Vilhjálmur Kári: Við klárum þetta á heimavelli Andri Gíslason skrifar 1. september 2021 19:16 Vilhjálmur Kári er þess fullviss að Breiðablik vinni síðari leikinn gegn Osijek og fari í riðlakeppnina. Vilhjálmur Kári Haraldsson, þjálfari Breiðabliks var sáttur með frammistöðuna sem lið hans sýndi í Króatíu í dag. Breiðablik gerði 1-1 jafntefli við Króatíumeistara Osijek í fyrri leik umspils um sæti í riðlakeppni Meistaradeildar Evrópu. „Mér fannst frammistaðan góð og við sterkari aðilinn það vantaði bara svolítið herslumunninn að klára þetta. Við eigum heimaleikinn eftir og ég er viss um að við klárum þetta þar.“ Blikaliðið spilaði vel en gekk samt ekki nógu vel þegar komið var á síðasta þriðjung vallarins. „Það vantaði bara smá heppni, völlurinn var pínu erfiður og teigarnir ójafnir, boltinn var að detta svolítið illa fyrir okkur og það gerist þarna einu sinni þegar Tiffany fær sendingu frá Selmu en þetta kemur bara þegar við verðum á sléttu gervigrasinu.“ Karitas Tómasdóttir spilaði á miðjunni í dag og átti stórleik, Vilhjálmur var sammála því. „Hún var mjög öflug í dag og svo átti Selma Sól einnig mjög góðan leik. Liðið var að spila mjög vel en það voru ein og ein mistök þar sem við vorum heppnar að okkur var ekki refsað.“ Breiðablik mætir Osijek aftur eftir rúma viku og nú þegar Vilhjálmur hefur séð liðið spila er hann meðvitaður um hvað þarf að passa í síðari leiknum. „Þær eru með nokkra leikmenn sem eru góðar í fótbolta, við megum ekki missa þær framhjá okkur því þær eru bæði klókar og teknískar. Við þurfum að passa að þær fái ekki mikinn tíma á boltann þannig við þurfum að pressa þær vel.“ Meistaradeild Evrópu Breiðablik Mest lesið Messi laumaðist inn á leikvang Barcelona og lét engan vita Fótbolti Kominn með einkaleyfi á kaldasta fagnið í bransanum Enski boltinn Slakur undirbúningur hjá Ármanni: „Þær virðast koma bara alveg af fjöllum“ Körfubolti Liverpool kvartar í dómarasamtökunum Enski boltinn Rúmlega þúsund leikmenn til rannsóknar: Liðsfélagi Loga settur í bann Fótbolti Sesko ekki með sjálfstraust og dregur sig úr landsliðshópnum Fótbolti Bjarni og Guðbjörg endurheimtu bæði Íslandsmeistaratitilinn í CrossFit Sport Blikarnir taplausir á toppnum Körfubolti Eygló Fanndal fékk slæmar fréttir: „Hrædd við komandi mánuði“ Sport Alexandra lagði upp og María fór á kostum í Íslendingaslag Fótbolti Fleiri fréttir Messi laumaðist inn á leikvang Barcelona og lét engan vita Kominn með einkaleyfi á kaldasta fagnið í bransanum Rúmlega þúsund leikmenn til rannsóknar: Liðsfélagi Loga settur í bann Alexandra lagði upp og María fór á kostum í Íslendingaslag Sesko ekki með sjálfstraust og dregur sig úr landsliðshópnum Ingibjörg fagnaði langþráðum sigri Liverpool kvartar í dómarasamtökunum Rekinn úr starfi í annað sinn á þessu ári Maðurinn sem Liverpool leyfði að fara með eitt af mörkum ársins Yamal hefur þurft að þola tvöfalt meiri rasisma en Vinicius Messi um endurkomu til Barcelona: „Ég vona það einn daginn“ „Algjört bull“ eða „rétt ákvörðun“? Mætti sínu gamla liði í fyrsta sinn og skoraði tvö sjálfsmörk Hjörvar sagði González fá símtal: „Ef það gerist þá verður það frábært“ Van Dijk við Hjörvar: „Hvað er sérfræðingur?“ Stelpurnar okkar byrja á erfiðasta glugga sögunnar Ætlaði að hætta að velja Eið Smára í landsliðið eftir fýluferð til Englands Rooney og Schmeichel fundu til með Liverpool: „Þetta er slæm ákvörðun“ Vill halda Heimi og írska liðið lélegt Markvörður með skóflu á lofti í miðjum úrslitaleik Markaregn í enska boltanum í dag Inter aftur á toppinn eftir sigur á Lazio Sjáðu mörkin og allt það helsta úr meistaraslagnum Þrenna frá Lewandowski og Rashford í stuði Kristall Máni á skotskónum í sigurleik Enginn varið fleiri víti en Mamardashvili Daníel Tristan skoraði sigurmark Malmö Albert skoraði en Fiorentina enn án sigurs og á botninum Fjögur mörk, varið víti og Villa upp í sjöunda sætið Öruggur sigur City Sjá meira
„Mér fannst frammistaðan góð og við sterkari aðilinn það vantaði bara svolítið herslumunninn að klára þetta. Við eigum heimaleikinn eftir og ég er viss um að við klárum þetta þar.“ Blikaliðið spilaði vel en gekk samt ekki nógu vel þegar komið var á síðasta þriðjung vallarins. „Það vantaði bara smá heppni, völlurinn var pínu erfiður og teigarnir ójafnir, boltinn var að detta svolítið illa fyrir okkur og það gerist þarna einu sinni þegar Tiffany fær sendingu frá Selmu en þetta kemur bara þegar við verðum á sléttu gervigrasinu.“ Karitas Tómasdóttir spilaði á miðjunni í dag og átti stórleik, Vilhjálmur var sammála því. „Hún var mjög öflug í dag og svo átti Selma Sól einnig mjög góðan leik. Liðið var að spila mjög vel en það voru ein og ein mistök þar sem við vorum heppnar að okkur var ekki refsað.“ Breiðablik mætir Osijek aftur eftir rúma viku og nú þegar Vilhjálmur hefur séð liðið spila er hann meðvitaður um hvað þarf að passa í síðari leiknum. „Þær eru með nokkra leikmenn sem eru góðar í fótbolta, við megum ekki missa þær framhjá okkur því þær eru bæði klókar og teknískar. Við þurfum að passa að þær fái ekki mikinn tíma á boltann þannig við þurfum að pressa þær vel.“
Meistaradeild Evrópu Breiðablik Mest lesið Messi laumaðist inn á leikvang Barcelona og lét engan vita Fótbolti Kominn með einkaleyfi á kaldasta fagnið í bransanum Enski boltinn Slakur undirbúningur hjá Ármanni: „Þær virðast koma bara alveg af fjöllum“ Körfubolti Liverpool kvartar í dómarasamtökunum Enski boltinn Rúmlega þúsund leikmenn til rannsóknar: Liðsfélagi Loga settur í bann Fótbolti Sesko ekki með sjálfstraust og dregur sig úr landsliðshópnum Fótbolti Bjarni og Guðbjörg endurheimtu bæði Íslandsmeistaratitilinn í CrossFit Sport Blikarnir taplausir á toppnum Körfubolti Eygló Fanndal fékk slæmar fréttir: „Hrædd við komandi mánuði“ Sport Alexandra lagði upp og María fór á kostum í Íslendingaslag Fótbolti Fleiri fréttir Messi laumaðist inn á leikvang Barcelona og lét engan vita Kominn með einkaleyfi á kaldasta fagnið í bransanum Rúmlega þúsund leikmenn til rannsóknar: Liðsfélagi Loga settur í bann Alexandra lagði upp og María fór á kostum í Íslendingaslag Sesko ekki með sjálfstraust og dregur sig úr landsliðshópnum Ingibjörg fagnaði langþráðum sigri Liverpool kvartar í dómarasamtökunum Rekinn úr starfi í annað sinn á þessu ári Maðurinn sem Liverpool leyfði að fara með eitt af mörkum ársins Yamal hefur þurft að þola tvöfalt meiri rasisma en Vinicius Messi um endurkomu til Barcelona: „Ég vona það einn daginn“ „Algjört bull“ eða „rétt ákvörðun“? Mætti sínu gamla liði í fyrsta sinn og skoraði tvö sjálfsmörk Hjörvar sagði González fá símtal: „Ef það gerist þá verður það frábært“ Van Dijk við Hjörvar: „Hvað er sérfræðingur?“ Stelpurnar okkar byrja á erfiðasta glugga sögunnar Ætlaði að hætta að velja Eið Smára í landsliðið eftir fýluferð til Englands Rooney og Schmeichel fundu til með Liverpool: „Þetta er slæm ákvörðun“ Vill halda Heimi og írska liðið lélegt Markvörður með skóflu á lofti í miðjum úrslitaleik Markaregn í enska boltanum í dag Inter aftur á toppinn eftir sigur á Lazio Sjáðu mörkin og allt það helsta úr meistaraslagnum Þrenna frá Lewandowski og Rashford í stuði Kristall Máni á skotskónum í sigurleik Enginn varið fleiri víti en Mamardashvili Daníel Tristan skoraði sigurmark Malmö Albert skoraði en Fiorentina enn án sigurs og á botninum Fjögur mörk, varið víti og Villa upp í sjöunda sætið Öruggur sigur City Sjá meira