Vasaklútamyndband þegar Kara Saunders fékk loksins að faðma stelpuna sína Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 19. ágúst 2021 11:30 Scotti komin aftur í fangið á móður sinni, CrossFit konunni Köru Saunders. Instagram/@mattsaund0 CrossFit konan Kara Saunders getur loksins verið hún sjálf á ný og með fjölskyldu sinni eftir að hafa fengið í gegnum hálfgert helvíti síðustu vikur. Martröð Köru á heimsleikunum í CrossFit tók vonandi enda í gær þegar Kara hitti fjölskyldu sína eftir að hafa verið í burtu frá þeim í heilan mánuð. Kara þurfti að leggja af stað frá Ástralíu til Bandaríkjanna meira en tveimur vikum fyrir heimsleikanna til að vinna á móti miklum tímamismun. Eftir allan undirbúninginn þar sem Kara gerði sér væntingar um að berjast um að komast á verðlaunapall varð þetta stutt gaman. Kara varð nefnilega að hætta keppni eftir fyrsta dag heimsleikanna vegna afleiðinga þess að hafa fengið kórónuveiruna á ferðalagi sínu frá Ástralíu tveimur vikum fyrir leikana. View this post on Instagram A post shared by Kara Saunders (@karasaundo) Föstudaginn 30. júlí fór Kara að reyna að finna ferð heim til Ástralíu og komst ekki strax heim. Hún komst loksins heim 4. ágúst eftir langt ferðalag en þá tók við fjórtán daga sóttkví á hóteli. Anníe Mist Þórisdóttir keppti líka á heimsleikunum þar sem hún komst á verðlaunapall. Heimsleikunum lauk sunnudaginn 1. ágúst. Anníe flaug heim á mánudeginum og var komin heim á þriðjudagsmorgninum. Freyja Mist hennar var því komin í fangið á móður sinni 3. ágúst, heilum fimmtán dögum á undan því að Kara fékk að faðma Scottie sína. Vísir hefur verið að fylgjast með biðinni hjá Köru þar sem hún hefur þurft að dúsa ein á hótelherbergi í tvær vikur sem skylda fyrir alla sem lenda í Ástralíu. Í gær slapp Kara loksins út og fékk að faðma tveggja ára dóttur sína Scotti á ný eftir allan þennan tíma. Matt, eiginmaður hennar, og Scotti tóku á móti henni á flugvellinum og þau hafa nú sett saman dramatískt myndband af þessum degi. Það má sjá þetta vasaklútamyndband hér fyrir ofan. CrossFit Tengdar fréttir Kara ekki enn fengið þá litlu í fangið eftir martröðina á heimsleikunum Kara Saunders nældi sér í kórónuveiruna á ferðalaginu frá Ástralíu til Bandaríkjanna, þurfti síðan að hætta keppni á heimsleikunum vegna áhrifa veirunnar og er enn ekki búin að fá dóttur sína í fangið þrátt fyrir að það séu tvær vikur síðan hún hætti keppni. 13. ágúst 2021 11:30 Eiginmaður Köru sagði frá stóra leyndarmáli hennar á þessum heimsleikum Ástralska CrossFit konan Kara Saunders hefur ekki verið lík sjálfri sér í fyrstu greinum heimsleikanna. Hún vildi ekki segja opinberlega hvað væri að angra hana en eiginmaðurinn hennar sagði síðan frá leyndarmálinu. 30. júlí 2021 09:30 Mest lesið Ævintýralegar lokasekúndur tryggðu Ísland í átta liða úrslit Handbolti „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Enski boltinn Ronaldo trúlofaður Fótbolti „Dóri verður að hætta þessu væli“ Íslenski boltinn Duplantis bætti heimsmetið enn á ný Sport Úr enska boltanum í eiturlyfjasmygl og sjö ára fangelsi Enski boltinn Isak ætlar aldrei að spila fyrir Newcastle aftur Enski boltinn Ræddu lætin í Krikanum: „Það er helvítis hundur í Heimi“ Íslenski boltinn Toppurinn á ferlinum hingað til en getur gert betur Sport Bað um að grátandi krakka yrði vísað af vellinum Sport Fleiri fréttir „Þetta var bara út um allt“ Wrexham áfram eftir vítaspyrnukeppni „Þetta var eflaust frábær leikur fyrir áhorfendur“ Nýtt hlaðvarp Sýnar um draumaliðsleik enska boltans FCK rassskellti frændur sína frá Malmö Ævintýralegar lokasekúndur tryggðu Ísland í átta liða úrslit Duplantis bætti heimsmetið enn á ný Uppgjörið: FHL – Fram 3-2 | Fyrsti sigur FHL í hús Uppgjörið: Víkingur R – Breiðablik 2-4 | Meistararnir áfram í stuði Uppgjörið: FH – Þór/KA 5-3 | Markasúpa í Hafnafirði Heimir fær aðeins einn leik og aganefndin hittir illa á Aftureldingu Dýrasti leikmaður í sögu City lánaður til Everton Enska augnablikið: Forsjáli félaginn sem missti af öllu Úr enska boltanum í eiturlyfjasmygl og sjö ára fangelsi Jaka skilinn eftir og þrettán leikmenn berjast um hin tólf sætin KR fær þýskan varnarmann Isak ætlar aldrei að spila fyrir Newcastle aftur Coote dæmdur í átta vikna bann fyrir ummælin um Klopp Fegin að hvítir leikmenn Englands klikkuðu líka á vítum Ronaldo trúlofaður Ræddu lætin í Krikanum: „Það er helvítis hundur í Heimi“ Slóvenskt undrabarn skoraði 23 mörk gegn Noregi Sjáðu frábærar afgreiðslur Sigurðar Bjarts, vítavörslur Árna og endurkomu KR-inga Gunnlaugur byrjar vel á móti þar sem til mikils er að vinna „Dóri verður að hætta þessu væli“ Ingibjörg seld til Freiburg Bað um að grátandi krakka yrði vísað af vellinum Enska augnablikið: Sá allra svalasti Toppurinn á ferlinum hingað til en getur gert betur „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Sjá meira
Martröð Köru á heimsleikunum í CrossFit tók vonandi enda í gær þegar Kara hitti fjölskyldu sína eftir að hafa verið í burtu frá þeim í heilan mánuð. Kara þurfti að leggja af stað frá Ástralíu til Bandaríkjanna meira en tveimur vikum fyrir heimsleikanna til að vinna á móti miklum tímamismun. Eftir allan undirbúninginn þar sem Kara gerði sér væntingar um að berjast um að komast á verðlaunapall varð þetta stutt gaman. Kara varð nefnilega að hætta keppni eftir fyrsta dag heimsleikanna vegna afleiðinga þess að hafa fengið kórónuveiruna á ferðalagi sínu frá Ástralíu tveimur vikum fyrir leikana. View this post on Instagram A post shared by Kara Saunders (@karasaundo) Föstudaginn 30. júlí fór Kara að reyna að finna ferð heim til Ástralíu og komst ekki strax heim. Hún komst loksins heim 4. ágúst eftir langt ferðalag en þá tók við fjórtán daga sóttkví á hóteli. Anníe Mist Þórisdóttir keppti líka á heimsleikunum þar sem hún komst á verðlaunapall. Heimsleikunum lauk sunnudaginn 1. ágúst. Anníe flaug heim á mánudeginum og var komin heim á þriðjudagsmorgninum. Freyja Mist hennar var því komin í fangið á móður sinni 3. ágúst, heilum fimmtán dögum á undan því að Kara fékk að faðma Scottie sína. Vísir hefur verið að fylgjast með biðinni hjá Köru þar sem hún hefur þurft að dúsa ein á hótelherbergi í tvær vikur sem skylda fyrir alla sem lenda í Ástralíu. Í gær slapp Kara loksins út og fékk að faðma tveggja ára dóttur sína Scotti á ný eftir allan þennan tíma. Matt, eiginmaður hennar, og Scotti tóku á móti henni á flugvellinum og þau hafa nú sett saman dramatískt myndband af þessum degi. Það má sjá þetta vasaklútamyndband hér fyrir ofan.
CrossFit Tengdar fréttir Kara ekki enn fengið þá litlu í fangið eftir martröðina á heimsleikunum Kara Saunders nældi sér í kórónuveiruna á ferðalaginu frá Ástralíu til Bandaríkjanna, þurfti síðan að hætta keppni á heimsleikunum vegna áhrifa veirunnar og er enn ekki búin að fá dóttur sína í fangið þrátt fyrir að það séu tvær vikur síðan hún hætti keppni. 13. ágúst 2021 11:30 Eiginmaður Köru sagði frá stóra leyndarmáli hennar á þessum heimsleikum Ástralska CrossFit konan Kara Saunders hefur ekki verið lík sjálfri sér í fyrstu greinum heimsleikanna. Hún vildi ekki segja opinberlega hvað væri að angra hana en eiginmaðurinn hennar sagði síðan frá leyndarmálinu. 30. júlí 2021 09:30 Mest lesið Ævintýralegar lokasekúndur tryggðu Ísland í átta liða úrslit Handbolti „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Enski boltinn Ronaldo trúlofaður Fótbolti „Dóri verður að hætta þessu væli“ Íslenski boltinn Duplantis bætti heimsmetið enn á ný Sport Úr enska boltanum í eiturlyfjasmygl og sjö ára fangelsi Enski boltinn Isak ætlar aldrei að spila fyrir Newcastle aftur Enski boltinn Ræddu lætin í Krikanum: „Það er helvítis hundur í Heimi“ Íslenski boltinn Toppurinn á ferlinum hingað til en getur gert betur Sport Bað um að grátandi krakka yrði vísað af vellinum Sport Fleiri fréttir „Þetta var bara út um allt“ Wrexham áfram eftir vítaspyrnukeppni „Þetta var eflaust frábær leikur fyrir áhorfendur“ Nýtt hlaðvarp Sýnar um draumaliðsleik enska boltans FCK rassskellti frændur sína frá Malmö Ævintýralegar lokasekúndur tryggðu Ísland í átta liða úrslit Duplantis bætti heimsmetið enn á ný Uppgjörið: FHL – Fram 3-2 | Fyrsti sigur FHL í hús Uppgjörið: Víkingur R – Breiðablik 2-4 | Meistararnir áfram í stuði Uppgjörið: FH – Þór/KA 5-3 | Markasúpa í Hafnafirði Heimir fær aðeins einn leik og aganefndin hittir illa á Aftureldingu Dýrasti leikmaður í sögu City lánaður til Everton Enska augnablikið: Forsjáli félaginn sem missti af öllu Úr enska boltanum í eiturlyfjasmygl og sjö ára fangelsi Jaka skilinn eftir og þrettán leikmenn berjast um hin tólf sætin KR fær þýskan varnarmann Isak ætlar aldrei að spila fyrir Newcastle aftur Coote dæmdur í átta vikna bann fyrir ummælin um Klopp Fegin að hvítir leikmenn Englands klikkuðu líka á vítum Ronaldo trúlofaður Ræddu lætin í Krikanum: „Það er helvítis hundur í Heimi“ Slóvenskt undrabarn skoraði 23 mörk gegn Noregi Sjáðu frábærar afgreiðslur Sigurðar Bjarts, vítavörslur Árna og endurkomu KR-inga Gunnlaugur byrjar vel á móti þar sem til mikils er að vinna „Dóri verður að hætta þessu væli“ Ingibjörg seld til Freiburg Bað um að grátandi krakka yrði vísað af vellinum Enska augnablikið: Sá allra svalasti Toppurinn á ferlinum hingað til en getur gert betur „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Sjá meira
Kara ekki enn fengið þá litlu í fangið eftir martröðina á heimsleikunum Kara Saunders nældi sér í kórónuveiruna á ferðalaginu frá Ástralíu til Bandaríkjanna, þurfti síðan að hætta keppni á heimsleikunum vegna áhrifa veirunnar og er enn ekki búin að fá dóttur sína í fangið þrátt fyrir að það séu tvær vikur síðan hún hætti keppni. 13. ágúst 2021 11:30
Eiginmaður Köru sagði frá stóra leyndarmáli hennar á þessum heimsleikum Ástralska CrossFit konan Kara Saunders hefur ekki verið lík sjálfri sér í fyrstu greinum heimsleikanna. Hún vildi ekki segja opinberlega hvað væri að angra hana en eiginmaðurinn hennar sagði síðan frá leyndarmálinu. 30. júlí 2021 09:30