Framarar tryggðu sér sæti í Pepsi Max deild karla Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 19. ágúst 2021 21:26 Fram tryggði sér sæti í deild þeirra bestu með sigri gegn Selfyssingum. Vísir/Haraldur Guðjónsson Framarar munu leika í deild þeirra bestu á næsta tímabili, en liðið tryggði sér sæti í Pepsi Max deildinni að ári með 2-1 sigri gegn Selfyssingum. Þá unnu tíu leikmenn Grindavíkur 2-1 sigur gegn Þrótti R. og Grótta vann einnig 2-1 sigur gegn Kórdrengjum. Alexander Þorláksson kom Fram í 1-0 eftir aðeins þriggja mínútna leik, og þannig var staðan þegar flautað var til hálfleiks. Tvíburabróðir Alexanders, Indriði Þorláksson, tvöfaldaði forystu Fram á 55. mínútu. Gary Martin minnkaði muninn fyrir Selfyssinga á 67. mínút, en nær komust þeir ekki og sæti Fram í efstu deild því tryggt. Í leik Grindavíkur og Þróttar kom Róbert Hauksson fallbaráttuliði Þróttara yfir gegn á 26. mínútu, og þannig stóðu leikar í hálfleik. Sigurður Bjartu Hallsson kom Grindvíkingum yfir með tveim mörkum á fjögurra mínútna kafla í seinni hálfleik, áður en liðsfélagi hans Jósef Kristinn Jósefsson, fékk að líta rautt spjald. Það kom þó ekki að sök fyrir Grindvíkinga sem unnu góðan 2-1 sigur og sitja í sjöunda sæti deildarinnar með 23 stig. Þróttarar eru enn í næst neðsta sæti, fimm stigum á eftir Selfyssingum þegar aðeins fimm leikir eru eftir. Í þriðja leik kvöldsins kom Valtýr Már Michaelsson Gróttu yfir gegn Kórdrengjum strax á þriðju mínútu. Þórir Rafn Þórisson jafnaði metin fyrir Kórdrengi þegar tíu mínútur voru til leiksloka, en Pétur Theódór ÁRnason tryggði Gróttu 2-1 sigur á 86. mínútu. Grótta er í fimmta sæti með 26 stig, tveimur stigum minna en Kórdrengir í þriðja sæti. Kórdrengir eru nú sjö stigum frá öðru sætinu sem gefur sæti í efstu deild, og brekkan orðin brattari eftir þetta tap. Íslenski boltinn Lengjudeild karla Fram UMF Selfoss Grótta Þróttur Reykjavík UMF Grindavík Kórdrengir Mest lesið Sjáðu brotið sem Blikar eru brjálaðir yfir Íslenski boltinn „Mjög ljót meiðsli eftir slæma og óþarfa tæklingu“ Íslenski boltinn Látinn eftir höfuðhögg í leik Enski boltinn Þora ekki að horfa á strákinn vegna fúkyrðaflaums Golf „Frábært að sjá Darra spila handbolta aftur“ Handbolti „Þetta var bara draumi líkast“ Handbolti Dagskráin í dag: Ryder-bikarinn fer af stað Sport „Munurinn á liðunum var einfaldlega markvarslan“ Handbolti Sjáðu mörkin: Sævar á skotskónum en Giroud með sigurmarkið Fótbolti Busquets stígur niður af sviðinu Fótbolti Fleiri fréttir Sjáðu brotið sem Blikar eru brjálaðir yfir Uppgjörið: Þór/KA - Tindastóll 3-0 | Þægilegt hjá Þór/KA Úr svartnætti í sólarljós „Mjög ljót meiðsli eftir slæma og óþarfa tæklingu“ Uppgjörið: Þróttur - Víkingur 3-2 | Dramatík í Dalnum Uppgjörið: FH - Valur 1-1 | Allt jafnt og Blikar nær titli Spilaði fyrsta leikinn í tvö ár: „Er í gervigrasskóm og hef ekki snert gras síðan 2023“ Högg fyrir KR-inga í fallbaráttunni Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 1-2 | Stjarnan vann sanngjarnt og titillinn bíður betri tíma Blikar gætu aftur orðið Íslandsmeistarar í kvöld Hvergi nærri hætt: „Markmiðið var alltaf að sýna gömlu góðu Berglindi“ Botnslagurinn færður Gullboltinn í Bestu deildinni: „Þristurinn minn gæti orðið umdeildur“ Rúnar Már og Amin missa af stórleiknum upp á Skaga Náð í fleiri stig í átta leikjum síðan Birnir kom en í fimmtán leikjum þar á undan Finnst ólíklegt að KR bjargi sér: „Þetta er orðið verra og verra og verra“ Sjáðu vítið sem gerði Blika æfa: „Ótrúlegt að enginn af dómurunum sjái þetta“ Viðurkennir að vítið sem Víkingur fékk hafi ekki átt að standa Höskuldur um vítaspyrnudóminn umdeilda: „Grimmt að dæma hendi á þetta“ Uppgjörið: Valur - Breiðablik 1-1 | Hádramatískar lokamínútur skiluðu Valsmönnum stigi Markatalan 10-1 eftir að Lárus Orri fann liðið sitt Sjáðu vítadóminn í Víkinni og öll mörk gærdagsins „Stefnan sett á topp fjallsins og við reynum að klífa þangað“ „Ömurleg frammistaða hjá gæjunum í gulu búningunum“ „Verðum að passa okkur að fara ekki í fórnarlambsgír“ Uppgjörið: KA - KR 4-2 | Akureyringar sendu Vesturbæinga í fallsæti Uppgjörið: Stjarnan - FH 0-0 | Tíðindalítið jafntefli í Garðabæ Uppgjörið: Víkingur - Fram 2-1 | Gylfi tryggði sigur sem styrkir stöðuna „Heldur þessi veisla ekki bara áfram?“ „Ótrúlega súrt að upplifa það að dómarinn hafi slík áhrif“ Sjá meira
Alexander Þorláksson kom Fram í 1-0 eftir aðeins þriggja mínútna leik, og þannig var staðan þegar flautað var til hálfleiks. Tvíburabróðir Alexanders, Indriði Þorláksson, tvöfaldaði forystu Fram á 55. mínútu. Gary Martin minnkaði muninn fyrir Selfyssinga á 67. mínút, en nær komust þeir ekki og sæti Fram í efstu deild því tryggt. Í leik Grindavíkur og Þróttar kom Róbert Hauksson fallbaráttuliði Þróttara yfir gegn á 26. mínútu, og þannig stóðu leikar í hálfleik. Sigurður Bjartu Hallsson kom Grindvíkingum yfir með tveim mörkum á fjögurra mínútna kafla í seinni hálfleik, áður en liðsfélagi hans Jósef Kristinn Jósefsson, fékk að líta rautt spjald. Það kom þó ekki að sök fyrir Grindvíkinga sem unnu góðan 2-1 sigur og sitja í sjöunda sæti deildarinnar með 23 stig. Þróttarar eru enn í næst neðsta sæti, fimm stigum á eftir Selfyssingum þegar aðeins fimm leikir eru eftir. Í þriðja leik kvöldsins kom Valtýr Már Michaelsson Gróttu yfir gegn Kórdrengjum strax á þriðju mínútu. Þórir Rafn Þórisson jafnaði metin fyrir Kórdrengi þegar tíu mínútur voru til leiksloka, en Pétur Theódór ÁRnason tryggði Gróttu 2-1 sigur á 86. mínútu. Grótta er í fimmta sæti með 26 stig, tveimur stigum minna en Kórdrengir í þriðja sæti. Kórdrengir eru nú sjö stigum frá öðru sætinu sem gefur sæti í efstu deild, og brekkan orðin brattari eftir þetta tap.
Íslenski boltinn Lengjudeild karla Fram UMF Selfoss Grótta Þróttur Reykjavík UMF Grindavík Kórdrengir Mest lesið Sjáðu brotið sem Blikar eru brjálaðir yfir Íslenski boltinn „Mjög ljót meiðsli eftir slæma og óþarfa tæklingu“ Íslenski boltinn Látinn eftir höfuðhögg í leik Enski boltinn Þora ekki að horfa á strákinn vegna fúkyrðaflaums Golf „Frábært að sjá Darra spila handbolta aftur“ Handbolti „Þetta var bara draumi líkast“ Handbolti Dagskráin í dag: Ryder-bikarinn fer af stað Sport „Munurinn á liðunum var einfaldlega markvarslan“ Handbolti Sjáðu mörkin: Sævar á skotskónum en Giroud með sigurmarkið Fótbolti Busquets stígur niður af sviðinu Fótbolti Fleiri fréttir Sjáðu brotið sem Blikar eru brjálaðir yfir Uppgjörið: Þór/KA - Tindastóll 3-0 | Þægilegt hjá Þór/KA Úr svartnætti í sólarljós „Mjög ljót meiðsli eftir slæma og óþarfa tæklingu“ Uppgjörið: Þróttur - Víkingur 3-2 | Dramatík í Dalnum Uppgjörið: FH - Valur 1-1 | Allt jafnt og Blikar nær titli Spilaði fyrsta leikinn í tvö ár: „Er í gervigrasskóm og hef ekki snert gras síðan 2023“ Högg fyrir KR-inga í fallbaráttunni Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 1-2 | Stjarnan vann sanngjarnt og titillinn bíður betri tíma Blikar gætu aftur orðið Íslandsmeistarar í kvöld Hvergi nærri hætt: „Markmiðið var alltaf að sýna gömlu góðu Berglindi“ Botnslagurinn færður Gullboltinn í Bestu deildinni: „Þristurinn minn gæti orðið umdeildur“ Rúnar Már og Amin missa af stórleiknum upp á Skaga Náð í fleiri stig í átta leikjum síðan Birnir kom en í fimmtán leikjum þar á undan Finnst ólíklegt að KR bjargi sér: „Þetta er orðið verra og verra og verra“ Sjáðu vítið sem gerði Blika æfa: „Ótrúlegt að enginn af dómurunum sjái þetta“ Viðurkennir að vítið sem Víkingur fékk hafi ekki átt að standa Höskuldur um vítaspyrnudóminn umdeilda: „Grimmt að dæma hendi á þetta“ Uppgjörið: Valur - Breiðablik 1-1 | Hádramatískar lokamínútur skiluðu Valsmönnum stigi Markatalan 10-1 eftir að Lárus Orri fann liðið sitt Sjáðu vítadóminn í Víkinni og öll mörk gærdagsins „Stefnan sett á topp fjallsins og við reynum að klífa þangað“ „Ömurleg frammistaða hjá gæjunum í gulu búningunum“ „Verðum að passa okkur að fara ekki í fórnarlambsgír“ Uppgjörið: KA - KR 4-2 | Akureyringar sendu Vesturbæinga í fallsæti Uppgjörið: Stjarnan - FH 0-0 | Tíðindalítið jafntefli í Garðabæ Uppgjörið: Víkingur - Fram 2-1 | Gylfi tryggði sigur sem styrkir stöðuna „Heldur þessi veisla ekki bara áfram?“ „Ótrúlega súrt að upplifa það að dómarinn hafi slík áhrif“ Sjá meira