Vilja skjóta 23 eldflaugum á smástirni Samúel Karl Ólason skrifar 7. júlí 2021 14:03 Long March 5 eldflaug skotið út í geim frá Kína í fyrra. EPA Kínverskir vísindamenn vilja senda 23 Long March 5 eldflaugar, þær öflugustu sem framleiddar eru í Kína, til að kanna hvort hægt sé að nota þær til að breyta stefnu smástirna. Markmið vísindamannanna er að komast að því hvort hægt væri að bjarga jörðinni með þessum hætti, ef smástirni stefndi á plánetuna okkar. Rannsókn vísindamannanna leiddi í ljós að mögulega væri hægt að láta sérstök geimför sem eldflaugarnar eiga að bera, skella samtímis á smástirni og breyta stefnu hans þannig. Útreikningar vísindamannanna taka mið af smástirninu Bennu, sem er á braut um sólu en smástirnið er tæpir 400 metrar að breidd. Til samanburðar, þá var smástirnið sem gerði út af við risaeðlurnar um tíu kílómetrar að breidd. Eins og bent er á í frétt Reuters eru Long March 5 eldflaugarnar lykilþáttur í ætlunum Kínverja í geimnum og voru þær til að mynda notaðar til að koma fyrsta hluta geimstöðvar Kína á braut um jörðu og fyrstu geimförunum þangað. Vísindamenn Geimvísindastofnunar Bandaríkjanna, NASA, að því að hefja sambærilega tilraun á næsta ári. Þá á að skjóta geimfari að smáum loftsteini. Ári seinna, þegar eldflaugin nær skotmarki sínu, á að stefna henni á lofsteininn, brotlenda henni þar og sjá hvort breyting verði á stefnu smástirnisins. Frekari upplýsingar um það verkefni má finna hér á vef NASA. Kína Geimurinn Mest lesið Sigríður Björk segir af sér Innlent Ekki lengur vonlaust tilfelli sem enginn hefur trú á Innlent Öll gögn á ensku annars ógildist krafan Innlent Greindur af gervigreind og greiðir fyrir aðgerðina sjálfur Innlent Trump náðar Giuliani og aðra tengda kosningasamsærinu í Georgíu Erlent Rússar nýta samsæriskenningar til að réttlæta innrásina í Úkraínu Innlent Frumvarp um fjármögnun alríkisins samþykkt í öldungadeildinni Erlent Hálfur annar tími og þrjú ólík farartæki til að sækja slasaðan göngumann Innlent Flugvallarþorp gæti öðlast framhaldslíf Erlent Flestum þykir Guðrún og Sigmundur hafa staðið sig illa Innlent Fleiri fréttir Skaut hreingerningakonu sem fór húsavillt Mótmæli gegn loftmengun í Nýju-Delí: „Ég sakna þess að anda“ Trump náðar Giuliani og aðra tengda kosningasamsærinu í Georgíu Frumvarp um fjármögnun alríkisins samþykkt í öldungadeildinni Flugvallarþorp gæti öðlast framhaldslíf Forstöðumaður BBC segir af sér vegna misvísandi umfjöllunar Saka Rússa um að ógna kjarnorkuöryggi í Evrópu Bretlandsher aðstoðar Belga vegna drónaflugs Nærri milljón rýmir vegna ofurfellibyls Þrír látnir í risaöldum á Tenerife Gestir Bylgjunnar fá að synda undir þessu þaki Aflýsa yfir þúsund flugferðum Sex drepnir í árásum á blokkir og orkuinnviði Haldið föngnum neðanjarðar án sólarljóss mánuðum saman Bretar vilja fara „dönsku leiðina“ í innflytjendamálum Einn uppgötvenda byggingar DNA látinn Útbjuggu heimagerðar sprengjur fyrir árásir á húsnæði flóttamanna Trump veitir Ungverjum undanþágu Skoðar að undanþiggja Ungverja viðskiptaþvingunum á Rússa Neita fregnum um að Lavrov hafi verið settur af Dæmd í fangelsi fyrir áreitið Guðmundur dæmdur í lífstíðarfangelsi fyrir morð í Svíþjóð Njósnað um konuna sem ásakaði Khan um kynferðisbrot Gefa grænt ljós á kröfur um skráningu líffræðilegs kyns í vegabréfum Rússar nærri stærstu landvinningunum í rúm tvö ár Lykilorð Louvre einfaldlega Louvre „Samlokumaðurinn“ sýknaður Féll í yfirlið í skrifstofu Trumps Segjast hafa fundið vopn frá Hamas fyrir hryðjuverk í Evrópu Rannsaka hakakrossa sem voru málaðir með blóði úr manni Sjá meira
Rannsókn vísindamannanna leiddi í ljós að mögulega væri hægt að láta sérstök geimför sem eldflaugarnar eiga að bera, skella samtímis á smástirni og breyta stefnu hans þannig. Útreikningar vísindamannanna taka mið af smástirninu Bennu, sem er á braut um sólu en smástirnið er tæpir 400 metrar að breidd. Til samanburðar, þá var smástirnið sem gerði út af við risaeðlurnar um tíu kílómetrar að breidd. Eins og bent er á í frétt Reuters eru Long March 5 eldflaugarnar lykilþáttur í ætlunum Kínverja í geimnum og voru þær til að mynda notaðar til að koma fyrsta hluta geimstöðvar Kína á braut um jörðu og fyrstu geimförunum þangað. Vísindamenn Geimvísindastofnunar Bandaríkjanna, NASA, að því að hefja sambærilega tilraun á næsta ári. Þá á að skjóta geimfari að smáum loftsteini. Ári seinna, þegar eldflaugin nær skotmarki sínu, á að stefna henni á lofsteininn, brotlenda henni þar og sjá hvort breyting verði á stefnu smástirnisins. Frekari upplýsingar um það verkefni má finna hér á vef NASA.
Kína Geimurinn Mest lesið Sigríður Björk segir af sér Innlent Ekki lengur vonlaust tilfelli sem enginn hefur trú á Innlent Öll gögn á ensku annars ógildist krafan Innlent Greindur af gervigreind og greiðir fyrir aðgerðina sjálfur Innlent Trump náðar Giuliani og aðra tengda kosningasamsærinu í Georgíu Erlent Rússar nýta samsæriskenningar til að réttlæta innrásina í Úkraínu Innlent Frumvarp um fjármögnun alríkisins samþykkt í öldungadeildinni Erlent Hálfur annar tími og þrjú ólík farartæki til að sækja slasaðan göngumann Innlent Flugvallarþorp gæti öðlast framhaldslíf Erlent Flestum þykir Guðrún og Sigmundur hafa staðið sig illa Innlent Fleiri fréttir Skaut hreingerningakonu sem fór húsavillt Mótmæli gegn loftmengun í Nýju-Delí: „Ég sakna þess að anda“ Trump náðar Giuliani og aðra tengda kosningasamsærinu í Georgíu Frumvarp um fjármögnun alríkisins samþykkt í öldungadeildinni Flugvallarþorp gæti öðlast framhaldslíf Forstöðumaður BBC segir af sér vegna misvísandi umfjöllunar Saka Rússa um að ógna kjarnorkuöryggi í Evrópu Bretlandsher aðstoðar Belga vegna drónaflugs Nærri milljón rýmir vegna ofurfellibyls Þrír látnir í risaöldum á Tenerife Gestir Bylgjunnar fá að synda undir þessu þaki Aflýsa yfir þúsund flugferðum Sex drepnir í árásum á blokkir og orkuinnviði Haldið föngnum neðanjarðar án sólarljóss mánuðum saman Bretar vilja fara „dönsku leiðina“ í innflytjendamálum Einn uppgötvenda byggingar DNA látinn Útbjuggu heimagerðar sprengjur fyrir árásir á húsnæði flóttamanna Trump veitir Ungverjum undanþágu Skoðar að undanþiggja Ungverja viðskiptaþvingunum á Rússa Neita fregnum um að Lavrov hafi verið settur af Dæmd í fangelsi fyrir áreitið Guðmundur dæmdur í lífstíðarfangelsi fyrir morð í Svíþjóð Njósnað um konuna sem ásakaði Khan um kynferðisbrot Gefa grænt ljós á kröfur um skráningu líffræðilegs kyns í vegabréfum Rússar nærri stærstu landvinningunum í rúm tvö ár Lykilorð Louvre einfaldlega Louvre „Samlokumaðurinn“ sýknaður Féll í yfirlið í skrifstofu Trumps Segjast hafa fundið vopn frá Hamas fyrir hryðjuverk í Evrópu Rannsaka hakakrossa sem voru málaðir með blóði úr manni Sjá meira