Fjórir úrvalsdeildarslagir í 32-liða úrslitum enska deildarbikarsins Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 25. ágúst 2021 22:31 Manchester City er ríkjandi deildarbikarmeistari. Matt McNulty - Manchester City/Manchester City FC via Getty Images Nú rétt í þessu var dregið í 32-liða úrslit enska deildarbikarsins. Ríkjandi deildarbikarmeistarar Manchester City mætir C-deildarliði Wycombe Wanderers, en nágrannar þeirra, Manchester United, fá úrvalsdeildarslag gegn West Ham. Alls eru fjórir úrvalsdeildarslagir á dagskrá í 32-liða úrslitum. Chelsea mætir Aston Villa, Liverpool og Norwich eigast við, Wolves fær annað tækifæri til að vinna Tottenham eftir tap um liðna helgi og Manchester United mætir West Ham. Eins og áður segir mæta Englandsmeistarar Manchester City liði Wycombe Wanderers, og Arsenal mætir einnig C-deildarliði þegar þeir kljást við AFC Wimbeldon. Jón Daði Böðvarsson og félagar í Millwall fá erfitt verkefni, en þeir mæta Leicester og Jóhann Berg og félagar í Burnley mæta D-deildarliði Rochdale. Dráttinn má sjá í heild sinni hér fyrir neðan, en leikirnir verða spilaðir eftir mánuð. QPR - Everton Preston - Cheltenham Manchester United - West Ham Fulham - Leeds Brentford - Oldham Watford - Stoke Chelsea - Aston Villa Wigan - Sunderland Norwich - Liverpool Burnley - Rochdale Arsenal - AFC Wimbeldon Sheffield United - Southampton Manchester City - Wycombe Wanderers Millwall - Leicester Wolves - Tottenham Brighton - Swansea Enski boltinn Mest lesið Sigurmark Glódísar olli sögulegu tapi Arsenal Fótbolti „Heimskuleg taktík hjá mér“ Körfubolti Sátt eftir fyrsta landsleikinn: „Vá, ég er eiginlega orðlaus“ Körfubolti Sjö íslensk mörk í sjöunda sigri meistaranna Handbolti Zlatan Ibrahimovic kominn með heiðursbelti í tækvondó Fótbolti Frétti af Schumacher og fékk sjokk: „Átti að fara njóta lífsins“ Formúla 1 Brasilíumenn byrja vel undir stjórn Menezes - myndband Fótbolti Markið hjá Messi kom eftir 18 sendinga sókn Barca - myndband Fótbolti Körfuboltakvöld: Tilþrif tímabilsins til þessa Körfubolti Þungavigtin: Gummi Tóta kveður New York í úrslitaleiknum Fótbolti Fleiri fréttir Fyrrum United-maður sakaður um að hrækja á stuðningsmenn Úlfarnir komnir með nýjan þjálfara „Ráðafólk fótboltans verður að hlusta á áhyggjur kvenna“ Yfirmaður dómara segir það rétt að dæma markið af Liverpool Aftur brotist inn til Sterling en núna var hann heima „Menn beita öllum brögðum“ Er framherji Brentford óvænt að banka á landsliðsdyrnar hjá Brasilíu? Nagelsmann um Wirtz: Liðsfélagarnir í Liverpool gætu nú aðeins hjálpað honum Kaldasta fagnið í bransanum orðið að vörumerki Liverpool kvartar í dómarasamtökunum „Algjört bull“ eða „rétt ákvörðun“? Mætti sínu gamla liði í fyrsta sinn og skoraði tvö sjálfsmörk Hjörvar sagði González fá símtal: „Ef það gerist þá verður það frábært“ Van Dijk við Hjörvar: „Hvað er sérfræðingur?“ Rooney og Schmeichel fundu til með Liverpool: „Þetta er slæm ákvörðun“ Fjögur mörk, varið víti og Villa upp í sjöunda sætið Öruggur sigur City Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Sanngjarn heimasigur Tveir í röð hjá West Ham og þægilegt hjá Everton Dramatík í uppbótartíma Amorim fannst vanta hugrekki til að klára leikinn Stefán Teitur og félagar upp í þriðja sætið Tvö mörk í uppbótartíma í ótrúlegum leik Boro bannar Edwards að stýra liðinu í dag Ósammála Wenger að Wirtz hafi skemmt miðju Liverpool „Allt sem er satt í dag gæti verið lygi eftir þrjár vikur“ Þakklátur Klopp fyrir ríginn: „Ég sakna hans“ Dæmdur sekur vegna sex viðbjóðslegra færslna Sjá meira
Alls eru fjórir úrvalsdeildarslagir á dagskrá í 32-liða úrslitum. Chelsea mætir Aston Villa, Liverpool og Norwich eigast við, Wolves fær annað tækifæri til að vinna Tottenham eftir tap um liðna helgi og Manchester United mætir West Ham. Eins og áður segir mæta Englandsmeistarar Manchester City liði Wycombe Wanderers, og Arsenal mætir einnig C-deildarliði þegar þeir kljást við AFC Wimbeldon. Jón Daði Böðvarsson og félagar í Millwall fá erfitt verkefni, en þeir mæta Leicester og Jóhann Berg og félagar í Burnley mæta D-deildarliði Rochdale. Dráttinn má sjá í heild sinni hér fyrir neðan, en leikirnir verða spilaðir eftir mánuð. QPR - Everton Preston - Cheltenham Manchester United - West Ham Fulham - Leeds Brentford - Oldham Watford - Stoke Chelsea - Aston Villa Wigan - Sunderland Norwich - Liverpool Burnley - Rochdale Arsenal - AFC Wimbeldon Sheffield United - Southampton Manchester City - Wycombe Wanderers Millwall - Leicester Wolves - Tottenham Brighton - Swansea
QPR - Everton Preston - Cheltenham Manchester United - West Ham Fulham - Leeds Brentford - Oldham Watford - Stoke Chelsea - Aston Villa Wigan - Sunderland Norwich - Liverpool Burnley - Rochdale Arsenal - AFC Wimbeldon Sheffield United - Southampton Manchester City - Wycombe Wanderers Millwall - Leicester Wolves - Tottenham Brighton - Swansea
Enski boltinn Mest lesið Sigurmark Glódísar olli sögulegu tapi Arsenal Fótbolti „Heimskuleg taktík hjá mér“ Körfubolti Sátt eftir fyrsta landsleikinn: „Vá, ég er eiginlega orðlaus“ Körfubolti Sjö íslensk mörk í sjöunda sigri meistaranna Handbolti Zlatan Ibrahimovic kominn með heiðursbelti í tækvondó Fótbolti Frétti af Schumacher og fékk sjokk: „Átti að fara njóta lífsins“ Formúla 1 Brasilíumenn byrja vel undir stjórn Menezes - myndband Fótbolti Markið hjá Messi kom eftir 18 sendinga sókn Barca - myndband Fótbolti Körfuboltakvöld: Tilþrif tímabilsins til þessa Körfubolti Þungavigtin: Gummi Tóta kveður New York í úrslitaleiknum Fótbolti Fleiri fréttir Fyrrum United-maður sakaður um að hrækja á stuðningsmenn Úlfarnir komnir með nýjan þjálfara „Ráðafólk fótboltans verður að hlusta á áhyggjur kvenna“ Yfirmaður dómara segir það rétt að dæma markið af Liverpool Aftur brotist inn til Sterling en núna var hann heima „Menn beita öllum brögðum“ Er framherji Brentford óvænt að banka á landsliðsdyrnar hjá Brasilíu? Nagelsmann um Wirtz: Liðsfélagarnir í Liverpool gætu nú aðeins hjálpað honum Kaldasta fagnið í bransanum orðið að vörumerki Liverpool kvartar í dómarasamtökunum „Algjört bull“ eða „rétt ákvörðun“? Mætti sínu gamla liði í fyrsta sinn og skoraði tvö sjálfsmörk Hjörvar sagði González fá símtal: „Ef það gerist þá verður það frábært“ Van Dijk við Hjörvar: „Hvað er sérfræðingur?“ Rooney og Schmeichel fundu til með Liverpool: „Þetta er slæm ákvörðun“ Fjögur mörk, varið víti og Villa upp í sjöunda sætið Öruggur sigur City Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Sanngjarn heimasigur Tveir í röð hjá West Ham og þægilegt hjá Everton Dramatík í uppbótartíma Amorim fannst vanta hugrekki til að klára leikinn Stefán Teitur og félagar upp í þriðja sætið Tvö mörk í uppbótartíma í ótrúlegum leik Boro bannar Edwards að stýra liðinu í dag Ósammála Wenger að Wirtz hafi skemmt miðju Liverpool „Allt sem er satt í dag gæti verið lygi eftir þrjár vikur“ Þakklátur Klopp fyrir ríginn: „Ég sakna hans“ Dæmdur sekur vegna sex viðbjóðslegra færslna Sjá meira