Lærisveinn Vésteins sefur ekki á papparúmunum í Ólympíuþorpinu Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 28. júlí 2021 17:01 Heimsmeistarinn Daniel Ståhl þykir líklegur til að vinna gull í kringlukasti á Ólympíuleikunum í Tókýó. getty/Maja Hitij Sænski kringlukastarinn Daniel Ståhl, sem Vésteinn Hafsteinsson þjálfar, sefur í sérhönnuðu rúmi í Ólympíuþorpinu í Tókýó. Rúmin í Ólympíuþorpinu eru búin til úr pappa sem verður endurunninn eftir leikana. Þrátt fyrir að vera úr pappa eru rúmin sterk og framkvæmdastjóri Ólympíuþorpsins, Takashi Kitajima, fullyrti að þau þyldu rúm tvö hundruð kíló og væru sterkari en rúm úr tré. Þótt Ståhl sé ekki tvö hundruð kíló er hann engin smásmíði, 2,02 metrar á hæð og 160 kíló, og hann sefur ekki í papparúmunum heldur í sérhönnuðu rúmi. „Samstarfsaðili okkar Sleepacy sérhannaði rúm fyrir Daniel,“ sagði Lars Markusson hjá sænsku Ólympíunefndinni. „Þeir hönnuðu líka sérstök slökunarherbergi í herbúðum okkar.“ Ståhl varð heimsmeistari í kringlukasti 2019 og þykir líklegur til afreka á Ólympíuleikunum. Sem fyrr sagði er Vésteinn Hafsteinsson þjálfari Ståhls. Hann þekkir það vel að þjálfa Ólympíumeistara en lærisveinn hans, Eistlendingurinn Gerd Kanter, vann til gullverðlauna á Ólympíuleikunum í Peking 2008. Ståhl keppti á Ólympíuleikunum í Ríó 2016 þar sem hann endaði í 14. sæti. Hann endaði í 2. sæti á HM 2017 og EM 2018 en varð svo heimsmeistari í Doha í Katar fyrir tveimur árum. Hann kastaði þá 67,59 metra. Auk þess að þjálfa Ståhl er Vésteinn einnig þjálfari hinnar sænsku Fanny Roos sem keppir í kúluvarpi. Frjálsar íþróttir Ólympíuleikar 2020 í Tókýó Svíþjóð Mest lesið Uppgjörið: ÍA - KR 3-2 | Skagamenn á sigurbraut Íslenski boltinn Í beinni: Keflavík - HK | Sæti í Bestu deildinni í boði Íslenski boltinn Palace eina ósigraða liðið eftir dísætan sigur á Liverpool Enski boltinn Fernandes klikkaði á víti og United tapaði fyrir Brentford Enski boltinn Tvær íslenskar á meðal þrettán bestu á HM Sport Uppgjörið: FH - Breiðablik 1-1 | Fjörugum og viðburðarríkum leik lauk með jafntefli í Krikanum Íslenski boltinn Stórveldaslagur „upp á líf og dauða“ Íslenski boltinn „Held að skipið sé siglt að maður verði kallaður í landsliðið“ Íslenski boltinn Amorim svekktur: „Þetta er mjög sárt“ Enski boltinn Potter rekinn frá West Ham Enski boltinn Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Óskar svaraði syngjandi Skagamönnum: „Ekki fagna of mikið“ Sex marka tap í fyrsta Evrópuleik Selfyssinga Tvær íslenskar á meðal þrettán bestu á HM Dramatískt jafntefli á Ásvöllum Bandaríkin með bakið upp við vegg Uppgjörið: FH - Breiðablik 1-1 | Fjörugum og viðburðarríkum leik lauk með jafntefli í Krikanum Uppgjörið: ÍA - KR 3-2 | Skagamenn á sigurbraut Tvö sjálfsmörk og tvö frá Haaland í sigri City Í beinni: Keflavík - HK | Sæti í Bestu deildinni í boði Amorim svekktur: „Þetta er mjög sárt“ Nuno tekinn við West Ham Atlético skoraði fimm í borgarslagnum Palace eina ósigraða liðið eftir dísætan sigur á Liverpool Skoruðu þrjú manni fleiri gegn Chelsea Fernandes klikkaði á víti og United tapaði fyrir Brentford Rúnar gerir nýjan samning við Fram Nuno að taka við West Ham Fyrirliði Evrópu greinir frá því hvað Trump sagði við hann „Held að skipið sé siglt að maður verði kallaður í landsliðið“ Potter rekinn frá West Ham „Lærðum það í fyrra hvað það er leiðinlegt að tapa“ Ársbann frá fótbolta fyrir skjalafals Stórveldaslagur „upp á líf og dauða“ Dagskráin í dag: Ryder bikarinn, enski boltinn og baráttan í Bestu NFL leikir á Maracanã næstu fimm árin Evrópa leiðir baráttuna um Ryder bikarinn Einföld aðgerð varð að fimm mánaða ferli Víkingur vann bikarinn úr aukaspyrnum KA sótti sigur gegn stigalausu liði HK Sjá meira
Rúmin í Ólympíuþorpinu eru búin til úr pappa sem verður endurunninn eftir leikana. Þrátt fyrir að vera úr pappa eru rúmin sterk og framkvæmdastjóri Ólympíuþorpsins, Takashi Kitajima, fullyrti að þau þyldu rúm tvö hundruð kíló og væru sterkari en rúm úr tré. Þótt Ståhl sé ekki tvö hundruð kíló er hann engin smásmíði, 2,02 metrar á hæð og 160 kíló, og hann sefur ekki í papparúmunum heldur í sérhönnuðu rúmi. „Samstarfsaðili okkar Sleepacy sérhannaði rúm fyrir Daniel,“ sagði Lars Markusson hjá sænsku Ólympíunefndinni. „Þeir hönnuðu líka sérstök slökunarherbergi í herbúðum okkar.“ Ståhl varð heimsmeistari í kringlukasti 2019 og þykir líklegur til afreka á Ólympíuleikunum. Sem fyrr sagði er Vésteinn Hafsteinsson þjálfari Ståhls. Hann þekkir það vel að þjálfa Ólympíumeistara en lærisveinn hans, Eistlendingurinn Gerd Kanter, vann til gullverðlauna á Ólympíuleikunum í Peking 2008. Ståhl keppti á Ólympíuleikunum í Ríó 2016 þar sem hann endaði í 14. sæti. Hann endaði í 2. sæti á HM 2017 og EM 2018 en varð svo heimsmeistari í Doha í Katar fyrir tveimur árum. Hann kastaði þá 67,59 metra. Auk þess að þjálfa Ståhl er Vésteinn einnig þjálfari hinnar sænsku Fanny Roos sem keppir í kúluvarpi.
Frjálsar íþróttir Ólympíuleikar 2020 í Tókýó Svíþjóð Mest lesið Uppgjörið: ÍA - KR 3-2 | Skagamenn á sigurbraut Íslenski boltinn Í beinni: Keflavík - HK | Sæti í Bestu deildinni í boði Íslenski boltinn Palace eina ósigraða liðið eftir dísætan sigur á Liverpool Enski boltinn Fernandes klikkaði á víti og United tapaði fyrir Brentford Enski boltinn Tvær íslenskar á meðal þrettán bestu á HM Sport Uppgjörið: FH - Breiðablik 1-1 | Fjörugum og viðburðarríkum leik lauk með jafntefli í Krikanum Íslenski boltinn Stórveldaslagur „upp á líf og dauða“ Íslenski boltinn „Held að skipið sé siglt að maður verði kallaður í landsliðið“ Íslenski boltinn Amorim svekktur: „Þetta er mjög sárt“ Enski boltinn Potter rekinn frá West Ham Enski boltinn Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Óskar svaraði syngjandi Skagamönnum: „Ekki fagna of mikið“ Sex marka tap í fyrsta Evrópuleik Selfyssinga Tvær íslenskar á meðal þrettán bestu á HM Dramatískt jafntefli á Ásvöllum Bandaríkin með bakið upp við vegg Uppgjörið: FH - Breiðablik 1-1 | Fjörugum og viðburðarríkum leik lauk með jafntefli í Krikanum Uppgjörið: ÍA - KR 3-2 | Skagamenn á sigurbraut Tvö sjálfsmörk og tvö frá Haaland í sigri City Í beinni: Keflavík - HK | Sæti í Bestu deildinni í boði Amorim svekktur: „Þetta er mjög sárt“ Nuno tekinn við West Ham Atlético skoraði fimm í borgarslagnum Palace eina ósigraða liðið eftir dísætan sigur á Liverpool Skoruðu þrjú manni fleiri gegn Chelsea Fernandes klikkaði á víti og United tapaði fyrir Brentford Rúnar gerir nýjan samning við Fram Nuno að taka við West Ham Fyrirliði Evrópu greinir frá því hvað Trump sagði við hann „Held að skipið sé siglt að maður verði kallaður í landsliðið“ Potter rekinn frá West Ham „Lærðum það í fyrra hvað það er leiðinlegt að tapa“ Ársbann frá fótbolta fyrir skjalafals Stórveldaslagur „upp á líf og dauða“ Dagskráin í dag: Ryder bikarinn, enski boltinn og baráttan í Bestu NFL leikir á Maracanã næstu fimm árin Evrópa leiðir baráttuna um Ryder bikarinn Einföld aðgerð varð að fimm mánaða ferli Víkingur vann bikarinn úr aukaspyrnum KA sótti sigur gegn stigalausu liði HK Sjá meira
Uppgjörið: FH - Breiðablik 1-1 | Fjörugum og viðburðarríkum leik lauk með jafntefli í Krikanum Íslenski boltinn
Uppgjörið: FH - Breiðablik 1-1 | Fjörugum og viðburðarríkum leik lauk með jafntefli í Krikanum Íslenski boltinn