„Mér finnst dómararnir alveg mega stíga aðeins upp“ Dagbjört Lena Sigurðardóttir skrifar 12. júlí 2021 22:34 Eiður Ben er aðstoðarþjálfari Vals. vísir/daníel „Það er bara frábært að koma hérna og vinna. Þetta er erfitt lið að eiga við en við erum hæst ánægð með stigin þrjú,“ sagði Eiður Ben Eiríksson, annar þjálfari Vals, eftir 2-0 sigur Vals á Stjörnunni í Pepsi Max deild kvenna í kvöld. „Dómgæslan hefur ekkert verið frábær í allt sumar. En ég ætla ekki að fara að tala þá eitthvað niður en auðvitað komu upp einhver atvik. Ég svosem sá ekki það sem einhverjir telja mögulega mark. Hugsanlega áttum við að fá víti þarna í seinni hálfleik. Mér finnst dómararnir alveg mega stíga aðeins upp.“ „Við förum í alla leiki til að vinna. Við þurfum að passa að fara ekki fram úr okkur, við erum stundum að hugsa of langt fram í tímann. Næsti leikur er á föstudaginn og núna kláruðum við þennan leik. Við erum á fínu róli núna, við erum að spila með nokkuð jafnar og flottar frammistöður. Við erum að klára leikina og gera nokkuð sannfærandi. Ég er bara mjög ánægður með liðið eins og það stendur í dag.“ Valur náði ekki að skapa sér færi fyrr en á 25. mínútu leiksins. Færi beggja liða voru ekki góð til að byrja með en þegar líða fór á seinni hálfleikinn þá stigu Valskonur upp. „Mér fannst við alveg fulllengi að þreifa fyrir okkur og vera á hægu tempói. Við ætluðum að byrja á því að leyfa Stjörnunni aðeins að búa til leikinn því við vissum að ef við myndum fara of snemma fram þá myndu þær spila auðveldlega úr pressunni eins og þær hafa verið að gera.“ „Við vildum bíða aðeins og svo stigum við á þær þegar það fór að líða á seinni hálfleikinn. Mér fannst við kannski full hægar til að byrja með en við þurftum aðeins að fá að þreifa fyrir okkur. Það vantaði aðeins að fara betur í návígi og vinna seinni boltann og við ræddum það í hálfleik að við þyrftum að fara í að gera hlutina sem við vorum búin að undirbúa fyrir leik.“ Pepsi Max-deild kvenna Valur Tengdar fréttir Leik lokið: Stjarnan - Valur 0-2 | Toppliðið sótti sigur í Garðabæ Það var jafnt fram eftir leik en Valur afgreidii Stjörnuna í síðari hálfleik og rígheldur í toppsætið. 12. júlí 2021 21:49 Mest lesið Ungu strákarnir mætast í úrslitaleiknum á HM í pilu Sport Luke „the Nuke“ Littler í úrslitaleikinn þriðja árið í röð Sport Skírður í sjónum á ströndinni í Bournemouth Enski boltinn Amorim segir að engar viðræður séu í gangi Enski boltinn Fann liðsfélaga sinn látinn Sport Segja að Liverpool líti á Harvey Elliott sem vandamál Aston Villa Enski boltinn Þá fáum við að vita meira um líf Schumacher eftir slysið Formúla 1 Nýja árið byrjaði á flengingu á heimavelli Körfubolti Searle vann fyrsta settið á móti Littler Sport Giftu sig á gamlársdag Handbolti Fleiri fréttir „Mér var bara tjáð að þeir ætluðu að leita eitthvað annað“ Enn kvarnast úr liði Blika Leið Víkings að titlinum rifjuð upp í kvöld Þjálfar 2. flokk samhliða því að spila fyrir KR Færeysk landsliðskona til liðs við ÍBV Býst ekki við að spila aftur fyrir landsliðið Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Heyrði hvorki frá Blikum né Víkingum Úr Bestu heim í Hauka „Þetta er stærsti klúbbur Íslands“ Sagan ekki sönn: „Veit ekki hvaðan þetta á að hafa komið“ Meira en 37 stöðugildi hjá Knattspyrnusambandi Íslands Óskar Hrafn um komu Arnórs Ingva: „Gífurlega dýrmætt fyrir KR“ Arnór Ingvi orðinn leikmaður KR Breiðablik kaupir Jónatan frá Norrköping Elías mættur til meistaranna KR sagt vera að landa Arnóri Ingva Hilmar Árni til starfa hjá KR Segir fjórðung í bók Óla ósannan Víkingur í úrslit Bose-bikarsins eftir sigur „Verið heiður að spila í appelsínugulu með frábærum liðsfélögum“ Þekkir Egilshöllina vel og skoraði gegn fyrrum félögum Strákar Heimis Guðjóns fengu slæman skell í fyrsta leik Axel verður áfram hjá Aftureldingu Kveður pabba sinn í Laugardalnum og fer til FH „Félag sem var í basli með að ná endum saman og greiða laun á réttum tíma“ Skrýtið og taktlaust: „Ég er ekkert sátt með niðurstöðuna“ Fanndís kveður sviðið: „Ég er búin að fella nokkur tár“ Gylfi með tvö og Víkingar byrja á sigri Frá Akureyri til Danmerkur Sjá meira
„Dómgæslan hefur ekkert verið frábær í allt sumar. En ég ætla ekki að fara að tala þá eitthvað niður en auðvitað komu upp einhver atvik. Ég svosem sá ekki það sem einhverjir telja mögulega mark. Hugsanlega áttum við að fá víti þarna í seinni hálfleik. Mér finnst dómararnir alveg mega stíga aðeins upp.“ „Við förum í alla leiki til að vinna. Við þurfum að passa að fara ekki fram úr okkur, við erum stundum að hugsa of langt fram í tímann. Næsti leikur er á föstudaginn og núna kláruðum við þennan leik. Við erum á fínu róli núna, við erum að spila með nokkuð jafnar og flottar frammistöður. Við erum að klára leikina og gera nokkuð sannfærandi. Ég er bara mjög ánægður með liðið eins og það stendur í dag.“ Valur náði ekki að skapa sér færi fyrr en á 25. mínútu leiksins. Færi beggja liða voru ekki góð til að byrja með en þegar líða fór á seinni hálfleikinn þá stigu Valskonur upp. „Mér fannst við alveg fulllengi að þreifa fyrir okkur og vera á hægu tempói. Við ætluðum að byrja á því að leyfa Stjörnunni aðeins að búa til leikinn því við vissum að ef við myndum fara of snemma fram þá myndu þær spila auðveldlega úr pressunni eins og þær hafa verið að gera.“ „Við vildum bíða aðeins og svo stigum við á þær þegar það fór að líða á seinni hálfleikinn. Mér fannst við kannski full hægar til að byrja með en við þurftum aðeins að fá að þreifa fyrir okkur. Það vantaði aðeins að fara betur í návígi og vinna seinni boltann og við ræddum það í hálfleik að við þyrftum að fara í að gera hlutina sem við vorum búin að undirbúa fyrir leik.“
Pepsi Max-deild kvenna Valur Tengdar fréttir Leik lokið: Stjarnan - Valur 0-2 | Toppliðið sótti sigur í Garðabæ Það var jafnt fram eftir leik en Valur afgreidii Stjörnuna í síðari hálfleik og rígheldur í toppsætið. 12. júlí 2021 21:49 Mest lesið Ungu strákarnir mætast í úrslitaleiknum á HM í pilu Sport Luke „the Nuke“ Littler í úrslitaleikinn þriðja árið í röð Sport Skírður í sjónum á ströndinni í Bournemouth Enski boltinn Amorim segir að engar viðræður séu í gangi Enski boltinn Fann liðsfélaga sinn látinn Sport Segja að Liverpool líti á Harvey Elliott sem vandamál Aston Villa Enski boltinn Þá fáum við að vita meira um líf Schumacher eftir slysið Formúla 1 Nýja árið byrjaði á flengingu á heimavelli Körfubolti Searle vann fyrsta settið á móti Littler Sport Giftu sig á gamlársdag Handbolti Fleiri fréttir „Mér var bara tjáð að þeir ætluðu að leita eitthvað annað“ Enn kvarnast úr liði Blika Leið Víkings að titlinum rifjuð upp í kvöld Þjálfar 2. flokk samhliða því að spila fyrir KR Færeysk landsliðskona til liðs við ÍBV Býst ekki við að spila aftur fyrir landsliðið Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Heyrði hvorki frá Blikum né Víkingum Úr Bestu heim í Hauka „Þetta er stærsti klúbbur Íslands“ Sagan ekki sönn: „Veit ekki hvaðan þetta á að hafa komið“ Meira en 37 stöðugildi hjá Knattspyrnusambandi Íslands Óskar Hrafn um komu Arnórs Ingva: „Gífurlega dýrmætt fyrir KR“ Arnór Ingvi orðinn leikmaður KR Breiðablik kaupir Jónatan frá Norrköping Elías mættur til meistaranna KR sagt vera að landa Arnóri Ingva Hilmar Árni til starfa hjá KR Segir fjórðung í bók Óla ósannan Víkingur í úrslit Bose-bikarsins eftir sigur „Verið heiður að spila í appelsínugulu með frábærum liðsfélögum“ Þekkir Egilshöllina vel og skoraði gegn fyrrum félögum Strákar Heimis Guðjóns fengu slæman skell í fyrsta leik Axel verður áfram hjá Aftureldingu Kveður pabba sinn í Laugardalnum og fer til FH „Félag sem var í basli með að ná endum saman og greiða laun á réttum tíma“ Skrýtið og taktlaust: „Ég er ekkert sátt með niðurstöðuna“ Fanndís kveður sviðið: „Ég er búin að fella nokkur tár“ Gylfi með tvö og Víkingar byrja á sigri Frá Akureyri til Danmerkur Sjá meira
Leik lokið: Stjarnan - Valur 0-2 | Toppliðið sótti sigur í Garðabæ Það var jafnt fram eftir leik en Valur afgreidii Stjörnuna í síðari hálfleik og rígheldur í toppsætið. 12. júlí 2021 21:49