Völdu Mist Edvards besta leikmann tímabilsins: „Ég er jafnforvitin og þú“ Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 13. september 2021 14:00 Mist Edvardsdóttir í viðtali við Helenu Ólafsdóttur í Pepsi Max mörkunum. Skjámynd/S2 Sport Mist Edvardsdóttir er besti leikmaður Pepsi Max deildar kvenna í fótbolta að mati Helenu Ólafsdóttur og félaga í Pepsi Max mörkunum. Mist hefur farið fyrir varnarleik Íslandsmeistara Vals í sumar og skorað að auki fimm mörk eftir föst leikatriði. „Það var að sjálfsögðu markmiðið og það sem við lögðum upp með en svo byrjaði þetta mót smá brösuglega fyrir okkur á meðan Blikar unnu fyrsta leik 9-0. Í lok maí fengum við síðan þennan skell á móti Blikum. Við fórum því ekkert geyst af stað inn í þetta mót en eftir þennan Blikaleik þá fór þetta svolítið að snúast okkur í hag,“ sagði Mist Edvardsdóttir. Helena Ólafsdóttir forvitnaðist um það hvað Valsliðið hafi gert eftir leikinn á móti Breiðabliki sem tapaðist 7-3. „Ef ég á að segja alveg eins og er þá man ég ekki eftir þessari helgi. Maður vildi helst skríða ofan í holu og vera þar. Ég held að ég hafi ekki horft á fótbolta í þrjá daga. Við tókum fund og spjölluðum saman og vorum allar sammála um það að þetta væri eitthvað sem ætti ekki að gerast. Maður var með smá áfallastreituröskun fyrstu dagana eftir þennan leik eftir að hafa fengið á sig sjö mörk á heimavelli,“ sagði Mist. „Við áttum útileik við Tindastól í næsta leik og fórum í rútuferð norður: Við unnum hann 5-0 og fundum það að við vorum með rosalega sterkt lið eins og að þessi Blikaleikur hafi verið einstakur. Við höfum alltaf svo mikla trú á okkur og trú á liðinu. Þá fór þetta að rúlla,“ sagði Mist. Mist kannaðist þó ekki við að þessi rútuferð norður á Sauðárkrók hafi verið einhver vendipunktur fyrir Valsliðið. „Ég er jafnforvitin og þú. Ég var bara frammi í Candy Crush og veit ekki hvað var að gerast í þessari rútuferð. Eitthvað var það því upplifunin eftir þennan leik var að við erum með drullugott lið og getum alveg unnið þessa deild,“ sagði Mist. Það má heyra allt viðtalið við hana hér fyrir neðan. Klippa: Pepsi Max Mörkin: Mist Edvards er leikmaður ársins Pepsi Max-deild kvenna Valur Mest lesið Davíð Smári hættur fyrir vestan Íslenski boltinn Allir leikmenn ÍR hættir á einu bretti Fótbolti Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-3 | Valdimar Þór fór langleiðina með að tryggja titilinn Íslenski boltinn Veittist að sautján ára mótherja sínum og hreytti í hann fúkyrðum Rafíþróttir Bjór kastað í konu McIlroy: „Þurfti að þola ótrúlegt magn af svívirðingum“ Golf Þrefaldur heimsmeistari í slagsmálum á kebabstað Sport „Ertu að horfa Donald Trump?“ Golf Opnar sig um djammið: „Hjálpaði mér ekki“ Enski boltinn Ekki búið að ræða við mögulega eftirmenn Amorim Fótbolti Segir ákvörðunina þá erfiðustu sem hann hafi tekið Formúla 1 Fleiri fréttir Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-3 | Valdimar Þór fór langleiðina með að tryggja titilinn „Verðum bara að halda áfram þangað til að þetta er búið“ Sölvi Geir eftir dramatískan sigur í Garðabæ: „Það er alltaf trú“ Davíð Smári hættur fyrir vestan Þjálfari Fram: „Hvað er árið aftur?“ Léku fjörutíu leiki saman á Englandi en slást um titilinn á Íslandi í kvöld Frá Fram á Hlíðarenda Sjáðu Elmar skora beint úr horni, tvennu Freds og þrennu Hermanns Uppgjörið: Fram - Valur 2-0 | Titildraumar Vals að verða að engu „Við þurfum að horfa inn á við“ Uppgjörið: Afturelding - KA 3-2 | Heimamenn sluppu með sigurinn Uppgjörið: Vestri - ÍBV 0-5 | Enn syrtir í álinn hjá Vestra Gunnar Heiðar hættur með Njarðvík Ólafur aðstoðar Þorstein með landsliðið Nik hættir með Breiðablik og tekur við Kristianstad „Sætið tryggt og nú er að klára forsetabikarinn“ Uppgjörið: Keflavík - HK 4-0 | Keflavík í Bestu deildina Uppgjörið: Fram - FHL 4-0 | Framarar áfram í deild þeirra bestu Óskar svaraði syngjandi Skagamönnum: „Ekki fagna of mikið“ Uppgjörið: FH - Breiðablik 1-1 | Fjörugum og viðburðarríkum leik lauk með jafntefli í Krikanum Uppgjörið: ÍA - KR 3-2 | Skagamenn á sigurbraut Rúnar gerir nýjan samning við Fram „Held að skipið sé siglt að maður verði kallaður í landsliðið“ „Lærðum það í fyrra hvað það er leiðinlegt að tapa“ Stórveldaslagur „upp á líf og dauða“ „Held við séum búnir að sjúga karamelluna nægilega mikið“ Lofar æðislegum leik Arnar ekki áfram með Fylki Sjáðu Stjörnuna stöðva partýið, bombur Bergdísar og dramað í Dalnum Sjáðu brotið sem Blikar eru brjálaðir yfir Sjá meira
Mist hefur farið fyrir varnarleik Íslandsmeistara Vals í sumar og skorað að auki fimm mörk eftir föst leikatriði. „Það var að sjálfsögðu markmiðið og það sem við lögðum upp með en svo byrjaði þetta mót smá brösuglega fyrir okkur á meðan Blikar unnu fyrsta leik 9-0. Í lok maí fengum við síðan þennan skell á móti Blikum. Við fórum því ekkert geyst af stað inn í þetta mót en eftir þennan Blikaleik þá fór þetta svolítið að snúast okkur í hag,“ sagði Mist Edvardsdóttir. Helena Ólafsdóttir forvitnaðist um það hvað Valsliðið hafi gert eftir leikinn á móti Breiðabliki sem tapaðist 7-3. „Ef ég á að segja alveg eins og er þá man ég ekki eftir þessari helgi. Maður vildi helst skríða ofan í holu og vera þar. Ég held að ég hafi ekki horft á fótbolta í þrjá daga. Við tókum fund og spjölluðum saman og vorum allar sammála um það að þetta væri eitthvað sem ætti ekki að gerast. Maður var með smá áfallastreituröskun fyrstu dagana eftir þennan leik eftir að hafa fengið á sig sjö mörk á heimavelli,“ sagði Mist. „Við áttum útileik við Tindastól í næsta leik og fórum í rútuferð norður: Við unnum hann 5-0 og fundum það að við vorum með rosalega sterkt lið eins og að þessi Blikaleikur hafi verið einstakur. Við höfum alltaf svo mikla trú á okkur og trú á liðinu. Þá fór þetta að rúlla,“ sagði Mist. Mist kannaðist þó ekki við að þessi rútuferð norður á Sauðárkrók hafi verið einhver vendipunktur fyrir Valsliðið. „Ég er jafnforvitin og þú. Ég var bara frammi í Candy Crush og veit ekki hvað var að gerast í þessari rútuferð. Eitthvað var það því upplifunin eftir þennan leik var að við erum með drullugott lið og getum alveg unnið þessa deild,“ sagði Mist. Það má heyra allt viðtalið við hana hér fyrir neðan. Klippa: Pepsi Max Mörkin: Mist Edvards er leikmaður ársins
Pepsi Max-deild kvenna Valur Mest lesið Davíð Smári hættur fyrir vestan Íslenski boltinn Allir leikmenn ÍR hættir á einu bretti Fótbolti Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-3 | Valdimar Þór fór langleiðina með að tryggja titilinn Íslenski boltinn Veittist að sautján ára mótherja sínum og hreytti í hann fúkyrðum Rafíþróttir Bjór kastað í konu McIlroy: „Þurfti að þola ótrúlegt magn af svívirðingum“ Golf Þrefaldur heimsmeistari í slagsmálum á kebabstað Sport „Ertu að horfa Donald Trump?“ Golf Opnar sig um djammið: „Hjálpaði mér ekki“ Enski boltinn Ekki búið að ræða við mögulega eftirmenn Amorim Fótbolti Segir ákvörðunina þá erfiðustu sem hann hafi tekið Formúla 1 Fleiri fréttir Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-3 | Valdimar Þór fór langleiðina með að tryggja titilinn „Verðum bara að halda áfram þangað til að þetta er búið“ Sölvi Geir eftir dramatískan sigur í Garðabæ: „Það er alltaf trú“ Davíð Smári hættur fyrir vestan Þjálfari Fram: „Hvað er árið aftur?“ Léku fjörutíu leiki saman á Englandi en slást um titilinn á Íslandi í kvöld Frá Fram á Hlíðarenda Sjáðu Elmar skora beint úr horni, tvennu Freds og þrennu Hermanns Uppgjörið: Fram - Valur 2-0 | Titildraumar Vals að verða að engu „Við þurfum að horfa inn á við“ Uppgjörið: Afturelding - KA 3-2 | Heimamenn sluppu með sigurinn Uppgjörið: Vestri - ÍBV 0-5 | Enn syrtir í álinn hjá Vestra Gunnar Heiðar hættur með Njarðvík Ólafur aðstoðar Þorstein með landsliðið Nik hættir með Breiðablik og tekur við Kristianstad „Sætið tryggt og nú er að klára forsetabikarinn“ Uppgjörið: Keflavík - HK 4-0 | Keflavík í Bestu deildina Uppgjörið: Fram - FHL 4-0 | Framarar áfram í deild þeirra bestu Óskar svaraði syngjandi Skagamönnum: „Ekki fagna of mikið“ Uppgjörið: FH - Breiðablik 1-1 | Fjörugum og viðburðarríkum leik lauk með jafntefli í Krikanum Uppgjörið: ÍA - KR 3-2 | Skagamenn á sigurbraut Rúnar gerir nýjan samning við Fram „Held að skipið sé siglt að maður verði kallaður í landsliðið“ „Lærðum það í fyrra hvað það er leiðinlegt að tapa“ Stórveldaslagur „upp á líf og dauða“ „Held við séum búnir að sjúga karamelluna nægilega mikið“ Lofar æðislegum leik Arnar ekki áfram með Fylki Sjáðu Stjörnuna stöðva partýið, bombur Bergdísar og dramað í Dalnum Sjáðu brotið sem Blikar eru brjálaðir yfir Sjá meira
Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-3 | Valdimar Þór fór langleiðina með að tryggja titilinn Íslenski boltinn
Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-3 | Valdimar Þór fór langleiðina með að tryggja titilinn Íslenski boltinn