Marca gagnrýnt fyrir að kalla Alaba hinn svarta Sergio Ramos Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 22. júlí 2021 14:01 David Alaba var formlega kynntur til leiks hjá Real Madrid í gær. getty/Antonio Villalba Spænska dagblaðið Marca hefur fengið mikla gagnrýni fyrir grein um nýjasta leikmann Real Madrid, David Alaba. Austurríkismaðurinn var kynntur til leiks hjá Real Madrid í gær og að sjálfsögðu var hann til umfjöllunar hjá Marca sem fylgir Madrídarliðinu að málum. Fyrirsögn greinar Carlos Carpio um Alaba var „Hinn svarti Sergio Ramos.“ Alaba tók við treyju númer fjögur hjá Real Madrid af Ramos sem fór til Paris Saint-Germain eftir sextán ár hjá spænska félaginu. Fyrirsögnin var víða gagnrýnd fyrir rasíska undirtóna en það þótti bæði óþarfi og afar taktlaust að slá húðlit Alabas upp. Oh come onnnnn pic.twitter.com/D9DlvsV6J8— Si Lloyd (@SmnLlyd5) July 21, 2021 No one:Absolutely no one:Marca: I know, let's call David Alaba 'the black Sergio Ramos' pic.twitter.com/6iznOubc6S— Joe (@joe_in_espana) July 21, 2021 @marca you ve known Alaba was coming for weeks and this is the best headline you came up with would ve been nice if one he s not being compared to Sergio Ramos because they are completely different players and two he was referenced by his name and not his skin color #Alaba pic.twitter.com/6iHD5boUli— Brandon Robinson (@BrandonRob82) July 21, 2021 I don't know if this is the doing of the author or the social media admin, but this is awful. The new Ramos, Ramos 2.0 - fair enough. But to reduce Alaba to his skin colour? Disgraceful. https://t.co/duryXYoRG3— Alex Brotherton (@alex_brotherton) July 21, 2021 Alaba vann allt sem hægt var að vinna hjá Bayern München. Hann varð meðal annars tíu sinnum þýskur meistari og tvisvar sinnum Evrópumeistari með liðinu. Real Madrid endaði í 2. sæti spænsku úrvalsdeildarinnar á síðasta tímabili. Eftir það hætti Zinedine Zidane sem knattspyrnustjóri liðsins og við starfi hans tók Carlo Ancelotti. Spænski boltinn Mest lesið „Upplifi þetta mál sem fjölskylduharmleik“ Handbolti Saliba við Hjörvar: „Ekki víti og ég hafði engar áhyggjur“ Enski boltinn „Dómararnir misstu af höggi í maga Ómars Björns“ Fótbolti Skaut guðföður sinn í augað og gæti misst leyfið Sport Fernandes við Hjörvar: „Mistök okkar allra“ Enski boltinn „Maður þurfti kvíðalyf síðustu mínúturnar“ Íslenski boltinn „Kærkominn sigur eftir þunga daga“ Fótbolti Uppgjörið: Breiðablik - FH 4-5 | Bragi breytti leiknum og Blikar sitja eftir í sárum Íslenski boltinn Óvænt tap Atlético í fyrsta leik Fótbolti Axel Óskar: „Fáir leiðinlegir leikir hér fyrir áhorfendur“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Dómararnir misstu af höggi í maga Ómars Björns“ „Kærkominn sigur eftir þunga daga“ Saliba við Hjörvar: „Ekki víti og ég hafði engar áhyggjur“ Óvænt tap Atlético í fyrsta leik „Maður þurfti kvíðalyf síðustu mínúturnar“ Axel Óskar: „Fáir leiðinlegir leikir hér fyrir áhorfendur“ Uppgjörið: Breiðablik - FH 4-5 | Bragi breytti leiknum og Blikar sitja eftir í sárum Vitinha tryggði meisturunum góða byrjun Uppgjörið: ÍA - Víkingur 0-1 | Víkingur minnkar muninn á Val með langþráðum deildarsigri Uppgjörið: Afturelding - KA 3-3 | Mikið fjör en enn lengri bið eftir sigri Alsæla eftir hetjumark Ísaks í fyrsta leik Fernandes við Hjörvar: „Mistök okkar allra“ Davíd Smári: „Menn eru með vofandi yfir sér risastórt augnablik“ Frábær sigur Þórs sem sækir að efsta sætinu Stefán Ingi einn sá markahæsti í Noregi Arsenal sótti öll stigin á Old Trafford Jökull: Ætlum okkur ofar Þróttarar fyrstir til að vinna Njarðvíkinga Uppgjörið: Stjarnan - Vestri 2-1 | Andri Rúnar gerði gömlu félögunum grikk Uppgjörið: ÍBV - Valur 4-1 | Eyjamenn rúlluðu yfir toppliðið Hákon skoraði í fyrsta leiknum í treyju númer tíu Forest gekk frá Brentford í fyrri hálfleik Umdeildur VAR-dómur á Brúnni Sævar skoraði eftir undirbúnings Eggerts í útisigri Eze og Guehi byrja hjá Palace þrátt fyrir óvissuna Shearer ósáttur við Isak: „Þú getur ekki gert þetta“ Forest kaupir tvo úr Evrópumeistaraliði Englands Aðlögunar krafist eftir U-beygju Sjáðu hjólhestaspyrnu Richarlisons, markasúpu City og öll hin Eze hafi nú þegar náð samkomulagi við Tottenham Sjá meira
Austurríkismaðurinn var kynntur til leiks hjá Real Madrid í gær og að sjálfsögðu var hann til umfjöllunar hjá Marca sem fylgir Madrídarliðinu að málum. Fyrirsögn greinar Carlos Carpio um Alaba var „Hinn svarti Sergio Ramos.“ Alaba tók við treyju númer fjögur hjá Real Madrid af Ramos sem fór til Paris Saint-Germain eftir sextán ár hjá spænska félaginu. Fyrirsögnin var víða gagnrýnd fyrir rasíska undirtóna en það þótti bæði óþarfi og afar taktlaust að slá húðlit Alabas upp. Oh come onnnnn pic.twitter.com/D9DlvsV6J8— Si Lloyd (@SmnLlyd5) July 21, 2021 No one:Absolutely no one:Marca: I know, let's call David Alaba 'the black Sergio Ramos' pic.twitter.com/6iznOubc6S— Joe (@joe_in_espana) July 21, 2021 @marca you ve known Alaba was coming for weeks and this is the best headline you came up with would ve been nice if one he s not being compared to Sergio Ramos because they are completely different players and two he was referenced by his name and not his skin color #Alaba pic.twitter.com/6iHD5boUli— Brandon Robinson (@BrandonRob82) July 21, 2021 I don't know if this is the doing of the author or the social media admin, but this is awful. The new Ramos, Ramos 2.0 - fair enough. But to reduce Alaba to his skin colour? Disgraceful. https://t.co/duryXYoRG3— Alex Brotherton (@alex_brotherton) July 21, 2021 Alaba vann allt sem hægt var að vinna hjá Bayern München. Hann varð meðal annars tíu sinnum þýskur meistari og tvisvar sinnum Evrópumeistari með liðinu. Real Madrid endaði í 2. sæti spænsku úrvalsdeildarinnar á síðasta tímabili. Eftir það hætti Zinedine Zidane sem knattspyrnustjóri liðsins og við starfi hans tók Carlo Ancelotti.
Spænski boltinn Mest lesið „Upplifi þetta mál sem fjölskylduharmleik“ Handbolti Saliba við Hjörvar: „Ekki víti og ég hafði engar áhyggjur“ Enski boltinn „Dómararnir misstu af höggi í maga Ómars Björns“ Fótbolti Skaut guðföður sinn í augað og gæti misst leyfið Sport Fernandes við Hjörvar: „Mistök okkar allra“ Enski boltinn „Maður þurfti kvíðalyf síðustu mínúturnar“ Íslenski boltinn „Kærkominn sigur eftir þunga daga“ Fótbolti Uppgjörið: Breiðablik - FH 4-5 | Bragi breytti leiknum og Blikar sitja eftir í sárum Íslenski boltinn Óvænt tap Atlético í fyrsta leik Fótbolti Axel Óskar: „Fáir leiðinlegir leikir hér fyrir áhorfendur“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Dómararnir misstu af höggi í maga Ómars Björns“ „Kærkominn sigur eftir þunga daga“ Saliba við Hjörvar: „Ekki víti og ég hafði engar áhyggjur“ Óvænt tap Atlético í fyrsta leik „Maður þurfti kvíðalyf síðustu mínúturnar“ Axel Óskar: „Fáir leiðinlegir leikir hér fyrir áhorfendur“ Uppgjörið: Breiðablik - FH 4-5 | Bragi breytti leiknum og Blikar sitja eftir í sárum Vitinha tryggði meisturunum góða byrjun Uppgjörið: ÍA - Víkingur 0-1 | Víkingur minnkar muninn á Val með langþráðum deildarsigri Uppgjörið: Afturelding - KA 3-3 | Mikið fjör en enn lengri bið eftir sigri Alsæla eftir hetjumark Ísaks í fyrsta leik Fernandes við Hjörvar: „Mistök okkar allra“ Davíd Smári: „Menn eru með vofandi yfir sér risastórt augnablik“ Frábær sigur Þórs sem sækir að efsta sætinu Stefán Ingi einn sá markahæsti í Noregi Arsenal sótti öll stigin á Old Trafford Jökull: Ætlum okkur ofar Þróttarar fyrstir til að vinna Njarðvíkinga Uppgjörið: Stjarnan - Vestri 2-1 | Andri Rúnar gerði gömlu félögunum grikk Uppgjörið: ÍBV - Valur 4-1 | Eyjamenn rúlluðu yfir toppliðið Hákon skoraði í fyrsta leiknum í treyju númer tíu Forest gekk frá Brentford í fyrri hálfleik Umdeildur VAR-dómur á Brúnni Sævar skoraði eftir undirbúnings Eggerts í útisigri Eze og Guehi byrja hjá Palace þrátt fyrir óvissuna Shearer ósáttur við Isak: „Þú getur ekki gert þetta“ Forest kaupir tvo úr Evrópumeistaraliði Englands Aðlögunar krafist eftir U-beygju Sjáðu hjólhestaspyrnu Richarlisons, markasúpu City og öll hin Eze hafi nú þegar náð samkomulagi við Tottenham Sjá meira
Uppgjörið: Breiðablik - FH 4-5 | Bragi breytti leiknum og Blikar sitja eftir í sárum Íslenski boltinn
Uppgjörið: Breiðablik - FH 4-5 | Bragi breytti leiknum og Blikar sitja eftir í sárum Íslenski boltinn