Mourinho fagnaði fyrstu verðlaunum Portúgals á ÓL vel og innilega Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 29. júlí 2021 14:31 Jorge Fonseca kátur með bronsmedalíuna. getty/Stanislav Krasilnikov Jorge Fonseca vann fyrstu verðlaun Portúgals á Ólympíuleikunum í Tókýó í dag. Fótboltaþjálfarinn þekkti, José Mourinho, fagnaði árangri landa síns vel og innilega. Fonseca vann til bronsverðlauna í -100 kg flokki í júdó. Hann bar sigurorð af Shady El Nahas frá Kanada í viðureigninni um bronsið. It s #bronze for Jorge Fonseca of #POR in the men s -100 kg category #judo - the first medal for Portugal in Tokyo 2020!#StrongerTogether | #Tokyo2020 | @Judo pic.twitter.com/ehBmljTtIg— Olympics (@Olympics) July 29, 2021 Landar hans fylgdust vel með viðureigninni, þar á meðal Mourinho. Hann og aðstoðarmenn hans hjá Roma fögnuðu svo vel og innilega þegar Fonseca skellti El Nahas. Mourinho birti skemmtilegt myndband af þessu á Instagram. View this post on Instagram A post shared by Jose Mourinho (@josemourinho) Fonseca er þekkt stærð í júdóheiminum en hann varð heimsmeistari í -100 kg flokki 2019 og 2021. Þá vann hann brons á EM 2020. Hinn 28 ára Fonseca keppti einnig á Ólympíuleikunum í Ríó 2016 en féll þar úr leik í 2. umferð. Fonseca greindist með krabbamein 2015 en sigraðist á því og hefur síðan þá sópað til sín verðlaunum. Heimamaðurinn Aaron Wolf vann gull í -100 kg flokki eftir sigur á Cho Gu-ham frá Suður-Kóreu í úrslitaviðureigninni. Þetta voru áttundu gullverðlaun Japans í júdó á Ólympíuleikunum í Tókýó en þeir jöfnuðu þar með met sitt frá leikunum í Aþenu 2004. Júdó Ítalski boltinn Ólympíuleikar 2020 í Tókýó Portúgal Mest lesið Tólf Íslandsmet féllu á Íslandsmótinu í sundi Sport Markaregn í enska boltanum í dag Fótbolti Sjáðu mörkin og allt það helsta úr meistaraslagnum Fótbolti Inter aftur á toppinn eftir sigur á Lazio Fótbolti Þrenna frá Lewandowski og Rashford í stuði Fótbolti Norris með aðra höndina á titlinum Formúla 1 Öruggur sigur City Enski boltinn Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Íslenski boltinn Kristall Máni á skotskónum í sigurleik Fótbolti Vonast til að Barcelona geti stöðvað sigurgöngu Lyon Fótbolti Fleiri fréttir Tólf Íslandsmet féllu á Íslandsmótinu í sundi Markaregn í enska boltanum í dag Inter aftur á toppinn eftir sigur á Lazio Sjáðu mörkin og allt það helsta úr meistaraslagnum Norris með aðra höndina á titlinum Þrenna frá Lewandowski og Rashford í stuði Kristall Máni á skotskónum í sigurleik Íslendingarnir atkvæðamiklir í kvöld Enginn varið fleiri víti en Mamardashvili Daníel Tristan skoraði sigurmark Malmö Sandra með tíu í þrettán marka sigri ÍBV Albert skoraði en Fiorentina enn án sigurs og á botninum Fjögur mörk, varið víti og Villa upp í sjöunda sætið Öruggur sigur City Engin skoraði meira en Elín Klara Fyrsta jafntefli Real Madrid Fanney sænskur meistari í fyrstu tilraun Með 32 mörk í síðustu þremur leikjum „Er ekki alveg viss um hvar hann hefur lært körfubolta“ Snævar setti heimsmet Hefur þjálfaraferilinn á Hornafirði Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Sjáðu Messi skjóta Inter Miami áfram í fyrsta sinn Hvetur Napólí til að sækja óánægðan Mainoo Maddie Sutton í sögubækurnar í fámennum hóp Dagskráin í dag: Stórleikur í enska og NFL á fullt Íslandsmetin falla í bunkum á Íslandsmótinu í sundi Parma nældi í stig gegn toppliði AC Milan Sjá meira
Fonseca vann til bronsverðlauna í -100 kg flokki í júdó. Hann bar sigurorð af Shady El Nahas frá Kanada í viðureigninni um bronsið. It s #bronze for Jorge Fonseca of #POR in the men s -100 kg category #judo - the first medal for Portugal in Tokyo 2020!#StrongerTogether | #Tokyo2020 | @Judo pic.twitter.com/ehBmljTtIg— Olympics (@Olympics) July 29, 2021 Landar hans fylgdust vel með viðureigninni, þar á meðal Mourinho. Hann og aðstoðarmenn hans hjá Roma fögnuðu svo vel og innilega þegar Fonseca skellti El Nahas. Mourinho birti skemmtilegt myndband af þessu á Instagram. View this post on Instagram A post shared by Jose Mourinho (@josemourinho) Fonseca er þekkt stærð í júdóheiminum en hann varð heimsmeistari í -100 kg flokki 2019 og 2021. Þá vann hann brons á EM 2020. Hinn 28 ára Fonseca keppti einnig á Ólympíuleikunum í Ríó 2016 en féll þar úr leik í 2. umferð. Fonseca greindist með krabbamein 2015 en sigraðist á því og hefur síðan þá sópað til sín verðlaunum. Heimamaðurinn Aaron Wolf vann gull í -100 kg flokki eftir sigur á Cho Gu-ham frá Suður-Kóreu í úrslitaviðureigninni. Þetta voru áttundu gullverðlaun Japans í júdó á Ólympíuleikunum í Tókýó en þeir jöfnuðu þar með met sitt frá leikunum í Aþenu 2004.
Júdó Ítalski boltinn Ólympíuleikar 2020 í Tókýó Portúgal Mest lesið Tólf Íslandsmet féllu á Íslandsmótinu í sundi Sport Markaregn í enska boltanum í dag Fótbolti Sjáðu mörkin og allt það helsta úr meistaraslagnum Fótbolti Inter aftur á toppinn eftir sigur á Lazio Fótbolti Þrenna frá Lewandowski og Rashford í stuði Fótbolti Norris með aðra höndina á titlinum Formúla 1 Öruggur sigur City Enski boltinn Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Íslenski boltinn Kristall Máni á skotskónum í sigurleik Fótbolti Vonast til að Barcelona geti stöðvað sigurgöngu Lyon Fótbolti Fleiri fréttir Tólf Íslandsmet féllu á Íslandsmótinu í sundi Markaregn í enska boltanum í dag Inter aftur á toppinn eftir sigur á Lazio Sjáðu mörkin og allt það helsta úr meistaraslagnum Norris með aðra höndina á titlinum Þrenna frá Lewandowski og Rashford í stuði Kristall Máni á skotskónum í sigurleik Íslendingarnir atkvæðamiklir í kvöld Enginn varið fleiri víti en Mamardashvili Daníel Tristan skoraði sigurmark Malmö Sandra með tíu í þrettán marka sigri ÍBV Albert skoraði en Fiorentina enn án sigurs og á botninum Fjögur mörk, varið víti og Villa upp í sjöunda sætið Öruggur sigur City Engin skoraði meira en Elín Klara Fyrsta jafntefli Real Madrid Fanney sænskur meistari í fyrstu tilraun Með 32 mörk í síðustu þremur leikjum „Er ekki alveg viss um hvar hann hefur lært körfubolta“ Snævar setti heimsmet Hefur þjálfaraferilinn á Hornafirði Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Sjáðu Messi skjóta Inter Miami áfram í fyrsta sinn Hvetur Napólí til að sækja óánægðan Mainoo Maddie Sutton í sögubækurnar í fámennum hóp Dagskráin í dag: Stórleikur í enska og NFL á fullt Íslandsmetin falla í bunkum á Íslandsmótinu í sundi Parma nældi í stig gegn toppliði AC Milan Sjá meira