Lagið varð til eftir jarðarför í skrítnum aðstæðum Sylvía Rut Sigfúsdóttir skrifar 20. ágúst 2021 15:00 Hljómsveitin Vök hefur látið til sín taka í útgáfumálum á þessu ári og sendir nú frá sér þriðju smáskífuna. Dóra Dúna Hljómsveitin VÖK sendir frá sér nýtt lag í dag. Nýja smáskífan sem nefnist, No Coffee at the Funeral, eða Ekkert kaffi í jarðarförinni er hjartnæmt lag sem varð til eftir að afi Margrétar Ránar lést árið 2020. „Þetta er lag um sorgina sem ég upplifði,“ segir Margrét Rán um textann. „Ég átti erfitt með að sætta mig við að krabbameinið sem hann stríddi við skyldi taka hann frá okkur. Ofan á það kom svo Covid þannig að jarðarförin gat ekki orðið eins og við vildum. Og þótt athöfnin væri falleg þá gátum við ekki hitt vini og stórfjölskyldu og það voru engar veitingar á boðstólnum. Textinn við lagið varð til í þessum skrítnu aðstæðum og þetta er lag sem er tileinkað afa og sorgarferlinu sem við fjölskyldan fórum í gegnum,“ segir Margrét Rán sem nýverið hefur þurft að aflýsa tónleikum í Evrópu eftir að hún smitaðist af Covid. „Þetta eru skrítnir tímar og maður er í einhvers konar hliðarveruleika. Alltaf tilbúinn til að stökkva en það eru endalausar hindranir varðandi tónleikahald. Ég er sem betur fer búin að fá að koma fram á nokkrum tónleikum í sumar en maður saknar þess að geta ekki spilað meira en ég nördast þess meira í stúdíóinu.“ VÖK tríóið er á mála hjá alþjóðlega fyrirtækinu Nettwerk en gefa út undir eigin merkjum á Íslandi. Í framhaldi af smáskífuútgáfunni senda þau frá sér EP plöuna, Feeding on a Tragedy þann 8. október næstkomandi. Hægt er að hlusta á lagið No Coffee at the Funeral í spilaranum hér fyrir neðan. Klippa: VÖK - No Coffee at the Funeral Vök gefur út myndband við lagið In the Dark Auður og Vök sigursælust á Íslensku tónlistarverðlaununum Tónlist Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Óvíst hvort Ísland verði með í Eurovision Lífið Skringilega stór kaffibolli: „Ég verð aldrei aftur hreinn“ Lífið Tjáði sig um ástarsambandið sem splundraði tveimur hjónaböndum Bíó og sjónvarp Brúðarbíllinn gömul dráttarvél frá langafa Lífið Kynlífsstellingar sem kveikja í kofanum Lífið Stjörnulífið: „Skemmtilegasta kvöld lífs míns“ Lífið Fáklædd og flott á dreglinum Tíska og hönnun Pabbi fyrir tvítugt, ekkill þrítugur, afi um fertugt og veltir rúmum milljarði Áskorun Virkilega sláandi lífsreynsla að koma til Grindavíkur Lífið Rick Davies í Supertramp er látinn Lífið Fleiri fréttir „Ég elskaði þig í fyrra lífi, ég elska þig í þessu lífi og mun finna þig í næsta“ Sjarmerandi Vesturbæjarperla með sjávarútsýni Óvíst hvort Ísland verði með í Eurovision Guðrún Sørtveit og Steinar „loksins“ trúlofuð Skringilega stór kaffibolli: „Ég verð aldrei aftur hreinn“ Brúðarbíllinn gömul dráttarvél frá langafa Stjörnulífið: „Skemmtilegasta kvöld lífs míns“ Rick Davies í Supertramp er látinn Gleði og samvera í 60 plús leikfimi á Selfossi Kynlífsstellingar sem kveikja í kofanum Virkilega sláandi lífsreynsla að koma til Grindavíkur Bein útsending: Haustbingó Blökastsins Slóvenar draga sig úr Eurovision ef Ísraelar verða með Myndaveisla: Líf og fjör á Ljósanótt Vill brúa bilið milli almennings og réttarkerfisins Krakkatían: Eurovision, skíðasvæði og portúgalska Pamela slær á sögusagnirnar Gullkistan opnuð á Vestfjörðum Nýupptekið grænmeti á Flúðum í dag og opnar garðyrkjustöðvar Haustbingó í beinni á sunnudag Fréttatía vikunnar: Friðlýsing, frumsýning og handtaka Allt ætlaði um koll að keyra í Borgarleikhúsinu Hleypur 110 kílómetra á dag til að setja heimsmet Tók sex ólíka stera fyrir hjartastoppið: „Þannig ég segi nei við sterum“ Glæsihöll Livar og Sverris á Arnarnesi til sölu Eldgos og elskhugar á frumsýningu Eldanna Segir Candy hafa séð að faðir hans væri „skrímsli“ á undan öðrum Glæsibústaðir yfir hundrað milljónum Yfir sig ástfangin og býr bæði á Spáni og Íslandi Friðrik Þór og Guðrún selja 225 milljón króna parhús í Hlíðunum Sjá meira
„Þetta er lag um sorgina sem ég upplifði,“ segir Margrét Rán um textann. „Ég átti erfitt með að sætta mig við að krabbameinið sem hann stríddi við skyldi taka hann frá okkur. Ofan á það kom svo Covid þannig að jarðarförin gat ekki orðið eins og við vildum. Og þótt athöfnin væri falleg þá gátum við ekki hitt vini og stórfjölskyldu og það voru engar veitingar á boðstólnum. Textinn við lagið varð til í þessum skrítnu aðstæðum og þetta er lag sem er tileinkað afa og sorgarferlinu sem við fjölskyldan fórum í gegnum,“ segir Margrét Rán sem nýverið hefur þurft að aflýsa tónleikum í Evrópu eftir að hún smitaðist af Covid. „Þetta eru skrítnir tímar og maður er í einhvers konar hliðarveruleika. Alltaf tilbúinn til að stökkva en það eru endalausar hindranir varðandi tónleikahald. Ég er sem betur fer búin að fá að koma fram á nokkrum tónleikum í sumar en maður saknar þess að geta ekki spilað meira en ég nördast þess meira í stúdíóinu.“ VÖK tríóið er á mála hjá alþjóðlega fyrirtækinu Nettwerk en gefa út undir eigin merkjum á Íslandi. Í framhaldi af smáskífuútgáfunni senda þau frá sér EP plöuna, Feeding on a Tragedy þann 8. október næstkomandi. Hægt er að hlusta á lagið No Coffee at the Funeral í spilaranum hér fyrir neðan. Klippa: VÖK - No Coffee at the Funeral Vök gefur út myndband við lagið In the Dark Auður og Vök sigursælust á Íslensku tónlistarverðlaununum
Tónlist Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Óvíst hvort Ísland verði með í Eurovision Lífið Skringilega stór kaffibolli: „Ég verð aldrei aftur hreinn“ Lífið Tjáði sig um ástarsambandið sem splundraði tveimur hjónaböndum Bíó og sjónvarp Brúðarbíllinn gömul dráttarvél frá langafa Lífið Kynlífsstellingar sem kveikja í kofanum Lífið Stjörnulífið: „Skemmtilegasta kvöld lífs míns“ Lífið Fáklædd og flott á dreglinum Tíska og hönnun Pabbi fyrir tvítugt, ekkill þrítugur, afi um fertugt og veltir rúmum milljarði Áskorun Virkilega sláandi lífsreynsla að koma til Grindavíkur Lífið Rick Davies í Supertramp er látinn Lífið Fleiri fréttir „Ég elskaði þig í fyrra lífi, ég elska þig í þessu lífi og mun finna þig í næsta“ Sjarmerandi Vesturbæjarperla með sjávarútsýni Óvíst hvort Ísland verði með í Eurovision Guðrún Sørtveit og Steinar „loksins“ trúlofuð Skringilega stór kaffibolli: „Ég verð aldrei aftur hreinn“ Brúðarbíllinn gömul dráttarvél frá langafa Stjörnulífið: „Skemmtilegasta kvöld lífs míns“ Rick Davies í Supertramp er látinn Gleði og samvera í 60 plús leikfimi á Selfossi Kynlífsstellingar sem kveikja í kofanum Virkilega sláandi lífsreynsla að koma til Grindavíkur Bein útsending: Haustbingó Blökastsins Slóvenar draga sig úr Eurovision ef Ísraelar verða með Myndaveisla: Líf og fjör á Ljósanótt Vill brúa bilið milli almennings og réttarkerfisins Krakkatían: Eurovision, skíðasvæði og portúgalska Pamela slær á sögusagnirnar Gullkistan opnuð á Vestfjörðum Nýupptekið grænmeti á Flúðum í dag og opnar garðyrkjustöðvar Haustbingó í beinni á sunnudag Fréttatía vikunnar: Friðlýsing, frumsýning og handtaka Allt ætlaði um koll að keyra í Borgarleikhúsinu Hleypur 110 kílómetra á dag til að setja heimsmet Tók sex ólíka stera fyrir hjartastoppið: „Þannig ég segi nei við sterum“ Glæsihöll Livar og Sverris á Arnarnesi til sölu Eldgos og elskhugar á frumsýningu Eldanna Segir Candy hafa séð að faðir hans væri „skrímsli“ á undan öðrum Glæsibústaðir yfir hundrað milljónum Yfir sig ástfangin og býr bæði á Spáni og Íslandi Friðrik Þór og Guðrún selja 225 milljón króna parhús í Hlíðunum Sjá meira