Undirbúa endurbólusetningu viðkvæmra hópa Kjartan Kjartansson skrifar 5. ágúst 2021 21:42 Anthony Fauci, aðalsóttvarnasérfræðingur Bandaríkjastjórnar. AP/J. Scott Applewhite Bandarísk sóttvarnayfirvöld undirbúa nú endurbólusetningu fólks með skerta ónæmiskerfisstarfsemi eins fljótt og hægt er. Kórónuveirusmitum fjölgar nú ört vestanhafs eins og víða annars staðar. Lyfjayfirvöld í Bandaríkjunum eiga enn eftir að gefa bóluefnum gegn kórónuveirunni fullt markaðsleyfi eða breyta bráðabirgðamarkaðsleyfi þeirra til að yfirvöld geti byrjað að mæla með endurbólusetningu. „Það er gríðarlega mikilægt fyrir okkur að gefa þessum einstaklingum örvunarskammtana sína og við vinnum núna að því,“ sagði Anthony Fauci, aðalsóttvarnasérfræðingur Bandaríkjastjórnar. Ástæðan er sú að bóluefnin veiti mögulega ekki nógu mikla vernd þeim sem eru með skerta starfsemi ónæmiskerfis, að sögn Reuters-fréttastofunnar. Bandaríkin eru í hópi ríkja eins og Þýskalands, Frakklands, Ísraels og Íslands sem ætla að hunsa tilmæli Alþjóðaheilbrigðisstofnunarinnar um að þau bíði með endurbólusetningu til þess að skerða ekki framboð á bóluefni til þróunarríkja. Talsmaður Bandaríkjastjórnar sagði í gær að hún teldi sig eiga skammta af bóluefni aflögu fyrir önnur ríki jafnvel þó að hún ráðist í endurbólusetningu eigin þegna. Covid-smitum fjölgaði um 43% á milli vikna í Bandaríkjunum í þessari viku og dauðsföllum um 39%. Þau hundrað þúsund smit sem greindust í gær voru þau flestu sem greinst hafa á einum degi í sex mánuði þar í landi. Bandaríkin Bólusetningar Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Ferðamaður réðst á leiðsögukonu: „Ísland hefur brugðist mér“ Innlent Drónaútgerð?: Þingmaður hefur áhyggjur af rússneskum skipum við Færeyjar Erlent „Við þurfum ekki öll að fara á sjúkrahús“ Innlent Ræningjar fjölmenntu með byssur og haka í skartgripabúð Erlent Afplána líklegast í fjögur til fimm ár á Litla Hrauni Innlent Musk, Thiel og Andrés nefndir í nýjum skjölum Epsteins Erlent Ætlar að peppa herforingjana á fundinum fordæmalausa Erlent Ýmsar aðferðir til að ná niður drónum Innlent Verjandi Matthíasar hnýtir í dóminn Innlent Vilja RÚV af auglýsingamarkaði Innlent Fleiri fréttir Fundu leynilega sígarettuverksmiðju í neðanjarðarbyrgi Drónar sáust á flugi yfir herflugvelli í Danmörku og Noregi Ræningjar fjölmenntu með byssur og haka í skartgripabúð Musk, Thiel og Andrés nefndir í nýjum skjölum Epsteins Ætlar að peppa herforingjana á fundinum fordæmalausa Drónaútgerð?: Þingmaður hefur áhyggjur af rússneskum skipum við Færeyjar Fyrrverandi aðstoðarmaður forseta dæmdur fyrir njósnir Yfirgáfu salinn þegar Netanjahú hóf ræðu sína Tekinn af lífi fyrir að myrða stúlkubarn við „særingu“ Comey hvergi banginn þrátt fyrir ákæru Ekki hægt að staðfesta drónaflug við Álaborgarflugvöll Bandaríkjamenn sagðir vilja Tony Blair við stjórnvölinn á Gasa Segist ekki munu leyfa Ísrael að innlima Vesturbakkann Lofthelgi aftur lokað í Álaborg vegna drónaflugs James Comey ákærður vegna Rússarannsóknar Segir NATO og ESB hafa lýst yfir stríði við Rússland Boðar alla herforingjana á fordæmalausan skyndifund Enn lítið vitað um leyniskyttuna og tilefni árásarinnar í Dallas Hóta Demókrötum með umfangsmiklum uppsögnum Fimm ára fangelsi fyrir að taka við fúlgum fjár frá Gaddafi Keppast við að ákæra Comey Trump krefst rannsóknar á „þríþættu skemmdarverki“ hjá SÞ Drónaflug í Danmörku: „Fjölþáttaógnin er að raungerast“ Leikskóli heimtar tugi þúsunda fyrir „listaverk“ barnanna Ætlar sér að koma böndum á sjónvarpsstöðvar Macron telur Trump ekki fylgjandi innlimun Vesturbakkans Sést til dróna við fjóra flugvelli í Danmörku Flugvellinum í Álaborg lokað vegna drónaflugs Segja árásina hafa beinst gegn ICE Pútín auki einfaldlega stríðsreksturinn verði hann ekki stöðvaður Sjá meira
Lyfjayfirvöld í Bandaríkjunum eiga enn eftir að gefa bóluefnum gegn kórónuveirunni fullt markaðsleyfi eða breyta bráðabirgðamarkaðsleyfi þeirra til að yfirvöld geti byrjað að mæla með endurbólusetningu. „Það er gríðarlega mikilægt fyrir okkur að gefa þessum einstaklingum örvunarskammtana sína og við vinnum núna að því,“ sagði Anthony Fauci, aðalsóttvarnasérfræðingur Bandaríkjastjórnar. Ástæðan er sú að bóluefnin veiti mögulega ekki nógu mikla vernd þeim sem eru með skerta starfsemi ónæmiskerfis, að sögn Reuters-fréttastofunnar. Bandaríkin eru í hópi ríkja eins og Þýskalands, Frakklands, Ísraels og Íslands sem ætla að hunsa tilmæli Alþjóðaheilbrigðisstofnunarinnar um að þau bíði með endurbólusetningu til þess að skerða ekki framboð á bóluefni til þróunarríkja. Talsmaður Bandaríkjastjórnar sagði í gær að hún teldi sig eiga skammta af bóluefni aflögu fyrir önnur ríki jafnvel þó að hún ráðist í endurbólusetningu eigin þegna. Covid-smitum fjölgaði um 43% á milli vikna í Bandaríkjunum í þessari viku og dauðsföllum um 39%. Þau hundrað þúsund smit sem greindust í gær voru þau flestu sem greinst hafa á einum degi í sex mánuði þar í landi.
Bandaríkin Bólusetningar Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Ferðamaður réðst á leiðsögukonu: „Ísland hefur brugðist mér“ Innlent Drónaútgerð?: Þingmaður hefur áhyggjur af rússneskum skipum við Færeyjar Erlent „Við þurfum ekki öll að fara á sjúkrahús“ Innlent Ræningjar fjölmenntu með byssur og haka í skartgripabúð Erlent Afplána líklegast í fjögur til fimm ár á Litla Hrauni Innlent Musk, Thiel og Andrés nefndir í nýjum skjölum Epsteins Erlent Ætlar að peppa herforingjana á fundinum fordæmalausa Erlent Ýmsar aðferðir til að ná niður drónum Innlent Verjandi Matthíasar hnýtir í dóminn Innlent Vilja RÚV af auglýsingamarkaði Innlent Fleiri fréttir Fundu leynilega sígarettuverksmiðju í neðanjarðarbyrgi Drónar sáust á flugi yfir herflugvelli í Danmörku og Noregi Ræningjar fjölmenntu með byssur og haka í skartgripabúð Musk, Thiel og Andrés nefndir í nýjum skjölum Epsteins Ætlar að peppa herforingjana á fundinum fordæmalausa Drónaútgerð?: Þingmaður hefur áhyggjur af rússneskum skipum við Færeyjar Fyrrverandi aðstoðarmaður forseta dæmdur fyrir njósnir Yfirgáfu salinn þegar Netanjahú hóf ræðu sína Tekinn af lífi fyrir að myrða stúlkubarn við „særingu“ Comey hvergi banginn þrátt fyrir ákæru Ekki hægt að staðfesta drónaflug við Álaborgarflugvöll Bandaríkjamenn sagðir vilja Tony Blair við stjórnvölinn á Gasa Segist ekki munu leyfa Ísrael að innlima Vesturbakkann Lofthelgi aftur lokað í Álaborg vegna drónaflugs James Comey ákærður vegna Rússarannsóknar Segir NATO og ESB hafa lýst yfir stríði við Rússland Boðar alla herforingjana á fordæmalausan skyndifund Enn lítið vitað um leyniskyttuna og tilefni árásarinnar í Dallas Hóta Demókrötum með umfangsmiklum uppsögnum Fimm ára fangelsi fyrir að taka við fúlgum fjár frá Gaddafi Keppast við að ákæra Comey Trump krefst rannsóknar á „þríþættu skemmdarverki“ hjá SÞ Drónaflug í Danmörku: „Fjölþáttaógnin er að raungerast“ Leikskóli heimtar tugi þúsunda fyrir „listaverk“ barnanna Ætlar sér að koma böndum á sjónvarpsstöðvar Macron telur Trump ekki fylgjandi innlimun Vesturbakkans Sést til dróna við fjóra flugvelli í Danmörku Flugvellinum í Álaborg lokað vegna drónaflugs Segja árásina hafa beinst gegn ICE Pútín auki einfaldlega stríðsreksturinn verði hann ekki stöðvaður Sjá meira