Þurfti ekki að fara í lögfræðina og átti stórleik Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 26. júlí 2021 14:45 Kristall Máni Ingason var einn besti leikmaður Víkings í sigrinum á Stjörnunni. vísir/bára Víkingurinn Kristall Máni Ingason lék afar vel í sigrinum á Stjörnunni og fékk mikið hrós fyrir frammistöðu sína í Pepsi Max Stúkunni. Kristall lagði upp fyrsta mark Víkings í 3-2 sigrinum á Stjörnunni í gær og var mjög líflegur í leiknum. „Hann hefur ekki átt fast sæti í liðinu en í þessum leik var hann allt í öllu, sérstaklega framan af. Hann vann stöður einn á einn, var með fínar sendingar, átti aukaspyrnuna á kollinn [Nikolaj] Hansen og það var virkilega gaman að fylgjast með honum,“ sagði Reynir Leósson í Pepsi Max Stúkunni. Klippa: Pepsi Max Stúkan - umræða um Kristal Mána „Ég held að hann sé ótrúlegur glaður að hann sé að spila fótbolta því hann var búinn að hóta því á samfélagsmiðlum að fara að læra lögfræði ef þetta tímabil yrði flautað af. Hann væri kominn með svo mikið ógeð á þessu,“ sagði Þorkell Máni Pétursson. Ef það verður stoppað pepsi max deildina þa fer ég í lögfræðina, meira á leiðinni — Kristall Máni Ingason (@KristallMani) July 22, 2021 Máni segir nauðsynlegt fyrir yngri leikmenn Víkings eins og Kristal að sýna þolinmæði. „Þú verður að skoða það að þegar þjálfari er með sigurlið sem er að vinna er erfitt að gera mikið af breytingum á liðinu,“ sagði Máni. „Það er eðlilegt að þú sért mjög pirraður og þú átt rétt á því að vera brjálaður og pirraður ungur leikmaður ef það gengur hræðilega illa hjá liðinu og þú færð ekki nein tækifæri. En ef liðið þitt mætir í hverri einustu viku og vinnur situr þú bara á bekknum og ert með í partíinu.“ Pepsi Max deild karla er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Pepsi Max deildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur. Pepsi Max-deild karla Víkingur Reykjavík Pepsi Max stúkan Tengdar fréttir Mark frá miðju og viðstöðulaus negla vindsins: Sjáðu öll mörkin í Pepsi Max Það var nóg af mörkum í Pepsi Max deild karla í knattspyrnu í gær þegar fimm af sex leikjum fjórtándu umferðar fóru fram. 26. júlí 2021 08:01 Arnar um draumark Olivers: Stóð mig að því að klappa fyrir því Arnar Gunnlaugsson, þjálfari Víkings, var ánægður með sigurinn á Stjörnunni í kvöld. 25. júlí 2021 22:12 Umfjöllun og viðtöl: Víkingur - Stjarnan 3-2 | Víkingssigur þrátt fyrir tvist frá Oliver Víkingur vann 3-2 sigur á Stjörnunni á heimavelli í kvöld og eltir Val eins og skugginn í toppbaráttu Pepsi Max-deildar karla. 25. júlí 2021 22:06 Mest lesið „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Enski boltinn „Óreyndir dómarar sem falla í þessa gryfju“ Íslenski boltinn Heimir og Dean sendir í sturtu eftir læti á hliðarlínunni Íslenski boltinn Toppurinn á ferlinum hingað til en getur gert betur Sport Bale af golfvellinum og á skjáinn Enski boltinn Hákon Rafn gæti fengið sénsinn Enski boltinn Bað um að grátandi krakka yrði vísað af vellinum Sport Enska augnablikið: Sá allra svalasti Enski boltinn „Leyfa því að koma og nýta það á góðan hátt sem orku“ Íslenski boltinn Donnarumma skilinn eftir heima Enski boltinn Fleiri fréttir „Óreyndir dómarar sem falla í þessa gryfju“ „Leyfa því að koma og nýta það á góðan hátt sem orku“ „Var farinn að krampa upp í öllum vöðvum líkamans“ Heimir og Dean sendir í sturtu eftir læti á hliðarlínunni Uppgjörið: FH - ÍA 3-2 | Ótrúleg endurkoma heimamanna í Kaplakrika Uppgjörið: KR - Afturelding 2-1 | Mosfellingar í fallsæti eftir tap í Vesturbænum Sjáðu dramatísku sigurmörkin og Stjörnumenn skella Víkingum „Brugðumst vel við þeim aðstæðum sem leikurinn henti í okkur“ „Rýr stigasöfnun í deildinni vissulega áhyggjuefni“ Halldór: Góð ákvörðun hjá þeim að hætta spila boltanum Uppgjörið: Víkingur - Stjarnan 2-4 | Stjarnan sigraði Víking í viðburðarríkum leik Hallgrímur: Ef þú slakar á 1-3% er þetta fljótt að breytast Uppgjörið: Valur - Breiðablik 2-1 | Dramatískt sigurmark Vals í uppbótartíma Davíð Smári: Ánægður með orkustigið Uppgjörið: Vestri-Fram 3-2 | Vestri með sigurmark í uppbótatíma Umræða um hártog Þróttarakonu í Bestu mörkunum Öll mörk Patricks Pedersen í efstu deild McLagan framlengir við Framara Björgvin Karl: Settið sem kom að sunnan ekki í Bestu deildar klassa Uppgjör: FHL-FH 0-2 | Þolinmæði vann þraut FH gegn FHL Fékk rautt spjald fyrir að toga í hár mótherja Uppgjörið: Þróttur - Víkingur 2-1 | Heimakonur unnu Reykjavíkurslaginn Galdur orðinn leikmaður KR Á Tryggvi Guðmundsson kannski enn markametið? „Sáum á dómurunum í restina að þeir höfðu eitthvað á samviskunni“ „Ákvað bara að láta vaða“ „Það var góð barátta í okkur og mikil liðsheild“ Uppgjörið: Fram - Breiðablik 1-6 | Ekkert fær Blika stöðvað Uppgjörið: Þór/KA - Valur 1-2 | Mikilvægur sigur gestanna Uppgjör: Stjarnan - Tindastóll 3-0 | Hoppa upp í efri hlutann eftir sannfærandi sigur Sjá meira
Kristall lagði upp fyrsta mark Víkings í 3-2 sigrinum á Stjörnunni í gær og var mjög líflegur í leiknum. „Hann hefur ekki átt fast sæti í liðinu en í þessum leik var hann allt í öllu, sérstaklega framan af. Hann vann stöður einn á einn, var með fínar sendingar, átti aukaspyrnuna á kollinn [Nikolaj] Hansen og það var virkilega gaman að fylgjast með honum,“ sagði Reynir Leósson í Pepsi Max Stúkunni. Klippa: Pepsi Max Stúkan - umræða um Kristal Mána „Ég held að hann sé ótrúlegur glaður að hann sé að spila fótbolta því hann var búinn að hóta því á samfélagsmiðlum að fara að læra lögfræði ef þetta tímabil yrði flautað af. Hann væri kominn með svo mikið ógeð á þessu,“ sagði Þorkell Máni Pétursson. Ef það verður stoppað pepsi max deildina þa fer ég í lögfræðina, meira á leiðinni — Kristall Máni Ingason (@KristallMani) July 22, 2021 Máni segir nauðsynlegt fyrir yngri leikmenn Víkings eins og Kristal að sýna þolinmæði. „Þú verður að skoða það að þegar þjálfari er með sigurlið sem er að vinna er erfitt að gera mikið af breytingum á liðinu,“ sagði Máni. „Það er eðlilegt að þú sért mjög pirraður og þú átt rétt á því að vera brjálaður og pirraður ungur leikmaður ef það gengur hræðilega illa hjá liðinu og þú færð ekki nein tækifæri. En ef liðið þitt mætir í hverri einustu viku og vinnur situr þú bara á bekknum og ert með í partíinu.“ Pepsi Max deild karla er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Pepsi Max deildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
Pepsi Max deild karla er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Pepsi Max deildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
Pepsi Max-deild karla Víkingur Reykjavík Pepsi Max stúkan Tengdar fréttir Mark frá miðju og viðstöðulaus negla vindsins: Sjáðu öll mörkin í Pepsi Max Það var nóg af mörkum í Pepsi Max deild karla í knattspyrnu í gær þegar fimm af sex leikjum fjórtándu umferðar fóru fram. 26. júlí 2021 08:01 Arnar um draumark Olivers: Stóð mig að því að klappa fyrir því Arnar Gunnlaugsson, þjálfari Víkings, var ánægður með sigurinn á Stjörnunni í kvöld. 25. júlí 2021 22:12 Umfjöllun og viðtöl: Víkingur - Stjarnan 3-2 | Víkingssigur þrátt fyrir tvist frá Oliver Víkingur vann 3-2 sigur á Stjörnunni á heimavelli í kvöld og eltir Val eins og skugginn í toppbaráttu Pepsi Max-deildar karla. 25. júlí 2021 22:06 Mest lesið „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Enski boltinn „Óreyndir dómarar sem falla í þessa gryfju“ Íslenski boltinn Heimir og Dean sendir í sturtu eftir læti á hliðarlínunni Íslenski boltinn Toppurinn á ferlinum hingað til en getur gert betur Sport Bale af golfvellinum og á skjáinn Enski boltinn Hákon Rafn gæti fengið sénsinn Enski boltinn Bað um að grátandi krakka yrði vísað af vellinum Sport Enska augnablikið: Sá allra svalasti Enski boltinn „Leyfa því að koma og nýta það á góðan hátt sem orku“ Íslenski boltinn Donnarumma skilinn eftir heima Enski boltinn Fleiri fréttir „Óreyndir dómarar sem falla í þessa gryfju“ „Leyfa því að koma og nýta það á góðan hátt sem orku“ „Var farinn að krampa upp í öllum vöðvum líkamans“ Heimir og Dean sendir í sturtu eftir læti á hliðarlínunni Uppgjörið: FH - ÍA 3-2 | Ótrúleg endurkoma heimamanna í Kaplakrika Uppgjörið: KR - Afturelding 2-1 | Mosfellingar í fallsæti eftir tap í Vesturbænum Sjáðu dramatísku sigurmörkin og Stjörnumenn skella Víkingum „Brugðumst vel við þeim aðstæðum sem leikurinn henti í okkur“ „Rýr stigasöfnun í deildinni vissulega áhyggjuefni“ Halldór: Góð ákvörðun hjá þeim að hætta spila boltanum Uppgjörið: Víkingur - Stjarnan 2-4 | Stjarnan sigraði Víking í viðburðarríkum leik Hallgrímur: Ef þú slakar á 1-3% er þetta fljótt að breytast Uppgjörið: Valur - Breiðablik 2-1 | Dramatískt sigurmark Vals í uppbótartíma Davíð Smári: Ánægður með orkustigið Uppgjörið: Vestri-Fram 3-2 | Vestri með sigurmark í uppbótatíma Umræða um hártog Þróttarakonu í Bestu mörkunum Öll mörk Patricks Pedersen í efstu deild McLagan framlengir við Framara Björgvin Karl: Settið sem kom að sunnan ekki í Bestu deildar klassa Uppgjör: FHL-FH 0-2 | Þolinmæði vann þraut FH gegn FHL Fékk rautt spjald fyrir að toga í hár mótherja Uppgjörið: Þróttur - Víkingur 2-1 | Heimakonur unnu Reykjavíkurslaginn Galdur orðinn leikmaður KR Á Tryggvi Guðmundsson kannski enn markametið? „Sáum á dómurunum í restina að þeir höfðu eitthvað á samviskunni“ „Ákvað bara að láta vaða“ „Það var góð barátta í okkur og mikil liðsheild“ Uppgjörið: Fram - Breiðablik 1-6 | Ekkert fær Blika stöðvað Uppgjörið: Þór/KA - Valur 1-2 | Mikilvægur sigur gestanna Uppgjör: Stjarnan - Tindastóll 3-0 | Hoppa upp í efri hlutann eftir sannfærandi sigur Sjá meira
Mark frá miðju og viðstöðulaus negla vindsins: Sjáðu öll mörkin í Pepsi Max Það var nóg af mörkum í Pepsi Max deild karla í knattspyrnu í gær þegar fimm af sex leikjum fjórtándu umferðar fóru fram. 26. júlí 2021 08:01
Arnar um draumark Olivers: Stóð mig að því að klappa fyrir því Arnar Gunnlaugsson, þjálfari Víkings, var ánægður með sigurinn á Stjörnunni í kvöld. 25. júlí 2021 22:12
Umfjöllun og viðtöl: Víkingur - Stjarnan 3-2 | Víkingssigur þrátt fyrir tvist frá Oliver Víkingur vann 3-2 sigur á Stjörnunni á heimavelli í kvöld og eltir Val eins og skugginn í toppbaráttu Pepsi Max-deildar karla. 25. júlí 2021 22:06