Pétur Pétursson: Alltaf gott að geta gert eitthvað rétt með skiptingunum Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 20. júlí 2021 22:31 Pétur Pétursson, þjálfari Vals, var ekki nógu sáttur með seinni hluta fyrri hálfleiks. Hann gat þó ekki annað en verið sáttur með heildarframistöðu síns liðs. Vísir/Vilhelm Valur tóku á móti Þrótti R. í Pepsi-Max deild kvenna á Origo-vellinum í kvöld. Leiknum lauk með 6-1 sigri Vals og Pétur Pétursson, þjálfari liðsins, var að vonum sáttur. „Ég var mjög ánægður með fyrstu 20 en hundóánægður með restina af hálfleiknum. Mér fannst seinni hálfleikurinn mjög vel spilaður hjá okkur og bara frábær sigur eftir það“ sagði Pétur, spurður um fyrstu viðbrögð strax eftir leik. Valsstúlkur komust yfir eftir 18.mínútna leik og fengu svo jöfnunarmark á sig korteri seinna, gegn gangi leiksins. Þær fóru þó með stöðuna 2-1 inn í klefa í hálfleik. „Þróttararnir eru með gott og rútínerað lið, þær eru erfiðari en fólk heldur. Mér fannst við kærulausar á tímabili í fyrri hálfleik en mér fannst við ekki vera það í seinni hálfleik og sýndum hvað við gátum“ sagði Pétur. Skiptingar Vals heppnuðust virkilega vel í dag. Arna Eiríksdóttir og Clarissa Larisey skoruðu báðar og Sólveig Larsen og Fanndís Friðriksdóttir lögðu báðar upp mark. Pétur var ánægður að hafa gert eitthvað rétt sem þjálfari. „Þetta var mjög gott, þetta eru allt saman góðir leikmenn. Fanndís er auðvitað frábær leikmaður og er að koma sér smátt og smátt til baka. Það er alltaf gott að gera eitthvað rétt með skiptingunum“ sagði Pétur og glotti. Valur heldur áfram í harðri toppbaráttu við Breiðablik í Pepsi-Max deildinni. Pétur vill þó einungis tala um næsta leik. „Það er bara næsti leikur hjá okkur. Við erum að fara spila við Þór/KA sem við gerðum jafntefli við hérna á heimavelli svo það er bara næsti leikur sem verður erfiður“ sagði Pétur að lokum. Pepsi Max deild kvenna er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Pepsi Max deildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur. Pepsi Max-deild kvenna Valur Tengdar fréttir Leik lokið: Valur - Þróttur Reykjavík 6-1 | Stórsigur á Hlíðarenda Valskonur áttu ekki í miklum vandræðum þegar Þróttur R. heimsótti þær í stórleik dagsins í Pepsi Max deild kvenna. Valskonur skoruðu fjögur í seinni hálfleik og tryggðu sér verðskuldaðan 6-1 stórsigur. 20. júlí 2021 22:00 Mest lesið Allir leikmenn ÍR hættir á einu bretti Fótbolti Davíð Smári hættur fyrir vestan Íslenski boltinn Veittist að sautján ára mótherja sínum og hreytti í hann fúkyrðum Rafíþróttir Bjór kastað í konu McIlroy: „Þurfti að þola ótrúlegt magn af svívirðingum“ Golf Þrefaldur heimsmeistari í slagsmálum á kebabstað Sport Stjarnan - Víkingur | Allt undir í Garðabænum Íslenski boltinn „Ertu að horfa Donald Trump?“ Golf Ekki búið að ræða við mögulega eftirmenn Amorim Fótbolti Opnar sig um djammið: „Hjálpaði mér ekki“ Enski boltinn Sjáðu Elmar skora beint úr horni, tvennu Freds og þrennu Hermanns Íslenski boltinn Fleiri fréttir Davíð Smári hættur fyrir vestan Stjarnan - Víkingur | Allt undir í Garðabænum Þjálfari Fram: „Hvað er árið aftur?“ Léku fjörutíu leiki saman á Englandi en slást um titilinn á Íslandi í kvöld Frá Fram á Hlíðarenda Sjáðu Elmar skora beint úr horni, tvennu Freds og þrennu Hermanns Uppgjörið: Fram - Valur 2-0 | Titildraumar Vals að verða að engu „Við þurfum að horfa inn á við“ Uppgjörið: Afturelding - KA 3-2 | Heimamenn sluppu með sigurinn Uppgjörið: Vestri - ÍBV 0-5 | Enn syrtir í álinn hjá Vestra Gunnar Heiðar hættur með Njarðvík Ólafur aðstoðar Þorstein með landsliðið Nik hættir með Breiðablik og tekur við Kristianstad „Sætið tryggt og nú er að klára forsetabikarinn“ Uppgjörið: Keflavík - HK 4-0 | Keflavík í Bestu deildina Uppgjörið: Fram - FHL 4-0 | Framarar áfram í deild þeirra bestu Óskar svaraði syngjandi Skagamönnum: „Ekki fagna of mikið“ Uppgjörið: FH - Breiðablik 1-1 | Fjörugum og viðburðarríkum leik lauk með jafntefli í Krikanum Uppgjörið: ÍA - KR 3-2 | Skagamenn á sigurbraut Rúnar gerir nýjan samning við Fram „Held að skipið sé siglt að maður verði kallaður í landsliðið“ „Lærðum það í fyrra hvað það er leiðinlegt að tapa“ Stórveldaslagur „upp á líf og dauða“ „Held við séum búnir að sjúga karamelluna nægilega mikið“ Lofar æðislegum leik Arnar ekki áfram með Fylki Sjáðu Stjörnuna stöðva partýið, bombur Bergdísar og dramað í Dalnum Sjáðu brotið sem Blikar eru brjálaðir yfir Uppgjörið: Þór/KA - Tindastóll 3-0 | Þægilegt hjá Þór/KA Úr svartnætti í sólarljós Sjá meira
„Ég var mjög ánægður með fyrstu 20 en hundóánægður með restina af hálfleiknum. Mér fannst seinni hálfleikurinn mjög vel spilaður hjá okkur og bara frábær sigur eftir það“ sagði Pétur, spurður um fyrstu viðbrögð strax eftir leik. Valsstúlkur komust yfir eftir 18.mínútna leik og fengu svo jöfnunarmark á sig korteri seinna, gegn gangi leiksins. Þær fóru þó með stöðuna 2-1 inn í klefa í hálfleik. „Þróttararnir eru með gott og rútínerað lið, þær eru erfiðari en fólk heldur. Mér fannst við kærulausar á tímabili í fyrri hálfleik en mér fannst við ekki vera það í seinni hálfleik og sýndum hvað við gátum“ sagði Pétur. Skiptingar Vals heppnuðust virkilega vel í dag. Arna Eiríksdóttir og Clarissa Larisey skoruðu báðar og Sólveig Larsen og Fanndís Friðriksdóttir lögðu báðar upp mark. Pétur var ánægður að hafa gert eitthvað rétt sem þjálfari. „Þetta var mjög gott, þetta eru allt saman góðir leikmenn. Fanndís er auðvitað frábær leikmaður og er að koma sér smátt og smátt til baka. Það er alltaf gott að gera eitthvað rétt með skiptingunum“ sagði Pétur og glotti. Valur heldur áfram í harðri toppbaráttu við Breiðablik í Pepsi-Max deildinni. Pétur vill þó einungis tala um næsta leik. „Það er bara næsti leikur hjá okkur. Við erum að fara spila við Þór/KA sem við gerðum jafntefli við hérna á heimavelli svo það er bara næsti leikur sem verður erfiður“ sagði Pétur að lokum. Pepsi Max deild kvenna er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Pepsi Max deildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
Pepsi Max deild kvenna er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Pepsi Max deildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
Pepsi Max-deild kvenna Valur Tengdar fréttir Leik lokið: Valur - Þróttur Reykjavík 6-1 | Stórsigur á Hlíðarenda Valskonur áttu ekki í miklum vandræðum þegar Þróttur R. heimsótti þær í stórleik dagsins í Pepsi Max deild kvenna. Valskonur skoruðu fjögur í seinni hálfleik og tryggðu sér verðskuldaðan 6-1 stórsigur. 20. júlí 2021 22:00 Mest lesið Allir leikmenn ÍR hættir á einu bretti Fótbolti Davíð Smári hættur fyrir vestan Íslenski boltinn Veittist að sautján ára mótherja sínum og hreytti í hann fúkyrðum Rafíþróttir Bjór kastað í konu McIlroy: „Þurfti að þola ótrúlegt magn af svívirðingum“ Golf Þrefaldur heimsmeistari í slagsmálum á kebabstað Sport Stjarnan - Víkingur | Allt undir í Garðabænum Íslenski boltinn „Ertu að horfa Donald Trump?“ Golf Ekki búið að ræða við mögulega eftirmenn Amorim Fótbolti Opnar sig um djammið: „Hjálpaði mér ekki“ Enski boltinn Sjáðu Elmar skora beint úr horni, tvennu Freds og þrennu Hermanns Íslenski boltinn Fleiri fréttir Davíð Smári hættur fyrir vestan Stjarnan - Víkingur | Allt undir í Garðabænum Þjálfari Fram: „Hvað er árið aftur?“ Léku fjörutíu leiki saman á Englandi en slást um titilinn á Íslandi í kvöld Frá Fram á Hlíðarenda Sjáðu Elmar skora beint úr horni, tvennu Freds og þrennu Hermanns Uppgjörið: Fram - Valur 2-0 | Titildraumar Vals að verða að engu „Við þurfum að horfa inn á við“ Uppgjörið: Afturelding - KA 3-2 | Heimamenn sluppu með sigurinn Uppgjörið: Vestri - ÍBV 0-5 | Enn syrtir í álinn hjá Vestra Gunnar Heiðar hættur með Njarðvík Ólafur aðstoðar Þorstein með landsliðið Nik hættir með Breiðablik og tekur við Kristianstad „Sætið tryggt og nú er að klára forsetabikarinn“ Uppgjörið: Keflavík - HK 4-0 | Keflavík í Bestu deildina Uppgjörið: Fram - FHL 4-0 | Framarar áfram í deild þeirra bestu Óskar svaraði syngjandi Skagamönnum: „Ekki fagna of mikið“ Uppgjörið: FH - Breiðablik 1-1 | Fjörugum og viðburðarríkum leik lauk með jafntefli í Krikanum Uppgjörið: ÍA - KR 3-2 | Skagamenn á sigurbraut Rúnar gerir nýjan samning við Fram „Held að skipið sé siglt að maður verði kallaður í landsliðið“ „Lærðum það í fyrra hvað það er leiðinlegt að tapa“ Stórveldaslagur „upp á líf og dauða“ „Held við séum búnir að sjúga karamelluna nægilega mikið“ Lofar æðislegum leik Arnar ekki áfram með Fylki Sjáðu Stjörnuna stöðva partýið, bombur Bergdísar og dramað í Dalnum Sjáðu brotið sem Blikar eru brjálaðir yfir Uppgjörið: Þór/KA - Tindastóll 3-0 | Þægilegt hjá Þór/KA Úr svartnætti í sólarljós Sjá meira
Leik lokið: Valur - Þróttur Reykjavík 6-1 | Stórsigur á Hlíðarenda Valskonur áttu ekki í miklum vandræðum þegar Þróttur R. heimsótti þær í stórleik dagsins í Pepsi Max deild kvenna. Valskonur skoruðu fjögur í seinni hálfleik og tryggðu sér verðskuldaðan 6-1 stórsigur. 20. júlí 2021 22:00