Svekkjandi tap í fyrsta leik Guðlaugs Victors Valur Páll Eiríksson skrifar 23. júlí 2021 20:30 Guðlaugur Victor og hans menn byrja ekki vel í nýrri deild. Joris Verwijst/BSR Agency/Getty Images Íslenski landsliðsmaðurinn Guðlaugur Victor Pálsson spilaði sinn fyrsta deildarleik fyrir Schalke 04 er liðið tapaði 3-1 Hamburger SV í fyrstu umferð þýsku B-deildarinnar í fótbolta í Gelsenkirchen í kvöld. Varamenn Hamburgar reyndust þeirra liði vel á lokakaflanum. Guðlaugur Victor skipti til Schalke í sumar frá Darmstadt og byrjaði leikinn sem djúpur miðjumaður hjá liði Schalke sem féll úr úrvalsdeildinni síðasta vor. Andstæðingurinn var Hamburgar SV, en um er að ræða tvö sögufræg þýsk félög sem bæði stefna ótrauð upp í efstu deild að ári. Schalke byrjaði betur í Gelsenkirchen í kvöld þar sem framherjinn Simon Terodde kom liðinu í forystu með laglegri afgreiðslu eftir að hafa sloppið í gegn eftir skyndisókn á 7. mínútu. Markið var upprunalega dæmt af vegna rangstöðu en því var snúið við eftir endurskoðun myndbandsdómara. Robert Glatzel, framherji HSV, sem kom frá velska liðinu Cardiff City í sumar, fékk tækifæri til að skora í sínum fyrsta leik fyrir félagið þegar liðið fékk vítaspyrnu á 28. mínútu. Hann lét hins vegar Michael Langer, markvörð Schalke, verja frá sér. 1-0 stóð í hléi en Glatzel gerði hins vegar upp fyrir mistökin snemma í síðari hálfleik þegar hann jafnaði metin er hann fylgdi eftir aukaspyrnu liðsfélaga síns sem Langer varði fyrir fætur hans. Allt virtist stefna í jafntefli en á 86. mínútu skoraði varamaðurinn Moritz Heyer annað mark HSV þar sem dekkning Schalke í teignum klikkaði og hann lagði boltann laglega af stuttu færi í netið. Schalke komst í tvígang nærri því að jafna í kjölfarið en Daniel Heuer Fernandes markmaður HSV varði vel. Hamburg fór eftir það í skyndisókn og Gambíumaðurinn Bakery Jatta, annar varamaður, skoraði frá markteig eftir fyrirgjöf frá vinstri til að innsigla 3-1 sigur Hamborgara. Guðlaugur Victor spilaði allan leikinn á miðju Schalke í kvöld. Þýski boltinn Mest lesið Kári Kristján spilar aldrei aftur fyrir ÍBV Handbolti Endurkomusigur í stórskemmtilegum opnunarleik Enski boltinn Uppgjörið: Bröndby - Víkingur 4-0 | Vont kvöld hjá Víkingi í Kaupmannahöfn Fótbolti Uppgjörið: FH - Breiðablik 2-3 | Blikar bikarmeistarar eftir framlengingu Íslenski boltinn Ótrúlegt golfhögg í reiðiskasti slær í gegn á netinu Golf „Algjörlega niðurbrotinn eftir þetta tap“ Fótbolti Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Enski boltinn Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Enski boltinn Liverpool vinni ekki deildina haldi liðið áfram á þessari braut Enski boltinn Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Enski boltinn Fleiri fréttir Eze hafi nú þegar náð samkomulagi við Tottenham Hetjan Arnór stýrði fjöldasöng eftir leik Brynjólfur tryggði dramatískan sigur Kane og Diaz tryggðu Bayern Ofurbikarinn „Hörku barátta tveggja góðra liða“ „Þakklát fyrir að vera uppalin í þessum klúbbi“ „Ætluðum ekki heim án sigurs“ „Loksins, tilfinningin er geggjuð“ Allt jafnt í fyrsta leik Orra og félaga Arnór og Ari skoruðu er Norrköping hafði betur í Íslendingaslag Öruggur sigur Börsunga gegn níu heimamönnum Úlfarnir steinlágu gegn City Draumabyrjun nýliðanna úr norðri | Muniz bjargaði Fulham Uppgjörið: FH - Breiðablik 2-3 | Blikar bikarmeistarar eftir framlengingu Daníel Tristan skoraði í stórsigri Ísak skoraði enn eitt markið fyrir Lyngby Richarlison sýndi nýliðunum enga miskun Markalaust á Villa Park Semenyo tjáir sig: „Fótboltinn sýndi sínar bestu hliðar þegar mest á reyndi“ Fáar spilað leik á þessum velli Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Amorim brattur: „Ég er bjartsýnni“ Liverpool vinni ekki deildina haldi liðið áfram á þessari braut Englarnir frá LA án sigurs í átta leikjum „Vona að við séum búnar að læra nægilega mikið og förum að vinna“ Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? „Eiginlega alveg viss“ um að Rashford megi spila á morgun „Ég hélt að við værum komin lengra“ „Betra er seint en aldrei“ Villareal vann í endurkomu Cazorla og frumraun Partey Sjá meira
Guðlaugur Victor skipti til Schalke í sumar frá Darmstadt og byrjaði leikinn sem djúpur miðjumaður hjá liði Schalke sem féll úr úrvalsdeildinni síðasta vor. Andstæðingurinn var Hamburgar SV, en um er að ræða tvö sögufræg þýsk félög sem bæði stefna ótrauð upp í efstu deild að ári. Schalke byrjaði betur í Gelsenkirchen í kvöld þar sem framherjinn Simon Terodde kom liðinu í forystu með laglegri afgreiðslu eftir að hafa sloppið í gegn eftir skyndisókn á 7. mínútu. Markið var upprunalega dæmt af vegna rangstöðu en því var snúið við eftir endurskoðun myndbandsdómara. Robert Glatzel, framherji HSV, sem kom frá velska liðinu Cardiff City í sumar, fékk tækifæri til að skora í sínum fyrsta leik fyrir félagið þegar liðið fékk vítaspyrnu á 28. mínútu. Hann lét hins vegar Michael Langer, markvörð Schalke, verja frá sér. 1-0 stóð í hléi en Glatzel gerði hins vegar upp fyrir mistökin snemma í síðari hálfleik þegar hann jafnaði metin er hann fylgdi eftir aukaspyrnu liðsfélaga síns sem Langer varði fyrir fætur hans. Allt virtist stefna í jafntefli en á 86. mínútu skoraði varamaðurinn Moritz Heyer annað mark HSV þar sem dekkning Schalke í teignum klikkaði og hann lagði boltann laglega af stuttu færi í netið. Schalke komst í tvígang nærri því að jafna í kjölfarið en Daniel Heuer Fernandes markmaður HSV varði vel. Hamburg fór eftir það í skyndisókn og Gambíumaðurinn Bakery Jatta, annar varamaður, skoraði frá markteig eftir fyrirgjöf frá vinstri til að innsigla 3-1 sigur Hamborgara. Guðlaugur Victor spilaði allan leikinn á miðju Schalke í kvöld.
Þýski boltinn Mest lesið Kári Kristján spilar aldrei aftur fyrir ÍBV Handbolti Endurkomusigur í stórskemmtilegum opnunarleik Enski boltinn Uppgjörið: Bröndby - Víkingur 4-0 | Vont kvöld hjá Víkingi í Kaupmannahöfn Fótbolti Uppgjörið: FH - Breiðablik 2-3 | Blikar bikarmeistarar eftir framlengingu Íslenski boltinn Ótrúlegt golfhögg í reiðiskasti slær í gegn á netinu Golf „Algjörlega niðurbrotinn eftir þetta tap“ Fótbolti Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Enski boltinn Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Enski boltinn Liverpool vinni ekki deildina haldi liðið áfram á þessari braut Enski boltinn Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Enski boltinn Fleiri fréttir Eze hafi nú þegar náð samkomulagi við Tottenham Hetjan Arnór stýrði fjöldasöng eftir leik Brynjólfur tryggði dramatískan sigur Kane og Diaz tryggðu Bayern Ofurbikarinn „Hörku barátta tveggja góðra liða“ „Þakklát fyrir að vera uppalin í þessum klúbbi“ „Ætluðum ekki heim án sigurs“ „Loksins, tilfinningin er geggjuð“ Allt jafnt í fyrsta leik Orra og félaga Arnór og Ari skoruðu er Norrköping hafði betur í Íslendingaslag Öruggur sigur Börsunga gegn níu heimamönnum Úlfarnir steinlágu gegn City Draumabyrjun nýliðanna úr norðri | Muniz bjargaði Fulham Uppgjörið: FH - Breiðablik 2-3 | Blikar bikarmeistarar eftir framlengingu Daníel Tristan skoraði í stórsigri Ísak skoraði enn eitt markið fyrir Lyngby Richarlison sýndi nýliðunum enga miskun Markalaust á Villa Park Semenyo tjáir sig: „Fótboltinn sýndi sínar bestu hliðar þegar mest á reyndi“ Fáar spilað leik á þessum velli Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Amorim brattur: „Ég er bjartsýnni“ Liverpool vinni ekki deildina haldi liðið áfram á þessari braut Englarnir frá LA án sigurs í átta leikjum „Vona að við séum búnar að læra nægilega mikið og förum að vinna“ Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? „Eiginlega alveg viss“ um að Rashford megi spila á morgun „Ég hélt að við værum komin lengra“ „Betra er seint en aldrei“ Villareal vann í endurkomu Cazorla og frumraun Partey Sjá meira