Fyrrum NBA-stjarna sest aftur á skólabekk og stefnir á að spila golf Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 23. ágúst 2021 10:30 J. R. Smith er sestur á skólabekk ásamt því að spila golf með skólaliðinu. Ben Jared/Getty Images Hinn 35 ára gamli J.R. Smith er sestur aftur á skólabekk og stefnir á að spila með golfliði skólans samhliða námi. Smith varð tvívegis NBA-meistari á ferli sínum en virðist hafa fundið sér ný áhugamál eftir að skórnir fóru upp í hillu. Það eru komin 17 ár síðan J. R. Smith hætti í námi til að spila í NBA-deildinni í körfubolta. Þar lék hann frá 2004 til 2020 með stuttu stoppi í Kína. Eftir að hafa orðið meistari með Los Angeles Lakers á síðasta ári ákvað hann að leggja skóna á hilluna og hefur nú skráð sig til náms í A&T State-háskólanum í Norður-Karólínu. Smith er ekki alveg hættur öllum boltaleik en hann ætlar sér að spila golf meðan hann stundar nám. College signing day for @TheRealJRSmith. The two-time @NBA champ is enrolling @NCATAggies with his sights set on the golf team.— PGA TOUR (@PGATOUR) August 11, 2021 „Golf er leikur sem getur farið með þig í hæstu hæðir eða knésett þig og gert lítið úr þér. Að vita að maður ber alla ábyrgðina sjálfur, maður þarf ekki að hafa áhyggjur af liðsfélögum né spila vörn. Ég get spilað minn eigin leik og haft gaman,“ sagði J. R. Smith um hina nýju ástríðu sína í viðtali við vef PGA-mótaraðarinnar. „Mér var alltaf sagt að ég gæti farið aftur í skóla hvenær sem er ef NBA draumurinn myndi ekki ganga upp. Svo þetta er „hvenær sem er“ augnablikið mitt.“ Smith, sem er með fimm í forgjöf, stefnir á að spila með golfliði skólans um leið og NCAA gefur leyfi. Hann er einnig spenntur fyrir náminu. Always improving. @TheRealJRSmith picks @RickieFowler's brain for some swing tips. pic.twitter.com/UkrMxiQe5d— PGA TOUR (@PGATOUR) August 12, 2021 „Ég hef engan frítíma núna. Að ala upp börn og setjast á skólabekk, dagskráin hjá mér verður pökkuð og ég get ekki beðið,“ sagði fyrrum NBA-meistarinn J. R. Smith um þessa nýju áskorun í lífi sínu. Golf Körfubolti Mest lesið Ótrúlegt golfhögg í reiðiskasti slær í gegn á netinu Golf Sárt tap gegn Dönum á HM Handbolti Leik U21 liðs Man United hætt vegna meiðsla leikmanns Enski boltinn Nýja stórstjarna Liverpool fékk ekki að hafa sjónvarp heima hjá sér Enski boltinn Labbaði í fjórtán tíma á keppnisstað og vann síðan 63 km ofurhlaup Sport Viktor Gísli fær treyju númer eitt hjá Barcelona Handbolti Mikael Neville ósáttur við liðið sitt Fótbolti Fókus á bolta ekki bullur: „Á ekki að sjást í kringum fótboltaleiki“ Fótbolti Chelsea gefur fjölskyldu Jota hluta af HM-bónusunum Enski boltinn Rooney sár út í Tom Brady: „Fannst hann vera mjög ósanngjarn“ Enski boltinn Fleiri fréttir Bestu kylfingar landsins í einvígi á Sýn Sport í kvöld Ótrúlegt golfhögg í reiðiskasti slær í gegn á netinu „Hef hugsað um þetta síðan ég var þrettán ára“ Gunnlaugur Árni komst áfram á U.S. Amateur Gunnlaugur byrjar vel á móti þar sem til mikils er að vinna Guðrún Brá Íslandsmeistari eftir spennandi umspil Dagbjartur Sigurbrandsson er Íslandsmeistari í golfi 2025 Bæði systkinin í lokaráshóp á lokadegi Íslandsmótsins í golfi Fór holu í höggi í beinni í sjónvarpinu Axel leiðir að öðrum degi loknum Hulda Clara ein á toppnum eftir dag númer tvö á Íslandsmótinu í golfi Hlynur sigurvegari á Forsbacka Open í Svíþjóð Framkvæmdastjórinn fær frí til að vera kylfusveinn Samdi við kríuna um að koma sér á brott Hulda Clara og Karen Lind efstar Axel og Dagbjartur leiða Sexfaldur Íslandsmeistari sló fyrsta höggið á Íslandsmótinu í golfi 2025 Svakalegir ráshópar á fyrsta degi á Íslandsmótinu í golfi Tíu af bestu kylfingum landsins lögðu Minningarsjóð Bryndísar Klöru lið Risaskjár og stuðsvæði á Íslandsmótinu í golfi Einvígið á Nesinu safnar í ár fyrir minningarsjóð Bryndísar Klöru Of falleg saga til að vera ekki skrifuð í skýin Siggi Raggi for holu í höggi á vellinum þar sem Íslandsmótið fer fram Donald Trump sást svindla á golfvellinum Viðurkennir að prumpið sem heyrðist um allan heim sé hans Kylfusveinninn græðir meiri pening en meðalkylfingurinn á PGA Brást bogalistin fyrir framan pabba sinn Mætti með bikarinn á frumsýningu Happy Gilmore Líkja yfirburðum Schefflers við Tiger upp á sitt besta Vallarmet féllu á frábærum Korpubikar Sjá meira
Það eru komin 17 ár síðan J. R. Smith hætti í námi til að spila í NBA-deildinni í körfubolta. Þar lék hann frá 2004 til 2020 með stuttu stoppi í Kína. Eftir að hafa orðið meistari með Los Angeles Lakers á síðasta ári ákvað hann að leggja skóna á hilluna og hefur nú skráð sig til náms í A&T State-háskólanum í Norður-Karólínu. Smith er ekki alveg hættur öllum boltaleik en hann ætlar sér að spila golf meðan hann stundar nám. College signing day for @TheRealJRSmith. The two-time @NBA champ is enrolling @NCATAggies with his sights set on the golf team.— PGA TOUR (@PGATOUR) August 11, 2021 „Golf er leikur sem getur farið með þig í hæstu hæðir eða knésett þig og gert lítið úr þér. Að vita að maður ber alla ábyrgðina sjálfur, maður þarf ekki að hafa áhyggjur af liðsfélögum né spila vörn. Ég get spilað minn eigin leik og haft gaman,“ sagði J. R. Smith um hina nýju ástríðu sína í viðtali við vef PGA-mótaraðarinnar. „Mér var alltaf sagt að ég gæti farið aftur í skóla hvenær sem er ef NBA draumurinn myndi ekki ganga upp. Svo þetta er „hvenær sem er“ augnablikið mitt.“ Smith, sem er með fimm í forgjöf, stefnir á að spila með golfliði skólans um leið og NCAA gefur leyfi. Hann er einnig spenntur fyrir náminu. Always improving. @TheRealJRSmith picks @RickieFowler's brain for some swing tips. pic.twitter.com/UkrMxiQe5d— PGA TOUR (@PGATOUR) August 12, 2021 „Ég hef engan frítíma núna. Að ala upp börn og setjast á skólabekk, dagskráin hjá mér verður pökkuð og ég get ekki beðið,“ sagði fyrrum NBA-meistarinn J. R. Smith um þessa nýju áskorun í lífi sínu.
Golf Körfubolti Mest lesið Ótrúlegt golfhögg í reiðiskasti slær í gegn á netinu Golf Sárt tap gegn Dönum á HM Handbolti Leik U21 liðs Man United hætt vegna meiðsla leikmanns Enski boltinn Nýja stórstjarna Liverpool fékk ekki að hafa sjónvarp heima hjá sér Enski boltinn Labbaði í fjórtán tíma á keppnisstað og vann síðan 63 km ofurhlaup Sport Viktor Gísli fær treyju númer eitt hjá Barcelona Handbolti Mikael Neville ósáttur við liðið sitt Fótbolti Fókus á bolta ekki bullur: „Á ekki að sjást í kringum fótboltaleiki“ Fótbolti Chelsea gefur fjölskyldu Jota hluta af HM-bónusunum Enski boltinn Rooney sár út í Tom Brady: „Fannst hann vera mjög ósanngjarn“ Enski boltinn Fleiri fréttir Bestu kylfingar landsins í einvígi á Sýn Sport í kvöld Ótrúlegt golfhögg í reiðiskasti slær í gegn á netinu „Hef hugsað um þetta síðan ég var þrettán ára“ Gunnlaugur Árni komst áfram á U.S. Amateur Gunnlaugur byrjar vel á móti þar sem til mikils er að vinna Guðrún Brá Íslandsmeistari eftir spennandi umspil Dagbjartur Sigurbrandsson er Íslandsmeistari í golfi 2025 Bæði systkinin í lokaráshóp á lokadegi Íslandsmótsins í golfi Fór holu í höggi í beinni í sjónvarpinu Axel leiðir að öðrum degi loknum Hulda Clara ein á toppnum eftir dag númer tvö á Íslandsmótinu í golfi Hlynur sigurvegari á Forsbacka Open í Svíþjóð Framkvæmdastjórinn fær frí til að vera kylfusveinn Samdi við kríuna um að koma sér á brott Hulda Clara og Karen Lind efstar Axel og Dagbjartur leiða Sexfaldur Íslandsmeistari sló fyrsta höggið á Íslandsmótinu í golfi 2025 Svakalegir ráshópar á fyrsta degi á Íslandsmótinu í golfi Tíu af bestu kylfingum landsins lögðu Minningarsjóð Bryndísar Klöru lið Risaskjár og stuðsvæði á Íslandsmótinu í golfi Einvígið á Nesinu safnar í ár fyrir minningarsjóð Bryndísar Klöru Of falleg saga til að vera ekki skrifuð í skýin Siggi Raggi for holu í höggi á vellinum þar sem Íslandsmótið fer fram Donald Trump sást svindla á golfvellinum Viðurkennir að prumpið sem heyrðist um allan heim sé hans Kylfusveinninn græðir meiri pening en meðalkylfingurinn á PGA Brást bogalistin fyrir framan pabba sinn Mætti með bikarinn á frumsýningu Happy Gilmore Líkja yfirburðum Schefflers við Tiger upp á sitt besta Vallarmet féllu á frábærum Korpubikar Sjá meira