Vann verðlaun á ÓL í Tókýó og hringur beið hennar þegar hún lenti heima Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 5. ágúst 2021 10:31 Jennifer Abel og Melissa Citrini Beaulieu með silfurverðlaunin sem þær unnu saman á Ólympíuleikunum í Tókýó. AP/Dmitri Lovetsky Þetta eru heldur betur minnisstæðir dagar fyrir kanadísku dýfingakonunni Jennifer Abel sem vann silfur á Ólympíuleikunum í Tókýó á dögunum. Jennifer Abel varð önnur í parakeppni á leikunum í keppni af þriggja metra palli en verðlaunin vann hún með löndu sinni Mélissu Citrini-Beaulieu. Kínverjarnir Shi Tingmao og Wang Han unnu gullið. Canadian diver Jennifer Abel got a silver in Tokyo ... and a diamond back home. ( : @JennAbel91) pic.twitter.com/RpjVNBnSOh— theScore (@theScore) August 4, 2021 Abel, sem er orðin 29 ára gömul, vann brons í sömu grein á Ólympíuleikunum í London 2012, þá með Emilie Heymans sem var tíu árum eldri en hún. Abel flaug aftur heim í gær og fékk heldur betur óvæntar og skemmtilegar móttökur á flugvellinum. Kærasti hennar, fyrrum hnefaleikameistarinn David Lemieux, beið ekkert boðanna heldur tók á móti henni á flugvellinum, fór niður á hné, rétti fram demantshring og bað hana að giftast sér. „Ég sagði já við sálufélaga minn,“ skrifaði Jennifer Abel á Instagram síðu sinni. Þar má einnig sjá myndbandið af því þegar Lemieux bað hennar svona óvart. View this post on Instagram A post shared by Jennifer Abel || Olympic diver (@jennabel91) Dýfingar Ólympíuleikar 2020 í Tókýó Kanada Mest lesið Eygló Fanndal fékk slæmar fréttir: „Hrædd við komandi mánuði“ Sport Ætlaði að hætta að velja Eið Smára í landsliðið eftir fýluferð til Englands Fótbolti Samherji verður einn helsti bakhjarl HSÍ Handbolti Van Dijk við Hjörvar: „Hvað er sérfræðingur?“ Enski boltinn Liverpool kvartar í dómarasamtökunum Enski boltinn „Algjört bull“ eða „rétt ákvörðun“? Enski boltinn Hjörvar sagði González fá símtal: „Ef það gerist þá verður það frábært“ Enski boltinn Vill halda Heimi og írska liðið lélegt Fótbolti Rooney og Schmeichel fundu til með Liverpool: „Þetta er slæm ákvörðun“ Enski boltinn Markvörður með skóflu á lofti í miðjum úrslitaleik Fótbolti Fleiri fréttir Blikarnir taplausir á toppnum Rúmlega þúsund leikmenn til rannsóknar: Liðsfélagi Loga settur í bann Alexandra lagði upp og María fór á kostum í Íslendingaslag Sesko ekki með sjálfstraust og dregur sig úr landsliðshópnum Ingibjörg fagnaði langþráðum sigri Konráð Valur valinn knapi ársins Liverpool kvartar í dómarasamtökunum Rekinn úr starfi í annað sinn á þessu ári Maðurinn sem Liverpool leyfði að fara með eitt af mörkum ársins Sonur Dominique Wilkins með vindmyllutroðsluna í blóðinu Yamal hefur þurft að þola tvöfalt meiri rasisma en Vinicius Messi um endurkomu til Barcelona: „Ég vona það einn daginn“ „Algjört bull“ eða „rétt ákvörðun“? Mætti sínu gamla liði í fyrsta sinn og skoraði tvö sjálfsmörk Hjörvar sagði González fá símtal: „Ef það gerist þá verður það frábært“ Samherji verður einn helsti bakhjarl HSÍ Van Dijk við Hjörvar: „Hvað er sérfræðingur?“ Kári og Kristó eru skemmtilegasta kombóið í þessari deild Stelpurnar okkar byrja á erfiðasta glugga sögunnar Lewis Hamilton segist vera fastur í martröð Ætlaði að hætta að velja Eið Smára í landsliðið eftir fýluferð til Englands Bjarni og Guðbjörg endurheimtu bæði Íslandsmeistaratitilinn í CrossFit Rooney og Schmeichel fundu til með Liverpool: „Þetta er slæm ákvörðun“ NBA-goðsögnin Lenny Wilkens látin Eygló Fanndal fékk slæmar fréttir: „Hrædd við komandi mánuði“ Vill halda Heimi og írska liðið lélegt Markvörður með skóflu á lofti í miðjum úrslitaleik Antonelli sló 18 ára gamalt stigamet Lewis Hamilton Tveir leikmenn gætu fengið 65 ára fangelsi Dagskráin í dag: Rólegheit eftir langa helgi Sjá meira
Jennifer Abel varð önnur í parakeppni á leikunum í keppni af þriggja metra palli en verðlaunin vann hún með löndu sinni Mélissu Citrini-Beaulieu. Kínverjarnir Shi Tingmao og Wang Han unnu gullið. Canadian diver Jennifer Abel got a silver in Tokyo ... and a diamond back home. ( : @JennAbel91) pic.twitter.com/RpjVNBnSOh— theScore (@theScore) August 4, 2021 Abel, sem er orðin 29 ára gömul, vann brons í sömu grein á Ólympíuleikunum í London 2012, þá með Emilie Heymans sem var tíu árum eldri en hún. Abel flaug aftur heim í gær og fékk heldur betur óvæntar og skemmtilegar móttökur á flugvellinum. Kærasti hennar, fyrrum hnefaleikameistarinn David Lemieux, beið ekkert boðanna heldur tók á móti henni á flugvellinum, fór niður á hné, rétti fram demantshring og bað hana að giftast sér. „Ég sagði já við sálufélaga minn,“ skrifaði Jennifer Abel á Instagram síðu sinni. Þar má einnig sjá myndbandið af því þegar Lemieux bað hennar svona óvart. View this post on Instagram A post shared by Jennifer Abel || Olympic diver (@jennabel91)
Dýfingar Ólympíuleikar 2020 í Tókýó Kanada Mest lesið Eygló Fanndal fékk slæmar fréttir: „Hrædd við komandi mánuði“ Sport Ætlaði að hætta að velja Eið Smára í landsliðið eftir fýluferð til Englands Fótbolti Samherji verður einn helsti bakhjarl HSÍ Handbolti Van Dijk við Hjörvar: „Hvað er sérfræðingur?“ Enski boltinn Liverpool kvartar í dómarasamtökunum Enski boltinn „Algjört bull“ eða „rétt ákvörðun“? Enski boltinn Hjörvar sagði González fá símtal: „Ef það gerist þá verður það frábært“ Enski boltinn Vill halda Heimi og írska liðið lélegt Fótbolti Rooney og Schmeichel fundu til með Liverpool: „Þetta er slæm ákvörðun“ Enski boltinn Markvörður með skóflu á lofti í miðjum úrslitaleik Fótbolti Fleiri fréttir Blikarnir taplausir á toppnum Rúmlega þúsund leikmenn til rannsóknar: Liðsfélagi Loga settur í bann Alexandra lagði upp og María fór á kostum í Íslendingaslag Sesko ekki með sjálfstraust og dregur sig úr landsliðshópnum Ingibjörg fagnaði langþráðum sigri Konráð Valur valinn knapi ársins Liverpool kvartar í dómarasamtökunum Rekinn úr starfi í annað sinn á þessu ári Maðurinn sem Liverpool leyfði að fara með eitt af mörkum ársins Sonur Dominique Wilkins með vindmyllutroðsluna í blóðinu Yamal hefur þurft að þola tvöfalt meiri rasisma en Vinicius Messi um endurkomu til Barcelona: „Ég vona það einn daginn“ „Algjört bull“ eða „rétt ákvörðun“? Mætti sínu gamla liði í fyrsta sinn og skoraði tvö sjálfsmörk Hjörvar sagði González fá símtal: „Ef það gerist þá verður það frábært“ Samherji verður einn helsti bakhjarl HSÍ Van Dijk við Hjörvar: „Hvað er sérfræðingur?“ Kári og Kristó eru skemmtilegasta kombóið í þessari deild Stelpurnar okkar byrja á erfiðasta glugga sögunnar Lewis Hamilton segist vera fastur í martröð Ætlaði að hætta að velja Eið Smára í landsliðið eftir fýluferð til Englands Bjarni og Guðbjörg endurheimtu bæði Íslandsmeistaratitilinn í CrossFit Rooney og Schmeichel fundu til með Liverpool: „Þetta er slæm ákvörðun“ NBA-goðsögnin Lenny Wilkens látin Eygló Fanndal fékk slæmar fréttir: „Hrædd við komandi mánuði“ Vill halda Heimi og írska liðið lélegt Markvörður með skóflu á lofti í miðjum úrslitaleik Antonelli sló 18 ára gamalt stigamet Lewis Hamilton Tveir leikmenn gætu fengið 65 ára fangelsi Dagskráin í dag: Rólegheit eftir langa helgi Sjá meira