Gullkona frá ÓL í Tókýó segir kynlíf fyrir keppni gefa henni aukinn sprengikraft Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 20. ágúst 2021 09:01 Alla Shishkina ræðir málin við Vladimir Putin forseta í móttöku fyrir gullverðlaunahafa Rússa á Ólympíuleikum. EPA/MICHAEL KLIMENTYEV Það er gömul mýta í íþróttaheiminum að íþróttafólk eigi alls ekki að stunda kynlíf stuttu fyrir leiki eða keppni heldur spara frekar þá orku. Rússneskur gullverðlaunahafi frá því í Tókýó er ekki alveg sammála því. Alla Shishkina er þrefaldur Ólympíumeistari í listsundi en auk þess að vinna gull á Ólympíuleikunum i Tókýó á dögunum þá vann hún einnig gull á ÓL í London 2012 og ÓL í Ríó 2016. "I relied on the research of doctors and consulted with Denis, our doctor."The scientific community says that if you need explosive power, you have to have sex."Shishkina also explained how refraining creates 'sports anger' in competitors https://t.co/m5p9tF4CJk— SPORTbible (@sportbible) August 19, 2021 Hin 32 ára gamla Alla segist hafa reitt sig á rannsóknir lækna og fengið ráð frá þeim um hvaða áhrif kynlíf fyrir keppni gætu haft á hana. „Vísindasamfélagið segir að ef þú vilt fá aukinn sprengikraft þá eigir þú að stunda kynlíf fyrir keppni. Ef þú ert aftur á móti að fara í langa og lýjandi keppni þá er það ekki eins góð hugmynd,“ sagði Alla Shishkina í viðtali við Sport Express í Rússlandi. „Hver fullnæging hefur sín blæbrigði og þú verður bara að hlusta á líkmann þinn. Ef þér finnst að kynlíf hjálpi þá áttu að stunda það,“ sagði Alla. Shishkina sagði líka að það gæti hjálpað þeim sem reiða sig á vöðvastyrk að stunda kynlíf án þess að fá fullnægingu. Hún segir jafnframt að það íþróttafólk sem treystir á hörku og ákveðni í keppni ætti ekki að stunda kynlíf fyrir keppni. „Testósterón ber ábyrgð á svokallaðri reiði og grimmd hjá íþróttafólki. Ef þér finnst slíkt hjálpa þér að standa þig betur í keppni þá ættir þú ekki að stunda kynlíf fyrir keppni,“ sagði Alla. Sund Ólympíuleikar 2020 í Tókýó Mest lesið Eygló Fanndal fékk slæmar fréttir: „Hrædd við komandi mánuði“ Sport Ætlaði að hætta að velja Eið Smára í landsliðið eftir fýluferð til Englands Fótbolti Vill halda Heimi og írska liðið lélegt Fótbolti Tveir leikmenn gætu fengið 65 ára fangelsi Sport Markvörður með skóflu á lofti í miðjum úrslitaleik Fótbolti Rooney og Schmeichel fundu til með Liverpool: „Þetta er slæm ákvörðun“ Enski boltinn Antonelli sló 18 ára gamalt stigamet Lewis Hamilton Formúla 1 Lewis Hamilton segist vera fastur í martröð Formúla 1 Bjarni og Guðbjörg endurheimtu bæði Íslandsmeistaratitilinn í CrossFit Sport NBA-goðsögnin Lenny Wilkens látin Körfubolti Fleiri fréttir Stelpurnar okkar byrja á erfiðasta glugga sögunnar Lewis Hamilton segist vera fastur í martröð Ætlaði að hætta að velja Eið Smára í landsliðið eftir fýluferð til Englands Bjarni og Guðbjörg endurheimtu bæði Íslandsmeistaratitilinn í CrossFit Rooney og Schmeichel fundu til með Liverpool: „Þetta er slæm ákvörðun“ NBA-goðsögnin Lenny Wilkens látin Eygló Fanndal fékk slæmar fréttir: „Hrædd við komandi mánuði“ Vill halda Heimi og írska liðið lélegt Markvörður með skóflu á lofti í miðjum úrslitaleik Antonelli sló 18 ára gamalt stigamet Lewis Hamilton Tveir leikmenn gætu fengið 65 ára fangelsi Dagskráin í dag: Rólegheit eftir langa helgi Tólf Íslandsmet féllu á Íslandsmótinu í sundi Markaregn í enska boltanum í dag Inter aftur á toppinn eftir sigur á Lazio Sjáðu mörkin og allt það helsta úr meistaraslagnum Norris með aðra höndina á titlinum Þrenna frá Lewandowski og Rashford í stuði Kristall Máni á skotskónum í sigurleik Íslendingarnir atkvæðamiklir í kvöld Enginn varið fleiri víti en Mamardashvili Daníel Tristan skoraði sigurmark Malmö Sandra með tíu í þrettán marka sigri ÍBV Albert skoraði en Fiorentina enn án sigurs og á botninum Fjögur mörk, varið víti og Villa upp í sjöunda sætið Öruggur sigur City Engin skoraði meira en Elín Klara Fyrsta jafntefli Real Madrid Fanney sænskur meistari í fyrstu tilraun Með 32 mörk í síðustu þremur leikjum Sjá meira
Alla Shishkina er þrefaldur Ólympíumeistari í listsundi en auk þess að vinna gull á Ólympíuleikunum i Tókýó á dögunum þá vann hún einnig gull á ÓL í London 2012 og ÓL í Ríó 2016. "I relied on the research of doctors and consulted with Denis, our doctor."The scientific community says that if you need explosive power, you have to have sex."Shishkina also explained how refraining creates 'sports anger' in competitors https://t.co/m5p9tF4CJk— SPORTbible (@sportbible) August 19, 2021 Hin 32 ára gamla Alla segist hafa reitt sig á rannsóknir lækna og fengið ráð frá þeim um hvaða áhrif kynlíf fyrir keppni gætu haft á hana. „Vísindasamfélagið segir að ef þú vilt fá aukinn sprengikraft þá eigir þú að stunda kynlíf fyrir keppni. Ef þú ert aftur á móti að fara í langa og lýjandi keppni þá er það ekki eins góð hugmynd,“ sagði Alla Shishkina í viðtali við Sport Express í Rússlandi. „Hver fullnæging hefur sín blæbrigði og þú verður bara að hlusta á líkmann þinn. Ef þér finnst að kynlíf hjálpi þá áttu að stunda það,“ sagði Alla. Shishkina sagði líka að það gæti hjálpað þeim sem reiða sig á vöðvastyrk að stunda kynlíf án þess að fá fullnægingu. Hún segir jafnframt að það íþróttafólk sem treystir á hörku og ákveðni í keppni ætti ekki að stunda kynlíf fyrir keppni. „Testósterón ber ábyrgð á svokallaðri reiði og grimmd hjá íþróttafólki. Ef þér finnst slíkt hjálpa þér að standa þig betur í keppni þá ættir þú ekki að stunda kynlíf fyrir keppni,“ sagði Alla.
Sund Ólympíuleikar 2020 í Tókýó Mest lesið Eygló Fanndal fékk slæmar fréttir: „Hrædd við komandi mánuði“ Sport Ætlaði að hætta að velja Eið Smára í landsliðið eftir fýluferð til Englands Fótbolti Vill halda Heimi og írska liðið lélegt Fótbolti Tveir leikmenn gætu fengið 65 ára fangelsi Sport Markvörður með skóflu á lofti í miðjum úrslitaleik Fótbolti Rooney og Schmeichel fundu til með Liverpool: „Þetta er slæm ákvörðun“ Enski boltinn Antonelli sló 18 ára gamalt stigamet Lewis Hamilton Formúla 1 Lewis Hamilton segist vera fastur í martröð Formúla 1 Bjarni og Guðbjörg endurheimtu bæði Íslandsmeistaratitilinn í CrossFit Sport NBA-goðsögnin Lenny Wilkens látin Körfubolti Fleiri fréttir Stelpurnar okkar byrja á erfiðasta glugga sögunnar Lewis Hamilton segist vera fastur í martröð Ætlaði að hætta að velja Eið Smára í landsliðið eftir fýluferð til Englands Bjarni og Guðbjörg endurheimtu bæði Íslandsmeistaratitilinn í CrossFit Rooney og Schmeichel fundu til með Liverpool: „Þetta er slæm ákvörðun“ NBA-goðsögnin Lenny Wilkens látin Eygló Fanndal fékk slæmar fréttir: „Hrædd við komandi mánuði“ Vill halda Heimi og írska liðið lélegt Markvörður með skóflu á lofti í miðjum úrslitaleik Antonelli sló 18 ára gamalt stigamet Lewis Hamilton Tveir leikmenn gætu fengið 65 ára fangelsi Dagskráin í dag: Rólegheit eftir langa helgi Tólf Íslandsmet féllu á Íslandsmótinu í sundi Markaregn í enska boltanum í dag Inter aftur á toppinn eftir sigur á Lazio Sjáðu mörkin og allt það helsta úr meistaraslagnum Norris með aðra höndina á titlinum Þrenna frá Lewandowski og Rashford í stuði Kristall Máni á skotskónum í sigurleik Íslendingarnir atkvæðamiklir í kvöld Enginn varið fleiri víti en Mamardashvili Daníel Tristan skoraði sigurmark Malmö Sandra með tíu í þrettán marka sigri ÍBV Albert skoraði en Fiorentina enn án sigurs og á botninum Fjögur mörk, varið víti og Villa upp í sjöunda sætið Öruggur sigur City Engin skoraði meira en Elín Klara Fyrsta jafntefli Real Madrid Fanney sænskur meistari í fyrstu tilraun Með 32 mörk í síðustu þremur leikjum Sjá meira