Bræðurnir leggja landsliðsskóna á hilluna Valur Páll Eiríksson skrifar 3. ágúst 2021 22:30 Gasol-bræður hafa leikið saman með landsliðinu í yfir 15 ár. Joaquin Corchero / Europa Press Sports via Getty Images Bræðurnir Pau og Marc Gasol hafa báðir sagt landsliðsferli sínum í körfubolta lokið eftir tap spænska landsliðsins fyrir því bandaríska á Ólympíuleikunum í nótt. Óvissa ríkir um framtíð beggja með sínum félagsliðum. Bræðurnir tilkynntu báðir um ákvörðun sína að hætta með landsliðinu eftir 95-81 tap spænska liðsins fyrir Bandaríkjunum í 8-liða úrslitum Ólympíuleikanna í nótt. Báðir eru þeir á meðal betri körfuboltaleikmanna Spánar frá upphafi, sá eldri, Pau, trónir þar á toppnum. Pau Gasol á glæstan feril að baki í NBA-deildinni þar sem hann lék lengst af með Memphis Grizzlies og Los Angeles Lakers. Hann varð meistari með síðarnefnda liðinu árin 2009 og 2010 og var þá sex sinnum valinn í stjörnuleikinn í deildinni. Hann er 41 árs gamall og lét æskudraum rætast fyrr á þessu ári þegar hann hóf að leika með Barcelona á Spáni, eftir að hafa ekki spilað leik í um tvö ár. Marc Gasol fór svipaða leið og bróðir sinn þar sem hann lék í ellefu ár með Memphis Grizzlies og er í dag leikmaður Los Angeles Lakers. Hann varð NBA-meistari með Toronto Raptors árið 2019. Þeir bræður voru báðir hluti af spænska landsliðinu sem vann HM árið 2006 og EM 2009 og 2011. Þá eiga þeir báðir tvö Ólympíusilfur hvor frá 2008 og 2012. Hvorugur vildi svara spurningum um hvort körfuboltaferillinn væri búinn og það yrði metið næstu daga. Ólympíuleikar 2020 í Tókýó NBA Mest lesið Messi laumaðist inn á leikvang Barcelona og lét engan vita Fótbolti Kominn með einkaleyfi á kaldasta fagnið í bransanum Enski boltinn Slakur undirbúningur hjá Ármanni: „Þær virðast koma bara alveg af fjöllum“ Körfubolti Liverpool kvartar í dómarasamtökunum Enski boltinn Sesko ekki með sjálfstraust og dregur sig úr landsliðshópnum Fótbolti Rúmlega þúsund leikmenn til rannsóknar: Liðsfélagi Loga settur í bann Fótbolti Eygló Fanndal fékk slæmar fréttir: „Hrædd við komandi mánuði“ Sport Blikarnir taplausir á toppnum Körfubolti Van Dijk við Hjörvar: „Hvað er sérfræðingur?“ Enski boltinn Bjarni og Guðbjörg endurheimtu bæði Íslandsmeistaratitilinn í CrossFit Sport Fleiri fréttir Slakur undirbúningur hjá Ármanni: „Þær virðast koma bara alveg af fjöllum“ Blikarnir taplausir á toppnum Sonur Dominique Wilkins með vindmyllutroðsluna í blóðinu Kári og Kristó eru skemmtilegasta kombóið í þessari deild NBA-goðsögnin Lenny Wilkens látin „Er ekki alveg viss um hvar hann hefur lært körfubolta“ Maddie Sutton í sögubækurnar í fámennum hóp Martin stigahæstur með tvöfalda tvennu Keflvíkingar bæta framherja frá Slóveníu í hópinn NBA vill koma deild í Evrópu á koppinn Leikmaður ÍA búinn á því í upphitun Uppgjör: Grindavík - Keflavík 104-92 | Ekkert stöðvar Grindvíkinga Óli Óla: Við getum alveg eins hrokkið upp af á morgun Uppgjörið: Ármann - Tindastóll 77-110 | Tindastóll of stór biti fyrir Ármann Varð sá hávaxnasti í sögunni Tvítug körfuboltakona með tímamótafjárfestingu Ingibergur hættir sem formaður: „Miklar tilfinningar innra með mér“ „Verður kannski mest krefjandi fyrir börnin mín“ „Þarf ekki að láta aðra segja mér hvort að liðið sé nógu gott“ Uppgjörið: Njarðvík - Stjarnan 101-105 | Langþráður sigur Íslandsmeistarana ÍA - Valur 81-83 | Grátlegt tveggja stiga tap á nýjum heimavelli Þór Þ. - ÍR 100 - 98 | Fyrsta sigrinum fagnað í Þorlákshöfn Uppgjörið: Álftanes - KR 108-89 | Stórsigur gegn vængbrotnu liði Banninu aflétt og Bretland mun mæta Íslandi Sá húsið sitt brenna til kaldra kola „Ha, átti ég metið?“ Rebekka Rut nýliði í fyrsta landsliðshóp Salminen Uppgjörið: KR - Grindavík 68-85 | Gestirnir á toppinn Valskonur niðurlægðu Íslandsmeistarana Tryggvi með flest fráköst í Evrópusigri Sjá meira
Bræðurnir tilkynntu báðir um ákvörðun sína að hætta með landsliðinu eftir 95-81 tap spænska liðsins fyrir Bandaríkjunum í 8-liða úrslitum Ólympíuleikanna í nótt. Báðir eru þeir á meðal betri körfuboltaleikmanna Spánar frá upphafi, sá eldri, Pau, trónir þar á toppnum. Pau Gasol á glæstan feril að baki í NBA-deildinni þar sem hann lék lengst af með Memphis Grizzlies og Los Angeles Lakers. Hann varð meistari með síðarnefnda liðinu árin 2009 og 2010 og var þá sex sinnum valinn í stjörnuleikinn í deildinni. Hann er 41 árs gamall og lét æskudraum rætast fyrr á þessu ári þegar hann hóf að leika með Barcelona á Spáni, eftir að hafa ekki spilað leik í um tvö ár. Marc Gasol fór svipaða leið og bróðir sinn þar sem hann lék í ellefu ár með Memphis Grizzlies og er í dag leikmaður Los Angeles Lakers. Hann varð NBA-meistari með Toronto Raptors árið 2019. Þeir bræður voru báðir hluti af spænska landsliðinu sem vann HM árið 2006 og EM 2009 og 2011. Þá eiga þeir báðir tvö Ólympíusilfur hvor frá 2008 og 2012. Hvorugur vildi svara spurningum um hvort körfuboltaferillinn væri búinn og það yrði metið næstu daga.
Ólympíuleikar 2020 í Tókýó NBA Mest lesið Messi laumaðist inn á leikvang Barcelona og lét engan vita Fótbolti Kominn með einkaleyfi á kaldasta fagnið í bransanum Enski boltinn Slakur undirbúningur hjá Ármanni: „Þær virðast koma bara alveg af fjöllum“ Körfubolti Liverpool kvartar í dómarasamtökunum Enski boltinn Sesko ekki með sjálfstraust og dregur sig úr landsliðshópnum Fótbolti Rúmlega þúsund leikmenn til rannsóknar: Liðsfélagi Loga settur í bann Fótbolti Eygló Fanndal fékk slæmar fréttir: „Hrædd við komandi mánuði“ Sport Blikarnir taplausir á toppnum Körfubolti Van Dijk við Hjörvar: „Hvað er sérfræðingur?“ Enski boltinn Bjarni og Guðbjörg endurheimtu bæði Íslandsmeistaratitilinn í CrossFit Sport Fleiri fréttir Slakur undirbúningur hjá Ármanni: „Þær virðast koma bara alveg af fjöllum“ Blikarnir taplausir á toppnum Sonur Dominique Wilkins með vindmyllutroðsluna í blóðinu Kári og Kristó eru skemmtilegasta kombóið í þessari deild NBA-goðsögnin Lenny Wilkens látin „Er ekki alveg viss um hvar hann hefur lært körfubolta“ Maddie Sutton í sögubækurnar í fámennum hóp Martin stigahæstur með tvöfalda tvennu Keflvíkingar bæta framherja frá Slóveníu í hópinn NBA vill koma deild í Evrópu á koppinn Leikmaður ÍA búinn á því í upphitun Uppgjör: Grindavík - Keflavík 104-92 | Ekkert stöðvar Grindvíkinga Óli Óla: Við getum alveg eins hrokkið upp af á morgun Uppgjörið: Ármann - Tindastóll 77-110 | Tindastóll of stór biti fyrir Ármann Varð sá hávaxnasti í sögunni Tvítug körfuboltakona með tímamótafjárfestingu Ingibergur hættir sem formaður: „Miklar tilfinningar innra með mér“ „Verður kannski mest krefjandi fyrir börnin mín“ „Þarf ekki að láta aðra segja mér hvort að liðið sé nógu gott“ Uppgjörið: Njarðvík - Stjarnan 101-105 | Langþráður sigur Íslandsmeistarana ÍA - Valur 81-83 | Grátlegt tveggja stiga tap á nýjum heimavelli Þór Þ. - ÍR 100 - 98 | Fyrsta sigrinum fagnað í Þorlákshöfn Uppgjörið: Álftanes - KR 108-89 | Stórsigur gegn vængbrotnu liði Banninu aflétt og Bretland mun mæta Íslandi Sá húsið sitt brenna til kaldra kola „Ha, átti ég metið?“ Rebekka Rut nýliði í fyrsta landsliðshóp Salminen Uppgjörið: KR - Grindavík 68-85 | Gestirnir á toppinn Valskonur niðurlægðu Íslandsmeistarana Tryggvi með flest fráköst í Evrópusigri Sjá meira