Barbára Sól lagði upp í sigri Brøndby Sigurður Orri Kristjánsson skrifar 14. ágúst 2021 14:00 2019, Barbára Sól Gísladóttir, fótboti., Selfoss. Pepsideild kvenna, sumarið 2019. Knattspyrna Foto: Vilhelm Gunnarsson/Vilhelm Gunnarsson Barbára Sól Gísladóttir landsliðskona í knattspyrnu var í byrjunarliði Brøndby þegar liðið heimsótti Aalborg í þriðju umferð dönsku deildarinnar í dag. Það var Beatrice Person sem skoraði fyrsta mark leiksins á 35. mínútu fyrir Brøndby en Álaborgarakonur svöruðu fyrir sig á 44. mínútu og liðin stóðu á jöfnu í hálfleik. Það var svo á 58. mínútu sem Barbára lét til sín taka. Hún átti þá góða stundusendingu inn fyrir vörnina þar sem Nanna Christiansen tók á móti boltanum, setti hann í markið og kom Brøndby aftur yfir. 90' SLUT! SEJR! Kampen slutter 1-2 og vi sikrer os tre vigtige point i Aalborg Tak fordi i fulgte med. pic.twitter.com/eEZ2njKjDQ— Brøndby IF Women (@Brondbywomen) August 14, 2021 Barbára var svo tekin útaf fljótlega eftir markið. Flott frammistaða hjá landsliðskonunni sem er á láni hjá Brøndby frá Selfossi. Fleiri urðu svo mörkin ekki og fögnuðu Brøndby konur flottum sigri, þær hafa nú nælt í sex stig í fyrstu þremur leikjunum. Danski boltinn Mest lesið „Algjörlega niðurbrotinn eftir þetta tap“ Fótbolti Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Enski boltinn Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Enski boltinn „Galið og fáránlegt“ Íslenski boltinn Misstu Martin út en sneru leiknum og unnu Svía Körfubolti Uppgjörið: Bröndby - Víkingur 4-0 | Vont kvöld hjá Víkingi í Kaupmannahöfn Fótbolti Ótrúlegt golfhögg í reiðiskasti slær í gegn á netinu Golf Keflavík fær bandarískan framherja Körfubolti „Vorum líkari okkur sjálfum að þessu sinni“ Fótbolti ÍBV búið að tryggja sér sæti í Bestu deildinni Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Galið og fáránlegt“ Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Keflavík fær bandarískan framherja Misstu Martin út en sneru leiknum og unnu Svía ÍBV búið að tryggja sér sæti í Bestu deildinni „Vorum líkari okkur sjálfum að þessu sinni“ Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Breiðablik fer til San Marínó „Sama tilfinning og eftir tapið gegn Blikum“ Halldór: Gæðalítill leikur „Algjörlega niðurbrotinn eftir þetta tap“ Uppgjörið: Tindastóll - Þróttur | Misstu Mist af velli og fengu á sig jöfnunarmark Damir: Of mjúkir í fyrri hálfleik Uppgjörið: Bröndby - Víkingur 4-0 | Vont kvöld hjá Víkingi í Kaupmannahöfn Uppgjör: Breiðablik - Zrinjski 1-2 (2-3) | Blikar í umspil upp á sæti í Sambandsdeildinni Lærisveinar Freys á leið í umspil Elías hélt hreinu og fer í umspil Evrópudeildarinnar Xhaka gerður að fyrirliða tveimur vikum eftir að hann var keyptur Stuð á Víkingum í Kaupmannahöfn Sjáðu eitt af mörkum ársins og þrennu Jordyn Rhodes Sárt tap gegn Dönum á HM Enska augnablikið: Englar og djöflar Sjáðu varamennina bjarga PSG og vítakeppnina í Ofurbikarnum „Ætlum ekki að sprengja þetta í lausaloft“ Vonar að mótmælunum sé lokið fyrir slaginn við Víking Leoni færist nær Liverpool Bestu kylfingar landsins í einvígi á Sýn Sport í kvöld Halldór framlengir til ársins 2028 við Breiðablik Mikael Neville ósáttur við liðið sitt Tony Adams vill að Arsenal skipti um fyrirliða Sjá meira
Það var Beatrice Person sem skoraði fyrsta mark leiksins á 35. mínútu fyrir Brøndby en Álaborgarakonur svöruðu fyrir sig á 44. mínútu og liðin stóðu á jöfnu í hálfleik. Það var svo á 58. mínútu sem Barbára lét til sín taka. Hún átti þá góða stundusendingu inn fyrir vörnina þar sem Nanna Christiansen tók á móti boltanum, setti hann í markið og kom Brøndby aftur yfir. 90' SLUT! SEJR! Kampen slutter 1-2 og vi sikrer os tre vigtige point i Aalborg Tak fordi i fulgte med. pic.twitter.com/eEZ2njKjDQ— Brøndby IF Women (@Brondbywomen) August 14, 2021 Barbára var svo tekin útaf fljótlega eftir markið. Flott frammistaða hjá landsliðskonunni sem er á láni hjá Brøndby frá Selfossi. Fleiri urðu svo mörkin ekki og fögnuðu Brøndby konur flottum sigri, þær hafa nú nælt í sex stig í fyrstu þremur leikjunum.
Danski boltinn Mest lesið „Algjörlega niðurbrotinn eftir þetta tap“ Fótbolti Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Enski boltinn Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Enski boltinn „Galið og fáránlegt“ Íslenski boltinn Misstu Martin út en sneru leiknum og unnu Svía Körfubolti Uppgjörið: Bröndby - Víkingur 4-0 | Vont kvöld hjá Víkingi í Kaupmannahöfn Fótbolti Ótrúlegt golfhögg í reiðiskasti slær í gegn á netinu Golf Keflavík fær bandarískan framherja Körfubolti „Vorum líkari okkur sjálfum að þessu sinni“ Fótbolti ÍBV búið að tryggja sér sæti í Bestu deildinni Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Galið og fáránlegt“ Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Keflavík fær bandarískan framherja Misstu Martin út en sneru leiknum og unnu Svía ÍBV búið að tryggja sér sæti í Bestu deildinni „Vorum líkari okkur sjálfum að þessu sinni“ Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Breiðablik fer til San Marínó „Sama tilfinning og eftir tapið gegn Blikum“ Halldór: Gæðalítill leikur „Algjörlega niðurbrotinn eftir þetta tap“ Uppgjörið: Tindastóll - Þróttur | Misstu Mist af velli og fengu á sig jöfnunarmark Damir: Of mjúkir í fyrri hálfleik Uppgjörið: Bröndby - Víkingur 4-0 | Vont kvöld hjá Víkingi í Kaupmannahöfn Uppgjör: Breiðablik - Zrinjski 1-2 (2-3) | Blikar í umspil upp á sæti í Sambandsdeildinni Lærisveinar Freys á leið í umspil Elías hélt hreinu og fer í umspil Evrópudeildarinnar Xhaka gerður að fyrirliða tveimur vikum eftir að hann var keyptur Stuð á Víkingum í Kaupmannahöfn Sjáðu eitt af mörkum ársins og þrennu Jordyn Rhodes Sárt tap gegn Dönum á HM Enska augnablikið: Englar og djöflar Sjáðu varamennina bjarga PSG og vítakeppnina í Ofurbikarnum „Ætlum ekki að sprengja þetta í lausaloft“ Vonar að mótmælunum sé lokið fyrir slaginn við Víking Leoni færist nær Liverpool Bestu kylfingar landsins í einvígi á Sýn Sport í kvöld Halldór framlengir til ársins 2028 við Breiðablik Mikael Neville ósáttur við liðið sitt Tony Adams vill að Arsenal skipti um fyrirliða Sjá meira