Már hrökk upp af værum svefni: „Nei, ekki í dag. Ekki í dag!“ Sindri Sverrisson skrifar 23. ágúst 2021 11:03 Már Gunnarsson er ánægður með að hafa fengið þjálfarann sinn til Tókýó. Skjáskot/Instagram/@margunnarsson Sundkappinn Már Gunnarsson hefur staðið í ströngu í undirbúningi fyrir keppni á Ólympíumóti fatlaðra en hugðist nýta langþráð tækifæri til að sofa út í morgun. Honum varð hins vegar ekki að ósk sinni. Setningarathöfn leikanna er í Tókýó á morgun og fyrsti keppnisdagur Más er á föstudaginn þegar hann stingur sér til 50 metra skriðsunds. Már heldur áfram að senda frá sér skemmtileg innslög frá Tókýó á samfélagsmiðlum og greindi frá því að í morgun, þegar hann hugðist loksins sofa út eftir að hafa þurft að vakna snemma síðustu morgna til að æfa, hefði hann vaknað upp með andfælum eldsnemma. Ástæðan? Jú, Már var tekinn í lyfjapróf. Klippa: Már Gunnars vakinn snemma í Tókýó „Þar sem ég lá í rúmi mínu, djúpt í værum svefni, hrökk ég skyndilega upp þegar barið var harkalega á dyrnar að íbúðinni minni. Ég heyri rödd segja: „Hello, this is doping testing. Mister Már Gunnarsson.“ Mér leið eins og veröldin hefði hrunið. Ég hugsaði „Nei, ekki í dag. Ekki í dag!“ Á leikunum eru keppendur nefnilega teknir í lyfjapróf á keppnisdegi en einnig á degi utan keppni sem valinn er af handahófi, án þess að keppendur séu varaðir við. Eftir þessa óvenjulegu byrjun á deginum fékk Már hins vegar betri fréttir. Hann sagði frá því að allir keppendur á Ólympíumóti fatlaðra fengju gefins Samsung síma og heyrnatól, og að þjálfari sinn Steindór Gunnarsson væri mættur til japönsku höfuðborgarinnar. Sund Ólympíumót fatlaðra Tengdar fréttir Thelma Björg og Patrekur Andrés fánaberar Íslands Sundkonan Thelma Björg Björnsdóttir og hlauparinn Patrekur Andrés Axelsson verða fánaberar Íslands á setningarathöfn Ólympíumóts fatlaðra sem fram fer í Tókýó. 21. ágúst 2021 18:01 Már Gunnars skoraði á Patrek í pílukastkeppni blindra Ólympíufarinn Már Gunnarsson heldur áfram að skemmta sér og öðrum með stórskemmtilegum innslögum sínum frá æfingabúðum íslenska hópsins sem keppir á Ólympíumóti fatlaðra. 20. ágúst 2021 09:30 Már Gunnars í stofufangelsi í Japan Það er passað upp á keppendur á Ólympíumóti fatlaðra og það er líka passað upp á það að þeir séu ekki þar sem þeir eiga ekki að vera. 19. ágúst 2021 10:00 Már Gunnars þurfti að sitja á hækjum sér í sturtunni í sundlauginni í Tókýó Sundmaðurinn söngelski Már Gunnarsson er mættur til Tókýó ásamt íslensku keppendunum á Ólympíumóti fatlaða. Már sýndi frá því að sturturnar í Japan eru ekki alveg eins og hann á að venjast heima á Íslandi. 18. ágúst 2021 12:31 Mest lesið Tveir leikmenn gætu fengið 65 ára fangelsi Sport Eygló Fanndal fékk slæmar fréttir: „Hrædd við komandi mánuði“ Sport Vill halda Heimi og írska liðið lélegt Fótbolti Markvörður með skóflu á lofti í miðjum úrslitaleik Fótbolti Antonelli sló 18 ára gamalt stigamet Lewis Hamilton Formúla 1 Dagskráin í dag: Rólegheit eftir langa helgi Sport Tólf Íslandsmet féllu á Íslandsmótinu í sundi Sport Þrenna frá Lewandowski og Rashford í stuði Fótbolti Sjáðu mörkin og allt það helsta úr meistaraslagnum Fótbolti Markaregn í enska boltanum í dag Fótbolti Fleiri fréttir Eygló Fanndal fékk slæmar fréttir: „Hrædd við komandi mánuði“ Vill halda Heimi og írska liðið lélegt Markvörður með skóflu á lofti í miðjum úrslitaleik Antonelli sló 18 ára gamalt stigamet Lewis Hamilton Tveir leikmenn gætu fengið 65 ára fangelsi Dagskráin í dag: Rólegheit eftir langa helgi Tólf Íslandsmet féllu á Íslandsmótinu í sundi Markaregn í enska boltanum í dag Inter aftur á toppinn eftir sigur á Lazio Sjáðu mörkin og allt það helsta úr meistaraslagnum Norris með aðra höndina á titlinum Þrenna frá Lewandowski og Rashford í stuði Kristall Máni á skotskónum í sigurleik Íslendingarnir atkvæðamiklir í kvöld Enginn varið fleiri víti en Mamardashvili Daníel Tristan skoraði sigurmark Malmö Sandra með tíu í þrettán marka sigri ÍBV Albert skoraði en Fiorentina enn án sigurs og á botninum Fjögur mörk, varið víti og Villa upp í sjöunda sætið Öruggur sigur City Engin skoraði meira en Elín Klara Fyrsta jafntefli Real Madrid Fanney sænskur meistari í fyrstu tilraun Með 32 mörk í síðustu þremur leikjum „Er ekki alveg viss um hvar hann hefur lært körfubolta“ Snævar setti heimsmet Hefur þjálfaraferilinn á Hornafirði Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Sjá meira
Setningarathöfn leikanna er í Tókýó á morgun og fyrsti keppnisdagur Más er á föstudaginn þegar hann stingur sér til 50 metra skriðsunds. Már heldur áfram að senda frá sér skemmtileg innslög frá Tókýó á samfélagsmiðlum og greindi frá því að í morgun, þegar hann hugðist loksins sofa út eftir að hafa þurft að vakna snemma síðustu morgna til að æfa, hefði hann vaknað upp með andfælum eldsnemma. Ástæðan? Jú, Már var tekinn í lyfjapróf. Klippa: Már Gunnars vakinn snemma í Tókýó „Þar sem ég lá í rúmi mínu, djúpt í værum svefni, hrökk ég skyndilega upp þegar barið var harkalega á dyrnar að íbúðinni minni. Ég heyri rödd segja: „Hello, this is doping testing. Mister Már Gunnarsson.“ Mér leið eins og veröldin hefði hrunið. Ég hugsaði „Nei, ekki í dag. Ekki í dag!“ Á leikunum eru keppendur nefnilega teknir í lyfjapróf á keppnisdegi en einnig á degi utan keppni sem valinn er af handahófi, án þess að keppendur séu varaðir við. Eftir þessa óvenjulegu byrjun á deginum fékk Már hins vegar betri fréttir. Hann sagði frá því að allir keppendur á Ólympíumóti fatlaðra fengju gefins Samsung síma og heyrnatól, og að þjálfari sinn Steindór Gunnarsson væri mættur til japönsku höfuðborgarinnar.
Sund Ólympíumót fatlaðra Tengdar fréttir Thelma Björg og Patrekur Andrés fánaberar Íslands Sundkonan Thelma Björg Björnsdóttir og hlauparinn Patrekur Andrés Axelsson verða fánaberar Íslands á setningarathöfn Ólympíumóts fatlaðra sem fram fer í Tókýó. 21. ágúst 2021 18:01 Már Gunnars skoraði á Patrek í pílukastkeppni blindra Ólympíufarinn Már Gunnarsson heldur áfram að skemmta sér og öðrum með stórskemmtilegum innslögum sínum frá æfingabúðum íslenska hópsins sem keppir á Ólympíumóti fatlaðra. 20. ágúst 2021 09:30 Már Gunnars í stofufangelsi í Japan Það er passað upp á keppendur á Ólympíumóti fatlaðra og það er líka passað upp á það að þeir séu ekki þar sem þeir eiga ekki að vera. 19. ágúst 2021 10:00 Már Gunnars þurfti að sitja á hækjum sér í sturtunni í sundlauginni í Tókýó Sundmaðurinn söngelski Már Gunnarsson er mættur til Tókýó ásamt íslensku keppendunum á Ólympíumóti fatlaða. Már sýndi frá því að sturturnar í Japan eru ekki alveg eins og hann á að venjast heima á Íslandi. 18. ágúst 2021 12:31 Mest lesið Tveir leikmenn gætu fengið 65 ára fangelsi Sport Eygló Fanndal fékk slæmar fréttir: „Hrædd við komandi mánuði“ Sport Vill halda Heimi og írska liðið lélegt Fótbolti Markvörður með skóflu á lofti í miðjum úrslitaleik Fótbolti Antonelli sló 18 ára gamalt stigamet Lewis Hamilton Formúla 1 Dagskráin í dag: Rólegheit eftir langa helgi Sport Tólf Íslandsmet féllu á Íslandsmótinu í sundi Sport Þrenna frá Lewandowski og Rashford í stuði Fótbolti Sjáðu mörkin og allt það helsta úr meistaraslagnum Fótbolti Markaregn í enska boltanum í dag Fótbolti Fleiri fréttir Eygló Fanndal fékk slæmar fréttir: „Hrædd við komandi mánuði“ Vill halda Heimi og írska liðið lélegt Markvörður með skóflu á lofti í miðjum úrslitaleik Antonelli sló 18 ára gamalt stigamet Lewis Hamilton Tveir leikmenn gætu fengið 65 ára fangelsi Dagskráin í dag: Rólegheit eftir langa helgi Tólf Íslandsmet féllu á Íslandsmótinu í sundi Markaregn í enska boltanum í dag Inter aftur á toppinn eftir sigur á Lazio Sjáðu mörkin og allt það helsta úr meistaraslagnum Norris með aðra höndina á titlinum Þrenna frá Lewandowski og Rashford í stuði Kristall Máni á skotskónum í sigurleik Íslendingarnir atkvæðamiklir í kvöld Enginn varið fleiri víti en Mamardashvili Daníel Tristan skoraði sigurmark Malmö Sandra með tíu í þrettán marka sigri ÍBV Albert skoraði en Fiorentina enn án sigurs og á botninum Fjögur mörk, varið víti og Villa upp í sjöunda sætið Öruggur sigur City Engin skoraði meira en Elín Klara Fyrsta jafntefli Real Madrid Fanney sænskur meistari í fyrstu tilraun Með 32 mörk í síðustu þremur leikjum „Er ekki alveg viss um hvar hann hefur lært körfubolta“ Snævar setti heimsmet Hefur þjálfaraferilinn á Hornafirði Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Sjá meira
Thelma Björg og Patrekur Andrés fánaberar Íslands Sundkonan Thelma Björg Björnsdóttir og hlauparinn Patrekur Andrés Axelsson verða fánaberar Íslands á setningarathöfn Ólympíumóts fatlaðra sem fram fer í Tókýó. 21. ágúst 2021 18:01
Már Gunnars skoraði á Patrek í pílukastkeppni blindra Ólympíufarinn Már Gunnarsson heldur áfram að skemmta sér og öðrum með stórskemmtilegum innslögum sínum frá æfingabúðum íslenska hópsins sem keppir á Ólympíumóti fatlaðra. 20. ágúst 2021 09:30
Már Gunnars í stofufangelsi í Japan Það er passað upp á keppendur á Ólympíumóti fatlaðra og það er líka passað upp á það að þeir séu ekki þar sem þeir eiga ekki að vera. 19. ágúst 2021 10:00
Már Gunnars þurfti að sitja á hækjum sér í sturtunni í sundlauginni í Tókýó Sundmaðurinn söngelski Már Gunnarsson er mættur til Tókýó ásamt íslensku keppendunum á Ólympíumóti fatlaða. Már sýndi frá því að sturturnar í Japan eru ekki alveg eins og hann á að venjast heima á Íslandi. 18. ágúst 2021 12:31