Durant lykillinn að sextánda gulli Bandaríkjanna Valur Páll Eiríksson skrifar 7. ágúst 2021 09:31 Kevin Durant fór fyrir bandaríska liðinu í nótt. Gregory Shamus/Getty Images Bandaríkin urðu í nótt Ólympíumeistarar í körfubolta karla í sextánda sinn. Lið þeirra náði fram hefndum gegn liði Frakka, sem þeir töpuðu fyrir í fyrsta leik sínum á mótinu. Bandaríkin töpuðu sínum fyrsta leik á Ólympíuleikum síðan 2004 þegar Frakkar lögðu þá 83-76 í fyrsta leik beggja liða á mótinu í riðlakeppninni. Fyrir úrslitaleik næturinnar höfðu Bandaríkin unnið alla sína leiki síðan þá, rétt eins og Frakkar, á leið liðanna í úrslit keppninnar. Í útsláttarkeppninni unnu Bandaríkin nokkuð örugga sigra á Spáni og Ástralíu til að komast í úrslitin á meðan Frakkar unnu Ítalí og mörðu svo Slóveníu í undanúrslitum. Leikur næturinnar var jafn frá upphafi. Bandaríkin höfðu fjögurra stiga forystu, 22-18, eftir fyrsta leikhluta og staðan í hálfleik var 44-39 fyrir þá bandarísku. Forskotið var orðið átta stig, 71-63 fyrir lokaleikhlutann. Alltaf voru Frakkar skrefi á eftir en þeim tókst ekki að saxa almennilega á forskot Bandaríkjanna fyrr en undir lok leiks, í stöðunni 85-82 þegar örfáar sekúndur voru eftir. Tvö vítaskot Kevins Durant í lokin tryggðu þeim bandarísku 87-82 sigur og þar með gullið. Durant átti hörkuleik og var langstigahæstur á vellinum með 29 stig. Jayson Tatum var næstur í bandaríska liðinu með 19 og Jrue Holiday var með 11 stig. Hjá Frökkum skoraði Evan Fournier 16 stig, líkt og Rudy Gobert, en Guerschon Yabusele var með 13 og Nando De Colo 12 stig. Ólympíuleikar 2020 í Tókýó Mest lesið Helenu nóg boðið: „Ætlum við í alvöru að leyfa þessu að gerast?“ Körfubolti Leysti frá skjóðunni um hvað gerðist í þriðja hring Sport Yfirlýsing KKÍ: Hvorki vilja né geta tjáð sig um mál Davíðs Körfubolti „Ég væri dáinn ef hún væri ekki hér“ Enski boltinn Leik lokið: Breiðablik - Stjarnan 2-1 | Stjarnan vann sanngjarnt og titillinn fer ekki á loft Íslenski boltinn Úr efstu deild í fótbolta á HM í utanvegahlaupum: „Ætla að njóta sársaukans“ Sport Trump vill koma í veg fyrir að UEFA banni Ísrael Fótbolti Giroud tryggði sigurinn eftir mark Sævars Fótbolti Látinn eftir höfuðhögg í leik Enski boltinn Dóttir auðkýfings orðin forseti félags 23 ára gömul Fótbolti Fleiri fréttir Yfirlýsing KKÍ: Hvorki vilja né geta tjáð sig um mál Davíðs Helenu nóg boðið: „Ætlum við í alvöru að leyfa þessu að gerast?“ Formaður dómaranefndar KKÍ tjáir sig ekki Um þögnina varðandi dómaramál KKÍ: „Þurfum að komast til botns í þessu“ Áfall fyrir Houston Forráðamenn KKÍ neita að tjá sig um dómaramálin Fannst skilaboðin frá dómaranefnd galin Mynd af ellefu ára leikmanni Real vekur athygli Davíð hættur: „Dreginn á asnaeyrunum“ Skömmuðust sín fyrir tap gegn Fjallinu: „Hann var ekki svona stór þá“ Anthony Davis byrjaður að æfa á ný Ólöf Helga tekur við stjórninni: „Orðnar mjög spenntar fyrir fyrsta þætti“ NBA Evrópudeildin muni hefjast eftir tvö ár Tryggvi varði flest skot á EM og tók næstflest fráköst Þjóðverjar Evrópumeistarar í annað sinn Grikkir stálheppnir að landa bronsinu Tyrkir pökkuðu Giannis og Grikkjum saman á leið í úrslit „Að spila á Íslandi er frábært tækifæri fyrir mig“ Þjóðverjar í úrslit EM í fyrsta sinn í tuttugu ár Bertone á leið í Stjörnuna en byrjar í fimm leikja banni Annar fyrrverandi leikmaður Sacramento Kings til Álftaness Telur ólíklegt að Kawhi eða Clippers verði refsað Slóvenar saltvondir út í dómarana: „Hvað er hægt að segja?“ Þjóðverjar í undanúrslit þrátt fyrir stórleik Doncic Álftanes mætir stórliði Benfica Finnar afgreiddu Georgíu með stæl Grikkland í undanúrslit á EM Tyrkir hentu Íslandsbönunum úr leik Njarðvíkingar semja við öðruvísi Kana Ísraelar númeri of litlir fyrir Grikki Sjá meira
Bandaríkin töpuðu sínum fyrsta leik á Ólympíuleikum síðan 2004 þegar Frakkar lögðu þá 83-76 í fyrsta leik beggja liða á mótinu í riðlakeppninni. Fyrir úrslitaleik næturinnar höfðu Bandaríkin unnið alla sína leiki síðan þá, rétt eins og Frakkar, á leið liðanna í úrslit keppninnar. Í útsláttarkeppninni unnu Bandaríkin nokkuð örugga sigra á Spáni og Ástralíu til að komast í úrslitin á meðan Frakkar unnu Ítalí og mörðu svo Slóveníu í undanúrslitum. Leikur næturinnar var jafn frá upphafi. Bandaríkin höfðu fjögurra stiga forystu, 22-18, eftir fyrsta leikhluta og staðan í hálfleik var 44-39 fyrir þá bandarísku. Forskotið var orðið átta stig, 71-63 fyrir lokaleikhlutann. Alltaf voru Frakkar skrefi á eftir en þeim tókst ekki að saxa almennilega á forskot Bandaríkjanna fyrr en undir lok leiks, í stöðunni 85-82 þegar örfáar sekúndur voru eftir. Tvö vítaskot Kevins Durant í lokin tryggðu þeim bandarísku 87-82 sigur og þar með gullið. Durant átti hörkuleik og var langstigahæstur á vellinum með 29 stig. Jayson Tatum var næstur í bandaríska liðinu með 19 og Jrue Holiday var með 11 stig. Hjá Frökkum skoraði Evan Fournier 16 stig, líkt og Rudy Gobert, en Guerschon Yabusele var með 13 og Nando De Colo 12 stig.
Ólympíuleikar 2020 í Tókýó Mest lesið Helenu nóg boðið: „Ætlum við í alvöru að leyfa þessu að gerast?“ Körfubolti Leysti frá skjóðunni um hvað gerðist í þriðja hring Sport Yfirlýsing KKÍ: Hvorki vilja né geta tjáð sig um mál Davíðs Körfubolti „Ég væri dáinn ef hún væri ekki hér“ Enski boltinn Leik lokið: Breiðablik - Stjarnan 2-1 | Stjarnan vann sanngjarnt og titillinn fer ekki á loft Íslenski boltinn Úr efstu deild í fótbolta á HM í utanvegahlaupum: „Ætla að njóta sársaukans“ Sport Trump vill koma í veg fyrir að UEFA banni Ísrael Fótbolti Giroud tryggði sigurinn eftir mark Sævars Fótbolti Látinn eftir höfuðhögg í leik Enski boltinn Dóttir auðkýfings orðin forseti félags 23 ára gömul Fótbolti Fleiri fréttir Yfirlýsing KKÍ: Hvorki vilja né geta tjáð sig um mál Davíðs Helenu nóg boðið: „Ætlum við í alvöru að leyfa þessu að gerast?“ Formaður dómaranefndar KKÍ tjáir sig ekki Um þögnina varðandi dómaramál KKÍ: „Þurfum að komast til botns í þessu“ Áfall fyrir Houston Forráðamenn KKÍ neita að tjá sig um dómaramálin Fannst skilaboðin frá dómaranefnd galin Mynd af ellefu ára leikmanni Real vekur athygli Davíð hættur: „Dreginn á asnaeyrunum“ Skömmuðust sín fyrir tap gegn Fjallinu: „Hann var ekki svona stór þá“ Anthony Davis byrjaður að æfa á ný Ólöf Helga tekur við stjórninni: „Orðnar mjög spenntar fyrir fyrsta þætti“ NBA Evrópudeildin muni hefjast eftir tvö ár Tryggvi varði flest skot á EM og tók næstflest fráköst Þjóðverjar Evrópumeistarar í annað sinn Grikkir stálheppnir að landa bronsinu Tyrkir pökkuðu Giannis og Grikkjum saman á leið í úrslit „Að spila á Íslandi er frábært tækifæri fyrir mig“ Þjóðverjar í úrslit EM í fyrsta sinn í tuttugu ár Bertone á leið í Stjörnuna en byrjar í fimm leikja banni Annar fyrrverandi leikmaður Sacramento Kings til Álftaness Telur ólíklegt að Kawhi eða Clippers verði refsað Slóvenar saltvondir út í dómarana: „Hvað er hægt að segja?“ Þjóðverjar í undanúrslit þrátt fyrir stórleik Doncic Álftanes mætir stórliði Benfica Finnar afgreiddu Georgíu með stæl Grikkland í undanúrslit á EM Tyrkir hentu Íslandsbönunum úr leik Njarðvíkingar semja við öðruvísi Kana Ísraelar númeri of litlir fyrir Grikki Sjá meira
Leik lokið: Breiðablik - Stjarnan 2-1 | Stjarnan vann sanngjarnt og titillinn fer ekki á loft Íslenski boltinn
Leik lokið: Breiðablik - Stjarnan 2-1 | Stjarnan vann sanngjarnt og titillinn fer ekki á loft Íslenski boltinn