Róbert Ísak bætti Íslandsmet sitt enn á ný og endaði í sjötta sæti Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 25. ágúst 2021 09:30 Róbert Ísak stingur sér til sunds í úrslitasundinu. ÍF Róbert Ísak Jónsson sló eigið Íslandsmet í 100 metra flugsundi á Ólympíumóti fatlaðra í morgun. Hann endaði 6. sæti í úrslitum í flokki S14, þroskahamlaðra. Sundkappinn Róbert Ísak Jónsson bætti eigið Íslandsmet tvívegis á innan við sólahring er hann keppti í undanrásum og svo úrslitum í 100 metra flugsundi á Ólympíumóti fatlaðra, Paralympics, sem nú fer fram í Tókýó. Róbert Ísak flaug inn í úrslitin með frábæru sundi í nótt og keppti til úrslita nú í morgunsárið í Tokýó Aquatic Center í japönsku höfuðborginni. Þar synti hann enn á ný á nýju Íslandsmeti. Eftir að hafa synt á 58,34 sekúndum í undanrásunum gerði Róbert Ísak gott betur og synti á 58,06 í úrslitunum. Hann bætti þar með eigið Íslandsmet um 28/100 úr sekúndu. Til að gera afrekið enn merkilegra þá var millitími Róberts Ísaks eftir 50 metra 26,56 sekúndur sem er einnig nýtt Íslandsmet. Róbert Ísak, eða Hákarlinn eins og hann er kallaður, endaði 6. í úrslitasundinu. Gabriel Bandeira frá Brasilíu kom fyrstur í mark. Hákarlinn í 6.sæti með tvö Íslandsmet í 50 og 100 flugi S14 #TeamIceland Til hamingju Róbert. pic.twitter.com/GEIqXUlmiw— ÍF (@ifsportisl) August 25, 2021 Róbert Ísak syndir næst í undanrásum í 100 metra bringusundi á sunnudaginn, kemur, þann 29. ágúst. Síðasta grein hans á mótinu er svo 31. ágúst þegar hann syndir í undanrásum 200 metra fjórsunds. Sund Ólympíumót fatlaðra Tengdar fréttir Róbert Ísak bætti eigið Íslandsmet og synti örugglega inn í úrslit Róbert Ísak Jónsson bætti eigið Íslandsmet í 100 metra flugsundi á Ólympíumóti fatlaðra, Paralympics, í nótt. Róbert Ísak synti í undanrásum S14 flokksins í nótt og tryggði sér sæti í úrslitum með frammistöðu sinni. 25. ágúst 2021 06:59 Mest lesið Eygló Fanndal fékk slæmar fréttir: „Hrædd við komandi mánuði“ Sport Ætlaði að hætta að velja Eið Smára í landsliðið eftir fýluferð til Englands Fótbolti Van Dijk við Hjörvar: „Hvað er sérfræðingur?“ Enski boltinn Vill halda Heimi og írska liðið lélegt Fótbolti Markvörður með skóflu á lofti í miðjum úrslitaleik Fótbolti Tveir leikmenn gætu fengið 65 ára fangelsi Sport Samherji verður einn helsti bakhjarl HSÍ Handbolti Rooney og Schmeichel fundu til með Liverpool: „Þetta er slæm ákvörðun“ Enski boltinn Lewis Hamilton segist vera fastur í martröð Formúla 1 Bjarni og Guðbjörg endurheimtu bæði Íslandsmeistaratitilinn í CrossFit Sport Fleiri fréttir Hjörvar sagði González fá símtal: „Ef það gerist þá verður það frábært“ Samherji verður einn helsti bakhjarl HSÍ Van Dijk við Hjörvar: „Hvað er sérfræðingur?“ Kári og Kristó eru skemmtilegasta kombóið í þessari deild Stelpurnar okkar byrja á erfiðasta glugga sögunnar Lewis Hamilton segist vera fastur í martröð Ætlaði að hætta að velja Eið Smára í landsliðið eftir fýluferð til Englands Bjarni og Guðbjörg endurheimtu bæði Íslandsmeistaratitilinn í CrossFit Rooney og Schmeichel fundu til með Liverpool: „Þetta er slæm ákvörðun“ NBA-goðsögnin Lenny Wilkens látin Eygló Fanndal fékk slæmar fréttir: „Hrædd við komandi mánuði“ Vill halda Heimi og írska liðið lélegt Markvörður með skóflu á lofti í miðjum úrslitaleik Antonelli sló 18 ára gamalt stigamet Lewis Hamilton Tveir leikmenn gætu fengið 65 ára fangelsi Dagskráin í dag: Rólegheit eftir langa helgi Tólf Íslandsmet féllu á Íslandsmótinu í sundi Markaregn í enska boltanum í dag Inter aftur á toppinn eftir sigur á Lazio Sjáðu mörkin og allt það helsta úr meistaraslagnum Norris með aðra höndina á titlinum Þrenna frá Lewandowski og Rashford í stuði Kristall Máni á skotskónum í sigurleik Íslendingarnir atkvæðamiklir í kvöld Enginn varið fleiri víti en Mamardashvili Daníel Tristan skoraði sigurmark Malmö Sandra með tíu í þrettán marka sigri ÍBV Albert skoraði en Fiorentina enn án sigurs og á botninum Fjögur mörk, varið víti og Villa upp í sjöunda sætið Öruggur sigur City Sjá meira
Sundkappinn Róbert Ísak Jónsson bætti eigið Íslandsmet tvívegis á innan við sólahring er hann keppti í undanrásum og svo úrslitum í 100 metra flugsundi á Ólympíumóti fatlaðra, Paralympics, sem nú fer fram í Tókýó. Róbert Ísak flaug inn í úrslitin með frábæru sundi í nótt og keppti til úrslita nú í morgunsárið í Tokýó Aquatic Center í japönsku höfuðborginni. Þar synti hann enn á ný á nýju Íslandsmeti. Eftir að hafa synt á 58,34 sekúndum í undanrásunum gerði Róbert Ísak gott betur og synti á 58,06 í úrslitunum. Hann bætti þar með eigið Íslandsmet um 28/100 úr sekúndu. Til að gera afrekið enn merkilegra þá var millitími Róberts Ísaks eftir 50 metra 26,56 sekúndur sem er einnig nýtt Íslandsmet. Róbert Ísak, eða Hákarlinn eins og hann er kallaður, endaði 6. í úrslitasundinu. Gabriel Bandeira frá Brasilíu kom fyrstur í mark. Hákarlinn í 6.sæti með tvö Íslandsmet í 50 og 100 flugi S14 #TeamIceland Til hamingju Róbert. pic.twitter.com/GEIqXUlmiw— ÍF (@ifsportisl) August 25, 2021 Róbert Ísak syndir næst í undanrásum í 100 metra bringusundi á sunnudaginn, kemur, þann 29. ágúst. Síðasta grein hans á mótinu er svo 31. ágúst þegar hann syndir í undanrásum 200 metra fjórsunds.
Sund Ólympíumót fatlaðra Tengdar fréttir Róbert Ísak bætti eigið Íslandsmet og synti örugglega inn í úrslit Róbert Ísak Jónsson bætti eigið Íslandsmet í 100 metra flugsundi á Ólympíumóti fatlaðra, Paralympics, í nótt. Róbert Ísak synti í undanrásum S14 flokksins í nótt og tryggði sér sæti í úrslitum með frammistöðu sinni. 25. ágúst 2021 06:59 Mest lesið Eygló Fanndal fékk slæmar fréttir: „Hrædd við komandi mánuði“ Sport Ætlaði að hætta að velja Eið Smára í landsliðið eftir fýluferð til Englands Fótbolti Van Dijk við Hjörvar: „Hvað er sérfræðingur?“ Enski boltinn Vill halda Heimi og írska liðið lélegt Fótbolti Markvörður með skóflu á lofti í miðjum úrslitaleik Fótbolti Tveir leikmenn gætu fengið 65 ára fangelsi Sport Samherji verður einn helsti bakhjarl HSÍ Handbolti Rooney og Schmeichel fundu til með Liverpool: „Þetta er slæm ákvörðun“ Enski boltinn Lewis Hamilton segist vera fastur í martröð Formúla 1 Bjarni og Guðbjörg endurheimtu bæði Íslandsmeistaratitilinn í CrossFit Sport Fleiri fréttir Hjörvar sagði González fá símtal: „Ef það gerist þá verður það frábært“ Samherji verður einn helsti bakhjarl HSÍ Van Dijk við Hjörvar: „Hvað er sérfræðingur?“ Kári og Kristó eru skemmtilegasta kombóið í þessari deild Stelpurnar okkar byrja á erfiðasta glugga sögunnar Lewis Hamilton segist vera fastur í martröð Ætlaði að hætta að velja Eið Smára í landsliðið eftir fýluferð til Englands Bjarni og Guðbjörg endurheimtu bæði Íslandsmeistaratitilinn í CrossFit Rooney og Schmeichel fundu til með Liverpool: „Þetta er slæm ákvörðun“ NBA-goðsögnin Lenny Wilkens látin Eygló Fanndal fékk slæmar fréttir: „Hrædd við komandi mánuði“ Vill halda Heimi og írska liðið lélegt Markvörður með skóflu á lofti í miðjum úrslitaleik Antonelli sló 18 ára gamalt stigamet Lewis Hamilton Tveir leikmenn gætu fengið 65 ára fangelsi Dagskráin í dag: Rólegheit eftir langa helgi Tólf Íslandsmet féllu á Íslandsmótinu í sundi Markaregn í enska boltanum í dag Inter aftur á toppinn eftir sigur á Lazio Sjáðu mörkin og allt það helsta úr meistaraslagnum Norris með aðra höndina á titlinum Þrenna frá Lewandowski og Rashford í stuði Kristall Máni á skotskónum í sigurleik Íslendingarnir atkvæðamiklir í kvöld Enginn varið fleiri víti en Mamardashvili Daníel Tristan skoraði sigurmark Malmö Sandra með tíu í þrettán marka sigri ÍBV Albert skoraði en Fiorentina enn án sigurs og á botninum Fjögur mörk, varið víti og Villa upp í sjöunda sætið Öruggur sigur City Sjá meira
Róbert Ísak bætti eigið Íslandsmet og synti örugglega inn í úrslit Róbert Ísak Jónsson bætti eigið Íslandsmet í 100 metra flugsundi á Ólympíumóti fatlaðra, Paralympics, í nótt. Róbert Ísak synti í undanrásum S14 flokksins í nótt og tryggði sér sæti í úrslitum með frammistöðu sinni. 25. ágúst 2021 06:59