Tuchel segist hafa beðið til guðs seinustu fimm mínúturnar gegn Liverpool Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 28. ágúst 2021 19:05 Thomas Tuchel segir að Chelsea hafi verðskuldað stigið. EPA-EFE/Andy Rain Thomas Tuchel, knattspyrnustjóri Chelsea, var ánægður með baráttu sinna manna þegar að liðið gerði 1-1 jafntefli við Liverpool á Anfield í dag eftir að hafa verið manni færri allan seinni hálfleikinn. Hann segist þó ekki vera sannfærður um að Reece James hafi verðskuldað rautt spjald. „Rauða spjaldið, ég er ekki einu sinni viss lengur um hvort að reglurnar séu svona eða ekki,“ sagði Tuchel að leik loknum. „Maður verður að sætta sig við dóminn. Hann hefði kannski skipt um skoðun ef hann hefði skoðað hreyfimynd,“ bætti Tuchel við, en það vakti athugli hvað Anthony Taylor, dómari leiksins skoðaði skjáinn í stutta stund. „Mér líkar illa við rauð spjöld snemma leiks af því að það skemmir leikinn. Undir lokin var þetta mjög erfitt og mikil barátta. Við sýndum mikla þrautseigju og áttum stigið skilið.“ Tuchel viðurkennir að hann hafi verið orðinn stressaður undir lok leiks og að hann hafi beðið til guðs að liðið myndi halda út. „Við ákváðum að halda okkur í fimm manna varnarlínu. Við vildum halda okkur á hreyfingu og gera þeim erfitt fyrir að skapa sér færi. Fyrstu tíu mínúturnar virtust endalausar. Seinustu fimm mínúturnar var ég farinn að biðja til æðri máttarvalda að við myndum taka það sem við áttum skilið. Þetta var erfiður leikur, en mjög sterkur seinni hálfleikur varnarlega.“ Enski boltinn Tengdar fréttir Tíu leikmenn Chelsea sóttu stig á Anfield Liverpool og Chelsea gerðu 1-1 jafntefli á Anfield í stórleik umferðarinnar í ensku úrvalsdeildinni. Tíu leikmenn Chelsea héldu út og fara með eitt stig aftur til Lundúna. 28. ágúst 2021 18:26 Mest lesið Uppgjörið: Aserbaísjan - Ísland 0-2 | Öruggur sigur og úrslitaleikur framundan Fótbolti Vildi ekki svara spurningum um afa sinn, Donald Trump Golf Ronaldo svaraði Heimi og sagði hann sniðugan Fótbolti Leiðin á HM: Fjögur þúsund manns hurfu sporlaust Fótbolti Mætti á völlinn með jólamynd af Stefáni Teiti og frú Fótbolti Hlakkar til að standa sig betur í föðurhlutverkinu Íslenski boltinn Sigurmark Glódísar olli sögulegu tapi Arsenal Fótbolti KR - Njarðvík | Heimamenn vilja svara fyrir skellinn Körfubolti Óli Jó segir að Geir hafi rekið hann þrisvar Fótbolti Heimir spurður hvort að enn stafi ógn af Ronaldo Fótbolti Fleiri fréttir Stefnir Manchester United vegna „kynferðislegs og líkamlegs ofbeldis“ Fantasýn: Bara nítján stigum frá toppnum á Íslandi Segir Liverpool „fá ekkert“ út úr því að nota Mo Salah svona Fyrrum United-maður sakaður um að hrækja á stuðningsmenn Úlfarnir komnir með nýjan þjálfara „Ráðafólk fótboltans verður að hlusta á áhyggjur kvenna“ Yfirmaður dómara segir það rétt að dæma markið af Liverpool Aftur brotist inn til Sterling en núna var hann heima „Menn beita öllum brögðum“ Er framherji Brentford óvænt að banka á landsliðsdyrnar hjá Brasilíu? Nagelsmann um Wirtz: Liðsfélagarnir í Liverpool gætu nú aðeins hjálpað honum Kaldasta fagnið í bransanum orðið að vörumerki Liverpool kvartar í dómarasamtökunum „Algjört bull“ eða „rétt ákvörðun“? Mætti sínu gamla liði í fyrsta sinn og skoraði tvö sjálfsmörk Hjörvar sagði González fá símtal: „Ef það gerist þá verður það frábært“ Van Dijk við Hjörvar: „Hvað er sérfræðingur?“ Rooney og Schmeichel fundu til með Liverpool: „Þetta er slæm ákvörðun“ Fjögur mörk, varið víti og Villa upp í sjöunda sætið Öruggur sigur City Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Sanngjarn heimasigur Tveir í röð hjá West Ham og þægilegt hjá Everton Dramatík í uppbótartíma Amorim fannst vanta hugrekki til að klára leikinn Stefán Teitur og félagar upp í þriðja sætið Tvö mörk í uppbótartíma í ótrúlegum leik Boro bannar Edwards að stýra liðinu í dag Ósammála Wenger að Wirtz hafi skemmt miðju Liverpool Sjá meira
„Rauða spjaldið, ég er ekki einu sinni viss lengur um hvort að reglurnar séu svona eða ekki,“ sagði Tuchel að leik loknum. „Maður verður að sætta sig við dóminn. Hann hefði kannski skipt um skoðun ef hann hefði skoðað hreyfimynd,“ bætti Tuchel við, en það vakti athugli hvað Anthony Taylor, dómari leiksins skoðaði skjáinn í stutta stund. „Mér líkar illa við rauð spjöld snemma leiks af því að það skemmir leikinn. Undir lokin var þetta mjög erfitt og mikil barátta. Við sýndum mikla þrautseigju og áttum stigið skilið.“ Tuchel viðurkennir að hann hafi verið orðinn stressaður undir lok leiks og að hann hafi beðið til guðs að liðið myndi halda út. „Við ákváðum að halda okkur í fimm manna varnarlínu. Við vildum halda okkur á hreyfingu og gera þeim erfitt fyrir að skapa sér færi. Fyrstu tíu mínúturnar virtust endalausar. Seinustu fimm mínúturnar var ég farinn að biðja til æðri máttarvalda að við myndum taka það sem við áttum skilið. Þetta var erfiður leikur, en mjög sterkur seinni hálfleikur varnarlega.“
Enski boltinn Tengdar fréttir Tíu leikmenn Chelsea sóttu stig á Anfield Liverpool og Chelsea gerðu 1-1 jafntefli á Anfield í stórleik umferðarinnar í ensku úrvalsdeildinni. Tíu leikmenn Chelsea héldu út og fara með eitt stig aftur til Lundúna. 28. ágúst 2021 18:26 Mest lesið Uppgjörið: Aserbaísjan - Ísland 0-2 | Öruggur sigur og úrslitaleikur framundan Fótbolti Vildi ekki svara spurningum um afa sinn, Donald Trump Golf Ronaldo svaraði Heimi og sagði hann sniðugan Fótbolti Leiðin á HM: Fjögur þúsund manns hurfu sporlaust Fótbolti Mætti á völlinn með jólamynd af Stefáni Teiti og frú Fótbolti Hlakkar til að standa sig betur í föðurhlutverkinu Íslenski boltinn Sigurmark Glódísar olli sögulegu tapi Arsenal Fótbolti KR - Njarðvík | Heimamenn vilja svara fyrir skellinn Körfubolti Óli Jó segir að Geir hafi rekið hann þrisvar Fótbolti Heimir spurður hvort að enn stafi ógn af Ronaldo Fótbolti Fleiri fréttir Stefnir Manchester United vegna „kynferðislegs og líkamlegs ofbeldis“ Fantasýn: Bara nítján stigum frá toppnum á Íslandi Segir Liverpool „fá ekkert“ út úr því að nota Mo Salah svona Fyrrum United-maður sakaður um að hrækja á stuðningsmenn Úlfarnir komnir með nýjan þjálfara „Ráðafólk fótboltans verður að hlusta á áhyggjur kvenna“ Yfirmaður dómara segir það rétt að dæma markið af Liverpool Aftur brotist inn til Sterling en núna var hann heima „Menn beita öllum brögðum“ Er framherji Brentford óvænt að banka á landsliðsdyrnar hjá Brasilíu? Nagelsmann um Wirtz: Liðsfélagarnir í Liverpool gætu nú aðeins hjálpað honum Kaldasta fagnið í bransanum orðið að vörumerki Liverpool kvartar í dómarasamtökunum „Algjört bull“ eða „rétt ákvörðun“? Mætti sínu gamla liði í fyrsta sinn og skoraði tvö sjálfsmörk Hjörvar sagði González fá símtal: „Ef það gerist þá verður það frábært“ Van Dijk við Hjörvar: „Hvað er sérfræðingur?“ Rooney og Schmeichel fundu til með Liverpool: „Þetta er slæm ákvörðun“ Fjögur mörk, varið víti og Villa upp í sjöunda sætið Öruggur sigur City Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Sanngjarn heimasigur Tveir í röð hjá West Ham og þægilegt hjá Everton Dramatík í uppbótartíma Amorim fannst vanta hugrekki til að klára leikinn Stefán Teitur og félagar upp í þriðja sætið Tvö mörk í uppbótartíma í ótrúlegum leik Boro bannar Edwards að stýra liðinu í dag Ósammála Wenger að Wirtz hafi skemmt miðju Liverpool Sjá meira
Tíu leikmenn Chelsea sóttu stig á Anfield Liverpool og Chelsea gerðu 1-1 jafntefli á Anfield í stórleik umferðarinnar í ensku úrvalsdeildinni. Tíu leikmenn Chelsea héldu út og fara með eitt stig aftur til Lundúna. 28. ágúst 2021 18:26