Fyrrverandi meistarar í efstu sætum Sindri Sverrisson skrifar 15. júlí 2021 15:30 Louis Oosthuizen veltir fyrir sér pútti á sjöndu flöt. Hann fékk ekki einn einasta skolla á fyrsta hring. EPA-EFE/NEIL HALL Tveir fyrrverandi meistarar eru í toppsætunum eftir að hafa lokið fyrsta hring á Opna breska meistaramótinu í golfi. Fjöldi kylfinga á þó eftir að ljúka leik í dag. Suður-Afríkumaðurinn Louis Oosthuizen vann mótið árið 2010 og er efstur af þeim sem lokið hafa fyrsta hring, á sex höggum undir pari. Oosthuizen fékk engan skolla á hringnum. Hann paraði fyrstu sjö holurnar en nældi svo í sex fugla á þeim ellefu holum sem hann átti eftir. Bogey free Louis doing Louis things at #TheOpen pic.twitter.com/dIAPG8PjlO— The Open (@TheOpen) July 15, 2021 Bandaríkjamennirnir Jordan Spieth, sem vann mótið árið 2017, og Brian Harman koma næstir á -5 höggum. Spieth fékk meðal annars fjóra fugla í röð á holum 5-8. Jordan Spieth er í toppbaráttunni á The Open. Hér slær hann fyrir framan áhorfendur en alls mega 32.000 manns mæta á hverjum keppnisdegi til að berja bestu kylfinga heims augum.EPA-EFE/NEIL HALL Brandt Snedeker fór á korteri úr 70. sæti upp í 15. sæti þegar hann náði næstum því holu í höggi á 16. braut, og nældi svo í örn á þeirri sautjándu. After almost acing the 16th, Brandt Snedeker does this at 17 Keep up with all the action https://t.co/xYY44zj43t #TheOpen pic.twitter.com/vIYrrGgzFy— The Open (@TheOpen) July 15, 2021 Írinn Shane Lowry hefur átt titil að verja í tvö ár en hann lék á höggi yfir pari og er því sjö höggum á eftir Oosthuizen. Fyrsta keppnisdegi er hins vegar hvergi nærri lokið og var Norður-Írinn Rory McIlroy til að mynda að hefja leik, og fékk fugl á fyrstu holu. Bein útsending frá mótinu er á Stöð 2 Golf en útsendingartíma má finna hér. Mótinu lýkur á sunnudag. Öll stærstu golfmótin eru á Stöð 2 Golf en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Stöð 2 Golf kostar 3.990 krónur á mánuði en er einnig hluti af Sportpakkanum. Helgarpassa að Stöð 2 Golf má kaupa á kerfum Vodafone. Golf Opna breska Mest lesið Sjáðu brotið sem Blikar eru brjálaðir yfir Íslenski boltinn Svona hefst Ryder-bikarinn: „Viljum ná öflugri byrjun“ Golf Látinn eftir höfuðhögg í leik Enski boltinn Þora ekki að horfa á strákinn vegna fúkyrðaflaums Golf „Mjög ljót meiðsli eftir slæma og óþarfa tæklingu“ Íslenski boltinn Trump hikar ekki við að færa leiki á HM úr hættulegum borgum Fótbolti „Erfitt að kveðja allt fólkið í Krikanum“ Fótbolti Sigurvegari Stokkhlóms-maraþonsins látin aðeins þrítug Sport Sjáðu Stjörnuna stöðva partýið, bombur Bergdísar og dramað í Dalnum Íslenski boltinn Þjálfari Daníels og Arnórs rekinn Fótbolti Fleiri fréttir Svona hefst Ryder-bikarinn: „Viljum ná öflugri byrjun“ Þora ekki að horfa á strákinn vegna fúkyrðaflaums Fyrirliði Evrópu baunar á Bandaríkin: „Drifnir áfram af einhverju sem peningar geta ekki keypt“ Stjörnustjarfur þegar hann sá Zola á Ryder bikarnum Varar við áhorfendum á Ryder Cup: „Hey Rahmbo, hvar er Ozempicið?“ Bandarísku kylfingarnir gefa Ryder-launin eftir gagnrýni Gunnlaugur Árni næstefstur og verður á Golf Channel í kvöld Rosalegt prump samherja setti Hatton út af laginu Ragnhildur endaði önnur eftir bráðabana Vaknaði útataður í eigin ælu eftir að hafa komist í Ryder-lið Evrópu Andrea tók sjötta sætið Stórsér á stjörnunni eftir leikfang dótturinnar Eina breytingin á Ryderliðinu var að skipta um tvíbura Stórkostleg spilamennska hjá Haraldi í Svíþjóð Stjörnurnar samglöddust Fleetwood sem vann loks í 164. tilraun Arnar og Bjarki unnu golfmót Fluga hjálpaði kúlunni ofan í holuna McIlroy tók heim með sér ellefu hundruð smáfána af Mastersmótinu Skjálfandi í keppni eftir of stóran skammt af kreatíni Vildi mölva kylfurnar eftir sturlað högg Schefflers Vann mótið með lokahögginu sem var magnað vipp úr sandinum Bestu kylfingar landsins í einvígi á Sýn Sport í kvöld Ótrúlegt golfhögg í reiðiskasti slær í gegn á netinu „Hef hugsað um þetta síðan ég var þrettán ára“ Gunnlaugur Árni komst áfram á U.S. Amateur Gunnlaugur byrjar vel á móti þar sem til mikils er að vinna Guðrún Brá Íslandsmeistari eftir spennandi umspil Dagbjartur Sigurbrandsson er Íslandsmeistari í golfi 2025 Bæði systkinin í lokaráshóp á lokadegi Íslandsmótsins í golfi Fór holu í höggi í beinni í sjónvarpinu Sjá meira
Suður-Afríkumaðurinn Louis Oosthuizen vann mótið árið 2010 og er efstur af þeim sem lokið hafa fyrsta hring, á sex höggum undir pari. Oosthuizen fékk engan skolla á hringnum. Hann paraði fyrstu sjö holurnar en nældi svo í sex fugla á þeim ellefu holum sem hann átti eftir. Bogey free Louis doing Louis things at #TheOpen pic.twitter.com/dIAPG8PjlO— The Open (@TheOpen) July 15, 2021 Bandaríkjamennirnir Jordan Spieth, sem vann mótið árið 2017, og Brian Harman koma næstir á -5 höggum. Spieth fékk meðal annars fjóra fugla í röð á holum 5-8. Jordan Spieth er í toppbaráttunni á The Open. Hér slær hann fyrir framan áhorfendur en alls mega 32.000 manns mæta á hverjum keppnisdegi til að berja bestu kylfinga heims augum.EPA-EFE/NEIL HALL Brandt Snedeker fór á korteri úr 70. sæti upp í 15. sæti þegar hann náði næstum því holu í höggi á 16. braut, og nældi svo í örn á þeirri sautjándu. After almost acing the 16th, Brandt Snedeker does this at 17 Keep up with all the action https://t.co/xYY44zj43t #TheOpen pic.twitter.com/vIYrrGgzFy— The Open (@TheOpen) July 15, 2021 Írinn Shane Lowry hefur átt titil að verja í tvö ár en hann lék á höggi yfir pari og er því sjö höggum á eftir Oosthuizen. Fyrsta keppnisdegi er hins vegar hvergi nærri lokið og var Norður-Írinn Rory McIlroy til að mynda að hefja leik, og fékk fugl á fyrstu holu. Bein útsending frá mótinu er á Stöð 2 Golf en útsendingartíma má finna hér. Mótinu lýkur á sunnudag. Öll stærstu golfmótin eru á Stöð 2 Golf en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Stöð 2 Golf kostar 3.990 krónur á mánuði en er einnig hluti af Sportpakkanum. Helgarpassa að Stöð 2 Golf má kaupa á kerfum Vodafone.
Öll stærstu golfmótin eru á Stöð 2 Golf en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Stöð 2 Golf kostar 3.990 krónur á mánuði en er einnig hluti af Sportpakkanum. Helgarpassa að Stöð 2 Golf má kaupa á kerfum Vodafone.
Golf Opna breska Mest lesið Sjáðu brotið sem Blikar eru brjálaðir yfir Íslenski boltinn Svona hefst Ryder-bikarinn: „Viljum ná öflugri byrjun“ Golf Látinn eftir höfuðhögg í leik Enski boltinn Þora ekki að horfa á strákinn vegna fúkyrðaflaums Golf „Mjög ljót meiðsli eftir slæma og óþarfa tæklingu“ Íslenski boltinn Trump hikar ekki við að færa leiki á HM úr hættulegum borgum Fótbolti „Erfitt að kveðja allt fólkið í Krikanum“ Fótbolti Sigurvegari Stokkhlóms-maraþonsins látin aðeins þrítug Sport Sjáðu Stjörnuna stöðva partýið, bombur Bergdísar og dramað í Dalnum Íslenski boltinn Þjálfari Daníels og Arnórs rekinn Fótbolti Fleiri fréttir Svona hefst Ryder-bikarinn: „Viljum ná öflugri byrjun“ Þora ekki að horfa á strákinn vegna fúkyrðaflaums Fyrirliði Evrópu baunar á Bandaríkin: „Drifnir áfram af einhverju sem peningar geta ekki keypt“ Stjörnustjarfur þegar hann sá Zola á Ryder bikarnum Varar við áhorfendum á Ryder Cup: „Hey Rahmbo, hvar er Ozempicið?“ Bandarísku kylfingarnir gefa Ryder-launin eftir gagnrýni Gunnlaugur Árni næstefstur og verður á Golf Channel í kvöld Rosalegt prump samherja setti Hatton út af laginu Ragnhildur endaði önnur eftir bráðabana Vaknaði útataður í eigin ælu eftir að hafa komist í Ryder-lið Evrópu Andrea tók sjötta sætið Stórsér á stjörnunni eftir leikfang dótturinnar Eina breytingin á Ryderliðinu var að skipta um tvíbura Stórkostleg spilamennska hjá Haraldi í Svíþjóð Stjörnurnar samglöddust Fleetwood sem vann loks í 164. tilraun Arnar og Bjarki unnu golfmót Fluga hjálpaði kúlunni ofan í holuna McIlroy tók heim með sér ellefu hundruð smáfána af Mastersmótinu Skjálfandi í keppni eftir of stóran skammt af kreatíni Vildi mölva kylfurnar eftir sturlað högg Schefflers Vann mótið með lokahögginu sem var magnað vipp úr sandinum Bestu kylfingar landsins í einvígi á Sýn Sport í kvöld Ótrúlegt golfhögg í reiðiskasti slær í gegn á netinu „Hef hugsað um þetta síðan ég var þrettán ára“ Gunnlaugur Árni komst áfram á U.S. Amateur Gunnlaugur byrjar vel á móti þar sem til mikils er að vinna Guðrún Brá Íslandsmeistari eftir spennandi umspil Dagbjartur Sigurbrandsson er Íslandsmeistari í golfi 2025 Bæði systkinin í lokaráshóp á lokadegi Íslandsmótsins í golfi Fór holu í höggi í beinni í sjónvarpinu Sjá meira