Biles keppir ekki í gólfæfingum - Ein grein eftir Arnar Geir Halldórsson skrifar 1. ágúst 2021 23:00 Biles mætti í stúkuna í dag að hvetja landa sína áfram. vísir/Getty Bandaríska fimleikastjarnan Simone Biles mun ekki taka þátt í keppni í gólfæfingum á Ólympíuleikunum í Tókýó. Bandaríska fimleikasambandið greindi frá þessu í stuttri tilkynningu í dag. Simone has withdrawn from the event final for floor and will make a decision on beam later this week. Either way, we re all behind you, Simone.— USA Gymnastics (@USAGym) August 1, 2021 Biles, sem er líklega skærasta fimleikastjarna sögunnar, hefur ekki getað beitt sér að fullu á leikunum vegna andlegrar heilsu sinnar. Hin 24 ára gamla Biles vann fjögur gullverðlaunum á Ólympíuleikunum í Rio de Janeiro árið 2018. Aðeins ein grein er eftir á leikunum sem Biles gæti tekið þátt í en það eru úrslit í einstaklingskeppni á tvíslá. Kemur fram í tilkynningunni að ákvörðun um þátttöku Biles þar verði tekin þegar nær dregur. Fimleikar Ólympíuleikar Ólympíuleikar 2020 í Tókýó Tengdar fréttir Biles dregur sig úr keppni morgundagsins Bandaríska fimleikastjarnan Simone Biles hefur dregið sig úr keppni í stökki og á tvíslá á Ólympíuleikunum í Tókýó. 31. júlí 2021 11:30 „Vekur marga til umhugsunar um það álag sem er á herðum þessara keppenda“ Sú ákvörðun fimleikastjörnunnar Simone Biles að draga sig úr keppni á Ólympíuleikunum til að huga að andlegri heilsu sinni gæti haft mikil áhrif til frambúðar og skapað aukna umræðu um það umhverfi sem stærstu íþróttastjörnur heims lifa og hrærast í. Þetta segir Haukur Ingi Guðnason, fyrrverandi fótboltamaður sem hefur starfað við og kennt íþróttasálfræði. 28. júlí 2021 13:01 Phelps styður Biles: Í lagi að vera ekki í lagi Sigursælasti keppandi í sögu Ólympíuleikanna, Michael Phelps, styður ákvörðun fimleikastjörnunnar Simone Biles um að draga sig úr keppni í úrslitum fjölþrautarinnar á leikunum í Tókýó. 28. júlí 2021 11:30 Mest lesið Eygló Fanndal fékk slæmar fréttir: „Hrædd við komandi mánuði“ Sport Ætlaði að hætta að velja Eið Smára í landsliðið eftir fýluferð til Englands Fótbolti Samherji verður einn helsti bakhjarl HSÍ Handbolti Van Dijk við Hjörvar: „Hvað er sérfræðingur?“ Enski boltinn Vill halda Heimi og írska liðið lélegt Fótbolti Markvörður með skóflu á lofti í miðjum úrslitaleik Fótbolti Tveir leikmenn gætu fengið 65 ára fangelsi Sport Rooney og Schmeichel fundu til með Liverpool: „Þetta er slæm ákvörðun“ Enski boltinn Hjörvar sagði González fá símtal: „Ef það gerist þá verður það frábært“ Enski boltinn Lewis Hamilton segist vera fastur í martröð Formúla 1 Fleiri fréttir Messi um endurkomu til Barcelona: „Ég vona það einn daginn“ „Algjört bull“ eða „rétt ákvörðun“? Mætti sínu gamla liði í fyrsta sinn og skoraði tvö sjálfsmörk Hjörvar sagði González fá símtal: „Ef það gerist þá verður það frábært“ Samherji verður einn helsti bakhjarl HSÍ Van Dijk við Hjörvar: „Hvað er sérfræðingur?“ Kári og Kristó eru skemmtilegasta kombóið í þessari deild Stelpurnar okkar byrja á erfiðasta glugga sögunnar Lewis Hamilton segist vera fastur í martröð Ætlaði að hætta að velja Eið Smára í landsliðið eftir fýluferð til Englands Bjarni og Guðbjörg endurheimtu bæði Íslandsmeistaratitilinn í CrossFit Rooney og Schmeichel fundu til með Liverpool: „Þetta er slæm ákvörðun“ NBA-goðsögnin Lenny Wilkens látin Eygló Fanndal fékk slæmar fréttir: „Hrædd við komandi mánuði“ Vill halda Heimi og írska liðið lélegt Markvörður með skóflu á lofti í miðjum úrslitaleik Antonelli sló 18 ára gamalt stigamet Lewis Hamilton Tveir leikmenn gætu fengið 65 ára fangelsi Dagskráin í dag: Rólegheit eftir langa helgi Tólf Íslandsmet féllu á Íslandsmótinu í sundi Markaregn í enska boltanum í dag Inter aftur á toppinn eftir sigur á Lazio Sjáðu mörkin og allt það helsta úr meistaraslagnum Norris með aðra höndina á titlinum Þrenna frá Lewandowski og Rashford í stuði Kristall Máni á skotskónum í sigurleik Íslendingarnir atkvæðamiklir í kvöld Enginn varið fleiri víti en Mamardashvili Daníel Tristan skoraði sigurmark Malmö Sandra með tíu í þrettán marka sigri ÍBV Sjá meira
Bandaríska fimleikasambandið greindi frá þessu í stuttri tilkynningu í dag. Simone has withdrawn from the event final for floor and will make a decision on beam later this week. Either way, we re all behind you, Simone.— USA Gymnastics (@USAGym) August 1, 2021 Biles, sem er líklega skærasta fimleikastjarna sögunnar, hefur ekki getað beitt sér að fullu á leikunum vegna andlegrar heilsu sinnar. Hin 24 ára gamla Biles vann fjögur gullverðlaunum á Ólympíuleikunum í Rio de Janeiro árið 2018. Aðeins ein grein er eftir á leikunum sem Biles gæti tekið þátt í en það eru úrslit í einstaklingskeppni á tvíslá. Kemur fram í tilkynningunni að ákvörðun um þátttöku Biles þar verði tekin þegar nær dregur.
Fimleikar Ólympíuleikar Ólympíuleikar 2020 í Tókýó Tengdar fréttir Biles dregur sig úr keppni morgundagsins Bandaríska fimleikastjarnan Simone Biles hefur dregið sig úr keppni í stökki og á tvíslá á Ólympíuleikunum í Tókýó. 31. júlí 2021 11:30 „Vekur marga til umhugsunar um það álag sem er á herðum þessara keppenda“ Sú ákvörðun fimleikastjörnunnar Simone Biles að draga sig úr keppni á Ólympíuleikunum til að huga að andlegri heilsu sinni gæti haft mikil áhrif til frambúðar og skapað aukna umræðu um það umhverfi sem stærstu íþróttastjörnur heims lifa og hrærast í. Þetta segir Haukur Ingi Guðnason, fyrrverandi fótboltamaður sem hefur starfað við og kennt íþróttasálfræði. 28. júlí 2021 13:01 Phelps styður Biles: Í lagi að vera ekki í lagi Sigursælasti keppandi í sögu Ólympíuleikanna, Michael Phelps, styður ákvörðun fimleikastjörnunnar Simone Biles um að draga sig úr keppni í úrslitum fjölþrautarinnar á leikunum í Tókýó. 28. júlí 2021 11:30 Mest lesið Eygló Fanndal fékk slæmar fréttir: „Hrædd við komandi mánuði“ Sport Ætlaði að hætta að velja Eið Smára í landsliðið eftir fýluferð til Englands Fótbolti Samherji verður einn helsti bakhjarl HSÍ Handbolti Van Dijk við Hjörvar: „Hvað er sérfræðingur?“ Enski boltinn Vill halda Heimi og írska liðið lélegt Fótbolti Markvörður með skóflu á lofti í miðjum úrslitaleik Fótbolti Tveir leikmenn gætu fengið 65 ára fangelsi Sport Rooney og Schmeichel fundu til með Liverpool: „Þetta er slæm ákvörðun“ Enski boltinn Hjörvar sagði González fá símtal: „Ef það gerist þá verður það frábært“ Enski boltinn Lewis Hamilton segist vera fastur í martröð Formúla 1 Fleiri fréttir Messi um endurkomu til Barcelona: „Ég vona það einn daginn“ „Algjört bull“ eða „rétt ákvörðun“? Mætti sínu gamla liði í fyrsta sinn og skoraði tvö sjálfsmörk Hjörvar sagði González fá símtal: „Ef það gerist þá verður það frábært“ Samherji verður einn helsti bakhjarl HSÍ Van Dijk við Hjörvar: „Hvað er sérfræðingur?“ Kári og Kristó eru skemmtilegasta kombóið í þessari deild Stelpurnar okkar byrja á erfiðasta glugga sögunnar Lewis Hamilton segist vera fastur í martröð Ætlaði að hætta að velja Eið Smára í landsliðið eftir fýluferð til Englands Bjarni og Guðbjörg endurheimtu bæði Íslandsmeistaratitilinn í CrossFit Rooney og Schmeichel fundu til með Liverpool: „Þetta er slæm ákvörðun“ NBA-goðsögnin Lenny Wilkens látin Eygló Fanndal fékk slæmar fréttir: „Hrædd við komandi mánuði“ Vill halda Heimi og írska liðið lélegt Markvörður með skóflu á lofti í miðjum úrslitaleik Antonelli sló 18 ára gamalt stigamet Lewis Hamilton Tveir leikmenn gætu fengið 65 ára fangelsi Dagskráin í dag: Rólegheit eftir langa helgi Tólf Íslandsmet féllu á Íslandsmótinu í sundi Markaregn í enska boltanum í dag Inter aftur á toppinn eftir sigur á Lazio Sjáðu mörkin og allt það helsta úr meistaraslagnum Norris með aðra höndina á titlinum Þrenna frá Lewandowski og Rashford í stuði Kristall Máni á skotskónum í sigurleik Íslendingarnir atkvæðamiklir í kvöld Enginn varið fleiri víti en Mamardashvili Daníel Tristan skoraði sigurmark Malmö Sandra með tíu í þrettán marka sigri ÍBV Sjá meira
Biles dregur sig úr keppni morgundagsins Bandaríska fimleikastjarnan Simone Biles hefur dregið sig úr keppni í stökki og á tvíslá á Ólympíuleikunum í Tókýó. 31. júlí 2021 11:30
„Vekur marga til umhugsunar um það álag sem er á herðum þessara keppenda“ Sú ákvörðun fimleikastjörnunnar Simone Biles að draga sig úr keppni á Ólympíuleikunum til að huga að andlegri heilsu sinni gæti haft mikil áhrif til frambúðar og skapað aukna umræðu um það umhverfi sem stærstu íþróttastjörnur heims lifa og hrærast í. Þetta segir Haukur Ingi Guðnason, fyrrverandi fótboltamaður sem hefur starfað við og kennt íþróttasálfræði. 28. júlí 2021 13:01
Phelps styður Biles: Í lagi að vera ekki í lagi Sigursælasti keppandi í sögu Ólympíuleikanna, Michael Phelps, styður ákvörðun fimleikastjörnunnar Simone Biles um að draga sig úr keppni í úrslitum fjölþrautarinnar á leikunum í Tókýó. 28. júlí 2021 11:30