Ingó Veðurguð verður ekki með í uppsetningu Grease Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifar 26. ágúst 2021 19:24 Ingólfur Þórarinsson, eða Ingó Veðurguð, mun ekki fara með hlutverk Danny Zuko í uppsetningu Grease eins og til stóð. Saga Sig Ingólfur Þórarinsson mun ekki fara með hlutverk Danny Zuko í uppsetningu á söngleiknum Grease. Tónleikasýning á söngleiknum átti að fara fram í haust en hefur verið frestað til næsta árs. Þetta staðfestir Björgvin Þór Rúnarsson, einn framleiðandi tónleikanna, í samtali við Vísi. Ingólfur Þórarinsson, betur þekktur sem Ingó Veðurguð, átti að fara með hlutverk Danny Zuko, sem John Travolta túlkaði svo eftirminnilega í kvikmyndinni. Nú hefur það hins vegar verið tilkynnt að Ingó muni ekki fara með hlutverk í sýningunni. Björgvin segir að ákvörðunin hafi verið tekin sameiginlega. Tilkynnt verður á næstu vikum hver mun fara með hlutverkið í hans stað, en samkvæmt fréttatilkynningu er sá söngvari ekki af verri endanum. Til stóð að tónleikasýning Grease færi fram í Laugardalshöll þann 23. október næstkomandi en ákveðið hefur verið að færa hana. Sýningin mun þess í stað fara fram laugardagskvöldið 30. apríl á næsta ári. Í tilkynningu frá Nordic Live Event, sem er fyrirtækið sem stendur fyrir sýningunni, kemur fram að ákvörðunin hafi verið tekin í ljósi þeirrar óvissu sem ríkir vegna Covid-19. „Allir sem að sýningunni koma eru orðnir mjög óþreyjufullir að stíga á svið og færa áhorfendum stórkostlega skemmtun. Hópurinn mun nota tímann til að gera tónleikasýninguna Grease enn meira æði og við getum ekki beðið eftir 30. apríl,“ segir í tilkynningunni. Þeim sem standa að baki sýningarinnar hvetja miðaeigendur til þess að halda miðum sínum á nýrri dagssetningu og styðja þannig við viðburðahald á Íslandi sem hefur átt undir högg að sækja síðustu mánuði. Þeir sem keypt hafa miða stendur til boða að færa miðana sína yfir á nýja dagsetningu eða fá endurgreitt. Söngkonan Jóhanna Guðrún Jónsdóttir mun syngja hlutverk Sandy, sem er hlutverkið sem gerði Oliviu Newton-John heimsfræga. Þá munu þau Stefanía Svavarsdóttir, söngkona, og Stefán Jakobsson, söngvari, einnig fara með hlutverk í sýningunni. Mál Ingólfs Þórarinssonar Tónlist Tengdar fréttir Ingó spilaði fyrir Íslendinga á Tenerife Svo virðist sem Ingólfur Þórarinsson, betur þekktur sem Ingó Veðurguð, hafi troðið upp á veitingastaðnum Bambú bar & bistro í bænum Adeje á spænsku eyjunni Tenerife í kvöld. 11. ágúst 2021 23:49 „Ég væri kannski ekki til ef það væri ekki fyrir Grease“ Tónlistarfólkið Jóhanna Guðrún Jónsdóttir og Ingólfur Þórarinsson, betur þekktur sem Ingó veðurguð, bregður sér í hlutverk eins þekktasta pars kvikmyndasögunnar í tónleikauppsetningu á söngleiknum Grease í Laugardalshöll laugardagskvöldið 23. október 2021 og laugardagskvöldið 4. september 2021 í íþróttahöllinni á Akureyri. 14. desember 2020 10:30 Jóhanna Guðrún og Ingó verða eitt þekktasta par sögunnar í Grease Tónlistarfólkið Jóhanna Guðrún Jónsdóttir og Ingólfur Þórarinsson, betur þekktur sem Ingó veðurguð, bregður sér í hlutverk eins þekktasta pars kvikmyndasögunnar í tónleikauppsetningu á söngleiknum Grease í Laugardalshöll laugardagskvöldið 23. október 2021 og laugardagskvöldið 4. september 2021 í íþróttahöllinni á Akureyri. 10. desember 2020 09:48 Mest lesið 50+: Framhjáhöldum fjölgar Áskorun Stór hluti fólks „aumingjar og haugar“ Lífið Stjörnulífið: Uniqlo á Suðurlandi Lífið Hefur engan kynferðislegan áhuga á óléttri konu sinni Lífið Fékk útskýringu frá ChatGPT eftir áratugaleit að svörum Lífið GDRN og Árni Steinn eiga von á sínu öðru barni Lífið Hafnar ásökunum um dónamyndir og segir þveröfugt farið Bíó og sjónvarp Umhverfisráðherra á von á barni Lífið Fékk gula spjaldið frá lækninum og reimaði á sig hlaupaskóna Lífið Tvö ár í stofufangelsi Lífið Fleiri fréttir Umhverfisráðherra á von á barni GDRN og Árni Steinn eiga von á sínu öðru barni Stjörnulífið: Uniqlo á Suðurlandi Stór hluti fólks „aumingjar og haugar“ Hefur engan kynferðislegan áhuga á óléttri konu sinni Fékk útskýringu frá ChatGPT eftir áratugaleit að svörum Krakkatían: Skrímslasveitin, söngleikur og framhaldsmynd „Rosalega stórt“ að fá aftur tilnefningu Mótorhjólaði aftur í kringum hnöttinn: „Fólk er gott“ Strákarnir úr Benjamín dúfu sameinuðust á ný Fékk gula spjaldið frá lækninum og reimaði á sig hlaupaskóna Hættir við keppni í Ungfrú alheimi Tvö ár í stofufangelsi Fréttatía vikunnar: Grand Theft Auto, Neyðarkallinn og fjársvik Laufey tilnefnd til Grammy-verðlauna Elskar að bera klúta Valdi fallegasta karlmanninn Algjör óvissa með Söngvakeppnina Ólafur og Hildur selja í Vesturbænum „Ekkert of gott að vera of grannur“ Góð fjölskyldustund öll föstudagskvöld Nýsjálenskur James Bond-leikstjóri látinn Fundaði með rabbína til að biðjast afsökunar á gyðingaandúðinni „Þegar ég var átján ára gömul fæ ég aðra ábendingu“ „Innsýn í djammlífið og hvernig Gugga í gúmmíbát djammar“ Ástin blómstrar hjá Ara Edwald og Ingibjörgu „Veit að pabbi væri stoltur af mér“ Kynþokkafyllstu karlmenn landsins Love Island bomba keppir í Eurovision „Við vitum í raun ekkert hvað bíður okkar“ Sjá meira
Ingólfur Þórarinsson, betur þekktur sem Ingó Veðurguð, átti að fara með hlutverk Danny Zuko, sem John Travolta túlkaði svo eftirminnilega í kvikmyndinni. Nú hefur það hins vegar verið tilkynnt að Ingó muni ekki fara með hlutverk í sýningunni. Björgvin segir að ákvörðunin hafi verið tekin sameiginlega. Tilkynnt verður á næstu vikum hver mun fara með hlutverkið í hans stað, en samkvæmt fréttatilkynningu er sá söngvari ekki af verri endanum. Til stóð að tónleikasýning Grease færi fram í Laugardalshöll þann 23. október næstkomandi en ákveðið hefur verið að færa hana. Sýningin mun þess í stað fara fram laugardagskvöldið 30. apríl á næsta ári. Í tilkynningu frá Nordic Live Event, sem er fyrirtækið sem stendur fyrir sýningunni, kemur fram að ákvörðunin hafi verið tekin í ljósi þeirrar óvissu sem ríkir vegna Covid-19. „Allir sem að sýningunni koma eru orðnir mjög óþreyjufullir að stíga á svið og færa áhorfendum stórkostlega skemmtun. Hópurinn mun nota tímann til að gera tónleikasýninguna Grease enn meira æði og við getum ekki beðið eftir 30. apríl,“ segir í tilkynningunni. Þeim sem standa að baki sýningarinnar hvetja miðaeigendur til þess að halda miðum sínum á nýrri dagssetningu og styðja þannig við viðburðahald á Íslandi sem hefur átt undir högg að sækja síðustu mánuði. Þeir sem keypt hafa miða stendur til boða að færa miðana sína yfir á nýja dagsetningu eða fá endurgreitt. Söngkonan Jóhanna Guðrún Jónsdóttir mun syngja hlutverk Sandy, sem er hlutverkið sem gerði Oliviu Newton-John heimsfræga. Þá munu þau Stefanía Svavarsdóttir, söngkona, og Stefán Jakobsson, söngvari, einnig fara með hlutverk í sýningunni.
Mál Ingólfs Þórarinssonar Tónlist Tengdar fréttir Ingó spilaði fyrir Íslendinga á Tenerife Svo virðist sem Ingólfur Þórarinsson, betur þekktur sem Ingó Veðurguð, hafi troðið upp á veitingastaðnum Bambú bar & bistro í bænum Adeje á spænsku eyjunni Tenerife í kvöld. 11. ágúst 2021 23:49 „Ég væri kannski ekki til ef það væri ekki fyrir Grease“ Tónlistarfólkið Jóhanna Guðrún Jónsdóttir og Ingólfur Þórarinsson, betur þekktur sem Ingó veðurguð, bregður sér í hlutverk eins þekktasta pars kvikmyndasögunnar í tónleikauppsetningu á söngleiknum Grease í Laugardalshöll laugardagskvöldið 23. október 2021 og laugardagskvöldið 4. september 2021 í íþróttahöllinni á Akureyri. 14. desember 2020 10:30 Jóhanna Guðrún og Ingó verða eitt þekktasta par sögunnar í Grease Tónlistarfólkið Jóhanna Guðrún Jónsdóttir og Ingólfur Þórarinsson, betur þekktur sem Ingó veðurguð, bregður sér í hlutverk eins þekktasta pars kvikmyndasögunnar í tónleikauppsetningu á söngleiknum Grease í Laugardalshöll laugardagskvöldið 23. október 2021 og laugardagskvöldið 4. september 2021 í íþróttahöllinni á Akureyri. 10. desember 2020 09:48 Mest lesið 50+: Framhjáhöldum fjölgar Áskorun Stór hluti fólks „aumingjar og haugar“ Lífið Stjörnulífið: Uniqlo á Suðurlandi Lífið Hefur engan kynferðislegan áhuga á óléttri konu sinni Lífið Fékk útskýringu frá ChatGPT eftir áratugaleit að svörum Lífið GDRN og Árni Steinn eiga von á sínu öðru barni Lífið Hafnar ásökunum um dónamyndir og segir þveröfugt farið Bíó og sjónvarp Umhverfisráðherra á von á barni Lífið Fékk gula spjaldið frá lækninum og reimaði á sig hlaupaskóna Lífið Tvö ár í stofufangelsi Lífið Fleiri fréttir Umhverfisráðherra á von á barni GDRN og Árni Steinn eiga von á sínu öðru barni Stjörnulífið: Uniqlo á Suðurlandi Stór hluti fólks „aumingjar og haugar“ Hefur engan kynferðislegan áhuga á óléttri konu sinni Fékk útskýringu frá ChatGPT eftir áratugaleit að svörum Krakkatían: Skrímslasveitin, söngleikur og framhaldsmynd „Rosalega stórt“ að fá aftur tilnefningu Mótorhjólaði aftur í kringum hnöttinn: „Fólk er gott“ Strákarnir úr Benjamín dúfu sameinuðust á ný Fékk gula spjaldið frá lækninum og reimaði á sig hlaupaskóna Hættir við keppni í Ungfrú alheimi Tvö ár í stofufangelsi Fréttatía vikunnar: Grand Theft Auto, Neyðarkallinn og fjársvik Laufey tilnefnd til Grammy-verðlauna Elskar að bera klúta Valdi fallegasta karlmanninn Algjör óvissa með Söngvakeppnina Ólafur og Hildur selja í Vesturbænum „Ekkert of gott að vera of grannur“ Góð fjölskyldustund öll föstudagskvöld Nýsjálenskur James Bond-leikstjóri látinn Fundaði með rabbína til að biðjast afsökunar á gyðingaandúðinni „Þegar ég var átján ára gömul fæ ég aðra ábendingu“ „Innsýn í djammlífið og hvernig Gugga í gúmmíbát djammar“ Ástin blómstrar hjá Ara Edwald og Ingibjörgu „Veit að pabbi væri stoltur af mér“ Kynþokkafyllstu karlmenn landsins Love Island bomba keppir í Eurovision „Við vitum í raun ekkert hvað bíður okkar“ Sjá meira
Ingó spilaði fyrir Íslendinga á Tenerife Svo virðist sem Ingólfur Þórarinsson, betur þekktur sem Ingó Veðurguð, hafi troðið upp á veitingastaðnum Bambú bar & bistro í bænum Adeje á spænsku eyjunni Tenerife í kvöld. 11. ágúst 2021 23:49
„Ég væri kannski ekki til ef það væri ekki fyrir Grease“ Tónlistarfólkið Jóhanna Guðrún Jónsdóttir og Ingólfur Þórarinsson, betur þekktur sem Ingó veðurguð, bregður sér í hlutverk eins þekktasta pars kvikmyndasögunnar í tónleikauppsetningu á söngleiknum Grease í Laugardalshöll laugardagskvöldið 23. október 2021 og laugardagskvöldið 4. september 2021 í íþróttahöllinni á Akureyri. 14. desember 2020 10:30
Jóhanna Guðrún og Ingó verða eitt þekktasta par sögunnar í Grease Tónlistarfólkið Jóhanna Guðrún Jónsdóttir og Ingólfur Þórarinsson, betur þekktur sem Ingó veðurguð, bregður sér í hlutverk eins þekktasta pars kvikmyndasögunnar í tónleikauppsetningu á söngleiknum Grease í Laugardalshöll laugardagskvöldið 23. október 2021 og laugardagskvöldið 4. september 2021 í íþróttahöllinni á Akureyri. 10. desember 2020 09:48