Bryan Adams myndar Pirellidagatalið 2022 Árni Sæberg skrifar 7. ágúst 2021 11:19 Kanadíski söngvarinn hefur stundað ljósmyndun í rúman áratug. Bryan Adams/Pirelli Tónlistarmaðurinn Bryan Adams mun sjá Pirellidagatalinu fyrir árið 2022 fyrir ljósmyndum. Adams hefur verið ljósmyndari í rúman áratug og er þetta stærsta verkefnið hans hingað til Margir af virtustu ljósmyndurum sögunnar hafa myndað dagatalið, þeirra á meðal eru Annie Leibovitz, Mario Testino og Richard Avedon. Dagatalið, sem framleitt er af ítalska dekkjaframleiðandanum Pirelli, var þangað til nýlega dæmigert verkstæðadagatal sem innihélt myndir af fáklæddum konum í kynferðislegum stellingum. Nýlega hefur fyrirtækið skipt um áherslu og inniheldur dagatalið nú listrænar ljósmyndir af konum. Bryan Adams er þaulvanur ljósmyndun af því tagi. Hann hefur til að mynda ljósmyndað Amy Winehouse og Elísabetu aðra Bretlandsdrottningu með afar smekklegum hætti. Adams tilkynnti ráðninguna með raddupptöku sem hann birti á Instagramsíðu sinni. „Ég er stoltur að afhjúpa loksins að ég er ljósmyndari Pirellidagatalsins árið 2022,“ segir hann í færslunni. View this post on Instagram A post shared by Bryan Adams (@bryanadams) Adams gefur ekkert upp um hvert þema dagatalsins verður eða hvaða fyrirsætur munu sitja fyrir. Hann segist munu birta frekari upplýsingar um verkefnið þegar líður á sumarið. Ljósmyndun Kanada Ítalía Mest lesið „Mjög fallegt“ hús og „fullfrágengin“ lóð Lífið Þeir fátæku borga brúsann Gagnrýni Fyrstur til að skíða niður Everest án súrefnis Lífið „Það sýður miklu frekar upp úr við uppvaskið“ Lífið Elli Egils hélt að Elli Egils væri grín Lífið Selja íbúð í Vesturbænum: „Við eigum of mörg börn til að búa í henni áfram“ Lífið Elli Egils hannaði hátalara fyrir Bang & Olufsen Lífið Auður í Bæjarbíói: Frá slaufun í standandi fagnaðarlæti Gagnrýni Hefur keypt fasteignir fyrir rúman milljarð íslenskra króna á árinu Lífið Ástfangin á ný Lífið Fleiri fréttir Lamaðist og missti sjón en fann styrk í sjálfri sér Víkingur heiðar hlaut gullverðlaun Konunglega fílharmóníufélagsins Fyrstur til að skíða niður Everest án súrefnis „Það sýður miklu frekar upp úr við uppvaskið“ „Mjög fallegt“ hús og „fullfrágengin“ lóð Elli Egils hannaði hátalara fyrir Bang & Olufsen Elli Egils hélt að Elli Egils væri grín Framtíð Ísraela í Eurovision ákveðin í nóvember Fargufan nýjasta æðið á Íslandi Selja íbúð í Vesturbænum: „Við eigum of mörg börn til að búa í henni áfram“ Lýsir raunum einhleypra í Reykjavík: „Tilhugalífið minnir á lélegt bókunarkerfi“ Þetta eru uppáhalds barnabækur ráðherranna Ástfangin á ný Hollywood-stjarna slær sér upp með prins „Er ekki hér til að keppast um fegurð“ Þriðja í heiminn hjá Rihönnu og A$AP Rocky Er ekki eðlilegt að stunda kynlíf á afmælinu? Hefur keypt fasteignir fyrir rúman milljarð íslenskra króna á árinu Minntist bróður síns fyrir fullum sal Leiðir skilja hjá Svala og Jóhönnu Stella og Davíð sjóðheitt nýtt par Elín tendrar eldana fyrir Laufeyju Mun aldrei gleyma augnaráði bílstjórans Óvænt stjörnuskipti í jólasýningu Þjóðleikhússins Unnur Birna verður Elma „Þrisvar sinnum hefur mér verið hótað lífláti“ Bragðgóð graskers- og púrrlaukssúpa með karrý og kókosmjólk Claudia Cardinale er látin O (Hringur) hlaut aðalverðlaun leikinna mynda á Nordisk Panorama Framkvæmdastjóri Olís selur glæsihús í Garðabæ Sjá meira
Margir af virtustu ljósmyndurum sögunnar hafa myndað dagatalið, þeirra á meðal eru Annie Leibovitz, Mario Testino og Richard Avedon. Dagatalið, sem framleitt er af ítalska dekkjaframleiðandanum Pirelli, var þangað til nýlega dæmigert verkstæðadagatal sem innihélt myndir af fáklæddum konum í kynferðislegum stellingum. Nýlega hefur fyrirtækið skipt um áherslu og inniheldur dagatalið nú listrænar ljósmyndir af konum. Bryan Adams er þaulvanur ljósmyndun af því tagi. Hann hefur til að mynda ljósmyndað Amy Winehouse og Elísabetu aðra Bretlandsdrottningu með afar smekklegum hætti. Adams tilkynnti ráðninguna með raddupptöku sem hann birti á Instagramsíðu sinni. „Ég er stoltur að afhjúpa loksins að ég er ljósmyndari Pirellidagatalsins árið 2022,“ segir hann í færslunni. View this post on Instagram A post shared by Bryan Adams (@bryanadams) Adams gefur ekkert upp um hvert þema dagatalsins verður eða hvaða fyrirsætur munu sitja fyrir. Hann segist munu birta frekari upplýsingar um verkefnið þegar líður á sumarið.
Ljósmyndun Kanada Ítalía Mest lesið „Mjög fallegt“ hús og „fullfrágengin“ lóð Lífið Þeir fátæku borga brúsann Gagnrýni Fyrstur til að skíða niður Everest án súrefnis Lífið „Það sýður miklu frekar upp úr við uppvaskið“ Lífið Elli Egils hélt að Elli Egils væri grín Lífið Selja íbúð í Vesturbænum: „Við eigum of mörg börn til að búa í henni áfram“ Lífið Elli Egils hannaði hátalara fyrir Bang & Olufsen Lífið Auður í Bæjarbíói: Frá slaufun í standandi fagnaðarlæti Gagnrýni Hefur keypt fasteignir fyrir rúman milljarð íslenskra króna á árinu Lífið Ástfangin á ný Lífið Fleiri fréttir Lamaðist og missti sjón en fann styrk í sjálfri sér Víkingur heiðar hlaut gullverðlaun Konunglega fílharmóníufélagsins Fyrstur til að skíða niður Everest án súrefnis „Það sýður miklu frekar upp úr við uppvaskið“ „Mjög fallegt“ hús og „fullfrágengin“ lóð Elli Egils hannaði hátalara fyrir Bang & Olufsen Elli Egils hélt að Elli Egils væri grín Framtíð Ísraela í Eurovision ákveðin í nóvember Fargufan nýjasta æðið á Íslandi Selja íbúð í Vesturbænum: „Við eigum of mörg börn til að búa í henni áfram“ Lýsir raunum einhleypra í Reykjavík: „Tilhugalífið minnir á lélegt bókunarkerfi“ Þetta eru uppáhalds barnabækur ráðherranna Ástfangin á ný Hollywood-stjarna slær sér upp með prins „Er ekki hér til að keppast um fegurð“ Þriðja í heiminn hjá Rihönnu og A$AP Rocky Er ekki eðlilegt að stunda kynlíf á afmælinu? Hefur keypt fasteignir fyrir rúman milljarð íslenskra króna á árinu Minntist bróður síns fyrir fullum sal Leiðir skilja hjá Svala og Jóhönnu Stella og Davíð sjóðheitt nýtt par Elín tendrar eldana fyrir Laufeyju Mun aldrei gleyma augnaráði bílstjórans Óvænt stjörnuskipti í jólasýningu Þjóðleikhússins Unnur Birna verður Elma „Þrisvar sinnum hefur mér verið hótað lífláti“ Bragðgóð graskers- og púrrlaukssúpa með karrý og kókosmjólk Claudia Cardinale er látin O (Hringur) hlaut aðalverðlaun leikinna mynda á Nordisk Panorama Framkvæmdastjóri Olís selur glæsihús í Garðabæ Sjá meira