Kveikti enn meira í Söru að mæta á heimsleikana sem áhorfandi Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 17. ágúst 2021 08:30 Sara ræðir málin við Justin LoFranco hjá Morning Chalk Up vefnum. Skjámynd/IG/morningchalkup Sara Sigmundsdóttir var á heimsleikunum í CrossFit á dögunum en þó ekki sem keppandi. Sú reynsla hafði mikið áhrif á okkar konu. Sara fór í viðtal hjá Morning Chalk Up vefnum þegar hún var út í Madison og ræddi þar ýmsa hluti við Justin LoFranco stofnanda og aðalmanninn á vefsíðunni vinsælu. LoFranco spurði Söru auðvitað út í reynsluna af því að mæta á leikana sem áhorfandi. „Þetta hefur verið mjög erfitt. Ég viðurkenni það. Þú vilt vera á keppnisgólfinu og þú vilt vera íþróttamaðurinn,“ sagði Sara Sigmundsdóttir. View this post on Instagram A post shared by Sara Sigmundsdo ttir (@sarasigmunds) „Einhver sagði við mig: Njóttu þess bara að vera hér drottningin sem þú ert. Ég svaraði: Ég vil ekki njóta þess. Ég vil verða íþróttamaður, ég vil verða á keppnisgólfinu og ég vil berjast við þessar stelpur. Þar á ég heima,“ sagði Sara. „Það kveikti enn meira í mér að mæta hingað og ég vil nú eiga fjandakornið bestu endurkomu allra tíma,“ sagði Sara. „Mjög margir íþróttamenn lenda í svona öldugangi. Það gengur vel hjá þeim og svo lenda þeir allt í einu í miklu mótlæti. Það fer eftir þú hvernig þeir bregðast við þessu mótlæti sem sýnir hversu miklu sigurvegarar þeir geta orðið,“ sagði Sara. „Ég er að segja þetta við mig sjálfa. Ég þarf að nota þessa innri orku sem ég er búin að safna upp til að keyra almennilega á þetta þegar ég má fara aftur af stað,“ sagði Sara. Það má sjá þetta brot úr spjalli þeirra hér fyrir neðan. View this post on Instagram A post shared by Morning Chalk Up (@morningchalkup) CrossFit Mest lesið Eygló Fanndal fékk slæmar fréttir: „Hrædd við komandi mánuði“ Sport Ætlaði að hætta að velja Eið Smára í landsliðið eftir fýluferð til Englands Fótbolti Van Dijk við Hjörvar: „Hvað er sérfræðingur?“ Enski boltinn Vill halda Heimi og írska liðið lélegt Fótbolti Markvörður með skóflu á lofti í miðjum úrslitaleik Fótbolti Tveir leikmenn gætu fengið 65 ára fangelsi Sport Rooney og Schmeichel fundu til með Liverpool: „Þetta er slæm ákvörðun“ Enski boltinn Samherji verður einn helsti bakhjarl HSÍ Handbolti Lewis Hamilton segist vera fastur í martröð Formúla 1 Bjarni og Guðbjörg endurheimtu bæði Íslandsmeistaratitilinn í CrossFit Sport Fleiri fréttir Hjörvar sagði González fá símtal: „Ef það gerist þá verður það frábært“ Samherji verður einn helsti bakhjarl HSÍ Van Dijk við Hjörvar: „Hvað er sérfræðingur?“ Kári og Kristó eru skemmtilegasta kombóið í þessari deild Stelpurnar okkar byrja á erfiðasta glugga sögunnar Lewis Hamilton segist vera fastur í martröð Ætlaði að hætta að velja Eið Smára í landsliðið eftir fýluferð til Englands Bjarni og Guðbjörg endurheimtu bæði Íslandsmeistaratitilinn í CrossFit Rooney og Schmeichel fundu til með Liverpool: „Þetta er slæm ákvörðun“ NBA-goðsögnin Lenny Wilkens látin Eygló Fanndal fékk slæmar fréttir: „Hrædd við komandi mánuði“ Vill halda Heimi og írska liðið lélegt Markvörður með skóflu á lofti í miðjum úrslitaleik Antonelli sló 18 ára gamalt stigamet Lewis Hamilton Tveir leikmenn gætu fengið 65 ára fangelsi Dagskráin í dag: Rólegheit eftir langa helgi Tólf Íslandsmet féllu á Íslandsmótinu í sundi Markaregn í enska boltanum í dag Inter aftur á toppinn eftir sigur á Lazio Sjáðu mörkin og allt það helsta úr meistaraslagnum Norris með aðra höndina á titlinum Þrenna frá Lewandowski og Rashford í stuði Kristall Máni á skotskónum í sigurleik Íslendingarnir atkvæðamiklir í kvöld Enginn varið fleiri víti en Mamardashvili Daníel Tristan skoraði sigurmark Malmö Sandra með tíu í þrettán marka sigri ÍBV Albert skoraði en Fiorentina enn án sigurs og á botninum Fjögur mörk, varið víti og Villa upp í sjöunda sætið Öruggur sigur City Sjá meira
Sara fór í viðtal hjá Morning Chalk Up vefnum þegar hún var út í Madison og ræddi þar ýmsa hluti við Justin LoFranco stofnanda og aðalmanninn á vefsíðunni vinsælu. LoFranco spurði Söru auðvitað út í reynsluna af því að mæta á leikana sem áhorfandi. „Þetta hefur verið mjög erfitt. Ég viðurkenni það. Þú vilt vera á keppnisgólfinu og þú vilt vera íþróttamaðurinn,“ sagði Sara Sigmundsdóttir. View this post on Instagram A post shared by Sara Sigmundsdo ttir (@sarasigmunds) „Einhver sagði við mig: Njóttu þess bara að vera hér drottningin sem þú ert. Ég svaraði: Ég vil ekki njóta þess. Ég vil verða íþróttamaður, ég vil verða á keppnisgólfinu og ég vil berjast við þessar stelpur. Þar á ég heima,“ sagði Sara. „Það kveikti enn meira í mér að mæta hingað og ég vil nú eiga fjandakornið bestu endurkomu allra tíma,“ sagði Sara. „Mjög margir íþróttamenn lenda í svona öldugangi. Það gengur vel hjá þeim og svo lenda þeir allt í einu í miklu mótlæti. Það fer eftir þú hvernig þeir bregðast við þessu mótlæti sem sýnir hversu miklu sigurvegarar þeir geta orðið,“ sagði Sara. „Ég er að segja þetta við mig sjálfa. Ég þarf að nota þessa innri orku sem ég er búin að safna upp til að keyra almennilega á þetta þegar ég má fara aftur af stað,“ sagði Sara. Það má sjá þetta brot úr spjalli þeirra hér fyrir neðan. View this post on Instagram A post shared by Morning Chalk Up (@morningchalkup)
CrossFit Mest lesið Eygló Fanndal fékk slæmar fréttir: „Hrædd við komandi mánuði“ Sport Ætlaði að hætta að velja Eið Smára í landsliðið eftir fýluferð til Englands Fótbolti Van Dijk við Hjörvar: „Hvað er sérfræðingur?“ Enski boltinn Vill halda Heimi og írska liðið lélegt Fótbolti Markvörður með skóflu á lofti í miðjum úrslitaleik Fótbolti Tveir leikmenn gætu fengið 65 ára fangelsi Sport Rooney og Schmeichel fundu til með Liverpool: „Þetta er slæm ákvörðun“ Enski boltinn Samherji verður einn helsti bakhjarl HSÍ Handbolti Lewis Hamilton segist vera fastur í martröð Formúla 1 Bjarni og Guðbjörg endurheimtu bæði Íslandsmeistaratitilinn í CrossFit Sport Fleiri fréttir Hjörvar sagði González fá símtal: „Ef það gerist þá verður það frábært“ Samherji verður einn helsti bakhjarl HSÍ Van Dijk við Hjörvar: „Hvað er sérfræðingur?“ Kári og Kristó eru skemmtilegasta kombóið í þessari deild Stelpurnar okkar byrja á erfiðasta glugga sögunnar Lewis Hamilton segist vera fastur í martröð Ætlaði að hætta að velja Eið Smára í landsliðið eftir fýluferð til Englands Bjarni og Guðbjörg endurheimtu bæði Íslandsmeistaratitilinn í CrossFit Rooney og Schmeichel fundu til með Liverpool: „Þetta er slæm ákvörðun“ NBA-goðsögnin Lenny Wilkens látin Eygló Fanndal fékk slæmar fréttir: „Hrædd við komandi mánuði“ Vill halda Heimi og írska liðið lélegt Markvörður með skóflu á lofti í miðjum úrslitaleik Antonelli sló 18 ára gamalt stigamet Lewis Hamilton Tveir leikmenn gætu fengið 65 ára fangelsi Dagskráin í dag: Rólegheit eftir langa helgi Tólf Íslandsmet féllu á Íslandsmótinu í sundi Markaregn í enska boltanum í dag Inter aftur á toppinn eftir sigur á Lazio Sjáðu mörkin og allt það helsta úr meistaraslagnum Norris með aðra höndina á titlinum Þrenna frá Lewandowski og Rashford í stuði Kristall Máni á skotskónum í sigurleik Íslendingarnir atkvæðamiklir í kvöld Enginn varið fleiri víti en Mamardashvili Daníel Tristan skoraði sigurmark Malmö Sandra með tíu í þrettán marka sigri ÍBV Albert skoraði en Fiorentina enn án sigurs og á botninum Fjögur mörk, varið víti og Villa upp í sjöunda sætið Öruggur sigur City Sjá meira