Einn af risum franskrar kvikmyndasögu fallinn frá Atli Ísleifsson skrifar 7. september 2021 07:55 Jean-Paul Belmondo var ein af helstu stjörnum förnsku nýbyllgjunnar innan kvikmyndanna. Getty Franski leikarinn Jean-Paul Belmondo, einn af risum franskrar kvikmyndasögu, lést í gær, 88 ára að aldri. Hann var ein af helstu stjörnum frönsku nýbylgjunnar innan kvikmyndanna. Lögfræðingur Belmondo staðfesti andlátið í samtali við franska fjölmiðla í gær. Belmondo, sem hafði viðurnefnið Bébel í heimalandinu, lést á heimili sínu í París. Belmondo verður einna helst minnst fyrir túlkun sína á honum uppreisnargjarna þjóf Michel í mynd Jean-Luc Godard, A Bout de Souffle, frá árinu 1960. Hann fór einnig með hlutverk í myndunum Stavisky og Une Femme est une Femme. Þá lék hann á móti Sophiu Loren í myndinni Tvimur konum frá árinu 1960. Hann fékk heilablóðfall árið 2000 og hvarf úr sviðsljósinu í nokkur ár eftir það. Belmondo var tvígiftur og eignaðist fjögur börn. Þá átti hann í nokkrum ástarsamböndum sem mikið var fjallað um í fjölmiðlum, meðal annars með leikkonunni Ursulu Andress. Bíó og sjónvarp Andlát Frakkland Mest lesið Tekinn fullur, missti fjölskylduna og fékk krabbamein á sama árinu Lífið Ræðst framtíð grínmyndarinnar hér? Aumkunarverð endurvinnsla og ferskt framhald Gagnrýni „Við ætlum að hlaupa fyrir hana Birtu okkar“ Lífið Mugison gekk í það heilaga við litla útiathöfn Lífið Stjörnulífið: Ástin, glimmer og ofurkroppar Lífið Fyrstu skrefin tekin á sama stað og símtalið um fæðinguna barst Lífið Ungt fólk setur vínbændur í erfiða stöðu Matur Leifur Andri og Hugrún trúlofuð Lífið Superstore-leikari látinn Lífið Missti höndina viku fyrir sextán ára afmælisdaginn Lífið Fleiri fréttir Opnar femínískt myndlistagallerí í Vesturbænum „Það var tímapunktur sem ég talaði aldrei um neitt“ Galdrakarlinn í Oz aftur á fjalirnar Nýr barnakór Hallgrímskirkju stofnaður Bogi hljóp í skarðið fyrir Kristbjörgu Kjeld og ærði áhorfendur Risastór menningarhátíð á Flateyri Ofboðslega falleg berskjöldun Nýjum listaverkum komið upp á Héðinsreitnum Sjá meira
Lögfræðingur Belmondo staðfesti andlátið í samtali við franska fjölmiðla í gær. Belmondo, sem hafði viðurnefnið Bébel í heimalandinu, lést á heimili sínu í París. Belmondo verður einna helst minnst fyrir túlkun sína á honum uppreisnargjarna þjóf Michel í mynd Jean-Luc Godard, A Bout de Souffle, frá árinu 1960. Hann fór einnig með hlutverk í myndunum Stavisky og Une Femme est une Femme. Þá lék hann á móti Sophiu Loren í myndinni Tvimur konum frá árinu 1960. Hann fékk heilablóðfall árið 2000 og hvarf úr sviðsljósinu í nokkur ár eftir það. Belmondo var tvígiftur og eignaðist fjögur börn. Þá átti hann í nokkrum ástarsamböndum sem mikið var fjallað um í fjölmiðlum, meðal annars með leikkonunni Ursulu Andress.
Bíó og sjónvarp Andlát Frakkland Mest lesið Tekinn fullur, missti fjölskylduna og fékk krabbamein á sama árinu Lífið Ræðst framtíð grínmyndarinnar hér? Aumkunarverð endurvinnsla og ferskt framhald Gagnrýni „Við ætlum að hlaupa fyrir hana Birtu okkar“ Lífið Mugison gekk í það heilaga við litla útiathöfn Lífið Stjörnulífið: Ástin, glimmer og ofurkroppar Lífið Fyrstu skrefin tekin á sama stað og símtalið um fæðinguna barst Lífið Ungt fólk setur vínbændur í erfiða stöðu Matur Leifur Andri og Hugrún trúlofuð Lífið Superstore-leikari látinn Lífið Missti höndina viku fyrir sextán ára afmælisdaginn Lífið Fleiri fréttir Opnar femínískt myndlistagallerí í Vesturbænum „Það var tímapunktur sem ég talaði aldrei um neitt“ Galdrakarlinn í Oz aftur á fjalirnar Nýr barnakór Hallgrímskirkju stofnaður Bogi hljóp í skarðið fyrir Kristbjörgu Kjeld og ærði áhorfendur Risastór menningarhátíð á Flateyri Ofboðslega falleg berskjöldun Nýjum listaverkum komið upp á Héðinsreitnum Sjá meira