Myndband: Tesla sýnir framleiðsluferli Model Y Kristinn Ásgeir Gylfason skrifar 27. ágúst 2021 07:00 Tesla Model Y. Tesla deildi nýju myndbandi á Weibo síðu sinni sem sýnir alla framleiðslu Tesla í Gígaverksmiðjunni í Sjanghæ. Þar er að mestu leyti að verið að framleiða Model Y. Á myndbandinu má sjá sjaldgæfar myndir af samsetningalínu rafhlaðanna. Restin af ferlinu er einnig mjög áhugaverð. Sagt hefur verið að Tesla verksmiðjan sé að afar miklu leyti sjálfvirk eins og aðrar nútíma bílaverksmiðjur. Það er margt til í því, eins og myndbandið sýnir. Tesla stefnir að því að framleiða 1000 Model Y á dag. Elon Musk, framkvæmdastjóri Tesla hefur sagt að það muni koma að því að samkeppnisforskot Tesla felist í framleiðsluferlum fyrirtækisins. Þar sem sjálfvirknivæðing og góðir ferlar muni verða ofan á ásamt nýjum lausnum. Gæðaeftirlitið sem snýr að Model Y var sérstaklega tekið fyrir í myndbandi sem sett var á netið í júlí. Vistvænir bílar Mest lesið Gat ekki lengur lesið en sagði engum frá því Innlent Telja dagana frá síðasta innbroti Innlent „Ég má ekki heita Hrísey en ég má heita Rodriguez“ Innlent „Þau eru að herja á börnin okkar“ Innlent Hringvegurinn í sundur vegna vatnavaxta Innlent Lofthelgi aftur lokað í Álaborg vegna drónaflugs Erlent Skvísur séu almennt frekar næringarsnauðar og börnin geti orðið matvönd Innlent Von á mesta vindinum í marga mánuði Veður Minna fólk á að hafa vistir til þriggja daga á heimilinu Innlent James Comey ákærður vegna Rússarannsóknar Erlent
Á myndbandinu má sjá sjaldgæfar myndir af samsetningalínu rafhlaðanna. Restin af ferlinu er einnig mjög áhugaverð. Sagt hefur verið að Tesla verksmiðjan sé að afar miklu leyti sjálfvirk eins og aðrar nútíma bílaverksmiðjur. Það er margt til í því, eins og myndbandið sýnir. Tesla stefnir að því að framleiða 1000 Model Y á dag. Elon Musk, framkvæmdastjóri Tesla hefur sagt að það muni koma að því að samkeppnisforskot Tesla felist í framleiðsluferlum fyrirtækisins. Þar sem sjálfvirknivæðing og góðir ferlar muni verða ofan á ásamt nýjum lausnum. Gæðaeftirlitið sem snýr að Model Y var sérstaklega tekið fyrir í myndbandi sem sett var á netið í júlí.
Vistvænir bílar Mest lesið Gat ekki lengur lesið en sagði engum frá því Innlent Telja dagana frá síðasta innbroti Innlent „Ég má ekki heita Hrísey en ég má heita Rodriguez“ Innlent „Þau eru að herja á börnin okkar“ Innlent Hringvegurinn í sundur vegna vatnavaxta Innlent Lofthelgi aftur lokað í Álaborg vegna drónaflugs Erlent Skvísur séu almennt frekar næringarsnauðar og börnin geti orðið matvönd Innlent Von á mesta vindinum í marga mánuði Veður Minna fólk á að hafa vistir til þriggja daga á heimilinu Innlent James Comey ákærður vegna Rússarannsóknar Erlent