Hækkuðu sig um þyngdarflokk milli Ólympíuleika en unnu aftur Ólympíugull Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 6. ágúst 2021 16:00 Kúbverjinn Julio Cesar La Cruz fagnar sigri á Muslim Gadzhimagomedov í úrslitabardaganum í nótt. AP/Themba Hadebe) Kúbverjar eru konungar hnefaleikakeppni Ólympíuleikanna í Tókýó en þeir hafa unnið þrenn gullverðlaun í keppninni til þessa. Kúba er mikil hnefaleikaþjóð og hefur unnið næstum því helming allra gullverðlauna sinn á Ólympíuleikum í hnefaleikum. Á leikunum í Tókyó er Kúba eina þjóðin með fleiri en ein gullverðlaun en það eru margir flokkar eftir að klárast ennþá. Julio César La Cruz vann þungavigtina í nótt en áður hafði Arlen López unnið léttþungavigt og Roniel Iglesias veltivigtina. Hail César! A look at the best moments of Julio César La Cruz's journey to Olympic light-heavyweight gold at Rio 2016. #StrongerTogether pic.twitter.com/iVpRnGFoEc— Olympics (@Olympics) August 4, 2021 Julio César vann Rússann með rosalega nafnið, Muslim Gadzhimagomedov, með miklum yfirburðum í úrslitabardaganum Þetta er fyrstu gullverðlaun Kúbverja í þyngsta flokknum síðan að Odlanier Solis vann gullið í Aþenu árið 2004. Julio César og López voru að vinna gull á öðrum leikunum í röð en þetta voru líka önnur Ólympíugullverðlaun Iglesias sem vann einnig gull í London 2012. Not Homeland or death , but Homeland and life . Or exactly the opposite? The Cuban effervescence lands in the #tokyo2020 #Olympics. My story in @AroundTheRings https://t.co/y7QX6NKg0d— Sebastián Fest (@sebastianfest) August 2, 2021 Það sem vekur athygli við árangur þessara þriggja er að þeir unnu hin gullverðlaunin sín í öðrum þyngdarflokki en áður. Julio César vann léttþungavigtina 2016 en þungavigtina núna. López vann millivigtina í Ríó fyrir fimm árum en léttþungavigtina núna. Það er lengri tími liðann frá fyrra gulli Iglesias en það vann hann í léttveltivigt en að þessu sinni keppti hann í veltivigt. Box Ólympíuleikar 2020 í Tókýó Kúba Mest lesið Króatar brjálaðir og Dagur sagður sniðganga fjölmiðlaviðburð Handbolti Um 150 Íslendingar í höllinni: „Fjárhagslega höfum við ekki bolmagn í að kaupa mörg hundruð miða“ Handbolti Alfreð brosti breitt: „Hafði hárrétt fyrir mér sem betur fer“ Handbolti Dagur brjálaður á blaðamannafundi: Króatía eins og frosinn kjúklingur í skyndibitakeðju EHF Handbolti Óvinur Íslands heldur nú með Íslandi Handbolti Svona var fundur Íslands og Danmerkur í Herning Handbolti Engar hópferðir Íslendinga til Herning Handbolti Þjálfari Dana um Ísland: „Nokkrir af bestu handboltamönnum heims“ Handbolti „Þeir virðast bara vilja brjóta múra fyrir hann“ Handbolti Lærisveinn Alfreðs gafst upp og skipti um herbergi Handbolti Fleiri fréttir „Tvö best spilandi lið heims að mætast“ Dagur brjálaður á blaðamannafundi: Króatía eins og frosinn kjúklingur í skyndibitakeðju EHF Flottir fulltrúar lands og þjóðar á sögulegri stundu Króatar brjálaðir og Dagur sagður sniðganga fjölmiðlaviðburð Aron vann brons og bætti enn við rós í hnappagat íslenskra þjálfara Svona var fundur Íslands og Danmerkur í Herning Lærisveinn Alfreðs gafst upp og skipti um herbergi Hvaða lið gætu mæst í umspili og sextán liða úrslitum Meistaradeildarinnar? Hægt að kjósa fimm Íslendinga í stjörnulið EM Big Ben í kvöld: Óli Stef og Sveppi setjast við hringborðið Óðinn stórkostlegur: „Þessi ákvörðun var spot on hjá Snorra“ Halda styrktarmót til að greiða leið Alexanders til Ally Pally Sjáðu markaflóðið í Meistaradeildinni Danir kokhraustir: „Fílingurinn sá að þennan leik eigi þeir að vinna“ Valur og KR styrkja sig rétt fyrir lok gluggans Grétar Ari snýr aftur heim í Hauka Um 150 Íslendingar í höllinni: „Fjárhagslega höfum við ekki bolmagn í að kaupa mörg hundruð miða“ Guðni með uppörvandi upprifjun fyrir slaginn við Dani Engar hópferðir Íslendinga til Herning Skuldar þjálfara Dana öl Fékk þjálfarann til að dansa við sig í miðjum leik „Sem faðir er mikil þjáning að fylgjast með þessu“ Alfreð brosti breitt: „Hafði hárrétt fyrir mér sem betur fer“ Farseðill á næsta stórmót í höfn „Þeir virðast bara vilja brjóta múra fyrir hann“ Sjáðu myndirnar: Ísland á eitt af fjórum bestu landsliðum Evrópu Dagskráin: Big Ben, Skiptiborðið og Körfuboltakvöld ICE-fulltrúar á Vetrarólympíuleikunum: „Þetta er hersveit sem drepur“ Óvinur Íslands heldur nú með Íslandi Þjálfari Dana um Ísland: „Nokkrir af bestu handboltamönnum heims“ Sjá meira
Kúba er mikil hnefaleikaþjóð og hefur unnið næstum því helming allra gullverðlauna sinn á Ólympíuleikum í hnefaleikum. Á leikunum í Tókyó er Kúba eina þjóðin með fleiri en ein gullverðlaun en það eru margir flokkar eftir að klárast ennþá. Julio César La Cruz vann þungavigtina í nótt en áður hafði Arlen López unnið léttþungavigt og Roniel Iglesias veltivigtina. Hail César! A look at the best moments of Julio César La Cruz's journey to Olympic light-heavyweight gold at Rio 2016. #StrongerTogether pic.twitter.com/iVpRnGFoEc— Olympics (@Olympics) August 4, 2021 Julio César vann Rússann með rosalega nafnið, Muslim Gadzhimagomedov, með miklum yfirburðum í úrslitabardaganum Þetta er fyrstu gullverðlaun Kúbverja í þyngsta flokknum síðan að Odlanier Solis vann gullið í Aþenu árið 2004. Julio César og López voru að vinna gull á öðrum leikunum í röð en þetta voru líka önnur Ólympíugullverðlaun Iglesias sem vann einnig gull í London 2012. Not Homeland or death , but Homeland and life . Or exactly the opposite? The Cuban effervescence lands in the #tokyo2020 #Olympics. My story in @AroundTheRings https://t.co/y7QX6NKg0d— Sebastián Fest (@sebastianfest) August 2, 2021 Það sem vekur athygli við árangur þessara þriggja er að þeir unnu hin gullverðlaunin sín í öðrum þyngdarflokki en áður. Julio César vann léttþungavigtina 2016 en þungavigtina núna. López vann millivigtina í Ríó fyrir fimm árum en léttþungavigtina núna. Það er lengri tími liðann frá fyrra gulli Iglesias en það vann hann í léttveltivigt en að þessu sinni keppti hann í veltivigt.
Box Ólympíuleikar 2020 í Tókýó Kúba Mest lesið Króatar brjálaðir og Dagur sagður sniðganga fjölmiðlaviðburð Handbolti Um 150 Íslendingar í höllinni: „Fjárhagslega höfum við ekki bolmagn í að kaupa mörg hundruð miða“ Handbolti Alfreð brosti breitt: „Hafði hárrétt fyrir mér sem betur fer“ Handbolti Dagur brjálaður á blaðamannafundi: Króatía eins og frosinn kjúklingur í skyndibitakeðju EHF Handbolti Óvinur Íslands heldur nú með Íslandi Handbolti Svona var fundur Íslands og Danmerkur í Herning Handbolti Engar hópferðir Íslendinga til Herning Handbolti Þjálfari Dana um Ísland: „Nokkrir af bestu handboltamönnum heims“ Handbolti „Þeir virðast bara vilja brjóta múra fyrir hann“ Handbolti Lærisveinn Alfreðs gafst upp og skipti um herbergi Handbolti Fleiri fréttir „Tvö best spilandi lið heims að mætast“ Dagur brjálaður á blaðamannafundi: Króatía eins og frosinn kjúklingur í skyndibitakeðju EHF Flottir fulltrúar lands og þjóðar á sögulegri stundu Króatar brjálaðir og Dagur sagður sniðganga fjölmiðlaviðburð Aron vann brons og bætti enn við rós í hnappagat íslenskra þjálfara Svona var fundur Íslands og Danmerkur í Herning Lærisveinn Alfreðs gafst upp og skipti um herbergi Hvaða lið gætu mæst í umspili og sextán liða úrslitum Meistaradeildarinnar? Hægt að kjósa fimm Íslendinga í stjörnulið EM Big Ben í kvöld: Óli Stef og Sveppi setjast við hringborðið Óðinn stórkostlegur: „Þessi ákvörðun var spot on hjá Snorra“ Halda styrktarmót til að greiða leið Alexanders til Ally Pally Sjáðu markaflóðið í Meistaradeildinni Danir kokhraustir: „Fílingurinn sá að þennan leik eigi þeir að vinna“ Valur og KR styrkja sig rétt fyrir lok gluggans Grétar Ari snýr aftur heim í Hauka Um 150 Íslendingar í höllinni: „Fjárhagslega höfum við ekki bolmagn í að kaupa mörg hundruð miða“ Guðni með uppörvandi upprifjun fyrir slaginn við Dani Engar hópferðir Íslendinga til Herning Skuldar þjálfara Dana öl Fékk þjálfarann til að dansa við sig í miðjum leik „Sem faðir er mikil þjáning að fylgjast með þessu“ Alfreð brosti breitt: „Hafði hárrétt fyrir mér sem betur fer“ Farseðill á næsta stórmót í höfn „Þeir virðast bara vilja brjóta múra fyrir hann“ Sjáðu myndirnar: Ísland á eitt af fjórum bestu landsliðum Evrópu Dagskráin: Big Ben, Skiptiborðið og Körfuboltakvöld ICE-fulltrúar á Vetrarólympíuleikunum: „Þetta er hersveit sem drepur“ Óvinur Íslands heldur nú með Íslandi Þjálfari Dana um Ísland: „Nokkrir af bestu handboltamönnum heims“ Sjá meira
Um 150 Íslendingar í höllinni: „Fjárhagslega höfum við ekki bolmagn í að kaupa mörg hundruð miða“ Handbolti
Dagur brjálaður á blaðamannafundi: Króatía eins og frosinn kjúklingur í skyndibitakeðju EHF Handbolti
Um 150 Íslendingar í höllinni: „Fjárhagslega höfum við ekki bolmagn í að kaupa mörg hundruð miða“
Um 150 Íslendingar í höllinni: „Fjárhagslega höfum við ekki bolmagn í að kaupa mörg hundruð miða“ Handbolti
Dagur brjálaður á blaðamannafundi: Króatía eins og frosinn kjúklingur í skyndibitakeðju EHF Handbolti