Frækinn sigur Kanada - Mæta Svíum í úrslitum Arnar Geir Halldórsson skrifar 2. ágúst 2021 12:58 Sigurmarkinu fagnað. vísir/Getty Fótboltalandslið Kanada og Svíþjóð munu mætast í úrslitaleik Ólympíuleikanna í kvennaflokki. Kanadakonur gerðu sér lítið fyrir og skelltu heimsmeisturum Bandaríkjanna á Kashima leikvangnum í Japan í morgun. Eina mark leiksins gerði Jessie Fleming, leikmaður Chelsea, úr vítaspyrnu á 74.mínútu. Um var að ræða fyrsta sigur Kanada á Bandaríkjunum í kvennaknattspyrnu frá árinu 2001 en síðan þá hafa þau mæst 36 sinnum. Canada won bronze in the last two Olympics.They hadn t beaten the USWNT since 2001, a run of *36* winless games.Today, they ended that streak to advance to their first-ever Olympic final pic.twitter.com/nn8xIuRRC5— B/R Football (@brfootball) August 2, 2021 Nú rétt í þessu lauk hinum undanúrslitaleiknum þar sem Svíþjóð mætti Ástralíu. Þar var sömuleiðis eitt mark skorað. Það gerð Fridolina Rolfoe, sem nýverið gekk í raðir Barcelona, en hún nýtti sér þá slæm mistök Teagan Micah í marki Ástralíu. Ellie Carpenter, varnarmaður Ástrala, fékk að líta rauða spjaldið í uppbótartíma venjulegs leiktíma en fleiri urðu mörkin ekki. Úrslitaleikur Kanada og Svíþjóðar fer fram næstkomandi föstudag. Ólympíuleikar 2020 í Tókýó Mest lesið Eygló Fanndal fékk slæmar fréttir: „Hrædd við komandi mánuði“ Sport Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Íslenski boltinn Ætlaði að hætta að velja Eið Smára í landsliðið eftir fýluferð til Englands Fótbolti Samherji verður einn helsti bakhjarl HSÍ Handbolti „Fæ meira borgað fyrir fyrsta bardagann en flestir fá yfir allan ferilinn“ Sport Van Dijk við Hjörvar: „Hvað er sérfræðingur?“ Enski boltinn Öruggur sigur City Enski boltinn Liverpool kvartar í dómarasamtökunum Enski boltinn Vill halda Heimi og írska liðið lélegt Fótbolti Snævar setti heimsmet Sport Fleiri fréttir Messi laumaðist inn á leikvang Barcelona og lét engan vita Kominn með einkaleyfi á kaldasta fagnið í bransanum Rúmlega þúsund leikmenn til rannsóknar: Liðsfélagi Loga settur í bann Alexandra lagði upp og María fór á kostum í Íslendingaslag Sesko ekki með sjálfstraust og dregur sig úr landsliðshópnum Ingibjörg fagnaði langþráðum sigri Liverpool kvartar í dómarasamtökunum Rekinn úr starfi í annað sinn á þessu ári Maðurinn sem Liverpool leyfði að fara með eitt af mörkum ársins Yamal hefur þurft að þola tvöfalt meiri rasisma en Vinicius Messi um endurkomu til Barcelona: „Ég vona það einn daginn“ „Algjört bull“ eða „rétt ákvörðun“? Mætti sínu gamla liði í fyrsta sinn og skoraði tvö sjálfsmörk Hjörvar sagði González fá símtal: „Ef það gerist þá verður það frábært“ Van Dijk við Hjörvar: „Hvað er sérfræðingur?“ Stelpurnar okkar byrja á erfiðasta glugga sögunnar Ætlaði að hætta að velja Eið Smára í landsliðið eftir fýluferð til Englands Rooney og Schmeichel fundu til með Liverpool: „Þetta er slæm ákvörðun“ Vill halda Heimi og írska liðið lélegt Markvörður með skóflu á lofti í miðjum úrslitaleik Markaregn í enska boltanum í dag Inter aftur á toppinn eftir sigur á Lazio Sjáðu mörkin og allt það helsta úr meistaraslagnum Þrenna frá Lewandowski og Rashford í stuði Kristall Máni á skotskónum í sigurleik Enginn varið fleiri víti en Mamardashvili Daníel Tristan skoraði sigurmark Malmö Albert skoraði en Fiorentina enn án sigurs og á botninum Fjögur mörk, varið víti og Villa upp í sjöunda sætið Öruggur sigur City Sjá meira
Kanadakonur gerðu sér lítið fyrir og skelltu heimsmeisturum Bandaríkjanna á Kashima leikvangnum í Japan í morgun. Eina mark leiksins gerði Jessie Fleming, leikmaður Chelsea, úr vítaspyrnu á 74.mínútu. Um var að ræða fyrsta sigur Kanada á Bandaríkjunum í kvennaknattspyrnu frá árinu 2001 en síðan þá hafa þau mæst 36 sinnum. Canada won bronze in the last two Olympics.They hadn t beaten the USWNT since 2001, a run of *36* winless games.Today, they ended that streak to advance to their first-ever Olympic final pic.twitter.com/nn8xIuRRC5— B/R Football (@brfootball) August 2, 2021 Nú rétt í þessu lauk hinum undanúrslitaleiknum þar sem Svíþjóð mætti Ástralíu. Þar var sömuleiðis eitt mark skorað. Það gerð Fridolina Rolfoe, sem nýverið gekk í raðir Barcelona, en hún nýtti sér þá slæm mistök Teagan Micah í marki Ástralíu. Ellie Carpenter, varnarmaður Ástrala, fékk að líta rauða spjaldið í uppbótartíma venjulegs leiktíma en fleiri urðu mörkin ekki. Úrslitaleikur Kanada og Svíþjóðar fer fram næstkomandi föstudag.
Ólympíuleikar 2020 í Tókýó Mest lesið Eygló Fanndal fékk slæmar fréttir: „Hrædd við komandi mánuði“ Sport Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Íslenski boltinn Ætlaði að hætta að velja Eið Smára í landsliðið eftir fýluferð til Englands Fótbolti Samherji verður einn helsti bakhjarl HSÍ Handbolti „Fæ meira borgað fyrir fyrsta bardagann en flestir fá yfir allan ferilinn“ Sport Van Dijk við Hjörvar: „Hvað er sérfræðingur?“ Enski boltinn Öruggur sigur City Enski boltinn Liverpool kvartar í dómarasamtökunum Enski boltinn Vill halda Heimi og írska liðið lélegt Fótbolti Snævar setti heimsmet Sport Fleiri fréttir Messi laumaðist inn á leikvang Barcelona og lét engan vita Kominn með einkaleyfi á kaldasta fagnið í bransanum Rúmlega þúsund leikmenn til rannsóknar: Liðsfélagi Loga settur í bann Alexandra lagði upp og María fór á kostum í Íslendingaslag Sesko ekki með sjálfstraust og dregur sig úr landsliðshópnum Ingibjörg fagnaði langþráðum sigri Liverpool kvartar í dómarasamtökunum Rekinn úr starfi í annað sinn á þessu ári Maðurinn sem Liverpool leyfði að fara með eitt af mörkum ársins Yamal hefur þurft að þola tvöfalt meiri rasisma en Vinicius Messi um endurkomu til Barcelona: „Ég vona það einn daginn“ „Algjört bull“ eða „rétt ákvörðun“? Mætti sínu gamla liði í fyrsta sinn og skoraði tvö sjálfsmörk Hjörvar sagði González fá símtal: „Ef það gerist þá verður það frábært“ Van Dijk við Hjörvar: „Hvað er sérfræðingur?“ Stelpurnar okkar byrja á erfiðasta glugga sögunnar Ætlaði að hætta að velja Eið Smára í landsliðið eftir fýluferð til Englands Rooney og Schmeichel fundu til með Liverpool: „Þetta er slæm ákvörðun“ Vill halda Heimi og írska liðið lélegt Markvörður með skóflu á lofti í miðjum úrslitaleik Markaregn í enska boltanum í dag Inter aftur á toppinn eftir sigur á Lazio Sjáðu mörkin og allt það helsta úr meistaraslagnum Þrenna frá Lewandowski og Rashford í stuði Kristall Máni á skotskónum í sigurleik Enginn varið fleiri víti en Mamardashvili Daníel Tristan skoraði sigurmark Malmö Albert skoraði en Fiorentina enn án sigurs og á botninum Fjögur mörk, varið víti og Villa upp í sjöunda sætið Öruggur sigur City Sjá meira