Tottenham fær spænskan landsliðsmann Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 26. júlí 2021 18:01 Bryan Gil í leik með spænska landsliðinu á Ólympíleikunum í Tókýó. Masashi Hara/Getty Images Enska knattspyrnufélagið Tottenham Hotspur hefur samið við spænska landsliðsmannin Bryan Gil. Hann kemur til félagsins frá Sevilla og skrifar undir fimm ára samning. Gil er tvítugur kantmaður sem kom í gegnum unglingastarf Sevilla. Hann lék sinn fyrsta aðalliðsleik fyrir félagið í janúar 2019 og lék þá 14 leiki áður en hann gekk til liðs við Eibar á láni. Hjá Eibar spilaði hann 28 leiki í deild og skoraði í þeim fjögur mörk þegar að liðið féll úr efstu deild Spánar. Einnig hefur hann leikið með öllum yngri landsliðum Spánverja, ásamt því að eiga að baki þrjá A-landsleiki. Gracias, agent @sergio_regui Welcome to Spurs, @11BryanGil! pic.twitter.com/S9782r48eI— Tottenham Hotspur (@SpursOfficial) July 26, 2021 Samkvæmt Sky Sports er kaupverðið talið vera 21,6 milljónir punda, ásamt því að Erik Lamela gengur í raðir Sevilla frá Tottenham. Lamela lék 177 leiki í ensku úrvalsdeildinni fyrir Tottenham og skoraði í þeim 17 mörk. Hann kom til félagsins árið 2013, og var þá einn af sjö leikmönnum sem Tottenham keypti fyrir peninginn sem félagið fékk fyrir söluna á Gareth Bale til Real Madrid, sem þá var dýrasti leikmaður sögunnar. Lamela var sá eini af þessum sjö sem enn voru hjá félaginu, en nú hafa allir þeir sem keyptir voru fyrir Bale peningana horfið á braut. Spurs fans, what a journey! I felt the shirt the same way you did. These memories will stay with me forever. I thank my teammates, the people at the club and the fans for cheering for me on in every game, I will miss you. I'm going to carry this club with me forever. #COYS pic.twitter.com/bwA312khst— Erik Manuel Lamela (@ErikLamela) July 26, 2021 Enski boltinn Mest lesið Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Fótbolti Onana stóð sem steinn og ýtti áhorfanda Fótbolti Köstuðu kúk og hentu handsprengjum: „Allt sem suður-amerískur fótbolti á að standa fyrir“ Fótbolti „Vissi ekki að ég væri sá fyrsti“ Fótbolti Bólivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Fótbolti Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Fótbolti „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Íslenski boltinn Man. Utd er ekki eins lélegt og flestir halda Enski boltinn Myndasyrpa: Borg ástarinnar stóð ekki undir nafni Fótbolti Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs Fótbolti Fleiri fréttir Man. Utd er ekki eins lélegt og flestir halda Ange tekinn við Forest: „Hefur sýnt og sannað að hann geti unnið titla“ Liverpool hyggst fá Guéhi frítt Postecoglou að taka við Forest Nuno rekinn frá Forest Segir að treyja Man United sé þung byrði Man City og úrvalsdeildin náð sáttum varðandi auglýsingasamninga „Tottenham Hotspur er ekki til sölu“ Rúrik segir að Füllkrug vilji ekki láta laga tennurnar í sér Gyökeres vitni í réttarhöldum Segir að Liverpool-menn muni sennilega aldrei jafna sig á fráfalli Jota Orðin dýrust í sögu kvennaboltans Fantasýn: „Ekki kaupa Isak núna“ Levy var neyddur til að hætta Maðurinn sem keyrði á Liverpool stuðningsfólkið neitar sök Ein sú besta gæti snúið aftur eftir 20 mánaða fjarveru Gæti orðið fyrsti músliminn til að spila fyrir enska landsliðið Levy hættur hjá Tottenham eftir 25 ár í starfi Mo Salah var ekki skemmt vegna færslu um fyrrum félaga Setti nýtt heimsmet í Liverpool treyjum Chiesa og Tel ekki valdir í Meistaradeild en Dowman gæti slegið met Liverpool eyddi meira en öll sádi-arabíska deildin til samans Rauðu djöflarnir horfa til framtíðar með nýjum markverði Sunnudagsmessan: Fylltu í eyðurnar Guardiola fer ótroðnar slóðir með Donnarumma milli stanganna Grimsby notaði ólöglegan leikmann gegn United en slapp með sekt Biturðin lak af tilkynningu um Isak Man. City seldi markvörð og lánaði varnarmann Pressan gríðarleg eftir eyðslu sumarsins „Sjáum af hverju hann er að reyna koma honum í liðið“ Sjá meira
Gil er tvítugur kantmaður sem kom í gegnum unglingastarf Sevilla. Hann lék sinn fyrsta aðalliðsleik fyrir félagið í janúar 2019 og lék þá 14 leiki áður en hann gekk til liðs við Eibar á láni. Hjá Eibar spilaði hann 28 leiki í deild og skoraði í þeim fjögur mörk þegar að liðið féll úr efstu deild Spánar. Einnig hefur hann leikið með öllum yngri landsliðum Spánverja, ásamt því að eiga að baki þrjá A-landsleiki. Gracias, agent @sergio_regui Welcome to Spurs, @11BryanGil! pic.twitter.com/S9782r48eI— Tottenham Hotspur (@SpursOfficial) July 26, 2021 Samkvæmt Sky Sports er kaupverðið talið vera 21,6 milljónir punda, ásamt því að Erik Lamela gengur í raðir Sevilla frá Tottenham. Lamela lék 177 leiki í ensku úrvalsdeildinni fyrir Tottenham og skoraði í þeim 17 mörk. Hann kom til félagsins árið 2013, og var þá einn af sjö leikmönnum sem Tottenham keypti fyrir peninginn sem félagið fékk fyrir söluna á Gareth Bale til Real Madrid, sem þá var dýrasti leikmaður sögunnar. Lamela var sá eini af þessum sjö sem enn voru hjá félaginu, en nú hafa allir þeir sem keyptir voru fyrir Bale peningana horfið á braut. Spurs fans, what a journey! I felt the shirt the same way you did. These memories will stay with me forever. I thank my teammates, the people at the club and the fans for cheering for me on in every game, I will miss you. I'm going to carry this club with me forever. #COYS pic.twitter.com/bwA312khst— Erik Manuel Lamela (@ErikLamela) July 26, 2021
Enski boltinn Mest lesið Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Fótbolti Onana stóð sem steinn og ýtti áhorfanda Fótbolti Köstuðu kúk og hentu handsprengjum: „Allt sem suður-amerískur fótbolti á að standa fyrir“ Fótbolti „Vissi ekki að ég væri sá fyrsti“ Fótbolti Bólivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Fótbolti Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Fótbolti „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Íslenski boltinn Man. Utd er ekki eins lélegt og flestir halda Enski boltinn Myndasyrpa: Borg ástarinnar stóð ekki undir nafni Fótbolti Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs Fótbolti Fleiri fréttir Man. Utd er ekki eins lélegt og flestir halda Ange tekinn við Forest: „Hefur sýnt og sannað að hann geti unnið titla“ Liverpool hyggst fá Guéhi frítt Postecoglou að taka við Forest Nuno rekinn frá Forest Segir að treyja Man United sé þung byrði Man City og úrvalsdeildin náð sáttum varðandi auglýsingasamninga „Tottenham Hotspur er ekki til sölu“ Rúrik segir að Füllkrug vilji ekki láta laga tennurnar í sér Gyökeres vitni í réttarhöldum Segir að Liverpool-menn muni sennilega aldrei jafna sig á fráfalli Jota Orðin dýrust í sögu kvennaboltans Fantasýn: „Ekki kaupa Isak núna“ Levy var neyddur til að hætta Maðurinn sem keyrði á Liverpool stuðningsfólkið neitar sök Ein sú besta gæti snúið aftur eftir 20 mánaða fjarveru Gæti orðið fyrsti músliminn til að spila fyrir enska landsliðið Levy hættur hjá Tottenham eftir 25 ár í starfi Mo Salah var ekki skemmt vegna færslu um fyrrum félaga Setti nýtt heimsmet í Liverpool treyjum Chiesa og Tel ekki valdir í Meistaradeild en Dowman gæti slegið met Liverpool eyddi meira en öll sádi-arabíska deildin til samans Rauðu djöflarnir horfa til framtíðar með nýjum markverði Sunnudagsmessan: Fylltu í eyðurnar Guardiola fer ótroðnar slóðir með Donnarumma milli stanganna Grimsby notaði ólöglegan leikmann gegn United en slapp með sekt Biturðin lak af tilkynningu um Isak Man. City seldi markvörð og lánaði varnarmann Pressan gríðarleg eftir eyðslu sumarsins „Sjáum af hverju hann er að reyna koma honum í liðið“ Sjá meira