Leikirnir á Íslandi gerast ekki mikið stærri Sigurður Orri Kristjánsson skrifar 4. ágúst 2021 21:45 Tryggvi Hrafn Haraldsson missti af byrjun tímabilsins vegna meiðsla en stimplaði sig inn með sínu fyrsta marki fyrir Val í kvöld. Hafliði Breiðfjörð Tryggvi Hrafn Haraldsson skoraði sigurmark Vals í leiknum mikilvæga gegn KR í kvöld en hann er nýlega byrjaður að spila með liðinu eftir erfið meiðsli. Hann var að vonum sáttur í leikslok. „Þetta gerist ekki mikið skemmtilegra en þetta og leikirnir á Íslandi gerast ekki mikið stærri. Bara geggjað að ná þremur punktum og ennþá skemmtilegra að skora sigurmarkið sjálfur.“ segir Tryggvi Hrafn sem skoraði sitt fyrsta deildarmark fyrir Val í leik kvöldsins. Tryggvi er í samkeppni við marga leikmenn á köntunum í liði Vals en hann lætur það ekki trufla sig. „Þetta eru náttúrulega leikir sem maður vill byrja inná í en það eru líka 20 aðrir sem vilja gera það. Það er sterkt þegar þú ert að spila leiki í deildinni, Evrópu og í bikarnum að vera með stórann hóp. Þannig að maður bara reynir að mótivera sig, koma inn og gera eins vel og maður getur.“ Valur hefur verið á ágætis siglingu en hefur þó hikstað örlítið undanfarið. „Mér lýst vel á framhaldið. Við þurftum aðeins að rífa okkur upp eftir úrslit síðustu leikja, auðvitað Evrópudeildin með í því en við þurftum nauðsynlega að vinna þennan leik í dag til þess að slíta okkur aðeins frá þessu.“ segir Tryggvi Hrafn. Næsti leikur Vals er við nýliða Leiknis í Breiðholti á sunnudag. Pepsi Max-deild karla Valur Mest lesið „Algjörlega niðurbrotinn eftir þetta tap“ Fótbolti Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Enski boltinn Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Enski boltinn „Galið og fáránlegt“ Íslenski boltinn Misstu Martin út en sneru leiknum og unnu Svía Körfubolti Uppgjörið: Bröndby - Víkingur 4-0 | Vont kvöld hjá Víkingi í Kaupmannahöfn Fótbolti Ótrúlegt golfhögg í reiðiskasti slær í gegn á netinu Golf Keflavík fær bandarískan framherja Körfubolti „Vorum líkari okkur sjálfum að þessu sinni“ Fótbolti ÍBV búið að tryggja sér sæti í Bestu deildinni Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Galið og fáránlegt“ ÍBV búið að tryggja sér sæti í Bestu deildinni Uppgjörið: Tindastóll - Þróttur | Misstu Mist af velli og fengu á sig jöfnunarmark Sjáðu eitt af mörkum ársins og þrennu Jordyn Rhodes Halldór framlengir til ársins 2028 við Breiðablik Guðmundur í grænt Njarðvík með fjögurra stiga forskot á toppnum Uppgjörið: Valur - Stjarnan 4-2 | Rhodes með þrennu í seinni hálfleik Jón Daði skoraði fyrsta markið fyrir Selfoss í þrettán ár og Fylkir á botninum Hártog er harðbannað og ekki skylda að vera með tagl Matthías ekki lengi einsamall hjá Val Stjarnan sækir landsliðsfélaga Caulker Uppgjörið: FHL – Fram 3-2 | Fyrsti sigur FHL í hús Uppgjörið: Víkingur R – Breiðablik 2-4 | Meistararnir áfram í stuði Uppgjörið: FH – Þór/KA 5-3 | Markasúpa í Hafnafirði Heimir fær aðeins einn leik og aganefndin hittir illa á Aftureldingu KR fær þýskan varnarmann Ræddu lætin í Krikanum: „Það er helvítis hundur í Heimi“ Sjáðu frábærar afgreiðslur Sigurðar Bjarts, vítavörslur Árna og endurkomu KR-inga „Dóri verður að hætta þessu væli“ „Óreyndir dómarar sem falla í þessa gryfju“ „Leyfa því að koma og nýta það á góðan hátt sem orku“ „Var farinn að krampa upp í öllum vöðvum líkamans“ Heimir og Dean sendir í sturtu eftir læti á hliðarlínunni Uppgjörið: FH - ÍA 3-2 | Ótrúleg endurkoma heimamanna í Kaplakrika Uppgjörið: KR - Afturelding 2-1 | Mosfellingar í fallsæti eftir tap í Vesturbænum Sjáðu dramatísku sigurmörkin og Stjörnumenn skella Víkingum „Brugðumst vel við þeim aðstæðum sem leikurinn henti í okkur“ „Rýr stigasöfnun í deildinni vissulega áhyggjuefni“ Halldór: Góð ákvörðun hjá þeim að hætta spila boltanum Sjá meira
„Þetta gerist ekki mikið skemmtilegra en þetta og leikirnir á Íslandi gerast ekki mikið stærri. Bara geggjað að ná þremur punktum og ennþá skemmtilegra að skora sigurmarkið sjálfur.“ segir Tryggvi Hrafn sem skoraði sitt fyrsta deildarmark fyrir Val í leik kvöldsins. Tryggvi er í samkeppni við marga leikmenn á köntunum í liði Vals en hann lætur það ekki trufla sig. „Þetta eru náttúrulega leikir sem maður vill byrja inná í en það eru líka 20 aðrir sem vilja gera það. Það er sterkt þegar þú ert að spila leiki í deildinni, Evrópu og í bikarnum að vera með stórann hóp. Þannig að maður bara reynir að mótivera sig, koma inn og gera eins vel og maður getur.“ Valur hefur verið á ágætis siglingu en hefur þó hikstað örlítið undanfarið. „Mér lýst vel á framhaldið. Við þurftum aðeins að rífa okkur upp eftir úrslit síðustu leikja, auðvitað Evrópudeildin með í því en við þurftum nauðsynlega að vinna þennan leik í dag til þess að slíta okkur aðeins frá þessu.“ segir Tryggvi Hrafn. Næsti leikur Vals er við nýliða Leiknis í Breiðholti á sunnudag.
Pepsi Max-deild karla Valur Mest lesið „Algjörlega niðurbrotinn eftir þetta tap“ Fótbolti Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Enski boltinn Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Enski boltinn „Galið og fáránlegt“ Íslenski boltinn Misstu Martin út en sneru leiknum og unnu Svía Körfubolti Uppgjörið: Bröndby - Víkingur 4-0 | Vont kvöld hjá Víkingi í Kaupmannahöfn Fótbolti Ótrúlegt golfhögg í reiðiskasti slær í gegn á netinu Golf Keflavík fær bandarískan framherja Körfubolti „Vorum líkari okkur sjálfum að þessu sinni“ Fótbolti ÍBV búið að tryggja sér sæti í Bestu deildinni Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Galið og fáránlegt“ ÍBV búið að tryggja sér sæti í Bestu deildinni Uppgjörið: Tindastóll - Þróttur | Misstu Mist af velli og fengu á sig jöfnunarmark Sjáðu eitt af mörkum ársins og þrennu Jordyn Rhodes Halldór framlengir til ársins 2028 við Breiðablik Guðmundur í grænt Njarðvík með fjögurra stiga forskot á toppnum Uppgjörið: Valur - Stjarnan 4-2 | Rhodes með þrennu í seinni hálfleik Jón Daði skoraði fyrsta markið fyrir Selfoss í þrettán ár og Fylkir á botninum Hártog er harðbannað og ekki skylda að vera með tagl Matthías ekki lengi einsamall hjá Val Stjarnan sækir landsliðsfélaga Caulker Uppgjörið: FHL – Fram 3-2 | Fyrsti sigur FHL í hús Uppgjörið: Víkingur R – Breiðablik 2-4 | Meistararnir áfram í stuði Uppgjörið: FH – Þór/KA 5-3 | Markasúpa í Hafnafirði Heimir fær aðeins einn leik og aganefndin hittir illa á Aftureldingu KR fær þýskan varnarmann Ræddu lætin í Krikanum: „Það er helvítis hundur í Heimi“ Sjáðu frábærar afgreiðslur Sigurðar Bjarts, vítavörslur Árna og endurkomu KR-inga „Dóri verður að hætta þessu væli“ „Óreyndir dómarar sem falla í þessa gryfju“ „Leyfa því að koma og nýta það á góðan hátt sem orku“ „Var farinn að krampa upp í öllum vöðvum líkamans“ Heimir og Dean sendir í sturtu eftir læti á hliðarlínunni Uppgjörið: FH - ÍA 3-2 | Ótrúleg endurkoma heimamanna í Kaplakrika Uppgjörið: KR - Afturelding 2-1 | Mosfellingar í fallsæti eftir tap í Vesturbænum Sjáðu dramatísku sigurmörkin og Stjörnumenn skella Víkingum „Brugðumst vel við þeim aðstæðum sem leikurinn henti í okkur“ „Rýr stigasöfnun í deildinni vissulega áhyggjuefni“ Halldór: Góð ákvörðun hjá þeim að hætta spila boltanum Sjá meira