FH og Keflavík mætast tvisvar í Pepsi Max deildinni með fjögurra daga millibili Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 26. júlí 2021 17:15 Jónatan Ingi Jónsson og félagar í FH ættu að þekkja orðið Keflavíkurliðið nokkuð vel eftir að liðin mætast tvisvar sinnum í sömu vikunni í næsta mánuði. Vísir/Hulda Margrét Til að koma fyrir tveimur frestuðum leikjum úr sjöundu umferð Pepsi Max deildar karla í knattspyrnu hefur KSÍ þurft að gera frekari breytingar. Mótanefnd KSÍ tilkynnti í dag um nýjar dagsetningar fyrir sex leiki. Þar á meðal eru þrír leikir hjá bæði Breiðabliki og KA sem og tveir leikir hjá Keflavík. KSÍ hefur ákveðið nýja leikdaga fyrir frestaða leiki úr 7. umferð Pepsi Max deildar karla. Til að koma þeim leikjum fyrir hefur nokkrum öðrum leikjum einnig verið breytt. https://t.co/nrNvn1mpyo— Knattspyrnusambandið (@footballiceland) July 26, 2021 Leikir eru færðir fram og aftur til að koma fyrir frestuðu leikjunum í miðri viku á milli. KA, Breiðablik, FH og Keflavík eiga öll inni leiki frá því í sjöundu umferðinni sem átti að fara fram í lok maí og byrjun júní. Meðal leikjanna sem eru færðir eru báðir innbyrðis leikir FH og Keflavíkur. Nú munu þeir fara fram 21. ágúst í Keflavík og svo fjórum dögum síðar í Hafnarfirði. Hér fyrir neðan má sjá leikina sem hafa fengið nýjar dagsetningar. KA - Breiðablik Var: Fimmtudaginn 29. júlí kl. 18.00 á Greifavellinum Verður: Miðvikudaginn 25. ágúst kl. 18.00 á Greifavellinum FH - Keflavík Var: Fimmtudaginn 29. júlí kl. 19.15 á Kaplakrikavelli Verður: Miðvikudaginn 25. ágúst kl. 18.00 á Kaplakrikavelli Keflavík - FH Var: Sunnudaginn 22. ágúst kl. 17.00 á HS Orku vellinum Verður: Laugardaginn 21. ágúst kl. 14.00 á HS Orku vellinum Breiðablik – KA Var: Sunnudaginn 22. ágúst kl. 17.00 á Kópavogsvelli Verður: Laugardaginn 21. ágúst kl. 16.15 Kópavogsvelli Fylkir - Breiðablik Var: Föstudaginn 27. ágúst kl. 19.15 á Würth vellinum Verður: Sunnudaginn 29. ágúst kl. 19.15 á Würth vellinum KA - ÍA Var: Laugardaginn 28. ágúst kl. 16.00 á Greifavellinum Verður: Sunnudaginn 29. ágúst kl. 16.00 á Greifavellinum Pepsi Max deild karla er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Pepsi Max deildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur. Pepsi Max-deild karla Keflavík ÍF FH Breiðablik KA Mest lesið Sigurmark Glódísar olli sögulegu tapi Arsenal Fótbolti „Heimskuleg taktík hjá mér“ Körfubolti Sátt eftir fyrsta landsleikinn: „Vá, ég er eiginlega orðlaus“ Körfubolti Sjö íslensk mörk í sjöunda sigri meistaranna Handbolti Frétti af Schumacher og fékk sjokk: „Átti að fara njóta lífsins“ Formúla 1 Zlatan Ibrahimovic kominn með heiðursbelti í tækvondó Fótbolti Markið hjá Messi kom eftir 18 sendinga sókn Barca - myndband Fótbolti Brasilíumenn byrja vel undir stjórn Menezes - myndband Fótbolti Körfuboltakvöld: Tilþrif tímabilsins til þessa Körfubolti „Þetta var bara skita“ Handbolti Fleiri fréttir Arna Sif aftur heim „Getur vel verið að ég sé að tala með rassgatinu“ Eiður Aron fylgir Davíð Smára til Njarðvíkur Hefur þjálfaraferilinn á Hornafirði Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Guðmundur Guðjónsson tekur við ÍR á ný Bikarmeistararnir komnir með nýjan þjálfara Óli Jó um lágpunkt ferilsins: „Fannst þeir koma illa fram við mig“ Brynjar Björn í Breiðholtið „Það er alltaf pressa að þjálfa Breiðablik“ Varar sig á því að Nik stelist í leikmenn: „Sagði hann það?“ Markadrottning Bestu deildarinnar framlengir „Hlutir sem gerast þarna sem sátu aðeins í mér“ Davíð Smári hikar ekki: „Við ætlum að vinna þessa deild“ Magnús verður áfram í Mosfellsbæ Pálmi í ótímabundið leyfi „Ég og Nik erum ágætis vinir“ Davíð Smári tekur við Njarðvík Jeffs tekur við Breiðabliki Leiðir Breiðabliks og Damir skilja „Við viljum koma Haukum á fótboltakortið“ Fram líka fljótt að finna nýja ást „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Fanndís hefur ekkert heyrt frá Val og íhugar að hætta „Það verður hundleiðinlegt að spila við Val“ Hermann tekinn við Val Fóru nýja leið í ár og auglýstu eftir þjálfara: Tommy Nielsen ráðinn Pablo og Óskar Örn inn í þjálfarateymi Hauka FH-ingar kveðja Kjartan Henry Tölur úr Bestu: Bjartur Bjarmi fór í flestar tæklingar af öllum Sjá meira
Mótanefnd KSÍ tilkynnti í dag um nýjar dagsetningar fyrir sex leiki. Þar á meðal eru þrír leikir hjá bæði Breiðabliki og KA sem og tveir leikir hjá Keflavík. KSÍ hefur ákveðið nýja leikdaga fyrir frestaða leiki úr 7. umferð Pepsi Max deildar karla. Til að koma þeim leikjum fyrir hefur nokkrum öðrum leikjum einnig verið breytt. https://t.co/nrNvn1mpyo— Knattspyrnusambandið (@footballiceland) July 26, 2021 Leikir eru færðir fram og aftur til að koma fyrir frestuðu leikjunum í miðri viku á milli. KA, Breiðablik, FH og Keflavík eiga öll inni leiki frá því í sjöundu umferðinni sem átti að fara fram í lok maí og byrjun júní. Meðal leikjanna sem eru færðir eru báðir innbyrðis leikir FH og Keflavíkur. Nú munu þeir fara fram 21. ágúst í Keflavík og svo fjórum dögum síðar í Hafnarfirði. Hér fyrir neðan má sjá leikina sem hafa fengið nýjar dagsetningar. KA - Breiðablik Var: Fimmtudaginn 29. júlí kl. 18.00 á Greifavellinum Verður: Miðvikudaginn 25. ágúst kl. 18.00 á Greifavellinum FH - Keflavík Var: Fimmtudaginn 29. júlí kl. 19.15 á Kaplakrikavelli Verður: Miðvikudaginn 25. ágúst kl. 18.00 á Kaplakrikavelli Keflavík - FH Var: Sunnudaginn 22. ágúst kl. 17.00 á HS Orku vellinum Verður: Laugardaginn 21. ágúst kl. 14.00 á HS Orku vellinum Breiðablik – KA Var: Sunnudaginn 22. ágúst kl. 17.00 á Kópavogsvelli Verður: Laugardaginn 21. ágúst kl. 16.15 Kópavogsvelli Fylkir - Breiðablik Var: Föstudaginn 27. ágúst kl. 19.15 á Würth vellinum Verður: Sunnudaginn 29. ágúst kl. 19.15 á Würth vellinum KA - ÍA Var: Laugardaginn 28. ágúst kl. 16.00 á Greifavellinum Verður: Sunnudaginn 29. ágúst kl. 16.00 á Greifavellinum Pepsi Max deild karla er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Pepsi Max deildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
KA - Breiðablik Var: Fimmtudaginn 29. júlí kl. 18.00 á Greifavellinum Verður: Miðvikudaginn 25. ágúst kl. 18.00 á Greifavellinum FH - Keflavík Var: Fimmtudaginn 29. júlí kl. 19.15 á Kaplakrikavelli Verður: Miðvikudaginn 25. ágúst kl. 18.00 á Kaplakrikavelli Keflavík - FH Var: Sunnudaginn 22. ágúst kl. 17.00 á HS Orku vellinum Verður: Laugardaginn 21. ágúst kl. 14.00 á HS Orku vellinum Breiðablik – KA Var: Sunnudaginn 22. ágúst kl. 17.00 á Kópavogsvelli Verður: Laugardaginn 21. ágúst kl. 16.15 Kópavogsvelli Fylkir - Breiðablik Var: Föstudaginn 27. ágúst kl. 19.15 á Würth vellinum Verður: Sunnudaginn 29. ágúst kl. 19.15 á Würth vellinum KA - ÍA Var: Laugardaginn 28. ágúst kl. 16.00 á Greifavellinum Verður: Sunnudaginn 29. ágúst kl. 16.00 á Greifavellinum
Pepsi Max deild karla er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Pepsi Max deildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
Pepsi Max-deild karla Keflavík ÍF FH Breiðablik KA Mest lesið Sigurmark Glódísar olli sögulegu tapi Arsenal Fótbolti „Heimskuleg taktík hjá mér“ Körfubolti Sátt eftir fyrsta landsleikinn: „Vá, ég er eiginlega orðlaus“ Körfubolti Sjö íslensk mörk í sjöunda sigri meistaranna Handbolti Frétti af Schumacher og fékk sjokk: „Átti að fara njóta lífsins“ Formúla 1 Zlatan Ibrahimovic kominn með heiðursbelti í tækvondó Fótbolti Markið hjá Messi kom eftir 18 sendinga sókn Barca - myndband Fótbolti Brasilíumenn byrja vel undir stjórn Menezes - myndband Fótbolti Körfuboltakvöld: Tilþrif tímabilsins til þessa Körfubolti „Þetta var bara skita“ Handbolti Fleiri fréttir Arna Sif aftur heim „Getur vel verið að ég sé að tala með rassgatinu“ Eiður Aron fylgir Davíð Smára til Njarðvíkur Hefur þjálfaraferilinn á Hornafirði Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Guðmundur Guðjónsson tekur við ÍR á ný Bikarmeistararnir komnir með nýjan þjálfara Óli Jó um lágpunkt ferilsins: „Fannst þeir koma illa fram við mig“ Brynjar Björn í Breiðholtið „Það er alltaf pressa að þjálfa Breiðablik“ Varar sig á því að Nik stelist í leikmenn: „Sagði hann það?“ Markadrottning Bestu deildarinnar framlengir „Hlutir sem gerast þarna sem sátu aðeins í mér“ Davíð Smári hikar ekki: „Við ætlum að vinna þessa deild“ Magnús verður áfram í Mosfellsbæ Pálmi í ótímabundið leyfi „Ég og Nik erum ágætis vinir“ Davíð Smári tekur við Njarðvík Jeffs tekur við Breiðabliki Leiðir Breiðabliks og Damir skilja „Við viljum koma Haukum á fótboltakortið“ Fram líka fljótt að finna nýja ást „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Fanndís hefur ekkert heyrt frá Val og íhugar að hætta „Það verður hundleiðinlegt að spila við Val“ Hermann tekinn við Val Fóru nýja leið í ár og auglýstu eftir þjálfara: Tommy Nielsen ráðinn Pablo og Óskar Örn inn í þjálfarateymi Hauka FH-ingar kveðja Kjartan Henry Tölur úr Bestu: Bjartur Bjarmi fór í flestar tæklingar af öllum Sjá meira