„Hæfileikabúnt og einstakur leikmaður“ Valur Páll Eiríksson skrifar 22. ágúst 2021 13:15 Jónatan Ingi Jónsson átti stórleik í gær. Vísir/Hulda Margrét Baldur Sigurðsson, leikmaður Fjölnis og sérfræðingur Pepsi Max Stúkunnar, jós lofi yfir Jónatan Inga Jónsson, leikmann FH, eftir frammistöðu hans í 5-0 sigri liðsins á Keflavík í Pepsi Max-deild karla í fótbolta í gær. Jónatan Ingi fór mikinn í leik gærdagsins þar sem hann skoraði þrjú marka FH og lagði hin tvö upp fyrir Baldur Loga Guðlaugsson og Oliver Heiðarsson. Baldur lék með FH síðasta sumar og þekkir því til Jónatans frá þeim tíma. Hann segir fólk hafa kallað eftir meira framlagi frá kantmanninum sem sannarlega skilaði slíku í gær. „Þetta er það sem við, og margir aðrir, hafa verið að kalla eftir frá Jónatan. Ég hef nú æft með honum og hann er ótrúlegt hæfileikabúnt og einstakur leikmaður, í því hvernig hann hreyfir sig og hvernig þyngdarpunkt hann er með og tæknin,“ segir Baldur. Klippa: Pepsi Max Stúkan: Umræða um Jónatan „Þess vegna setjum við kröfunar á hann að hann búi til og skapi; þá erum við að tala um mörk og stoðsendingar. Hann gerði það svo sannarlega í dag með þrjú mörk og tvær stoðsendingar,“ „Við gerum kannski ekki kröfu á það í hverjum leik en þetta er það sem leikmaður eins og Jónatan þarf að gera. Við þurfum að sjá frá honum að hann sé með fullt af stoðsendingum og eitthvað af mörkum. Þá held ég að allir verði sáttir.“ segir Baldur jafnframt. Umræðu Baldurs og Kjartans Atla Kjartanssonar um Jónatan úr Pepsi Max Stúkunni í gær má sjá að ofan. Að neðan má sjá öll mörkin úr leik Keflavíkur og FH. Klippa: Mörkin úr leik Keflavíkur og FH 21. ágúst Einn leikur er á dagskrá í Pepsi Max-deild karla í dag. Víkingur og Valur mætast í toppslag í Víkinni klukkan 19:15 sem mun hafa mikið að segja um titilbaráttuna í haust. Valur er með 36 stig á toppnum en Víkingur með 33 stig í þriðja sæti. Bein útsending hefst klukkan 18:45 á Stöð 2 Sport. Pepsi Max deild karla er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Pepsi Max deildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur. Pepsi Max-deild karla FH Pepsi Max stúkan Tengdar fréttir „Fannst ég oft geta gert betur“ Jónatan Ingi Jónsson, leikmaður FH, átti frábæran leik þegar Fimleikafélagið vann 0-5 sigur í Keflavík í dag. Jónatan átti beinan þátt í öllum mörkum FH í dag en sagði samt sem áður að hann hefði átt að gera betur í dag. 21. ágúst 2021 17:11 Umfjöllun og viðtöl: Keflavík - FH 0-5 | Jónatan Ingi allt í öllu gegn tíu Keflvíkingum FH vann öruggan 5-0 sigur á Keflavík er þau mættust á HS Orku-vellinum í Keflavík í Pepsi Max-deild karla í fótbolta í dag. Jónatan Ingi Jónsson fór mikinn í leiknum. 21. ágúst 2021 18:29 Mest lesið Sagði áhorfanda að naglhalda kjafti Golf Sveinn Aron skoraði beint úr aukaspyrnu Fótbolti Evrópa með afgerandi forystu fyrir lokadaginn Golf „Sætið tryggt og nú er að klára forsetabikarinn“ Fótbolti Sjáðu mörkin úr Bestu-deild karla í kvöld Fótbolti Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 83-86 | Njarðvík meistari meistaranna eftir kaflaskiptan leik Körfubolti Uppgjörið: Keflavík - HK 4-0 | Keflavík í Bestu deildina Íslenski boltinn Atlético skoraði fimm í borgarslagnum Fótbolti Tvær íslenskar á meðal þrettán bestu á HM Sport Óskar svaraði syngjandi Skagamönnum: „Ekki fagna of mikið“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Uppgjörið: Keflavík - HK 4-0 | Keflavík í Bestu deildina Uppgjörið: Fram - FHL 4-0 | Framarar áfram í deild þeirra bestu Óskar svaraði syngjandi Skagamönnum: „Ekki fagna of mikið“ Uppgjörið: FH - Breiðablik 1-1 | Fjörugum og viðburðarríkum leik lauk með jafntefli í Krikanum Uppgjörið: ÍA - KR 3-2 | Skagamenn á sigurbraut Rúnar gerir nýjan samning við Fram „Held að skipið sé siglt að maður verði kallaður í landsliðið“ „Lærðum það í fyrra hvað það er leiðinlegt að tapa“ Stórveldaslagur „upp á líf og dauða“ „Held við séum búnir að sjúga karamelluna nægilega mikið“ Lofar æðislegum leik Arnar ekki áfram með Fylki Sjáðu Stjörnuna stöðva partýið, bombur Bergdísar og dramað í Dalnum Sjáðu brotið sem Blikar eru brjálaðir yfir Uppgjörið: Þór/KA - Tindastóll 3-0 | Þægilegt hjá Þór/KA Úr svartnætti í sólarljós „Mjög ljót meiðsli eftir slæma og óþarfa tæklingu“ Uppgjörið: Þróttur - Víkingur 3-2 | Dramatík í Dalnum Uppgjörið: FH - Valur 1-1 | Allt jafnt og Blikar nær titli Spilaði fyrsta leikinn í tvö ár: „Er í gervigrasskóm og hef ekki snert gras síðan 2023“ Högg fyrir KR-inga í fallbaráttunni Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 1-2 | Stjarnan vann sanngjarnt og titillinn bíður betri tíma Blikar gætu aftur orðið Íslandsmeistarar í kvöld Hvergi nærri hætt: „Markmiðið var alltaf að sýna gömlu góðu Berglindi“ Botnslagurinn færður Gullboltinn í Bestu deildinni: „Þristurinn minn gæti orðið umdeildur“ Rúnar Már og Amin missa af stórleiknum upp á Skaga Náð í fleiri stig í átta leikjum síðan Birnir kom en í fimmtán leikjum þar á undan Finnst ólíklegt að KR bjargi sér: „Þetta er orðið verra og verra og verra“ Sjáðu vítið sem gerði Blika æfa: „Ótrúlegt að enginn af dómurunum sjái þetta“ Sjá meira
Jónatan Ingi fór mikinn í leik gærdagsins þar sem hann skoraði þrjú marka FH og lagði hin tvö upp fyrir Baldur Loga Guðlaugsson og Oliver Heiðarsson. Baldur lék með FH síðasta sumar og þekkir því til Jónatans frá þeim tíma. Hann segir fólk hafa kallað eftir meira framlagi frá kantmanninum sem sannarlega skilaði slíku í gær. „Þetta er það sem við, og margir aðrir, hafa verið að kalla eftir frá Jónatan. Ég hef nú æft með honum og hann er ótrúlegt hæfileikabúnt og einstakur leikmaður, í því hvernig hann hreyfir sig og hvernig þyngdarpunkt hann er með og tæknin,“ segir Baldur. Klippa: Pepsi Max Stúkan: Umræða um Jónatan „Þess vegna setjum við kröfunar á hann að hann búi til og skapi; þá erum við að tala um mörk og stoðsendingar. Hann gerði það svo sannarlega í dag með þrjú mörk og tvær stoðsendingar,“ „Við gerum kannski ekki kröfu á það í hverjum leik en þetta er það sem leikmaður eins og Jónatan þarf að gera. Við þurfum að sjá frá honum að hann sé með fullt af stoðsendingum og eitthvað af mörkum. Þá held ég að allir verði sáttir.“ segir Baldur jafnframt. Umræðu Baldurs og Kjartans Atla Kjartanssonar um Jónatan úr Pepsi Max Stúkunni í gær má sjá að ofan. Að neðan má sjá öll mörkin úr leik Keflavíkur og FH. Klippa: Mörkin úr leik Keflavíkur og FH 21. ágúst Einn leikur er á dagskrá í Pepsi Max-deild karla í dag. Víkingur og Valur mætast í toppslag í Víkinni klukkan 19:15 sem mun hafa mikið að segja um titilbaráttuna í haust. Valur er með 36 stig á toppnum en Víkingur með 33 stig í þriðja sæti. Bein útsending hefst klukkan 18:45 á Stöð 2 Sport. Pepsi Max deild karla er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Pepsi Max deildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
Pepsi Max deild karla er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Pepsi Max deildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
Pepsi Max-deild karla FH Pepsi Max stúkan Tengdar fréttir „Fannst ég oft geta gert betur“ Jónatan Ingi Jónsson, leikmaður FH, átti frábæran leik þegar Fimleikafélagið vann 0-5 sigur í Keflavík í dag. Jónatan átti beinan þátt í öllum mörkum FH í dag en sagði samt sem áður að hann hefði átt að gera betur í dag. 21. ágúst 2021 17:11 Umfjöllun og viðtöl: Keflavík - FH 0-5 | Jónatan Ingi allt í öllu gegn tíu Keflvíkingum FH vann öruggan 5-0 sigur á Keflavík er þau mættust á HS Orku-vellinum í Keflavík í Pepsi Max-deild karla í fótbolta í dag. Jónatan Ingi Jónsson fór mikinn í leiknum. 21. ágúst 2021 18:29 Mest lesið Sagði áhorfanda að naglhalda kjafti Golf Sveinn Aron skoraði beint úr aukaspyrnu Fótbolti Evrópa með afgerandi forystu fyrir lokadaginn Golf „Sætið tryggt og nú er að klára forsetabikarinn“ Fótbolti Sjáðu mörkin úr Bestu-deild karla í kvöld Fótbolti Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 83-86 | Njarðvík meistari meistaranna eftir kaflaskiptan leik Körfubolti Uppgjörið: Keflavík - HK 4-0 | Keflavík í Bestu deildina Íslenski boltinn Atlético skoraði fimm í borgarslagnum Fótbolti Tvær íslenskar á meðal þrettán bestu á HM Sport Óskar svaraði syngjandi Skagamönnum: „Ekki fagna of mikið“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Uppgjörið: Keflavík - HK 4-0 | Keflavík í Bestu deildina Uppgjörið: Fram - FHL 4-0 | Framarar áfram í deild þeirra bestu Óskar svaraði syngjandi Skagamönnum: „Ekki fagna of mikið“ Uppgjörið: FH - Breiðablik 1-1 | Fjörugum og viðburðarríkum leik lauk með jafntefli í Krikanum Uppgjörið: ÍA - KR 3-2 | Skagamenn á sigurbraut Rúnar gerir nýjan samning við Fram „Held að skipið sé siglt að maður verði kallaður í landsliðið“ „Lærðum það í fyrra hvað það er leiðinlegt að tapa“ Stórveldaslagur „upp á líf og dauða“ „Held við séum búnir að sjúga karamelluna nægilega mikið“ Lofar æðislegum leik Arnar ekki áfram með Fylki Sjáðu Stjörnuna stöðva partýið, bombur Bergdísar og dramað í Dalnum Sjáðu brotið sem Blikar eru brjálaðir yfir Uppgjörið: Þór/KA - Tindastóll 3-0 | Þægilegt hjá Þór/KA Úr svartnætti í sólarljós „Mjög ljót meiðsli eftir slæma og óþarfa tæklingu“ Uppgjörið: Þróttur - Víkingur 3-2 | Dramatík í Dalnum Uppgjörið: FH - Valur 1-1 | Allt jafnt og Blikar nær titli Spilaði fyrsta leikinn í tvö ár: „Er í gervigrasskóm og hef ekki snert gras síðan 2023“ Högg fyrir KR-inga í fallbaráttunni Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 1-2 | Stjarnan vann sanngjarnt og titillinn bíður betri tíma Blikar gætu aftur orðið Íslandsmeistarar í kvöld Hvergi nærri hætt: „Markmiðið var alltaf að sýna gömlu góðu Berglindi“ Botnslagurinn færður Gullboltinn í Bestu deildinni: „Þristurinn minn gæti orðið umdeildur“ Rúnar Már og Amin missa af stórleiknum upp á Skaga Náð í fleiri stig í átta leikjum síðan Birnir kom en í fimmtán leikjum þar á undan Finnst ólíklegt að KR bjargi sér: „Þetta er orðið verra og verra og verra“ Sjáðu vítið sem gerði Blika æfa: „Ótrúlegt að enginn af dómurunum sjái þetta“ Sjá meira
„Fannst ég oft geta gert betur“ Jónatan Ingi Jónsson, leikmaður FH, átti frábæran leik þegar Fimleikafélagið vann 0-5 sigur í Keflavík í dag. Jónatan átti beinan þátt í öllum mörkum FH í dag en sagði samt sem áður að hann hefði átt að gera betur í dag. 21. ágúst 2021 17:11
Umfjöllun og viðtöl: Keflavík - FH 0-5 | Jónatan Ingi allt í öllu gegn tíu Keflvíkingum FH vann öruggan 5-0 sigur á Keflavík er þau mættust á HS Orku-vellinum í Keflavík í Pepsi Max-deild karla í fótbolta í dag. Jónatan Ingi Jónsson fór mikinn í leiknum. 21. ágúst 2021 18:29
Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 83-86 | Njarðvík meistari meistaranna eftir kaflaskiptan leik Körfubolti
Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 83-86 | Njarðvík meistari meistaranna eftir kaflaskiptan leik Körfubolti