Sjáðu hvernig Eyjakonur kváðu falldrauginn í kútinn og öll hin mörkin Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 31. ágúst 2021 18:57 Olga Sevcova skoraði tvö mörk í afar mikilvægum sigri ÍBV á Stjörnunni. vísir/bára ÍBV og Keflavík unnu afar mikilvæga sigra í botnbaráttu Pepsi Max-deildar kvenna í fótbolta í gær. Staða Tindastóls er hins vegar orðin afar erfið. Þrír síðustu leikirnir í 16. umferð Pepsi Max-deildarinnar fóru fram í gær en þeir voru allir afar mikilvægir í botnbaráttunni. Mörkin úr leikjunum þremur má sjá hér fyrir neðan. ÍBV kvað falldrauginn endanlega í kútinn með 3-1 sigri á Stjörnunni á Hásteinsvelli. Olga Sevcova skoraði tvö mörk fyrir Eyjakonur og Þóra Björg Stefánsdóttir eitt. Hildigunnur Ýr Benediktsdóttir gerði mark Stjörnukvenna. Eftir sigurinn er ÍBV í 6. sæti deildarinnar með nítján stig, sex stigum frá fallsæti þegar tvær umferðir eru eftir. Stjarnan er í 5. sætinu með 23 stig. Keflavík sigraði Tindastól, 0-1, í nýliðaslag á Sauðárkróki. Aeriel Chavarin skoraði eina mark leiksins strax á 9. mínútu. Keflvíkingar hafa náð í sjö stig í síðustu þremur leikjum sínum og eru í 8. sæti deildarinnar með sextán stig, þremur stigum frá fallsæti. Stólarnir eru aftur á móti á botninum með ellefu stig, fimm stigum frá öruggu sæti. Tindastóll getur fallið á laugardaginn þegar liðið sækir Selfoss heim. Þá gerðu Fylkir og Þróttur jafntefli, 1-1, í Árbænum. Hildur Egilsdóttir kom Þrótturum yfir á 24. mínútu en Helena Ósk Hálfdánardóttir jafnaði fyrir Fylkiskonur í upphafi seinni hálfleiks. Fylkir fékk vítaspyrnu undir lok fyrri hálfleiks en Íris Dögg Gunnarsdóttir varði spyrnu Þórhildar Þórhallsdóttur. Íris Una Þórðardóttir, varnarmaður Fylkis, fékk sitt annað gula spjald og þar með rautt í uppbótartíma. Fylkir er í níunda og næstneðsta sæti deildarinnar með þrettán stig, þremur stigum frá öruggu sæti. Þróttur, sem hefur ekki tapað í síðustu fimm deildarleikjum sínum, er áfram í 3. sætinu. Klippa: Pepsi kvk mörk gærdagsins Pepsi Max deild kvenna er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Pepsi Max deildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur. Pepsi Max-deild kvenna ÍBV Stjarnan Keflavík ÍF Tindastóll Fylkir Þróttur Reykjavík Tengdar fréttir Er svo mikilvægt fyrir þetta Eyjalið að sýna Eyjahjarta ÍBV vann góðan 3-1 sigur á Stjörnunni í Pepsi Max deild kvenna í gær. Ian Jeffs, þjálfari liðsins, var mjög sáttur með sigurinn en hann var hvað ánægðastur með Eyjahjartað sem lið hans spilaði með. „Eyjahjartað“ var rædd í Pepsi Max Mörkunum að leik loknum. 31. ágúst 2021 08:31 „Ekki inni í myndinni að labba frá þessu verkefni með hálfum hug“ Margrét Magnúsdóttir, einn þjálfara Fylkis, segist svekkt að liðinu hafi ekki tekist að ná í þrjú stig er það gerði 1-1 jafntefli á heimavelli við Þrótt Reykjavík í kvöld. Hún segist þó nokkuð sátt með spilamennskuna. 30. ágúst 2021 21:55 Umfjöllun: Fylkir - Þróttur R. 1-1 | Eitt stig gerir lítið fyrir Fylkiskonur Fylkir og Þróttur skildu jöfn, 1-1, í lokaleik 16. umferðar Pepsi Max-deildar kvenna í fótbolta í kvöld. Fylkiskonur eru áfram í fallsæti og úrslit kvöldsins voru liðinu ekki hliðholl. 30. ágúst 2021 21:45 Umfjöllun: ÍBV - Stjarnan 3-1| ÍBV kemur sér úr fallbaráttu, í bili Það var hart barist á Hásteinsvelli í dag þegar ÍBV tók á móti Stjörnunni í 16. umferð Pepsi Max deildar kvenna. Fyrir leikinn var falldraugur yfir ÍBV en þeim tókst að bjarga sér með 3-1 sigri. 30. ágúst 2021 20:41 Umfjöllun: Tindastóll - Keflavík 0-1| Aerial Chavarin hetja Keflavíkur Keflavíkurstúlkur hafa verið að spila vel í undanförnum leikjum. Þær hafa nú safnað sjö stigum í síðustu þremur leikjum.Aerial Chavarin gerði eina mark leiksins og reyndist hetja Keflavíkur þegar liðið vann 0-1 sigur á botnliði Tindastóls sem var fyrir leik aðeins tveimur stigum frá Keflavík. 30. ágúst 2021 20:33 Mest lesið Eygló Fanndal fékk slæmar fréttir: „Hrædd við komandi mánuði“ Sport Ætlaði að hætta að velja Eið Smára í landsliðið eftir fýluferð til Englands Fótbolti Samherji verður einn helsti bakhjarl HSÍ Handbolti Van Dijk við Hjörvar: „Hvað er sérfræðingur?“ Enski boltinn „Algjört bull“ eða „rétt ákvörðun“? Enski boltinn Vill halda Heimi og írska liðið lélegt Fótbolti Rooney og Schmeichel fundu til með Liverpool: „Þetta er slæm ákvörðun“ Enski boltinn Markvörður með skóflu á lofti í miðjum úrslitaleik Fótbolti Hjörvar sagði González fá símtal: „Ef það gerist þá verður það frábært“ Enski boltinn Tveir leikmenn gætu fengið 65 ára fangelsi Sport Fleiri fréttir Hefur þjálfaraferilinn á Hornafirði Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Guðmundur Guðjónsson tekur við ÍR á ný Bikarmeistararnir komnir með nýjan þjálfara Óli Jó um lágpunkt ferilsins: „Fannst þeir koma illa fram við mig“ Brynjar Björn í Breiðholtið „Það er alltaf pressa að þjálfa Breiðablik“ Varar sig á því að Nik stelist í leikmenn: „Sagði hann það?“ Markadrottning Bestu deildarinnar framlengir „Hlutir sem gerast þarna sem sátu aðeins í mér“ Davíð Smári hikar ekki: „Við ætlum að vinna þessa deild“ Magnús verður áfram í Mosfellsbæ Pálmi í ótímabundið leyfi „Ég og Nik erum ágætis vinir“ Davíð Smári tekur við Njarðvík Jeffs tekur við Breiðabliki Leiðir Breiðabliks og Damir skilja „Við viljum koma Haukum á fótboltakortið“ Fram líka fljótt að finna nýja ást „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Fanndís hefur ekkert heyrt frá Val og íhugar að hætta „Það verður hundleiðinlegt að spila við Val“ Hermann tekinn við Val Fóru nýja leið í ár og auglýstu eftir þjálfara: Tommy Nielsen ráðinn Pablo og Óskar Örn inn í þjálfarateymi Hauka FH-ingar kveðja Kjartan Henry Tölur úr Bestu: Bjartur Bjarmi fór í flestar tæklingar af öllum Gísli semur við Skagamenn Óskar Smári tekur við Stjörnunni Bretinn ráðinn tæknilegur ráðgjafi hjá Val Sjá meira
Þrír síðustu leikirnir í 16. umferð Pepsi Max-deildarinnar fóru fram í gær en þeir voru allir afar mikilvægir í botnbaráttunni. Mörkin úr leikjunum þremur má sjá hér fyrir neðan. ÍBV kvað falldrauginn endanlega í kútinn með 3-1 sigri á Stjörnunni á Hásteinsvelli. Olga Sevcova skoraði tvö mörk fyrir Eyjakonur og Þóra Björg Stefánsdóttir eitt. Hildigunnur Ýr Benediktsdóttir gerði mark Stjörnukvenna. Eftir sigurinn er ÍBV í 6. sæti deildarinnar með nítján stig, sex stigum frá fallsæti þegar tvær umferðir eru eftir. Stjarnan er í 5. sætinu með 23 stig. Keflavík sigraði Tindastól, 0-1, í nýliðaslag á Sauðárkróki. Aeriel Chavarin skoraði eina mark leiksins strax á 9. mínútu. Keflvíkingar hafa náð í sjö stig í síðustu þremur leikjum sínum og eru í 8. sæti deildarinnar með sextán stig, þremur stigum frá fallsæti. Stólarnir eru aftur á móti á botninum með ellefu stig, fimm stigum frá öruggu sæti. Tindastóll getur fallið á laugardaginn þegar liðið sækir Selfoss heim. Þá gerðu Fylkir og Þróttur jafntefli, 1-1, í Árbænum. Hildur Egilsdóttir kom Þrótturum yfir á 24. mínútu en Helena Ósk Hálfdánardóttir jafnaði fyrir Fylkiskonur í upphafi seinni hálfleiks. Fylkir fékk vítaspyrnu undir lok fyrri hálfleiks en Íris Dögg Gunnarsdóttir varði spyrnu Þórhildar Þórhallsdóttur. Íris Una Þórðardóttir, varnarmaður Fylkis, fékk sitt annað gula spjald og þar með rautt í uppbótartíma. Fylkir er í níunda og næstneðsta sæti deildarinnar með þrettán stig, þremur stigum frá öruggu sæti. Þróttur, sem hefur ekki tapað í síðustu fimm deildarleikjum sínum, er áfram í 3. sætinu. Klippa: Pepsi kvk mörk gærdagsins Pepsi Max deild kvenna er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Pepsi Max deildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
Pepsi Max deild kvenna er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Pepsi Max deildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
Pepsi Max-deild kvenna ÍBV Stjarnan Keflavík ÍF Tindastóll Fylkir Þróttur Reykjavík Tengdar fréttir Er svo mikilvægt fyrir þetta Eyjalið að sýna Eyjahjarta ÍBV vann góðan 3-1 sigur á Stjörnunni í Pepsi Max deild kvenna í gær. Ian Jeffs, þjálfari liðsins, var mjög sáttur með sigurinn en hann var hvað ánægðastur með Eyjahjartað sem lið hans spilaði með. „Eyjahjartað“ var rædd í Pepsi Max Mörkunum að leik loknum. 31. ágúst 2021 08:31 „Ekki inni í myndinni að labba frá þessu verkefni með hálfum hug“ Margrét Magnúsdóttir, einn þjálfara Fylkis, segist svekkt að liðinu hafi ekki tekist að ná í þrjú stig er það gerði 1-1 jafntefli á heimavelli við Þrótt Reykjavík í kvöld. Hún segist þó nokkuð sátt með spilamennskuna. 30. ágúst 2021 21:55 Umfjöllun: Fylkir - Þróttur R. 1-1 | Eitt stig gerir lítið fyrir Fylkiskonur Fylkir og Þróttur skildu jöfn, 1-1, í lokaleik 16. umferðar Pepsi Max-deildar kvenna í fótbolta í kvöld. Fylkiskonur eru áfram í fallsæti og úrslit kvöldsins voru liðinu ekki hliðholl. 30. ágúst 2021 21:45 Umfjöllun: ÍBV - Stjarnan 3-1| ÍBV kemur sér úr fallbaráttu, í bili Það var hart barist á Hásteinsvelli í dag þegar ÍBV tók á móti Stjörnunni í 16. umferð Pepsi Max deildar kvenna. Fyrir leikinn var falldraugur yfir ÍBV en þeim tókst að bjarga sér með 3-1 sigri. 30. ágúst 2021 20:41 Umfjöllun: Tindastóll - Keflavík 0-1| Aerial Chavarin hetja Keflavíkur Keflavíkurstúlkur hafa verið að spila vel í undanförnum leikjum. Þær hafa nú safnað sjö stigum í síðustu þremur leikjum.Aerial Chavarin gerði eina mark leiksins og reyndist hetja Keflavíkur þegar liðið vann 0-1 sigur á botnliði Tindastóls sem var fyrir leik aðeins tveimur stigum frá Keflavík. 30. ágúst 2021 20:33 Mest lesið Eygló Fanndal fékk slæmar fréttir: „Hrædd við komandi mánuði“ Sport Ætlaði að hætta að velja Eið Smára í landsliðið eftir fýluferð til Englands Fótbolti Samherji verður einn helsti bakhjarl HSÍ Handbolti Van Dijk við Hjörvar: „Hvað er sérfræðingur?“ Enski boltinn „Algjört bull“ eða „rétt ákvörðun“? Enski boltinn Vill halda Heimi og írska liðið lélegt Fótbolti Rooney og Schmeichel fundu til með Liverpool: „Þetta er slæm ákvörðun“ Enski boltinn Markvörður með skóflu á lofti í miðjum úrslitaleik Fótbolti Hjörvar sagði González fá símtal: „Ef það gerist þá verður það frábært“ Enski boltinn Tveir leikmenn gætu fengið 65 ára fangelsi Sport Fleiri fréttir Hefur þjálfaraferilinn á Hornafirði Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Guðmundur Guðjónsson tekur við ÍR á ný Bikarmeistararnir komnir með nýjan þjálfara Óli Jó um lágpunkt ferilsins: „Fannst þeir koma illa fram við mig“ Brynjar Björn í Breiðholtið „Það er alltaf pressa að þjálfa Breiðablik“ Varar sig á því að Nik stelist í leikmenn: „Sagði hann það?“ Markadrottning Bestu deildarinnar framlengir „Hlutir sem gerast þarna sem sátu aðeins í mér“ Davíð Smári hikar ekki: „Við ætlum að vinna þessa deild“ Magnús verður áfram í Mosfellsbæ Pálmi í ótímabundið leyfi „Ég og Nik erum ágætis vinir“ Davíð Smári tekur við Njarðvík Jeffs tekur við Breiðabliki Leiðir Breiðabliks og Damir skilja „Við viljum koma Haukum á fótboltakortið“ Fram líka fljótt að finna nýja ást „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Fanndís hefur ekkert heyrt frá Val og íhugar að hætta „Það verður hundleiðinlegt að spila við Val“ Hermann tekinn við Val Fóru nýja leið í ár og auglýstu eftir þjálfara: Tommy Nielsen ráðinn Pablo og Óskar Örn inn í þjálfarateymi Hauka FH-ingar kveðja Kjartan Henry Tölur úr Bestu: Bjartur Bjarmi fór í flestar tæklingar af öllum Gísli semur við Skagamenn Óskar Smári tekur við Stjörnunni Bretinn ráðinn tæknilegur ráðgjafi hjá Val Sjá meira
Er svo mikilvægt fyrir þetta Eyjalið að sýna Eyjahjarta ÍBV vann góðan 3-1 sigur á Stjörnunni í Pepsi Max deild kvenna í gær. Ian Jeffs, þjálfari liðsins, var mjög sáttur með sigurinn en hann var hvað ánægðastur með Eyjahjartað sem lið hans spilaði með. „Eyjahjartað“ var rædd í Pepsi Max Mörkunum að leik loknum. 31. ágúst 2021 08:31
„Ekki inni í myndinni að labba frá þessu verkefni með hálfum hug“ Margrét Magnúsdóttir, einn þjálfara Fylkis, segist svekkt að liðinu hafi ekki tekist að ná í þrjú stig er það gerði 1-1 jafntefli á heimavelli við Þrótt Reykjavík í kvöld. Hún segist þó nokkuð sátt með spilamennskuna. 30. ágúst 2021 21:55
Umfjöllun: Fylkir - Þróttur R. 1-1 | Eitt stig gerir lítið fyrir Fylkiskonur Fylkir og Þróttur skildu jöfn, 1-1, í lokaleik 16. umferðar Pepsi Max-deildar kvenna í fótbolta í kvöld. Fylkiskonur eru áfram í fallsæti og úrslit kvöldsins voru liðinu ekki hliðholl. 30. ágúst 2021 21:45
Umfjöllun: ÍBV - Stjarnan 3-1| ÍBV kemur sér úr fallbaráttu, í bili Það var hart barist á Hásteinsvelli í dag þegar ÍBV tók á móti Stjörnunni í 16. umferð Pepsi Max deildar kvenna. Fyrir leikinn var falldraugur yfir ÍBV en þeim tókst að bjarga sér með 3-1 sigri. 30. ágúst 2021 20:41
Umfjöllun: Tindastóll - Keflavík 0-1| Aerial Chavarin hetja Keflavíkur Keflavíkurstúlkur hafa verið að spila vel í undanförnum leikjum. Þær hafa nú safnað sjö stigum í síðustu þremur leikjum.Aerial Chavarin gerði eina mark leiksins og reyndist hetja Keflavíkur þegar liðið vann 0-1 sigur á botnliði Tindastóls sem var fyrir leik aðeins tveimur stigum frá Keflavík. 30. ágúst 2021 20:33