónvarpsstöðvar í Ísrael árið 2019. Ástin og lífið Tímamót Sky Lagoon Mest lesið Fékk útskýringu frá ChatGPT eftir áratugaleit að svörum Lífið Sópa til sín verðlaunum um heim allan Bíó og sjónvarp Hefur engan kynferðislegan áhuga á óléttri konu sinni Lífið Tvö ár í stofufangelsi Lífið Strákarnir úr Benjamín dúfu sameinuðust á ný Lífið Fékk gula spjaldið frá lækninum og reimaði á sig hlaupaskóna Lífið Mótorhjólaði aftur í kringum hnöttinn: „Fólk er gott“ Lífið „Innsýn í djammlífið og hvernig Gugga í gúmmíbát djammar“ Lífið Krakkatían: Skrímslasveitin, söngleikur og framhaldsmynd Lífið „Rosalega stórt“ að fá aftur tilnefningu Lífið Fleiri fréttir Hefur engan kynferðislegan áhuga á óléttri konu sinni Fékk útskýringu frá ChatGPT eftir áratugaleit að svörum Krakkatían: Skrímslasveitin, söngleikur og framhaldsmynd „Rosalega stórt“ að fá aftur tilnefningu Mótorhjólaði aftur í kringum hnöttinn: „Fólk er gott“ Strákarnir úr Benjamín dúfu sameinuðust á ný Fékk gula spjaldið frá lækninum og reimaði á sig hlaupaskóna Hættir við keppni í Ungfrú alheimi Tvö ár í stofufangelsi Fréttatía vikunnar: Grand Theft Auto, Neyðarkallinn og fjársvik Laufey tilnefnd til Grammy-verðlauna Elskar að bera klúta Valdi fallegasta karlmanninn Algjör óvissa með Söngvakeppnina Ólafur og Hildur selja í Vesturbænum „Ekkert of gott að vera of grannur“ Góð fjölskyldustund öll föstudagskvöld Nýsjálenskur James Bond-leikstjóri látinn Fundaði með rabbína til að biðjast afsökunar á gyðingaandúðinni „Þegar ég var átján ára gömul fæ ég aðra ábendingu“ „Innsýn í djammlífið og hvernig Gugga í gúmmíbát djammar“ Ástin blómstrar hjá Ara Edwald og Ingibjörgu „Veit að pabbi væri stoltur af mér“ Kynþokkafyllstu karlmenn landsins Love Island bomba keppir í Eurovision „Við vitum í raun ekkert hvað bíður okkar“ Finnur fyrir skoðunum fólks á aldursmuninum Öskraði „pegga“ og salurinn grét úr hlátri „Ég vil verða eins og þú þegar ég verð stór“ Yfirgáfu salinn þegar gæslunni var sigað á „heimska“ ungfrú Mexíkó Sjá meira
Brynhildur greinir frá þessu á Instagram-síðu sinni nú í kvöld. Þar deilir hún myndbandi þar sem parið er statt í Sky Lagoon. Þar má sjá Matthías krjúpa niður á eitt hné og opna litla öskju, sem ætla má að innihaldi trúlofunarhring. Því næst fellst parið í faðma og kyssist, við mikinn fögnuð annarra gesta lónsins. „Auðveldasta svar sem ég hef gefið ❤️ Við erum semsagt trúlofuð og ég gæti bókstaflega ekki verið hamingjusamari eða ástfangnari 😍 elska þig beibí,“ skrifar Brynhildur með færslunni. View this post on Instagram A post shared by Brynhildur Karlsdo ttir (@brynhildur_rikogfraeg) Greint var frá því í júní að parið væri saman. Brynhildur er meðal annars meðlimur hljómsveitanna Kvikindis og Hormóna en Matthías er hvað þekktastur fyrir að vera í hljómsveitinni Hatara, sem keppti fyrir Íslands hönd í söngvakeppni Evrópskra sjónvarpsstöðvar í Ísrael árið 2019.
Ástin og lífið Tímamót Sky Lagoon Mest lesið Fékk útskýringu frá ChatGPT eftir áratugaleit að svörum Lífið Sópa til sín verðlaunum um heim allan Bíó og sjónvarp Hefur engan kynferðislegan áhuga á óléttri konu sinni Lífið Tvö ár í stofufangelsi Lífið Strákarnir úr Benjamín dúfu sameinuðust á ný Lífið Fékk gula spjaldið frá lækninum og reimaði á sig hlaupaskóna Lífið Mótorhjólaði aftur í kringum hnöttinn: „Fólk er gott“ Lífið „Innsýn í djammlífið og hvernig Gugga í gúmmíbát djammar“ Lífið Krakkatían: Skrímslasveitin, söngleikur og framhaldsmynd Lífið „Rosalega stórt“ að fá aftur tilnefningu Lífið Fleiri fréttir Hefur engan kynferðislegan áhuga á óléttri konu sinni Fékk útskýringu frá ChatGPT eftir áratugaleit að svörum Krakkatían: Skrímslasveitin, söngleikur og framhaldsmynd „Rosalega stórt“ að fá aftur tilnefningu Mótorhjólaði aftur í kringum hnöttinn: „Fólk er gott“ Strákarnir úr Benjamín dúfu sameinuðust á ný Fékk gula spjaldið frá lækninum og reimaði á sig hlaupaskóna Hættir við keppni í Ungfrú alheimi Tvö ár í stofufangelsi Fréttatía vikunnar: Grand Theft Auto, Neyðarkallinn og fjársvik Laufey tilnefnd til Grammy-verðlauna Elskar að bera klúta Valdi fallegasta karlmanninn Algjör óvissa með Söngvakeppnina Ólafur og Hildur selja í Vesturbænum „Ekkert of gott að vera of grannur“ Góð fjölskyldustund öll föstudagskvöld Nýsjálenskur James Bond-leikstjóri látinn Fundaði með rabbína til að biðjast afsökunar á gyðingaandúðinni „Þegar ég var átján ára gömul fæ ég aðra ábendingu“ „Innsýn í djammlífið og hvernig Gugga í gúmmíbát djammar“ Ástin blómstrar hjá Ara Edwald og Ingibjörgu „Veit að pabbi væri stoltur af mér“ Kynþokkafyllstu karlmenn landsins Love Island bomba keppir í Eurovision „Við vitum í raun ekkert hvað bíður okkar“ Finnur fyrir skoðunum fólks á aldursmuninum Öskraði „pegga“ og salurinn grét úr hlátri „Ég vil verða eins og þú þegar ég verð stór“ Yfirgáfu salinn þegar gæslunni var sigað á „heimska“ ungfrú Mexíkó Sjá meira