Ísland einn besti staðurinn til að búa á komi til ragnaraka Elma Rut Valtýsdóttir skrifar 29. júlí 2021 07:50 Ísland er talinn vera einn besti staðurinn til þess að búa á ef kæmi til mikillar fjármálakreppu, loftslagsbreytinga, náttúruhamfara eða alvarlegs heimsfaraldurs. Vísir/Vilhelm Nýja Sjáland, Ísland, Bretland, Tasmanía og Írland eru bestu staðirnir til að búa á ef siðmenningin myndi ríða til falls. Þessu er í það minnsta haldið fram í nýrri rannsókn sem breska blaðið Guardian fjallar um. Slíkt áfall gæti samkvæmt skýrslunni komið til af ýmsum ástæðum, mikilli fjármálakreppu, loftslagsbreytingum, náttúruhamförum eða alvarlegs heimsfaraldurs. Rannsakendur við Anglia Ruskin háskólann á Englandi flokkuðu því lönd heims og röðuðu þeim eftir því hvar væri best að búa, kæmi til slíks áfalls. Litið var til fæðuöryggis, hversu auðvelt væri að verja landamæri ríkisins, sjálfbærri orkuframleiðslu og svo framvegis. Strjálbýlar eyjur á borð við Nýja Sjáland og Ísland komu því best út úr útreikningum fræðinganna en mannmörgu löndin á meginlandi heimsálfanna væru hins vegar verr í stakk búin til að takast á við slíkar áskoranir. Nýja Sjáland þótti koma best út sökum jarðhita, vatnsafls, öflugs landbúnaðs og hve dreifðir íbúarnir eru um eyjuna. Það kom rannsakendum nokkuð á óvart hve vel Bretland kom út úr rannsókninni. Bretar framleiða aðeins um helming af matvælum sínum sjálfir og ekki sérlega fljótir að innleiða nýja tækni. Prófessor Aled Jones hjá Anglia Ruskin háskólanum bendir á að fæðuskortur, fjármálakreppa og heimsfaraldur hafi átt sér á síðustu árum, en við séum bara heppin að það hafi ekki allt gerst á sama tíma. „Þegar maður fer að sjá þessa hluti gerast, þá byrjar maður að hafa áhyggjur, en ég vona að við áttum okkur á því sem fyrst hve mikilvæg seiglan er.“ Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Ferðamaður réðst á leiðsögukonu: „Ísland hefur brugðist mér“ Innlent Afplána líklegast í fjögur til fimm ár á Litla Hrauni Innlent Ræningjar fjölmenntu með byssur og haka í skartgripabúð Erlent Drónaútgerð?: Þingmaður hefur áhyggjur af rússneskum skipum við Færeyjar Erlent „Við þurfum ekki öll að fara á sjúkrahús“ Innlent Musk, Thiel og Andrés nefndir í nýjum skjölum Epsteins Erlent Ætlar að peppa herforingjana á fundinum fordæmalausa Erlent „Stór húsnæðis- og efnahagspakki“ á leiðinni Innlent Sigar hernum á „hryðjuverkamenn“ í Portland Erlent Ýmsar aðferðir til að ná niður drónum Innlent Fleiri fréttir Sigar hernum á „hryðjuverkamenn“ í Portland Ráku starfsmenn FBI sem fóru á hnéð eftir morðið á Floyd Fundu leynilega sígarettuverksmiðju í neðanjarðarbyrgi Drónar sáust á flugi yfir herflugvelli í Danmörku og Noregi Ræningjar fjölmenntu með byssur og haka í skartgripabúð Musk, Thiel og Andrés nefndir í nýjum skjölum Epsteins Ætlar að peppa herforingjana á fundinum fordæmalausa Drónaútgerð?: Þingmaður hefur áhyggjur af rússneskum skipum við Færeyjar Fyrrverandi aðstoðarmaður forseta dæmdur fyrir njósnir Yfirgáfu salinn þegar Netanjahú hóf ræðu sína Tekinn af lífi fyrir að myrða stúlkubarn við „særingu“ Comey hvergi banginn þrátt fyrir ákæru Ekki hægt að staðfesta drónaflug við Álaborgarflugvöll Bandaríkjamenn sagðir vilja Tony Blair við stjórnvölinn á Gasa Segist ekki munu leyfa Ísrael að innlima Vesturbakkann Lofthelgi aftur lokað í Álaborg vegna drónaflugs James Comey ákærður vegna Rússarannsóknar Segir NATO og ESB hafa lýst yfir stríði við Rússland Boðar alla herforingjana á fordæmalausan skyndifund Enn lítið vitað um leyniskyttuna og tilefni árásarinnar í Dallas Hóta Demókrötum með umfangsmiklum uppsögnum Fimm ára fangelsi fyrir að taka við fúlgum fjár frá Gaddafi Keppast við að ákæra Comey Trump krefst rannsóknar á „þríþættu skemmdarverki“ hjá SÞ Drónaflug í Danmörku: „Fjölþáttaógnin er að raungerast“ Leikskóli heimtar tugi þúsunda fyrir „listaverk“ barnanna Ætlar sér að koma böndum á sjónvarpsstöðvar Macron telur Trump ekki fylgjandi innlimun Vesturbakkans Sést til dróna við fjóra flugvelli í Danmörku Flugvellinum í Álaborg lokað vegna drónaflugs Sjá meira
Slíkt áfall gæti samkvæmt skýrslunni komið til af ýmsum ástæðum, mikilli fjármálakreppu, loftslagsbreytingum, náttúruhamförum eða alvarlegs heimsfaraldurs. Rannsakendur við Anglia Ruskin háskólann á Englandi flokkuðu því lönd heims og röðuðu þeim eftir því hvar væri best að búa, kæmi til slíks áfalls. Litið var til fæðuöryggis, hversu auðvelt væri að verja landamæri ríkisins, sjálfbærri orkuframleiðslu og svo framvegis. Strjálbýlar eyjur á borð við Nýja Sjáland og Ísland komu því best út úr útreikningum fræðinganna en mannmörgu löndin á meginlandi heimsálfanna væru hins vegar verr í stakk búin til að takast á við slíkar áskoranir. Nýja Sjáland þótti koma best út sökum jarðhita, vatnsafls, öflugs landbúnaðs og hve dreifðir íbúarnir eru um eyjuna. Það kom rannsakendum nokkuð á óvart hve vel Bretland kom út úr rannsókninni. Bretar framleiða aðeins um helming af matvælum sínum sjálfir og ekki sérlega fljótir að innleiða nýja tækni. Prófessor Aled Jones hjá Anglia Ruskin háskólanum bendir á að fæðuskortur, fjármálakreppa og heimsfaraldur hafi átt sér á síðustu árum, en við séum bara heppin að það hafi ekki allt gerst á sama tíma. „Þegar maður fer að sjá þessa hluti gerast, þá byrjar maður að hafa áhyggjur, en ég vona að við áttum okkur á því sem fyrst hve mikilvæg seiglan er.“
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Ferðamaður réðst á leiðsögukonu: „Ísland hefur brugðist mér“ Innlent Afplána líklegast í fjögur til fimm ár á Litla Hrauni Innlent Ræningjar fjölmenntu með byssur og haka í skartgripabúð Erlent Drónaútgerð?: Þingmaður hefur áhyggjur af rússneskum skipum við Færeyjar Erlent „Við þurfum ekki öll að fara á sjúkrahús“ Innlent Musk, Thiel og Andrés nefndir í nýjum skjölum Epsteins Erlent Ætlar að peppa herforingjana á fundinum fordæmalausa Erlent „Stór húsnæðis- og efnahagspakki“ á leiðinni Innlent Sigar hernum á „hryðjuverkamenn“ í Portland Erlent Ýmsar aðferðir til að ná niður drónum Innlent Fleiri fréttir Sigar hernum á „hryðjuverkamenn“ í Portland Ráku starfsmenn FBI sem fóru á hnéð eftir morðið á Floyd Fundu leynilega sígarettuverksmiðju í neðanjarðarbyrgi Drónar sáust á flugi yfir herflugvelli í Danmörku og Noregi Ræningjar fjölmenntu með byssur og haka í skartgripabúð Musk, Thiel og Andrés nefndir í nýjum skjölum Epsteins Ætlar að peppa herforingjana á fundinum fordæmalausa Drónaútgerð?: Þingmaður hefur áhyggjur af rússneskum skipum við Færeyjar Fyrrverandi aðstoðarmaður forseta dæmdur fyrir njósnir Yfirgáfu salinn þegar Netanjahú hóf ræðu sína Tekinn af lífi fyrir að myrða stúlkubarn við „særingu“ Comey hvergi banginn þrátt fyrir ákæru Ekki hægt að staðfesta drónaflug við Álaborgarflugvöll Bandaríkjamenn sagðir vilja Tony Blair við stjórnvölinn á Gasa Segist ekki munu leyfa Ísrael að innlima Vesturbakkann Lofthelgi aftur lokað í Álaborg vegna drónaflugs James Comey ákærður vegna Rússarannsóknar Segir NATO og ESB hafa lýst yfir stríði við Rússland Boðar alla herforingjana á fordæmalausan skyndifund Enn lítið vitað um leyniskyttuna og tilefni árásarinnar í Dallas Hóta Demókrötum með umfangsmiklum uppsögnum Fimm ára fangelsi fyrir að taka við fúlgum fjár frá Gaddafi Keppast við að ákæra Comey Trump krefst rannsóknar á „þríþættu skemmdarverki“ hjá SÞ Drónaflug í Danmörku: „Fjölþáttaógnin er að raungerast“ Leikskóli heimtar tugi þúsunda fyrir „listaverk“ barnanna Ætlar sér að koma böndum á sjónvarpsstöðvar Macron telur Trump ekki fylgjandi innlimun Vesturbakkans Sést til dróna við fjóra flugvelli í Danmörku Flugvellinum í Álaborg lokað vegna drónaflugs Sjá meira